Alþýðublaðið - 22.05.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.05.1959, Blaðsíða 11
Flugveiarnar; Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvk kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Oslo, Kaupm hafnar og Hamtaorgar kl. 10. landsflug: í dag er áætlað að 00 í fyrramálið. — Innan- fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Fagurhólsmýr ar, Flateyrar, Hólmavíkur, — Hornafjarðar, ísafjarðar, — Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja (2 ferSir) og Þíng eyrar. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2férðir). Loftleiðir h.f.: Edda kemur kl. 08.45 frá New York, \er áleiðis til Oslo Stafanger kl. 09.45. Saga kem ur í kvöld kl. 19.00 frá Glas- gow og London, fer áleiðis. til New York kl. 22.30. Skiplni Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Leningrad. Arnarfell er í Hulí. Jökulfell er í Leningrgd. Ðisarfell er í Þorlákshöfn. Litlafell fór í gær frá Rvk til Akureyrar. Helgafell fór 19. þ. m. frá Reyðarfirði áleiðis til Lenin- grad. Hamrafell fór í gær frá Rvk áleiðis til Batum. Peter Sweden lestar timbur í Kotka til íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. L\ja er á Austfj., á leið til Akureýrar. Herðu- breið fer frá Rvk á morgun austur um land í hringferð. Skjaldbreið fór frá Rv.k í gær til Breiðafjarðarhafna, Þyrill fór frá Frederikstad 19. þ. m. áleiðis til Rvk. Helgi Helgaosn ííf: frá Rvk í gær til Vestmannaeyja. ★ BRÉFASKIPTI: Þessir vilja komast í bréfasamband við íslendinga. — Bréfanna má vitja á skrifstofu Póst- meistara, Póststofunni, Rvlc. Jens Nörgárd Poulsen, (14 ára), Lisbjej'g pr. Árhus, Danmark. Gary p! Brown (11 ára), 3113. Twelfth Street, White Cloud, Miohigan, USA. Miss Sandra MePheVson, (14 ára), Southland Stores, Edendale, Southland, New Zealand. Mrs. Marcel V. Lopez, (42 ára), 4748 Teíegraph Avenue, Apt. 3, Oakland 9, California, USA. ★ MÆÐRADAG'URINN verður n. k.sunnudag. 'k TRÚLOFUN: Laugardaginn fyrir hvíiasunnu opinber- uðu trúlofun sína Sesselja Ólafsdóttir frá Þjótanda, — starfsstúlka hjá Kaupfél. Ár nesinga og Guðmundur ívarsson, Smáraíiini 15, Sel- fossi. ihann. Indíánarnir þustu einsog rottur til holu sinnar, aðalhorn ir menn stóðu og göptu af undrun. Senor Zorro lét hest sinn hlaupa eins hratt og hann þoldi að .þjóðVéginum, þegar hann var kominn yfir torgið. Gonzlaes liðsforingi og her- menn hans reyndu að fá hann til að snúa við, þeir skræktu hver til annars með byssurnar í höndunum og sverðin laus í slíðrunum. Verðlaun og hækkuð tign og ánægja varð hlutskipti þess, sem ýnni á stigamanninum hér á þessari stundu. Senor Zorro varð að víkja af leiðinni, sem hann æitaði sér í fyrstu. því hann sá að hann gat ekki brotizt gegn. Hann hafði ekki dregið upp byssu sína, en hann hafði dregið sverð sitt og það hékk af hægri úlnlið hans á þann hátt, að hann gat á svipstundu gripið um hjölt þess og bar- izt. Hann fór aftur yfir torgið og hrintj því sem næst nokkr um eðalbornum mönnum um koll. Hann fór fram hjá ösku- reiðum landsstjóranum og gestgjafa hans, þaut milli tveggja húsa og til hæðáhna. Það virtist sem hann gæti ef til vill sloppið frá óvinum sínum. Hans fór hvorki stíga né götur, en þaut beint yfir sléttar grundir. Hermennirnir þustu frá báðum hliðum til að hand'sama hann og von- uðust til að ná honum og neyða hann til að snúa aft- ur. Gonzales kallaði fyrirskip- anir hárri röddtt og hann sendi nokkra menn til torgs- ins, svo þeir væru viðbúnir ef stigamaðurinn skyldi snúa við og reyna að sleppa í vest- ur. Hann kom til þjóðvegarins og reið í suður. Hann hefði helzt ekki viljað ríða í þá átt, en hann hafði ekki um neitt að velja. Hann þaut að ibeygju á þjóðveginum. þar sem nokkrir kofar skyggfíu á útsýnið — og snögglega tók hann svo fast í taumana' og hann var því nær dottinn af baki. Því hér mætti hann nýrri hættu. Beint gegn honum á þjóðveginum þeysti hestur með manni á og á eftirýhjm- um komu nokkrir hermienn. Senor Zorro snéri hesi. sín- um. Hann gat ekki snúið til .hægri, .