Alþýðublaðið - 24.05.1959, Page 5

Alþýðublaðið - 24.05.1959, Page 5
IIU1III1IUIII1II1II11U& niiiiiiiimmimiiiimiiiimiiiimmuim INDONESIA I HNOTSKURN iniRmttmmuiMmiNjnmcmiHMiinir Indónesía, sambandslýð- veldi, fyrrum hollenzk ný- lenda. Nær yfir Þrjár storar eyja, Java, Súmatra og Ce- lebes, og hluta af Borneó, auk 3000 minni og stærri eyja. Flatarmál 1 905 890 ferkíló- metra. fbúar eru 84 milljónir, þar ;af 90 af ’hundraði Múhaoneðs- trúar, 40 af hundraði eru ó- læsir og óskrifandi. Höfuðborg Djakarta á Java. Hráefni. Hráolíuframleiðsila er meiri í Indónesíu en nokkru öðru landi í hinum fjarlægari Austurlöndum. — Auk þess er framleitt þar rriikið magn af gúmmí, kaffi, te, sykri, hrísgrjónum. Saga. Holléndingar lögðu ] Sundaeyjarnar undir sig um j 1600 og ríktu þar til ársins i 1942. Þá hernámu Japanir eyjarnar o gsettu leppstjórn á laggirnar. í stríðslok niynd- aði Soekarno ríkisstjórn og 2. nóvembei. 1949 var stofnað lýðveldi á eyjunum. hreyfingu gegn Japönum;. Upp . gjöf Japana sumarið 1945 ; kom svo snögglega að það liðu sex vikur þar tii Bretar gátu skipað liði á land í Indónesíu. Á Þessu tímabili tókst Soe- karno að rrjynda ríkisstjórn, sem Bretar féllust á að sæti áfram. Næstu fjögur ár háðu innfæddir og Hollendingar stríð, sem lauk með því að | lýðveldið Indónesía var stofn að. En það er léttara að gera 8n«Sokinn Södra Stilla kinesiska Medan ^?Í8ka rvpnhW^ AuslrrJien S OEKARNO forseti Indónes- íu var fyrir skömm'U á ferð á Norðurlöndum. í því tilefni hefur margt verið um hann skrifað í Norðurlandablöðin og rifjað upp hvað hann hef- ur gert fyrir þjóð sína á Iiðn- um árum. Eftirfarandi grein er stytt úr Stocklholms Tid- ningen. 1 þrjá áratugi hefur Soeka-rno verið sameiningartákn Indón- esíumanna. Hann hefur niotið óvenjulegra vinsælda meðal almennings og er um leið eins feonar þjóðhetja. En á síðustu árum hafa vinsældir hans meðal menntamanna og her- manna þorrið að mum. í aug- um Vesturlandabúai er hann ráðgáta. Hann virðist vera tækifærissinni og þjóðmála- skúmur. Sjálfur kveðst hann vera hversdagslegur maður, en það er hann ekki. Hann er fi'ábær ræðumaður og býr yfir persónulegum töfrum. uppreisn en stjórna ríki. Síðan lýðtveldrð var stofnað hefur sífelld ókyrrð verið í landinu, stjórnarkreppur og uppreisnr ir. Eins og stendur ríkja her- foringjar yfir vissum svæðum í Indónesíu. Uppreisnarmenn kref jast þess að Soekarno ríki í samrssíni við stjórnarskrána og láti ,af dekri sínu við kom- múnista. Talið er að ríkis- stjórnin ráði raunverulega ekki yfir mema Java eins o.g stendur. s s oekarno fæddist í Surabaja á Java 6. júiíí 1901. Faðir hans var fá'tækur kennari, en af gamalM og fínni ætt. Móðir 'hans var af hástétt eyjarinn- ar. 14 ára að aldri var Soe- karno komið í fóstur hjá kaupmanni í Surabaja. Kaup- maður þessi var virkur þjóð- ernissinni og dáðist einkum að Marx og G. B4 Shaw. Hann gifti Soekarno dóttur sína og f kom honum til náms í verk- fræðingaskóla Hollenddnga í Bandung. Soekarno varð bygg ingarverkfræðingur, en þrátt fyr.jr frábæra verkfræðdhæfi- leika sneri hann sér strax að stjórnmálum. Hann skildi við. konu sína og sleit öllu sam- bandi við fóstui'föður sinn, gdftist ríkri ekkju og tók upp samstarf við Mohammed Hatta. Þessir tveir menn áttu eftir að vinna saman-um á-ra- bil að írelsun þjóðar sinn-ar undan yfirráðum Hollendinga. 