Alþýðublaðið - 23.05.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.05.1959, Blaðsíða 10
Leiðir allra, sem setla a8 kaupa eða selja Bt L liggja til okkar BíSasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. Keflvíkingar! Suðumesjamenn! Imilánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vextl af iemstæðu yðar. Þér getið verið ðrugg aai sparifé yðar hjá oss, Kaupfélag Suðurne$|ð| Faxabraut 27. Sandblástur Sandblástur og málmhúð ! un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogj 20. f Sími 36177. Láfli okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. við Kalkofnsveg pg Laugaveg 92 Sím 15812 og 10650. Aki Jakobsson O* Krfstján Elríksson hæstaréttar- og héraðf- (lómsiögmeim. MSlflutnmgur, Innheimta, lamningagerðir, fasteigna- Og skipasala Laugaveg 27. Söni 1-14-53. Gterum við bilaða KRANA og klósett-kassa. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR, sírnar 13134 og 35122 A Pípur og fittings sv. og galv. fyrirliggjandi Sendum gegn póstkröfu. Hefgi Hagnússon & Co. Hafnarstræti 19. Sími 1 31 84 og 17227. Gólfteppahreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur fljótt og vel. — Gerum einnig við. Sækjum. — Sendum. GÓLFTEPPAGERÐIN h.f. Skúlagötu 51 Sími 17-360 Bifreiðasalan pg ieigan Ingélfiifræli 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra út val sem við höfum af all* konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan Ingóifssfræfi 9 og leiöan Sími 19092 og 18966 PILTAR f>A Á ia K- . - (atctt: / >„■ //.//' j) /■■■'■:;; /■ •'$. -JS// \ 'yV'-V/V//,'. ; . ■ .*.: ; ■•' - Samúðarkort ilysavarnaféiags, Islands kaupa ilestir. Fást hjá slysavarnadeild- im um land allt. í Reykjavík I aannyrðaverzi Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- ióttur og í skrifstofu félagsina, 3rófin 1. Aígreidd í síma 14897. fíeitið á Slysayarnaféiagið. — >að bregst ekki. Minningarspjöld D. A. S. ^st hjá Happdrætti DAS, Vest- txveri, sími 17757 — Veiðarfæra terzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkur, «hni 11915 — Guðm. Andrés- ;yni gulLsmið, Laugavegi 50, ,ími 13769. — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, simi 50267 Sijérnmáiin Framhald af 5. síðu. við nema utanþingsstjórn,sem hefði ekki aðeins verið alvar- legt áfali fyrir þingræðið’ í lanilinu, heldur var slík stjórn mjög ólíkleg til*að geta fengið’ alþingi til þeirra aðgerð'a, eí* gera þurfti skjótlega til að stöðva dýrtíðina. Alþýðuflokksmenn settust nú niSur til að xneta horfur. Varð ni^urstaðan sú, að það naundi vera hægt að stöðva dýrtíðina skjótlega með aukn- um niðurgreíðslum án þess að leggja á nýjar, almennar álög- ur eða afgreiða fjárlög með •halla, ef almenningur gæfi efjfc ir’ nokkur vísitölustig. Ef þannig tækist að koma efna- hagsmálunum í viðuhandi hagsmálunum í viðunandi horf fyrir árið, töldu þeir ekki sá því komizt að taka kjör- dæmaimiálið til afgreiðslu. Alþýðuflokkurinn taldi póli tíska möguleika á að fá meiri- hluta á alþingi fyrir af- greiðslu þessara mála. Efna- hagsmálin voru þarna leyst á svipaðan hátt og stefna Fram- sóknar og Alþýðuflokksins hafði verið í vinstristjórn- inni. Framsókn hefði því, sem ábyrgur flokkur, átt að vilja taka þátt í slíku. Sjálfstæðis- flokkurinn var einnig líkleg- ur til að ganga inn í efnahags- málin, en mundi tryggja þann höfuðvilja sinn fram, að kos- ið yrði í vor. Kjördæmamálið yrði svo að ráðast eftir þing- vilja. Meðan dýrtíðin væri þannig stöðvuð, og vertíðinni komið af stað, sem var lífs- hagsmunamál þjóðarinnar, taldi flokkurinn æskilegast að sæti bráðabirgðastjórn skipuð þrem Alþýðuflokksmönnum og þrem embættismönnum, ráðuneytisstjórum, þar