Alþýðublaðið - 22.05.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.05.1959, Blaðsíða 5
 I fyrrasumar voru oft afgreiddir allt að hund ruð bílar á dag, og þessa dagana er bílastraum- urinn norður að byrja á ný. Fyrstu „skólabílarnir“ hafa komið usdanfarna daga og biiizt er við miklum önnum á verkstæðinu í gumar. BIFREIB AVERKSTÆÐIÐ Þórshamar er eitt það fyrsta, sem mætir augum aðkomu- manns, sem kemur ofan úr Öxnadal til Akureyrar. Og þá mun mörgum þykja tímabært, eftir allan hossinginn á hol- unum sunnan frá Reýkjavík, að rétta ærlega úr sér og taka benzín og olíu á bílinn. Hér er óvenju vistlegur afgreiðslu salur, eins konar biðstofa fyr- ir ökumenn og ferðafólk, nýj- ustu blöðin, snyrtileg hrein- lætistæki og annar aðbúnaður með sóma. Bifreiðaverkstæðið allt vekur reyndar athygli. Það skiptir til dæmis ekki máli, hver samferðabílanna kemur fyrstur að, því þeir eru allir, fjórir talsins, smurð ir samtímis. Hér hefur á ör- fáum árum risið upp eitt hið myndarlegasta bifreiðaverk- stæði á landinu. Iiöskuldur Helgason, afgreiðslumaður er fús til að segja okkur ögn frá þessu nýja fyrirtæki. Nýjar ljósaper-1 ■ ■ ur bjartari en \ .. ■ pœr gömlii. I ■ WESTINGHOUSE Elec-: tric Corporation í Banda-; ríkjunum hefur hafið fram! leiðslu á nýrri gerð ljósa-! pera til heimilisnota. Það* erq 100-waíta perur af; sömu stærð og núverandi! 60 watta perur, en þær; f ramleiða 6 % sterkari ■ birtu án þess að nota meira I rafmagn. Perur þessar eru; frábrugðnar venjulegum; Ijósaperum að því leyti, að- í þeim eru lóðrétt þræðing! og sérstök elektrostatisk: silicahúðun á innra borð-; inu. Húðun þessi saman-j stendur af milljónum smá-: agna,' sem breyta stefnu; ljóssins frá þráðum per-! unnar, þannig að það skín! út frá öllu yfirborði henn-; ar, en ekki aðeins frá ein-j um björtum depli. ! Þessar nýju perur eru; einnig öðru vísi í laginu en; venjulegar perur. Þær eru- sívalar, og á því byggist,: að hægt hefur verið að; gera endurbætur á perun-; um og gera lýsingu þeirra! betri. ; ÁTTA SJÁLFSTÆÐAR DEILDIR. Á bifreiðaverkstæðinu eru einar átta, sjájfgtæðar deildir, og í þeim vinna upp undir fjörutíu starfsm'en.n. Smur- stöðin mun vera sú fullkomn- ásta hérlendis og jafnvel þott víðar værj leitað. Fjórir bílar eru smurðir samtímis, því hér eru tvær bílalyftur og ein smurningsgryfja og er olían sett á með loftþrýstitæki. Síð- ast liðið sumar, segir Hösk- uldur, að oft hafi verið inni þrír til fjórir bílar allan dag- inn, og voru stundum afgreidd jr 60—100 bílar á dag. Aðkomu bílar eru þar í miklum meiri- hluta, þegar ferðamanna- straumurinn norður er sem mestur. SÉRSTAKT RAFVÉLA- VERKSTÆÐI. Til nýjunga telst það á ís- lenzkum bílaverkstæðum, að sett hefur verið á fót sérstök rafvéladeild, þar sem sérfróðir rafvirkjar hafa það eitt stárf, að gera við rafkerfi bílanna. Auk þess er þar gert við önn- ur rafmagnsáhöld ýmiss kon- ar. Þykir að þessu mikil bót frá því sem almennt tíðkast. Auk þessarar nýjungar- og almenns viðgerðárverkstæðis er á Þórshamri sérstök land- búnaðarvéladeild, þar sem gert er við dráttarvélar og' dísilvélar, sérstakt vélaverk- stæði, þar sem aflvélar bíl- anna eru teknar upp, sérstakt málningarverkstæði, sem ann ast málun og sprautun, sér- stök varahlutaverzlun og loks benzínafgreiðsla og í fyrri viku var tekið í notkun nýtt. þvottaplan. TALKERFI UM ALLAR DEILDIR. Þannig er Þórshamri skipt niður í sjálfstæð verkstæði, og er sérstakur verkstjóri fyrir hverju þeirra. Talkerfi er um allar deildirnar og