1930 settu. HoUendingar Soe- karno í fáhgelsi og sat hann þar í næstu 13 ár, eða þar til Japanir hernámu Java. Hann set-tist nú að í Djakárta á- sarnt Hattj^ og jafnaðarmann- i-num Sjadhir o-g u-n-nu þeir að undirbúningi u-nd-ir sjálfstæði landsin-s. Hatta og Soekamo t-rúðu fastlega að öxúlveldin færu með sigur a-f hólmi í heimsstyrjíöldinni sxðari, en Sjahir var v-iss um sig-ur banda manna. Þetta leidd-i til þess að Hatta og Soekarno tóku upþ samsta-rf við Japani, en Sjarhir s.kipulagði andspyrnú- oekarno nýtur enn vinsælda meðal þegna sinna að vissu marki. Komt það berlega í 1-jós fyrir nokkru er hann tók sér nýjá eiginkonu án þess að samþykki þeirrar, sem hann átti fyrir, kæmi til. Þetta olli miklum úlf alþyt meðá^ kvenna l.andsins og úm tíma lei-t svo út sem h-ann yrði að segja af sér forsetasíSbætti. En hann sat sém fastast og virðist þessi óheppilega framkoma ekki hafa valdxð honum teljandi ó- vinsældum. i að smíða flug- b. AÐ ER MARGT, sem taka verður til greina í sambandi við byggingu eldkólfaknúinna flugskeyta, er fara með allt að nokkur þúsund km. hraða á klukkustund — og langtum fleira en við byggingu flug- véla. Þar kemur t.d. til yfir- borðshitun faratækisins af völdum loftstrauma, og auk þess fara flugskeyti yfirleitt ekki með jöfnúm hraða og flugvélar, heldur er hraði þeirra sífellt að aukast eða min-nka. Þá má nefna þyngd- arbreytinguna, sem verður vegna breytinga á þéttleika loftsins á þeim svæðum, sem flugskeytið fer um. Hugsan- Legt er t.d., að mismunurinn á þéttleika loftsins, sem.flug- iiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiviiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuHnir - i i = 1 &lmagna | Ijésgeisla 1 Tveir bandarískir vís- | indiamenn, þeir dr. C. Hi | Townes við Kolumbíuhá- | skólann oytlr. A. L. Schaw 1 low við tilraunasitöð Bell- | s-ímafyrirtækisins, vinna^ 1 nú að tilraunum með nýja | aðferð til þess að magna | Ijésgeisla án þess að nota | til þess meiri orku. 1 Ef aðferðin reynist full- | nægjandi og almenn not | höfð af henni, á hún váfa- 1 laxxst eftir að verða mikil- 1 va&cr við- sjón-varp, Ijós- | myndiuin stjama og ann- | a-rna fyrirbrigða í himin- | geimnumi og við röntgexr- | raxmsóknir og skyggningu. | ’ Við' tilraunirnar höfðu | vísindamennirnir tæki af- | „maser“-gerð, svokallað- ; an sjón-maser, þar sem örv 1 a.ðar gassameindir voru not 1 aðiar. Orðið „maser“ heyr- | ist nú æ oftar nefnt, og er § þá átt.við t-æki, sem magn- | ar öröldurnar með því að | örva útgeislunina. Maser- | tæ-kin eru þa-niiig nýjar og | mikilvirkari tegundár mag;o 1 ara. | . Með ofangreindui tæki á | að vera hægt að gera birt- | una frá flashlj ósum og öðr- | 'urni Ijósum'.miklu sterfea-rij. | án þess að auka orkumagn | ið, sem fer til að framleiða | hana. | Önnur tæki byggð á I sömu