Alþýðublaðið - 23.05.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1959, Blaðsíða 1
1 ÍTALI að nafni Nicola H Grienti hefur gert margar f tilraunir og árangurinn af H þeim telur hann að verði á bylting f smíði kafbáta. i Hann víll að sjálfsögðu * ekki skýra rækilega frá H uppgötvun sinni ennþá, en þó er vitað, að sérstakt ág kerfi af kötlum gerir stýr- P ishæfni bátsins mun betri H en á gömlu kafbátunum og sömuleiðis mun hann : geta siglt á meira dýpi. Á í| myndinni scst Grienti með S líkan af uppfinningu sinni. íWMMWMWWWWMWWW skriiuðu 20 London,'22. maí (Reuter) NIKITA Krústjov ávarp- aði í dag þriðja þing S vétrithöfunda, og hvatti skáldin til að leggja meira líf í sköpunarverk sín. Hann sagði að dáðir rúss- nesku þjóðarinnar væru sl.íkar að þótt rithöfund- arnir skrifuðu tuttugu um betur en þeir gera þá gætu þeir aldrei lýst sem bæri afrekum Sovét- borgarans. „Það er hlut- verk bókmenntanna vera útvirki í baráttunni gegn öllu því, sem liindrar framgang kommúnism- ans“, ságði Krústjov lokum. WWMWMMMWWMWWWW Reyksprengju hent í salinn Róm, 22. maí (Reuter). CJLSTIR í einu af kvikmynda hú.sum Rómatrborgar urðu skelf Lrtgu lostnir er reykisprengju var kastað inn í salinn á meðan á sýningu st'óð á myndinni — „Nurnberg-réttarihöldin“. Er það vestur-þýzk mynd urn glæpj nazismans. Sýningin var stöðvuð nokkra stund, meðan vbrið var að fjar- lægja sprengjuna o« loftræsta salinn. I GÆBMOBGUN, er varðskipið Ó£)INN var að sigla að sigla að brezka togaranum ST. JUST, sem var að ólöglegum veiðum úti fyrir Vestfjörður, sigldi brezka herskipið CAPLET Óðinn uppi og fór þétt fram með bakborða hans. 'iSkipin sigldu síðan samlhliða. blaðinu í gærkvöldi. í fréttatil- niokkra stund, en allt í einu kynnhv/u frá Landihelgisgæzl- sveigði herskipið nær Óðni og unni. skullu skipin saman, þannig að Óðinn lenti inn undir kinnung 'herskipsins. Við högyið brotn- aði björgunarbátur varðskips- ins og nokkrar skemmdir urðu á bátauglum og borðstokk, en m-eiðsli urðú engin á mönnum. AF AESTTU RAÐI. í fréttaskeyti frá Reuter seg- ir, að skipstjórinn á Óðni hafi sagt, eftir að skipið lagðist að bryggju á Patreksfirði, að Ohaplet hafj siglt á Óðinn af á- Þessar upplýsingar bárust i settu ráði. Einnig er 'haít eftir ervaraShugaað landhelgisbrjóí honum, að brezk-a herskipdð hafi hvað eftir annað siglt um- hverfis Öðinn um morguninn. Eftir áreksturinn hafi Óðinn Framhald á 2. síðu. iimiimiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiuuiiiiiiiumiiiM* | síWarsamDÍngflm Pregn til Alþýðublaðsins. ísafirði í gær. ÁLÞÝÐUSAMBAND Vest- fjarða náði samkomulagi um nýja síldarsamninga s. 1. l.^ug- ardag án uppsagnar. Hafa samu ingarnir verið sendir út tij fé- laganna, sem- öll hafa samþykkt þá. KaupRygging hefur hækkað og miðað við vísitölu 100 verð- ur trygging háseta í grunn kr. 5631 á mánuði. Þá var tekið inn í samningana nýtt atriði varð- andi veikindadaga og sjúkra- forföll, hliðstætt því sem sett var. í línusamningana við s. 1. ára-mót. Bátarndr eru hættir á vertíð- inni Oct margir farnir að undir- búa sig undir síldveiðarnar. Búið er að mioka Breiðdals- heiðj til Önundarfjarðar' og Botnheiði til Súgandafjarðar.’ . — B.S. Hæstaréftardómur í einu okurmálinu. HÆSTIRETTUR kvað upp í -gær dóm í xnáli Ákæruvaldsins gegn Eiríki Kristjánssyni, kaup manni, Víðimei 62 hér í hæ. — Var hann dæmdur í 60 þús. kr. sekt í ríkissjóð og komi varð- hald í f jóra mánuði í stað sekt- arinnar, verði hún eigi greidd innan fjögurra vikna frá birt- ingu dómsins. Enn fremur var ákærða gert að greiða allan kostnað sakar- innar, m. a. 12.000.00 kr. í mál- flutningslaun í héraði og fyrir Hæstárétti. í sakadómi var á- kærði dæmdur i 66.300 kr. sekt — en Bæstiréttur lækkaði hana eins og fyrr segir, ÞRJÚ KÆRUATRIÐI. Eirikur Kristjánsson var á- kærður fyrir: 1) Að hafa árið 1954 keypt af Gunnari. Hall, Fi'amhald á 2. síðu. Pétur Jónsson skipherra á Óðni SIGLING brezka herskipsins á Óðin er ekki tilviljun ein, eins og Ijóst er af samtali, sem fram fór meðal brezku landhelg isbrótanna um 7-leytið á hvíta- sunnudag, að því er blaðiiUi var tjáð í gærkvöldi. Maður vestur á fjörðum liey-rði þá í útvarpstæki síms, að herskipið Chaplet var að gefa togara nokkrum aðvörun: urn að varðskipið Óðinn væri að koma. Hvatti herskipið tog Framhald á 3 síðu. RÍKISSTJÓRNIN hefur nýlega ákveðið, að reisa skulí aðra áburðarverksmiðju í Gufunesi, og mun þar verða fram- leiddur fosforsýruáburður og kalíáburður, seni mikið er notað af hér á landi. Gaf Gylfi Þ. Gíslason, iðnaðarmálaráðhcrra, fyrirheit um þessa ákvörðun á aðalfundi Áburðarverksmiðj- unnar h.f., ,sem haldinn var fyrir skömmu. Hin nýja verk- smiðja verður 60—70 milljón króna mannvirki og mun spara þjóðinni miklar fúgur í erlendum gjaldeyri. Stjórn Áburðarverksmiðj- unnar h. f. hefur um langt skeið leitað eftir leyfum til að reisa þá verksmiðju, sem hér um ræðir. í tilefni þess, að rík- isstjórnin hefur nú veitt leyfið, sneri Alþýðublaðið sér til Vil- hjálms Þór, aðalbankastjóra, eom or n i’rvi n A11 A_ burðarverksmiðjunnar, og leit- aði nánari fregna um hina fyr- irhuguðu verksmiðju. Áburðarverksmiðjan hefur hingað til framleitt köfnunar- efnisáburð, ssgði Vilhjálmur, og hefur framleiðslan gengið svo vel, að verksmiðjan hefur Framthald á 2. síótt. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.