Höskuldur segir, að það spari óhemju vinnu og hlaup. ,,Eg tala héð- an um allt verkstæðið", segir hann. í húsinu eru átta hátal- arar, og þegar viðgerð er lok- ið, tilkynnir verkstjóri deild- arinnar, hve mikið hún kosti, og fer borgunin síðan fram í afgreiðslusalnum. NÝ TÆKNI. Á Þórshamri eru tvö ný tæki og mun annað þeirra hvergi vera til annars staðar. Það er fullkomið áhald til að stilla stýrisútbúnað og stýrís- gang. Hitt mun vera til á tveimur stöðum í Reykjavík, það er mælir, sem sýnir nýt- ingu vélarinnar. Ef slíkur mælir er tengdur við vélina, sýnir hann. hve vel hún hag- nýtir eldsneytið, hve miklu benzíni- hún brennir við mis- munandi snúningshraða. Síðr an er vélin og háspennukerfið still-t þannig', að brennslunýt- ingin verði sem ákjósanlegust'. Algengt er að vélar eyði ó- þarflega miklu, áhald þetta kemur í veg fyrir það og er því mjög hagkvæmt. UNGT FYRIRTÆKI. Þetta myndarlega fyrirtæki á Akureyri er ungt að árum, arftaki lítils verkstæðis með sama nafni, sem tveir ungir menn stofnuðu á Oddeyrar- tanga fyrir nokkrum árum. Smurstöðin tók til starfa í þessum nýju og viStlegu húsa- kynnum í' fyrra vetur benzín- salan. í fyrrasumar og þvotta- plan í vikunni. Það hefur því smám saman verið að stækka á undanföinum missirum. Fyrirtækið er rekið í formi hlutafélags og er Ingimundur Árnason formaður félags- stjórnar en Jóhann Kristins- son forstjóri og Magnús Jóns- son verkstæðisformaður. Hluti verkstæðisins er í nýju húsi en nokkrar deild- anna í gömlum byggingum', en nú er áetlunin að byggja uþp og stækka vérkstæðið, og Höskuldur segir, að það sé mikill framfarahugur í þeim Akureýringúm á Þórshamri, enda léggi þeir atorku sína j að geta boðið bílaeigendum sem bézta og fljótasta þjón- ustu. ULL, SEM EKK! HLEYPUR ULL borin harpeis, hleyp- ur ekki. Með tilraunum, sem framkvæmdar voru á vegum bandaríska landbúnaðarráðu- neytisins, hefur tekizt að finna kemísks. meðferð á ull, sem kemur í veg fyrir að hún „hlaupi“ og föt úr henni minnki eða missi sitt upp- runalega - lag, jafnvel þótt þau séu þvegin hvað eftir ' annað. Hin nýja aðferð ær fólgin í því,..að ullinni er dýft í harpeisupplausn og hituð lítið eitt upp. 75 ára s dag GuðmMndur Jó fyrrveraadi bæjarfuíltréi í Hafnarfirðl GUÐM. JÓNASSON fyrrver- andi bæjarfulltrúi og verkstjóri er 75 ára í dag, því fyrir 75 ár- um, 22. maí 1884, er hann bor- imn í þennan heim á Stóru- Vatnsleysu í Vatnsleysustrand- arhreppi. Hann er sonur hjón- anna Ólafar Helgadióttur og Jón asar Guðmundssonar frá Flekkuvík í sama hreppi. Þar ólst Guðmfindur upp, -en 1902 fluttist hann til Hafnarfjarðar Ow stundaði framan af algenga vinnu. 1920 gerðist hann verk- stjóri hjá H.f. Höfrungi, sem hann var og meðeigandi í_ Ann- aðist það félag togaraútgerð, fiskkaup og fiskverkun. Þegar Það fé'lag hætti störfum, gerðist hann verkstjóri hjá Malir h.f., sem rak í nokkúr ár fiskkaup og fiskverkun. Loks var hann 8 ár verkstjóri og ma.tsmaður hjá hraðfrystihúsinu Fiskur h.f. Var hanri rúmlega sjötugur er hann lét af því starfi, og mun hann hafa verið elztur maður á íslandi) sern .stundaði matstarf í frystihúsi og rúmlega séxtug- ur stundaði hann námi á fisk- verkunarnámsköiði í Rvík. Fékk sitt skírteini,. sem veitti hónum réttindi til starfans, og S'vo ságði mér einn ‘kennari á því námskeiði, að Guðmundur hefði skotið sumuro, sem. yngri voru, aftur fyrir sig. I því starfi sýndi Guðmundur að trúimennska og reglusemi í hvívetna má’ sín mdkils, þegar um áibyrgðarstörf er að ræða