forsendum: hafa ver- | ið tekin í notkun í Banda- I rikjcmuxni við útvarpsse-n-d- | ingar, og til þess að stæ-kka I svið i'atsjár- og útvarpssjár | tækja. Auk þess benda Mk | ur tii þess, að hægt verði 1 að x',ramleiða hliðstætt tæki I se-jp magna infrarauðar öld | ur. S-Mfet tæki myndi verða | nc^ð til þess að hafa uppi 1 á hluítum með því að | fylg-ja h-itabylgjum þeim, 1 er þeir geisla frá sér. “ = ■ I 'i'- ■■ ] ' ^ : - : :- : ; - { í- : = : ! jMiiimiiiimiiiimiii'.iiuiiiimamimiiitiiiiiiuimmiHia skeyti fer í gegnum í einni og sömu ferð, sé allt frá því a'd vera svipaður og þéttlexkinn, við sjávarmál og niður í núlí. A slíkri ferð getur þyngd far- artækisins minnkað niður i 25 af hundraði og þaðan aS minna írá því sem hann upp- haflega var, og við það foæt- ast vandamál- í samfoandi við flóknar breytingar á þyngdÞ" I arpunkti þess og þrýstipunktl."- „Þyrnirós“, nýjasta teikni m-ynd Walters Disneys, var frumsýnd fyrir skömmu í Hollywood og fleiri borgum í Bandaríkjunum við góðar undirtektir gagnrýnenda. Handritið að myndinni er byggt á ævintýrinu eftir Charles Perrault (1628— 1708) um Þyrnirós. Tónlist- in í myndinni er verk Tchai- kovskys „Þyrnirós“ í útsetn- ingu George Bruns. Gagnrýnendur tóku mynd inni forkunnar vel. Tímarit- ið „Motion Picture Herald“ tekur svo djúpt í árinni að telja hana „Mesta listaverk, sem hefur verið skapað á sviði teiknimynda“ og kveð- ur myndina marka tímamót í sögu teiknimynda. Éinnig lýkur stórblaðið „The Christ ian Science Monitor“ lofs- orði á myndina og tónlistina í henni, og telur hana „tækni legt undur“. Þess má geta, að 300 lista- menn störfuðu að því að teikna hinar 1.000,000 lit- myndir, sem þurfti til kvik- myndarinnar. Homer Croý vinnur nú að ævisögu einhvers frægasta brautryðj.anda kvikmynda- iðnaðarins, David Wark Grif- fith, og er foað í fyrsta sinn, sem rituð hefur verið bók um starf h-ans og ævi. Gi'if- fith dó árið 1948, og er hann þekktur fvrir meistaraverk eins og „The Birth of a Nation“, sem var frumsýnd árið Í915, og „IntoIerance“, er hann fullgerði árið 1916. Griffith safnaði í upphafi að sér hópi úrvalsleikara, og fóru sögur af kvikmyndafé- lagi hans, jafnvel mörgum árum eftir að það hafði ver- ið leyst upp, Meðal frægra leikara, er hann „uppgötv- aði“, voru Mary Picóford, Lillian og Dorothy Gish, Mable Normand og Lionel Barrymore. í ævisögunni, er höfundur nefnir „Star Mak- er“, er einnig að finna kvæði eftir Griffith og ófullgert handrit að sjálfsævisögu hans. Dóttir DeMilles, Cecilia DeMiíle Harper, hefur ákveS ið að framkvæma þá ráða- gerð föður síns að kvik- mymta sögu skatahreyfingar itmar og stofnanda hennar, Badetii-Poweil lávarðar. Er unnið að samningu han-drits- ins .unwiiir amsjón llenry Wil- coxoni, er einnig mun stjórna kvikmyudinni og verður ha£ izt haraia um kvikmyndun hemiar á næsta ári. Frú Harper er formaður félags- skaparísis Motion Picture Associates, en fyrir milli- göngu haxnis er ágóði af kvik- myndlum DeMilles lagður í Millessjóðinn. Alþýðublaði® — 24. ma£ 1959 §

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.