Alþýðublaðið - 24.05.1959, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 24.05.1959, Qupperneq 2
 mnnudagur •VEÐRIÐ: Vaxandi S.-A. átt atUivass. ★ ADALFUNDUR Árnesinga- itelagsins í Revkjavík verð- 'Ui' hai/inn í Tjarnarcafé í kvöld kl. 8 Að loknum að- alfundarstörfum verður dans. j ★ ÚTVARPIÐ í dag: 11 Messa í Æ-Iópavogsskc/a. 13.15 Guðs •iíjónusta Fíladelíusafnaðar- : ins í útvarpssal. 15 Miðdeg- ‘♦iúónleikar. 16 Kaffitúninn. 16.30 „Sunnudagslögin.“ 18.30 Barnatími. 19.30 Tón- leikar. 20.20 Erindi: íslenzk <ar brúðkaupssiðabækur, — fyrra erindi (Jón Helgason •prófessor). 20.40 Útvarp úr Tiátíðasal Háskólans. Hljóm- sveit Ríkisútvarpsins leikur, einleikari Ross Pratt. 21.40 Upplestur: Ljóð eftir list- i iálara (Magnús Á. Árna- • fion listmálari flytur ). 22.05 •Danslög (plötur). ★ ÚTVARPIÐ á morgun: 20.30 lEinsöngur: Árni Jónsson óp •erusöngvari. 20.50 Um dag- 'inn og veginn (Guðni Þórð- arson blaðarn^. 21.10 Tón- ieikar. 21.35 Útvarpssagan: ÍÞættir úr Fjallkirkjunni •eftir Gunnar Gunnarsson {aöfundur fly.tur). 22.10 ÍBúnaðarþáttur. 22.25 ís- lenzk nútímatóniist: Tón- ,verk eftir .Leif Þórarinsson, Magnús Bl. Jóhannsson og Jón Nordal. ★ RAZAR Hvítabandsins verð- ■ur á þriðjudag í Góðtempl- srahúsinu. — Margt ágætra muna. ★ ’JFrá skrifstofu borgarlæknis. ÍFarsóttir vikuna 3.—9. maí A059 samkvæmt skýrslum 60. (■54) starfandi lækna. Háls- loólga 91 (102). Kvefsótt 129 (108). Heilabólga 3 (0). Iðra- 'ifevef 37 (17). Inflúenza 1661 (1599). Mislingar 3 (6). Heila 0tt 2 (0). Hvotsótt 1 (0). -■'jjKveflungnabólga 67 (45). STaksótt 1 (1). Rauðir hundar 8 (0). Skarlatssótt 3 (1). ♦fcíunnangur 6 (1), Kikhósti 1 (0). Hlaupabóla 3 (16). Rist- *U 4 (0). ★ Sölugengi 1 Serlingspund kr. 45,70 1 Bandar.dollar— 16,32 l Kanadadollar — 16,96 r.Oð danskar kr. —■ 236,30 3190 norskar kr. — 228,50 3100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 1300 franskir fr. — 38,86 lOObelg. frankar — 32,90 100 svissn. fr. — 376,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 FERÐ AMANN AGENGIÐ: U sterlingspund .. kr. 91.86 «1 L'SA-dollar .... - 32.80 £ Kanada-dollar .. - 34.09 C.00 danskar kr. .. - 474.96 4100 norskar kr. .. - 459.29 £00 sænskar kr. .. - 634.16 4100 finnsk mörk . . - 10.25 £090 frans. frankar - 78.11 £00 belg. frankar - 66.13 1100 svissn. frankar - 755.76 100 tékkn. kr. - 455.61 1100 V.-þýzk mörk - 786.51 1000 lírur.........- 52.30 a Áki Jakobsson FULLTRÚARÁÐ Alþýðu- flokksins á Siglufirði hefur far- ið þess á leit við Áka Jakobs- son alþingismann, að hann verði í kjöri fyrir Alþýðuflokk- inn á Siglufirði við í hönd far- andi alþingiskosningar. Hefur Áki orðið við þessari ósk og miðstjórn Alþýðuflokksins stað fest framboðið. Áki Jakobsson er fædd- ur 1. júlí 1911, stúdent í Reykjavík 1931, lögfræðingur frá Háskóla íslands 1937, bæj arstjóri á Siglufirði 1938, mála flutningsmaður í Reykavík síð an 1942. Áki var landskjörinn Þing- maður sumarið 1942, en þing- maður Siglfirðinga haustið 1942 til 1953 og aftur 1956. Áki Jakobsson Hann var atvinnumálaráð- herra 1944—1947. Friðfinnur Olafsson frambjóð andi í N-lsafjarðarsýslu ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í Norður-ísafjarðarsýslu hafa skorað á Friðfinn Ólafsson forstjóra að vera í kjöri fyrii Alþýðuflokkinn í sýslunni við alþingiskosningarnar 28. júní, Hefur Friðfinnur orðið við þeirri áskorun og miðstjórn Al- þýðufiokksins staðfest framboð hans. Uriðfinnur Olafsson, — Norður-ísfirðingur að ætt og uppruna. Hann er fæddur 1917 að Síirandseljum í Ögursveit og alinn þar upp. Friðfinnur stund aði nám við Menntaskólann á Akureyri og varð stúdent 1038. Síðan stundaði hann viðskipta- fræðinám við Háskóla íslands og lauk kandidatsprófi í þeirri grein 1942. Hann héfur verið Friðfinnur 'Ólafsson framkvæmdastjóri Tjarnarbíós síðan 1949, Sfélu bíl Framhald af 12. iíðu voru að stumra