Alþýðublaðið - 24.05.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.05.1959, Blaðsíða 3
toimmmunm ÐETROIT. — Bantlaríkja- nienn gera margvíslcgar ráð- stafanir til þess að tlraga úr hinum geigvsenlegu umferð- arslysum á bílvegum þar í landi. Tvö fyrirtaeki hafa nú nýverið gert tilraunir með útvarpssendistöðvar á veg- um úti, sem tilkynna eiga jafnóðum til allra l>íla í ná- grenninu um slys, vega- skemnulir eða annað, sem hættulegt er þeirri umferð, sem á eftir kemur. Sendi- stöðvar þessar eiga að vera meðfram helztu vegum og verður komið fyrir sérstök- uml viðtökutækjum í bílum, en einnig verðiir hægt að tengja útvarpstæki bílsins við sendistöðvarnar ef menn vilja það heldur. Þessi nýja aðferð hefur það fram yfir venjuleg umferð- armerki, að Vera örugg í hvers. konar veðri, þoka, myrkur og snjókoma hindrar ekki starfsemina. &EIIIIKIIIIIIIII1I1IIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllIIIIIIIIIIIIIIIIiilllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllIlllllllllllllllilllllIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIttll IJM ríkisútgerð togara sagði Lúðvík Jósefsson í urn- ræðum á alþingi haustið 1956: „Um það útgerðarform hefur nokkuð verið rætt að undanförnu, og þá fyrst og fremst með það í huga, að á Þann h/tt væri hægt að haga rekstri skipainna, að þau miættu nýtast betur fyrir ýmsa staði úti á landi, sem örðugt eiga um vik með að gera skipin sjálfstætt út fyrir sig. Ég held, að í þessu efni sé stefnt í rétta átt.“ Þetta sagði Lúðvik þá. Seyð firðingum reyndist erfitt um vik að gera Brimnesið út og það var bundið við landfest- ar í stjórnarsetu Lúðvíks sjálfs. Því tók ríkisstjórnin að sér útgerðina um sinn til að skipið mætti betur nýtast fyrir Sevðfii óinga. Þá reis Lúðvík upp á alþingi og mót- mælti kröftuglega! ☆ Tíminu fullyrðir, að inn- flutnijigur miður þarfra há- tollavara verði stóraukinn í ár. Áætlunin um þennan inn • flutning er að vísu 16 millj- ónum LÆGRI í ár en hún var í stjórnartíð Eysteins og Hermanns í fyrra. En hvað um það. Tíminn leggur út af lyginni: „Sannleikurinn er sá,“ segir blaðið, „að þetta er gert fyrir vissa kaupsýslu- menti, er mega sín mikils í Sjálfstæðisflokknum, en stunda einkum þennan inn- flutning.“ Alþýðublaðið vill hiðja Tímann að skýra lesendum sínum einni-g frá því, að rík- isstj<v”nin hafi ákveðið að stórauka innflutning á bif- reiðum og Iandbúnaðarvara- hlutum (það er SATT) og muni hafa gei’t það fyrir visst Samh.and, sem er langstærsti aðili landsins í innflu.tningi á slíkum varningi! ☆ Sósíalistafélag Reykjavíkur auglýsti nýlega feitu letri fund til þess að stilla upp fyr- ir Alþýðubandalagið'. til al- þingiskosninganna í Reykja- vík. Skyldu Hannibal og Al- freð hafa mastt á fundinum? ☆ Það munaði minnstu, að alþingi samþykkti ekki end- anlega frunwarpii um skatta frádrátt sjómanna, semi allir flokkar lofuðu í vertíðarbyrj- un í vetur. Ástæðan var sú, að á síðustu stundu höfðu í- haldsmennirnir Sigurður Ág- ústsson Ocr Jóhann Þ. Jósefs- son foi’ustu um að troða inn í þetta frumvarp um skaíta- máj sjómanna klásúlu þess efnis, að „samlög“ eins og Sölumiðstöð