sérstaklega. Sem samstarfsmað ur Guðmundar er mér sérlega ljúft að votta, að þessir eigin- leikar í fari Guðmundar eru sérstaklega áberandi, og ein- mitt þess vegna hefur hann á nú langiri ævi áunnið sér traust og virðingu samborgaranna, og þá ekki síður þeirra mörgu, er undir hans stjórn hafa starfað. Og ég er viss um að í dag muni margir úr þeim hópi hugsa hlýtt til afmælisbarnsins og senda honumi feæ'rar kveðjur. Guðm. Jónasson sat 10 ár í bæjarstjórn sem fulltrúi AJ- þýðuflokksins. Hann átti sæt * ýmsum nefndum bæjarins, svo sem brunamálanefnd, fasteigna nefnd, fátækranefnd, raflýsing arnefnd og veganefnd. Hygg ég að eðliskostix Guðmundar haís bezt komið í Ijós í fátæki nefnd!. Þar urn hef ég sagr.ir ýmdssa Þeirra, ex til hennar þurftu að leita á þeim. erfiðu tímum, er þáhrjáðu marga efna litla eða efnalausa í þessum bæ. Hann sat mörg ár í sóknar- nefnd þjóðkirkjunnar, í stjóim Sjiúkrasamlags Hafnarfjarðar, og loks í stjórnum ýmissra at- vinnuíyrirtækja, er hann var ýmist með f|ð stofna eða lagðl lið á einn eður annan hátt. Guðtmundur kvæntist 19ö£) fyrri konu sinni Maríu HalldÓJiS dóttur frá Óttastöðum, en misstl hana eftir 8 ára samibúð. Þa» áttu einn son, Jónas bifreiðar- stjóra, búsettan í Hafnarfirði. Guðmundur kvongaðist aftuar 1923, Þorgerði Magnúsdóti.ujr frá Nýjabæ í Garðahreppi, hinni mœtustu konu, Eiga þau einnson, Jón riaifivirkjameistara hér í bæ. Eitt þjóðþrifamál hefur Guði' mundur borið mjög fyrir brjósíi og er það bindindismálið. Legg- Framhald á 10. síðu. Sýning Gunnlaugs khevin LIST hverrar þjóðar er þátt- ur alheimslistarinnar, stundum er hann svo veikur, að áhrifa hans .gætir ekki, en stundum! svo sterkur, að hann yfirskygg- ir allt annað á tilteknu sviði, t.d. tpnlist Þjóðverja á 19, öld. og framlag Frakka í myndlist- inni í dag. Segja má, að al- heimslistin og hin þjóðlega list tog'ist á, en leitast þó einnig við að aðlagast og þrátt fyrir ákveðnar listastefnur eru þætt- ir hinnar þjóðlegu listar oftast svo sterkir, að þeir setja spor sín á verkið, þannig að viss skóli eða s.tíU myndist með hverri þjóð. Framlag íslenzku þjóðarinn- ar til heimslistarinnar hefur verið svo langsamlega mest á sviði bókmennta, allt frá Agli Skallagrímssyni ti.l Halldórs Kiljan Laxness. — í tónlistinni hefur framlagið verið lítið gegnum aldirnar. Þar stendur t.d. brautryðjandinn Jón Leifs á sextugu,- '■ í myndlistinni eigum við forna „tradition“ sem er skreytingarlistin, en málara- -listin er ung. Einn' af þremur brautryðj enduln hennar er ný- látinn, en tveir eru í fullu fjörl. Nýir menn hafa komið fram og lyft myndlistinni í hærra vékti og er ég þá kominn að þ:v>, * sem grein þessi átti að fjalla um: Sýning Gunnlaugs Scbev- ing. Með: verkum þeim, sem á sýningunni eru, hefur Givnn- laugur Scheving enn einu si.or.i lagt myndlistinni mikinn cg traustan skerf, ekki aðeins hinni þjóðlegu íslenzku lisf, heldur einnig alheimslistinni, svo sem síðar mun koma á daginn. Á sýningunni eru verk s.íð- ustu 7 ára. Tíu mjög stór vejs’* (2 m. X 2,60 m). Liggur að manni finnist þau þyrftu stærra húsrými til að njóta sín. „Skamjndegisnótt“ er stór- brotnasta verkið á sýningunni, byggt upp undir sterkum áhr jf- um skreytingarlistarinilai, fornu og alheimslistarinnar, einkum meistarans Leger. Verk ið er stíliserað í bezta móta, og svo vel samofið, að hvorfei er of né van. Mynd þessi e* þó merkilegri vegna þess, á<l Fframhald á 10. síéiíj-* AlþýðublaSi® — 22. maí 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.