því þar var steingirð- ing. Hestur hans hefði getað stokkið yfir, en hinum megin var rnjúk nýplægð jörð" og hann vissi að hann gat ekki riðði hratt þar og að hermenn irnir myndu skjóta á hann. Hann gat c|fki heidur snúið til vinstri, því þar var gil, sem hann gat ekki riðið niður í. Hann varð að snúa: - til baka til Gonzales liðsforingja og manna ihans og von| að hann kæmist nokkur huharuð metra og gæti farið þar nið- ur áður en Gonzales og menn hans kæmu. Hann tók xun sverð sitt og beið hins versta, því hann vissi að þetta yrði mjög ferf- itt. Hann leit við og a’nd- varpaði af undrun. Því það var SenÖrita Lo- lita Pulido, sem reið hestin- um og sem var elt af her- mönnunum og hann hafði haldið að h’’ 0 væri á öruggum stað hjá bróður Felipa. Sítt svart hár hennar Var laust og streymdi niður bak hennar. Litlir hælar hennar voru sem límdir við síður heest.si ns. Hún hallaði sér fram á við og hélt taumunum lágt og Senor Zorro gaf sér tíma til að dást að reiðleikni hennar. „Senor!“ heyrði hann að hún kallaði. Og svo var hún komin að hlið hans og þau riðu saman gegn Gonzales og liðsmönn- um hans. ,„Þeir hafa elt mig — í marga klukkutíma,11 stundf hún. „Eg slapp — frá þeim — frá bróður Felipe.“ „Ríddu nálægt! Ekki tála.“ kallaði hann. „Hestur minn ■— hann er að gefast upp — senor!“ Senor Zorro leit á dýrið og eftir Johnston McCulley sá hve þreytt það var. Hann sá það var enginn tími til að hugleiða það. Hermenn- irnir á eftir höfðu nálgast og framundan var alvariég hætta. Þau flugu niður veginn hlið við hlið beint til Gon- zales og manna hans. Senor Zorro sá að þeir voru með byssur í hönd og hann efað- ist ekki um að landsstjórinn hafði skiniað að ná honum lifandi eða dauðum, en ]áta hann ekki sléppa aftur. Hann fór nokkur skref fram úr senoritunni og sagði henni að ríða á eftir. Hann setti taumana á makka hest- inum og haíði sverðið tíl. Hann hafði tvö vopn, sverð sitt og hest. Þá kom áreksturinn. Sen- or Zorro beygði undan á rétu augnabliki og senoritan fylgdi honum. Hann stakk hermanninn til vnistri, snéri við og brá til hægri. Hestur háns rakst á þriðja her- manninn og þeytti honum á hest liðsforingjans. Hann heyrði óp umhverf- is sig. Hann vissi að menn- irnir, sem höfðu verið að elta Senoritu Lolitu höfðu rekist á hina hermennina og það var mikill ruglingur og þeir sátu gkki brugðið sverðum af ótta við að stinga hvérn annan. Og svo var hann kominn í gegnum þröngina og senorít- an reið aftur við hlið hans. Einu sinni enn var hann kominn að torgiu. Héstur hans var farinn að þreytast og hann hafði ekkert unnið á. Því vegurinn til San Ga- briel var lokaður, vegurinn til Pala var ekki opinn og hann gax ekki sloppið, ef hann riði yfir mjúka jöi’ð og hinum megin við torgið voru hermenn og biðu hans. Það var sama hvert hann fór. „Við erum föst í gildr- unni,“ kallaði hann. „En við terum ekki dauð, senorita.“ „Hestur minn er farinn að hrasa!“ kallaði hún. Senor Zorro sá að það var rétt. Hann vissi að dýrið gat ekki komizt hundrað metra í viðbót, „Að kránni!