hraðfrystihús- annp,ÚSöIusambancI ísl. fisk- framlleiðeiida o. fl. skyldu vera skattfrjáls með öllu! Þeir komu þessu- inn í frum- varpið í neðri deild, en efri deild felldi það. út aftur. Með al stuðningsmanna þessara hringiai reyndust vera Lúðvík Jósefsson og Karl Guðjónsson, þegar til atkvæða kom. iz. Gunnlaugur Þórðarson flutti nýíega fróðlegt og at- hyglisvert erindi í útvái’pið um ferð til Yestur-Berlínar, og gerði hann skýrai grein fyr ir því, sem: hann sá og heyrði. Hann hefur’ fengið þau brag- arlaun, að Þjóðviljinn hefur hellt sér yfir hann og skamm- að hann, meira að segja fórn- að honum broti af leiðara. Gunnlaugur má vel við una. Hann hefur komíð við' kviku í kommúnistum íneð því að segja sannleikann um þessi mál. Hvergi er eins fróðlegt að kynpast austri og vestri og bera saman eins og einmiít í Þýzkalandi, þar sem járn- tjaldið klýfur eina og sömui þjóð í tvennt. ☆ Gylfi Þ. Gíslason ræd-di uni lífeyrissóði fyrir alla lánds- menn í eldhúsræðu sinni. Þetta er mikið takmark og hagsmunamál alls almenn-1 ings. Að sjálfsögðu ættu aRir landsmenn að vera aðilar að , lífeyristryggingum ríkisins sem lágmarkstryggingu, en þar að auki köma lÁeyrissjóð- ir- hinna ýmsu stétta. Geta Þeir verið og eru misrnun- andi Oa eiga að halda sínu sjáJfstæði og sérkennum. Að- aiatriðið er að allir lands- menn. séu þátttakendur í slíkri sjóðsöfnun og njóti góðs af henni. ☆ Tíminn segir: Sú stefna er óheilhrigð að auka innflutning hátollavöi’u ... vegna þarfa ríkissjóðs. Nú eru áœtlanir um háteliavöruna að vísu lægi’j en í fyrra, en héfði það ekki þótt tíöindum sæta í 'hinni löngu setu Eysteins Jónsson- j ar sem fjármólaráðherra, ef blað hans hefðirfíal*!*3 nokk- uð það óheilbrigt, sem stuðl- aði að tekjum í ríkissjóð’! H'afa ekki fjármál ríkisins ár eftir ár undir stórn Eysteins einmitt byggzt á því, að flutt væri inn nóg af hátollavöru til að tryggja nægar tekjur? Stóð ekki Eysteinn fyrir þvi í vinstri stjórninni fyrir jólin 1956 að léggja um 150' mililj- óna NÝ GJÖLD á hátollayör- ur, sem þá voru kallaðar? Hvað hefur gerzt, sem ger- breytir sjónarmiðum þessara manna svo skyndilega? Jú, þeir þjást af landlægri pest í íslenzkum stjórnmálanvönn- um, sem kallast „Eg-er-ekki- lengur-í-stjói’n-sýki“. Sjúk- dómseinkenni eru þau að menn ráðast mest á það, sem Fframhald á 10. síðu). *' R’ ers ihnan 10 ára t LDFLAUGAR með áhö! :i innanborðs verða sennilega sendar til Júpíters þrisvar sinnurn síðla árs 1966, þegsr i innbyrðis afstaða jarðarinn- ar og Júpíters verður hentug" 5 frá þessu sjónarmiði. Þessa ' f yfirlýsingUi gaf Krafft A. E> rieke, einn af fremstu eld- 1 flaugnasérfræðingum Bandá ! ríkjanna, en hann starfar við GwiivabHsrerksmiðj urnar. Sápiky.