Alþýðublaðið - 23.05.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.05.1959, Blaðsíða 3
Genf, 22, maí (Reuter). HERTER, utanríkisráðherra Bandaríkjanna' hélt ræðu á fundi utar|fíkisráðherranna í tlag. Hann kvað Bandai'íkja- sitjórn fúsa að hefja að nýju sanikomulagsxmileitanir um af- vopnun og án. þess að slíkar umjræður yrðu á nokkurn liátt tengdar sameiningu Þýzka- lands, Q: Afvopn unarviðræður austurs <ag vesturs 'hafa legið niðri í eitt ár ísp haldið hefur verið áfram viðræðum um bann við tilraunun)i með kjarnoi'kuvopn. Herter sagði að hentugast væri að viðræður um afvopnun «>g sanaieiningiU Þýzkalands færu frám samtímis en þó væri það ekki skilyrði af háifu stjórnar sinnar. Hfcmn vísaði tillögum Savétstjórnarinnar í Þýzka- landsmáhmum á bug og kvað þær algerlega óaðgiengilegar. Leyndariná! Herter hlynntur við- ræðum um afvopnun Gromyko fulltrúi Sóvétríkj- anna hélt stutta ræðu og hvatti til að leggja áherzlu á það, sem sameinar en ekki það, sern sundrar. Hann sagði að Sovét- stjórnin hefði ekkert á móti að Vestur-Þýzkaland yrði áfram í Atlantshafsbandalaginu. í Genf ejj taiið að éin.ungis einkaiviðræðux utanríkisráðherr anna geti leitt til einjhvei's ár- angurs á fundinum. B'onn, 22. maí. (Reuter). KRÚSTJOV, forsætisráS- herra Sovétríkanna tjáði sendi- lierra Ves t u r - Þ ýzk a 1 a n d s í Moskvu í gær, að ef viðræður iitanríkisráðherrianna í Genf færu út um þúfur, mundu Sov- étríkin gera sérstakan friðar- samning”við Austur-Þýzkaland. Krústjtov sagði að slíkur frið- arsamningur mundi fjarlægja allani lagalegan grundvöll fyrir áframhaldandi veru hersveita Vestur'veldanna í Berlín. Þýzki Bend'iherrann spurði þá, hvað gerast myndi ef Vesturveldin fær.u ekki frá Berlín. „Það er mátt lejmdarmá'l", sagði Krúst- jov. Hann kvaðst hafa áhuga á að afvopnunarmálið yrði leyst hið fyrsta. Islandsmóltð i ISI.ANDSMOTIÐ í bridge verðúr haldið hér í Reykjavík í næstu vikU', og hefst á sunnu- dag ki. 2. Mótið verður haldið í Tjarnarcafé, og verður spflað bæði uppi Og niðri. Þátttökusypitir em frá Akur- eyri, Húsavík og Reykjavík. — Meðal keppenda eru íslands- míeistararnir frá 1958, sveit Halls Símonarsonar, Ársþing Bridgesambands ís- lands ve.rður haldið í Edduhús- inu í dag, laugardag, og hefst það kl. 4. Nýr ambassador HINN nýi ambassador Frakk lands á íslandi, Jean Brionval, afhenti í gær forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, að við- stöddum utanríkisráðherra. Að athöfninni lokinni snæddu ambassadorinn og utanríkis- ráðherra hádegisverð í boði forse.tahjónanna, ásamt nokkr- um öðrum gestum. (Frá skrifstofu Forseta íslands) IIIIIIKIBIIIIIIIRIIIIIIIIIIIIIIII EKKERT LÁT Á MÚSÍKINNI Starfsmaður við ut- varpsstöðina í Devenport í Iowa lokaði sig inni í herbergi á annan í hvíta- sunnu 'og útvarpaði sömu hljómplötunni í átta klst. stanslaust. Maðurinn hefur staðið í þjarki við yfirboðara sína um kauphækkun, sem hann fer fram á. Stjórnendur útvarps- stöðvarinnar þorðu ekki að skr.úfa fyrir hinn bál- reiða plötuspilara, vegna þéss að í reglugerð stöðv- arinnar er gert ráð fjrir því, að hún sencli allan \ dagmn. Lagið, sem maðurinn lé.t dynja á eyrum hlust- enda, Iieitir: „Énginn veit það nema skugginn". USÁ-Evrópa New York. — FRAM- KVÆMDIR neðansjávar á fyrsta sæsimakerfi, seni mun tengja þetta meginland beint við meginland Evrópu, erij nú að hefjast, samkvæmt viðtali við hið ameríska síma- og sím- skeytafélag. Símalagningaskip- ið HMTS Monareh, sem er í eign brezku póstþjónustunnar, starfar nú við að leggja lang- línuriðla millj Penmárch í Frakklandi og ClarenviIIe í Nýfundnalandi, vegalengcl, sem er 2400 mílur. Hið t.vöfalda kerfi mun fram leiða riðla, sem a. m. k. 36 geta talað á samtímis milli USA og meginlands Evrópu, Þetta mun aðallega koma að gagni fyrir Frakkland og Þýzkaland, en nokkrir riðlanna munu verða lagðir til Sviss, Ítálíu, Belgíu, Hollands og Spánar, og munu fuílkomna hið þráðlausa sam- band, sem nú er í notkun á þessum stöðym. Símkerfið, sem kostar um 40 milljónir dollara, mun verða sameiginleg ejgn símþjónust- anná frönsku póst- og síma- j málastjórnarinnar og þýzku.