“ kallaði ■ hann. Þau riðu yfir torgið. Við dyrnar á kránni hrasaði hestur senoritunnar og féll. Senor Zorro greip stúlkuna í arma sína í tíma til að bjarga Ihenni frá að detta illa og hann þaut með hana í fanginu inn í krána, „Út!“ kallaði hann til krá- areigandans og þjónsins. —• „Út!“ kallaði hann til nokkra slæpingja og sýndi byssu sína. Þeir þutu út á torgið. Stigamaðurinn skellti dyr- unum og setti lokurnra fyr- ir. Hann sá að allir glugg- arnir voru lokaðir, nema sá, sem snéri að torginu og borðið og bekkirnir voru á sínum stað. Hann gekk að iborðinu og leit á senorituna. „Þetta- eru endalokin,“ sagði hann. „Senor! Dýrðlingarnii munu miskunna okkur!“ „Við erum umkringd ó- vinum, stenorita. Mér er sama, því ég dey í bardaga eins og caballero sæmir, En þér senorita —“ „Þeir set.ja mig ekki aft- ur í fangelsið, senór! Eg sver það! Fremur vil ég deyja með yður.“ Hún tók fláningarhnífinn úr barmi sínum og hann sá hann. „Ekki þetta stenorita!“ kallaði hann. „Eg hef gefið yður hjarta mitt, senor. Annað hvort lif- um við saman eða við deyj- um saman.“ 37. Hann þaut að glugg'anum og leit út. Hermennirnir voru að umlu’ingja húsið. Hann ’l sá, að landsstjónnn var að ganga yfir tovgið æpandi fyrirskipanir. Niður San Gahriel veginn kom hinn stolti Don Alejandro Vega til að heimsækja landsstjór- ann og hann nam staðar við útjaðar torgþns til þð at- huga um orsök uppnámsins. „Allir leru við dauða minn,“ sagði Senoi’ Zorro hlæjandi. „Hvra skyldu mínir hraustu caballeros vera, þeir sem riðu með mér?“ „Býstu við hjálpi þeirra," sagði hún. „Nei, senorita. Þeir yrðu að standa saman gegn lands- stjóranum og segja honum fyrirætlanii’ sínar. Þeir voru aðeins að leika sér og ég efast um, að þeir hafi tekið það nægilega alvarlega til að istanda með mér núna. E’g býst ekki við því. Ég stendi einn.“ „Ekki einn, fsenoír, ég stend við hlið þína.“ Hann tók hana í fangið og þrýsti henni að sér. „Eg vildi að við hefðum fengið okkar tækifæri,“ sagði hann. „En það væri flónska að láta örlög mín hafa áhrif á líf þitt. Þú hefur ekki' einu sinni séð andlit mitt, senorita. Þú myndir gleyma mér. Þú gætir gengið út og gefist upp og sent Don Diego Vega orð um að þú vildir giftast honum og landsstjór- inn neyddist til að sleppa þér og hreinsa nafn for- eldra ,þinna.“ „Ah, sienor —“ „Hugsaðu, senorita. Hugs- aðu hvgð það hefur að segja. Hans hágöfgi gæti ekki staðið gegn Vega eitt augnablik. Foreldrar þínip fengju eigur sínar aftur. Þú yrðir kona ríkasta manns landsins. Þú fengið allt til að verða hamingjusöm.“ „Allt nema ást, senor og án ástar er allt hitt hismi eitt“« „Hugsaðu, senorita og á- kveddu þig í ei-tt skipti fyrir öll. Þú hefur aðeins skamman tíffla til stefnu!“ „Ég ákvað mxg fyrir föngu, senor, Pulido e'lskar aðeins einu sinni' og ég giftist ekki manni, sem ég elska ekki“. „Cara!“ kallaði hann og þrýsti henni að sér. 'Nú var hamrað á dyrnar. „Senor Zorro!“ kallaði Goa zales liðsfr/.’ingi. „Hvað senor?“ sagðd Senor Zorro. 1 „Ég hef tiiboð t|l yðar frá hans hágöfgí landsstjóranum“. „Ég hlusta, háivaðaseggux“* „Hans hágöfgi óskar ekki dauða yðar eða meiðsla á senoritunni, sem hjá yður eP. Hann biður yður um að opná dyrnar og ganga út“. „Og til hvers?“ spurði Sen- or Zorro. 1 „Þér verðið réttlátlega dæmdui’ og senoritan einnig. Þannig konnist þép 'hjá clauða og fáið aðeins fangelsisVist". „Ha! Ég hef séð réttlátíi dóma hans hágöfgis í fram- kvæmd“. sagði Senor Zorno. „Haldið þér að ég sé fávití?" tiRANNARMIð „Þú getur bara látið það vera að hlera, þegar ég er að skamma sjálfa mig“. Alþýðublaðið — 22. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.