af ein- um Sjálfstæðismanni og ein- um Framsóknarmanni. * STJÓRN HEILAGS ÞORLÁKS. Éndirinn á þessum mála- rekstri á jólaföstu 1958 varð sá, að Framsóknarmenn sner- ust öndverðir gegn þessum ráðagerðpm, en Sjálfstæðis- menn hétu minnihlutasijórn Emils því einu, að verja hana gegn vantrausti. Ráðuneytis- stjórar urðu ekki ásáttir um að setjast í stjórnina, og er saga um það, að ráðherrar urðu fjórir Alþýðuflokks- menn, eins og alþjóð veit. A Þorláksmessu tók nýja stjórn- in við völdum. Alþýðiifíokksmenn undir forustu Emiís tefldu óneitan- Iega djarft þessa daga, tóku á sig mikja ábvrgð og mikla flokkslega áhættu. Engin ís- Ienzk ríkisstiórn hefur hingað til glímt við eins mörg og mik ij siórmál á svo skömmum tínia. Nú dæmir þjóðin eftir nokkrar vikur; Var það rétt af Álþýðuflokknum að stíga þetta skref. pða áttj hann að hleypa þjóðinni út á óvlssa braut utanhinpfsstiórnar og forustulauss alhingis? Hefur Alþýðuflokkuri.nn starfað fyr ir þjóðarhejll og þokað mál- efnum landsmanna í rétta átt á þeim fiórinn mánuðum, sem liðnir eru? Um þetta snúast kosning- arnar 28. maí. HúsnæBlsmiðiunln Bfla og fasteignasalan Vitastíg 8A Síml 16205. ■ ALÞÝÐUFLOKKURINN ■ hefur nú opnað kosninga- páííEifsíofu í húsakynnum sín rúrff í Alþýðuhúsinu við jfLyerfisgötu. Verður skrif- þs»lofan opin alla virka daga Sfrý-kl. 10—6. AUir alþýðu- j flökksmenn eru hvattir til Táð—hafa samband við skrif- ; stofuna og veita henni hvers f’feý'ns aðstoð. Sjálfboðavinna Hg» mjög vel þegin og eins læo-u allar upplýsingar vel jjþegnar. Framlögum í kosn- i ihgasjóðinn er veitt viðtaka skrif stofunni. Fregn til Alþýðublaðsins. Keflavík í gær. TÓNLISTARSKÓLA Kefla- ^.íkur vai* slitið í gærkvöldi í .Bíóhöllinni. 42 nemlendur stund spn ,rákti gang skólans í vetur Skólastjórinn, Ragnar Björns- son, rakti ganga skólans í vetur og afhenti nemendum prófskír- teini. Hæstu einkunnir yfir skólann hlutu Ragnlheiður Skúladóttir og Sigrún Ragnarsdóttir. Kenn- arar auk skólastjóra, Ragnars Björnsosnar, voru Vigdís Jak- obsdóttir og Guðmundur Norð- dal. Eftir skólaslit voru haldnir fyrstu nemendatónleikar skól- ans. Tókust þeir mjög vel og voru bæði nemendum og kenn- urura til sórna. Ful.lt hús áhsyr- enda var vi|stóitt pg fögnuðu þeir hinum ungu listamönnum ágætlega. — H.G. LEIGUBÍIAR BifreiðasíöS Steindórs Sími 1-15-80 ?ifreiðastöð Rovkjavíkar Sími 1-17-20 SlgurBur Dlason hæstaréttarlögmaður, o* ^orvaidnr Lúivíksson héraðsdómslögmaour Anstnrstræti 14. Sími 1 55 35. H|élfoarSar ©g slöngur fyrirliggjandi 560x15 600x16 650x16 750x16 750x20 1200x20 MARS TRADING COMPANY H.F. Klapparstíg 20, Sími 1-73-73. BILLINN Sími 18-8-33 Höfum kaupanda að Buick — 1947 — 1952 með ónýtum mótor og gír kassa, en boddý þarf að vera sæmilegt. B í L L I N N Varðarhúsinu yið Kalkofnsveg Sími 18883. Frinboð landillsfa. Landslistar, sem eiga að vera í. kjöri við al- þingiskosningar þær, sem fram eiga að fara 28. júní næstkomandi, skulu tilkynntir lands kjörstjórn eigi síðar en 4 vikum og 2 dögum fyrir kjördag, eða fýrir kl. 24. fimmtudag- inn 28. þ. m. Fyrir hönd landskjörstjórnar veitir rifcari he'nnar, Friðjón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis, iistum viðtöku í alþingishúsinu, en auk þess verður landskjörstjórnin stödd í lestrarsal Alþingis (gengið inn um austur- dyr Alþingishússins) fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 21—24, til þess að taka á móti 'listum, sem þá kynnu að berjast. Landskjörstjórnin 21. maí 1959. . Einar B. Guðmundsson, Einar Arnalds, Sigtryggur Klemenzson, Ragnar Ólafsson, Björgvin Sigurðsson. JQ 23. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.