yfir hpnum. Þeir sluppu aliir ómeiddir. Drengirnir voru teknir upp í bíl er kom þarna aði og flutti hann þá heim til piltsins. Þai’ biðu þeir félagar Þar til for- eldrar ökumannsins komu heim og sögðu piltarnir sínar farir ekki sléttar. Þetta er ný, bandarísk bif- reið og stórskemmdist hún Er talið að það kosti tugi þús unda að gera við hana. Ræfl við Einar Waag Flamhald af 12. síðu. ans næstu 5 árin, er einkum gert ráð fyrir smíði stórra línu- báta. Einar Waag sagði, að Færeyinga vantaði einnig fleiri frystihús til þess að þeir gætu fullunnið fiskaflann inn- an lands og skapað meiri at- vinnu. Hefur verið lítil atvinna oft á vetrum, t. d. s. 1. vetur en þá fóru margir Færeyingar til íslands til þess að vinna sem kunnugt er. Alþýðublaðið spurði Einar hver væri afstað’a Færeyinga til íslendinga í landhelgismál- inu.. Kv^ð hann mlkillar. sam- úðar gæta í garð íslendinga í því máli. Þó væru þeir ýmsir er bentu á, að færeyskir sjó- menn töpuðu einnig .á útfærsl- unni. við ísland þar eð þeir hefðu áður veiit mikið vj.ð ís- landsstrentíur. Fyrir útfærsl- una voru fleiri tugír færeyskra fiskiskipa við suðurströnd ís- lands frá því um miðjan febrú- ar til um miðjan maí. í ár fóru aðeins tvö skip, sem veiddu lít- ið sem ekkert. Yar mál þetta talsvert rætt í kosningabarátt- unni síðusíu. Að lokum sagði Einar Waag, að færeyskir jafnaðarmenn væru í öruggri sókn og undir forustu þeirra væru nú miklar framfarir í Færeyjum bæði á sviði félagsmála og atvinnu- mála. Að síðustu kvaðst Einar Waag hafa verið beðinn að færa íslenzkum jafnaðarmönn- um beztu kveðjur frá færeysk- um í’Iokksbræðrum og óskir. um sigur í kosningum þeim til al- þingis, sem framúndan eru. íslendingar nella Framhald af 1. síðu. veiðilandhelgi íslands, vernda ólöglegar fiskveiðar við strend ur landsins og ráðast þannj., á viðleitni íslenzku þjóðarinnar til að try.ggja éfnahagslega ttl- veru sína.“ Undir skeytið ritaði nefndin öll: Benedikt Gröndal, formað ur hennar, Pétur Benedikts- son, bankastjóri, Alexander Jóliannesson, prófessor, Jó- hann Hafstein, alþingismaður og Björgvin Jónsson, alþingis- maður. alan og leigao ngólissfræti 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra ú' val sem við höfum af allí konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði Bifreiðasalan tngélfsstræli 9 og leigars Sími 19092 og 18966 Gerum við bilaða KRANA . og klósett-kassa. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR, símar 13134 og 35122 Keflvíkingar! Suðurnesj amenn! Innlánsdeild Kaupfélaga Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar Þér getið verið örugg naa spaxifé yðar hjá oss. Ka&gpféiag Faxabraut 27 Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler Ög legsteinagerð S. Helgason. Súðavogj 20. '‘Sími 36177. 4kl Jakolssson Krlsiján Elríkssoit hæstaréttar- og héraðs- dómslögmeim. VÆálflutnmgur, innhelmta, lamningagerðir, fasteigna- 'ig skipasala. Laugaveg 27. SímJ i-14-53. Sigurður Olason hæstaréttarlögmaSur, og öorvsidyr lújivíksson héraðsdómslögmaour Austarstræti 14. Sími 1 55 35. Hjartanlega þakka ég ykkur öllum sem á ým'san ‘hátt sýnduð mér vináttu á sextugsafmæli miínu sumardaginn fyrsta 23. aprfl 1959. ÍLifið heii og lukkan sé með ykkur.. Guðm. Jónsson, skósmiður, Seffossi. +-i \ \ V % i 'iiimiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiuimiitiiiiiiiiiiuiHiuiiiiiiiiiiiiD MELAVÖL Afmælisleikur K. Þ. í ciag kl, 5 * á Dómari: Haukur Öskarsson Línuverðir: Sigurjón Jónsson og Gunnar Vagnsson. AiiiiimimiimimiiuiiimmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimuimiiiiiiiiiiiimuiiiimiiiiHiiiiiiiiiimiKimiiiiiiiiiiiiiiiiinv Dansleikur í kvild. uiiiiiiiiiimiiiiiiiJiiiiifiHiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiMiiinimiiiimimiiiiiunMiiiiiiiiiiiiiimiiiiiMimmiiiiiiiiÐ 24. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.