æmt útreikningum kvað hann hentugan tírna fyrir. þessi eldflaugnaskot verða í september árið 1966, í október 1967 og í febrúar 1969: Sennilega verður eld- flaugunum skotið frá jörð- inni Og þeim stjórnað þaðan fremur en frá , sérstökurn ■ geimstöðvum. Einnig verður tekið yið upplýsingum á jöx 3 innf frá rannsóknartæk.jum í eldflaugunum. Síðari, eldflaugaskot til Júpíters og Satúrnusar á ár- injj. 1970 verða send frá jörð- inni. en þeim verður stjórn- að frá tunglinu og upplýs- ingum, frá þeim verður eihn- ig veitt viðtaka þar. Ástæð- j unafyrij þessu kvað Ehriehe f vera. þá, að á tunglinu sé ekki um.truflanir að ræða af völdum gufuhvolfsins. Fy.rstu ferðir manna til Júpíters og Satúrnusar munu taka ákaflega langan ■ tíma og eldflaugarnar verca , sennilega knúðar fareinda- loftstraumum og plasma- brýstilofti eða í þeim verða svonenid „segul-háþrýsti- kerfi“. Öll þessi orkukerfj, eru talin ákjósanleg í geim- för.; og vinna vísindamenn nú að bví að fullkomna þc i ☆ ☆ I NNAMLANDSAROÐUR í rikjumi kommúnista gengur allur út á að hvetja til auk- innar framleiðslu. Er þetta þetta gert með öllum tiltæk- um ráðum, hvatt er til sám- keppni um framleiðsluaukn- ingu, veggblöð reka stanzlaus an áróður, útvarpið glymur allan daginn og brýnir fyrir verkamönnum að framleiða meira og ódýrar. Öll þessi pressa hefur slæm áhrif á verkalýðmn. Vinnusamkeppn- in hófst í Sovétríkjunum með árinu 1919 og þróaðist fvrir tilstilli Stakhanovs og ann- arra námuverkamanna. Hún er nú ær og kýr sovétskipu- lagsins. Ríkisyaldið hvetur alla starfshópa sífellt til þess að framleiða stöðugt meira á sem stytzíum tíma. Hefur þetta í för með sér gengdar- lausa yfirvinnu og aukastörf. En hið alvarlegasta í þessu er samt, hversu stöðugt er slak- að á öryggi verkamanna á vinnustað. Éru mörg dæmi um það úr rússneskum verksmiðj- um, að slys hafa hlotizt af þessari ofstækisfullu sam- keppni starfshópa. Hver dagsstund sovétverka manns er skipulögð af ríkinu. Ef verkamaður kvartar eða mótmælir yfirvinnu er hann orðinn grunsamlegur og á á hættu að vera fluttur á annan vinnustað eða jafnvel lækka í launum. Eitt aðaihlutverk verkalýðs félaga í hinum frjálsa heimi er að tryg'gja launakjör verka mannsins og jafnrétti innbyrð is. Sama kaup fyrir sömu störf er þar grundvallarkrafa. Vinnuyeitendur í auðvalds- þjóðfélagi nota oft þá aðferð að heita verkamönnum hærra kaupi fyrir aukna framleiðslu og hvetja til ákvæðisvinnu. Kommúnistar ganga að sínu leyti lengra en stórkapítalist- ar. Þeir lækka laun og lengja vinputíma eftir þörfum. í gcrvitungl endist 10 þm, ár IÓLARORKURAFHLAÐ- AN, sem. notuð er til þess r ð framleiðá raforku í radíór sendara: í; einum af.;'Vangua:r^ gervihnöttum Bandaríkjanna, endist; í allt að, 10 þúsund ár, Rafhlaðan notar sóiarljós tliW- þess að framleiða rafmagn cg þykir ekki ósennilegt, að raf- hlöður af þessari gerð eigi efte ir að. gegna mikilvægu hhvt verki í sambandi við geimíöi:’ framtíðarinnar. Ein af.helztu kröfunum, ei’ gera þarf til sólrafhlaðna i> geimför, er, að þær séu nógújt sterkbyggðar til þess að þola. t'itringinn og átakið, þegar geimfarinu er skotið í 'ióffe upp. Annað veigamikið atriði er, að mikill kuldi og mikiliV* hiti hafi ekki áhrif á gang þeirra. Allar rafteng'ingar ý- Vanguard-rafhlöðpnni votuv- byggðar úr alúmíumblöndu, sem uppfyllti bæði þessi skiU yrði. Framleiðandi rafhlöð’-:' unnar var fyrirtækið Hoff- man Electronics Corpora+iora í Evanston í Illinoisfylki. Alþýðublaðið — 24, maí 1959 1S|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.