Alþýðublaðið - 22.05.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.05.1959, Blaðsíða 8
I Tfirnl ft Híó Hver á króann? (Bundle of Joy) Bráðskemmtileg, bandarísk söngva- og gamanmynd í litum. Eddie Fischer, Debbie Reynolds. kl. 5, 7 og 9. Stiörnubíó ■ Sími 18936 Calypso Heatwave Stórfengleg, ný, amerísk cal- ypsomynd með úrvals skemmti- kröftum og calypsolögum. Af 18 lögum í myndinni eru m. a.: Banana Boat Song, .Chauconne, Run Joe, Rock Joe, Colypso Joe, My sugar is so refined, Swing low, Sweet chariot, Con- sideration. - Aðalhlutverk: Johnny Desmond Mary Anders gýnd kl. 5, 7 og 9. Síffasta sinn. H afnarf iarðarbíó Sími 50249 King Creole 3STý amerísk mynd, hörkuspenn- andi og viðburðarík. Aðalhlut- verkið leikur og syngur Elvis Presley. Sýnd kl. 7 og 9. Trípólíbíó Simi 11182 Hetjurnar eru þreyttar (Les Heros sont Fatigues) Geýsispennandi og snilldarvel léikin, ný, frönsk stórmynd, er gferist í Afríku, og fjallar um flughetjur úr síðari heimsstyrj- 5 öldinni. Danskur texti. í Yves Montand, Maria Felix. Og Curt Jiirgens, en hann fékk Grand-Prix verðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd árið 1955. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuff börnum. Austurbc? iarbíó Síml 11384. Helena Fagra frá Tróju (Helen of Troy) Stórfengleg og áhrifamikil Ame- rísk stórmynd, byggð á atburð- um sem frá greinir í Ilionskviðu Hómers. Myndin er tekin í litum og Cinemascope og er einhver dýrasta kvikmynd sem fram- leidd hefur verið. Aðalhlutverk: Rosana Podesta, Jack Sernas. , Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Síml 16444. Valkyrjurnar (Love Slaves of the Amazons) Spennandi ný amerísk litmynd, tekin í Suður-Ameríku. Don Taylor Gianna Segale Bönnuð innan 12 ára. kl. 5, 7 og 9. Siml 22-1-4«. Heitar ástríður (Desire under the Elms) Viðfræg amerísk stórmynd gerð eftir samnefndu leikriti Eugene Ö’Neill. Aðalhlutverk: Sophia Loren Anthony Perkins Burl Ives Leikstjóri: Delfeert Mann. , Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kh 5, 7 og 9. KÓPAV0G5 BÍÓ Sími: 19185. AFBRÝÐI (Obsession) Óvenju spennandi, brezk Ieyni- lögreglumynd frá Eagle Lion. Með: Robert Newton, Sally Gray. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Bönnuff börnum yngri en 16 ára. —o— Rauða gríman Spennandi amerísk ævintýra- mynd í litum og Cinemascope. Tony Curtis. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Vvja Bíó Sími 11544 Holdið og andinn (Heaven Knows, Mr. Allison) Ný amerísk stórmynd byggð á skáldsögunni „The Flesh and Tlie Spirit“ eftir Charles Shaw. Robert Mitchum Deborah Kerr Bönnuð börnum yngri en 12 ára. IEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 WÓDLEI^OSID HÚMAR HÆGT AÐ KVELDI eftir Eugene O’Neill. Sýning laugardag kl. 20. Síffasta sinn. TENGDASONUR ÖSKAST gamanleikur eftir William Douglas Home. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist fyrir kl 17 daginn fyrir sýningardag. ÍLEIKFÉIAG! ^REYKiAVtKDR^ Delerinm Búbonis Sýning laugardagskvöld kl. 8. Örfáar sýningar eftir. Aðgöngu- miðasalan er opin kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Keyptir aðgöngumiðar að sýningunni, sem féll niður á miðvikudag, gilda að þessari sýningu eða verða endurgreiddir í miðasölu. 'IVAfWftBriROt r r Sími50184 Slæpiniprni (IL VITELLONI) ítölsk verðlaunamynd, er hlaut „Grand Prix“ í Feneyjum og hefur verið valin bezta mynd ársins í fjölda mörgum löndurh. Leikstjóri F. Fellini, sá sem gerði „La Strada“. Bl PEPPERMINT w Sifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 $igurlEir Olason hæstaréttarlögmaður, og PorvaSdur Lúðvíksson héraðsdómslögmaour Austurstræti 14. Sími 1 55 35. HúsnæSismiðtunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. lu dansarnir Aðalhlutverk: Franco Interlenghi, Franco Fabirizi og Leonora Ruffo. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Gullni FÁLKINN Skemmtileg ítölsk miynd í litum og cinemaiseope. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. bb árnesingafélaglð heldur aðalfund í Tjarnarcafé n.k. laugardag kl. 8. Dagskrá: Venjuleg affalfuntlarstörf. Að loknum aðalfundarstörfnm, verður stiginn dans. STJÓRNIN. í Ingólfscafé í kvöld kL 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sama dag. Sími 12-8-26 Sími 12-8-26 Dansleikur í kvöld. GluggagirÖi fyrirliggjandi. Pantanir sækist sem fyrst. K. Þorstelnsson & (o. Tryggvagötu 10, Sími 19340. á pumpuðum gúmmíhjólum, ógangfær, til sölu. Upplýsingar í síma 22296. I h.f. Auglýsingasími ALÞÝÐU BLAÐSINS er 14-9-06 Á Ar "ir""" KHAKI 8 22. maí 1959 — Alþýðublaðið'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.