| póst- og símamáiastjórnarinn-I ar. — Áætlað er að símakerfið verði tekið í notkun á komanda haus.ti. BIB BEN yerður hundrað ára 31. maí næstkomancli, eins cg áður hefur verið getí.ð hér í blaðinu. Klukkan er kölluð þessi* nafni eftir Sir Benjamin Hall, sem var atvinnumálaráðherTiv um það leyti sem klukkan var reist. Þrátt fyrir loftárásir styrj alclanna hefur Big Ben staðið og hríngt með sínum -þúaga híjómi. verjar fá efcki að Budapest — UPI. FORMÆLANDI ungvcrsku stjórnarinnar hefur tekið það skýrt fram, að engir ungversk- ir borgarar fái leyfi til þess að flytjast til ættingja sinna ev- lendis. ..Orðrómur hefur verið um það undanfarið, . að Ungverjar myndu. fara að dæmi Rúmena og Íeyfa Gyðingumi að fíyjast til ísrael og öldrúðum Ungverj- um að flytjast til barna sinna, semi flúðu Ungverjaland eftir uppreisnina 1956. .Blaðafulltrúi stjórnarinnar var spurður að því á blaða- m'annafundi, hvort ungVerskum borgurum yr.ði leyft að flytjast úr.landi ef þeir ættu nána ætt- injga erlendis. •Hann svaraði: „Ungverska rítóssjórnin. er á þeirri skoðun, að sameining þessar.a aðskildxi fjölskyldna ætti að fai’a fram 1 Ungverjalndtóog þvergi ann- ars staðgr“. HJONN kunn aflakóng;ur og skipstóri, Bjarni Ingimarsson. á Neptúnusi átti fimim;tu.gsafmee.li í gær. Hann er sonur In'gimárs hsitins Bjarnasonar á Hnáís- dai, setn árumi saman átti sæti á Alþýðusa'mbandsþingi,' kunnur' og dyggur A1 þýðuf 1 okksmaoi.r og verkalýðssinni. Aiþýðpþlacið óskar Bjarna til hamingju. Fregn til Alþýðublaðsins. Dalsmynni, Bisk. í gær. HÉRNÁ gengur gróðurinn vel, enda hcfur verið ágætis tíð Úndánfárið. Grasið byrjaði Gimrsar Schram hlaut British Council BRITISH Council hefur til- kynnt, að Gunnar G. Schrani, cand. jur. hafi íjlotið styrk þess fyrir árið 1959 til 196Q. Gunnar Schram er nú við M.ám v.ið Sidney Sussex College í Cambridge. og leggur hann Sérstaka áherzlu á alþjóðalög varðandi verndun fiskimiða á úthöfunum. strax að þjóta upp, þegar fór að rigna, og með sama áfram- lialdi má búast við að sláttur geti hafizt með fyrra móti. Sauðburður stendur sem hæst og hefur almennt gengið v.el. Tvílembur eru með færra móti, sem stafar af því að ærn- ar voru verr undir vetprinn búnar sökum kuldanna í fyrra- vor og því megurri s. 1. haust er. venjulega. — Kúm er byrj-. að að hleypa út, en hagi fyrir þær ekki teljandi enn sem kom ið er. MESTI ANNATÍMINN. Nú er ailra mesti annatím- inn í sveitinni, í stað þess að áður var það slátturinn á sumr in, sauðburður, ábur.ðardreif- ing, niðursetningur í garða, jarðræktarframkvæmdir og margt fleira, svo að ekki sér fram úr verkefnunum. — E.G. LONDON: — Vestui-þýzk fíutningaflugvél lenti í máva- hópi ýfir Lundúnaflugvelli snemma í clag. Brotnaði rúða í stjórnklefa og skarst einn af á- höfninni. RIO DE JANEIRO: - menn voru clrepnjr og 100 særð ust í bænum Niteroi, er her- menn skutu á jnannfjölda sem ráðist hafði á.bækistöð ferjunn ar sem: voru í verkfalli. DURBAN: — Yfu-völdin skýrðu frá því í clag, að yfir 6,0 manns hafi farizt í hinumt óguirlegu flóðúm, sem verið' hafa í Suður-Afríku, NÚ UM HELGINA mun AI- Þýðuflokkuiinn efna til funda á Snæfellsnesi og verða þeir í Stykkishólmi, Ólafsvík og á Sandi. Ræðumenn á fundum þessum verða þrír af forystu- mönnum fiokksins, þeir Gylfi Þ. Gíslason, menntamáiaráð- herra, Guðmundur í. Guð- mundsson, utanríkisráðlierra og Pétur Pétursson, aiþingis- maður. Þess er að vænta, að Snæfellingar fjölmcnnj á fund ina, enda verða þar ræcld ým- is þau mál, sem efst eru nú á baugi með þjóðinni. Fundirn- ir vecða allir í samkonýuhús- um áðjprnefndra staða, — og ræðumenn alls staðar þeir Guðmundur, Gylfi og Pétur. Fundurinn í Stykkishólmi verðiir á laugardag kl. 8,30 eftir hádegi í samkomuhúsinu, fimdurinn á Sandi verðux & sunnxulag ki. 3.00 efíir háclegn í samkpmuhúsinu og fiindur- iPn j ölafsvjk verður á suatuj > da<r kl. 8,30 eftir hádegi. Brindisi, Ítalíu, 22. maí. (Rs.uter). GEYSÍSTÓR •■Ujúgandi vind ill“ sem guiur biossi stóð afí t úr, sást 'hér í gær af fjöiðíD manijs, og kpm hann frá suð- vestri. „Hliiturinn vjriist sveima yf- ir borginni, og haldið síðan me® ógurlegiun. hraða út yfir sjóinn- í áttina að Albaníuströndinjíþ^ sagði einn þeirra er á horfðn.. Alþýðublaðið — 23. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.