Alþýðublaðið - 24.05.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.05.1959, Blaðsíða 9
( ifrróttir þessir aðiJar gangast fyrir slík- Á MORGUN hefjast nám- skeið í íþróttum og leikjum fyr ir börn víðsvegai- um bæinn. — Að námsskeiðum.þessum standa Iþrír aðilar, íþróttabandalag Reykjavíkur, Leikvallanefnd Reykjavíkur og Æskulýðsráð Reykjavíkur. Námsskeiðin verða fyrir börn á aldrinum 5—12 ára og verða 3 daga í viku á hverjum stað, annan 'hvern dag. Staðirnir eru: ' KTt-svæðið, Yalssvæðið, Ví'k- íngssvæðið á mánudögumi, mið- vikudögum og föstudögum og byrjar á morgun. — Ármanns- svæði, Háskóilaivö'llur og Skipa- sundstún á iþriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum byrjar 26. maí. Deginum er skipt þannig, að börn 5.—9 ára miæta kl. 9,30 og verða til 11,30, en eftir hádegi mæta börn 10—12 ára og verð- Ur þá æft og kennt kl- 3—5. Kennarar og Ieiðbeinendur verða íþróttakennarar, sem munu kappkosta að hafa nám- skeiðin sem fjölbreyttust og verða kennd undirstöðuatriði í frjálsum íþróttum, hlaup og stökk, og knattleikjum, knatt- spyrnu og handknattleik. Einn- ig verður farið í hópleiki og fcomið á keppni i ýmsu fonni. Námskeiðsgjald verður kr. 15. 00 fyrir allan tímann. Þetta er Þrið-ja sumarið sem um namskeiðum og hafa þau mælzt mjög vel fyrir. Þeim er ætlað að 'hafa ofan af fyrir börn umi á tímanum frá skólalokum og fram til ?ess tíma er þau fara í sveit. og fá börnin af göt- unni inn á leikvsæðin. Síðastlið ið vor voru 760 börn, skráð á þessumi námskeiðum. Úrslit Rvíkurmótsins: Fram - K.R. annað kvöld SÍÐASTI leikur Reykjavíkur mótsins verður annað kvöld 0g leika Þá KR og Fram til úr- slita. Leikurinn hefst kl. 8,30. Staðan í mótinu er þannig: KR 3 3 0 0 11:0 6 st. Valur 4 3 0 1 5.4 6 st. Fram 3 2 0 1 12:3 4 st. Þróttur 4 0 1 3 3:10 1 st. Víkingur 4 0 13 1:18 1 st. Eins og sést á stöðunni, hefur KR mestar sigurlíkur, fer með Reykj avíkurmeistar atitilinn á sigri eða jafntefli, en- sigri Fram — verða félögin. KR, Fram og Valur jöfn að stigum og verða að leika 3 l\iki til úrslita. Reykjavíkurmeistari 1958 er KR. VORMÓT ÍIR fer frarn á í- þróttavellinum í Reykjavík í dag kl. 2. Þetta er fyrsta frjáls- íþróttamót sumarsins. Meðal keppenda eru flestir beztu frjáls íþróttamenn landsins. Skráðir keppendur eru 30 að ölu, þ. á. m. Hallgrímur Jónsson og Þor- steinn Lövé í kringlukasti, Val- björn í stangarstökki, Einar Frí mannsson í langstökki, Björg- vin Hólm' og Gylfi Gunnarsson í spjótkasti, Þórir Þorsteinsson í 400 m. hlaupi og Kristleifur og Kristján í 3000 m. hlaupi. ákranes - KÞ leika í dag ÞAÐ er í dag kl. 5 seml afrnæl isleikur Knattspyrnufélagsins Þróttar fer fram á Melavellin- um í Reykjavík. Leikur Þróttur 4>á við íslandsmeistarana frá Akranesi. Þróttur hefur styrkt lið sitt mieð þremi Jrhsmönnum, þeim Albert Guðmundssyni, Val, Ein ari Sigurðssyni, Hafngrfirði og Páli G. Jónssyni, Keflavifc. — Er ekki ólíklegt, að leikurinn í dag geti orðið fjörugur og skemmtilgeur. Kl. 4,30 leika Þróttur og KR í 4. aldursflokki forleik að aðal- leiknum. Húselgendur. önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIB h.f Skynsöm stúlka! Hún notar hinn frá- bæra Parker T-Ball . . _ Þessa nýju tegund kúlupenna, sem hefur allt að fimm sinnum meira> rit-þol, þökk sé hinni stóru blek fyllingu. Löngu eft- ir að venjulegir kúlupennar, hafa þornað, þá mun hinn áreiðanlegi Park er T-Ball rita mjúklega, jafnt og hik-| laust. POROUSKÚLA EINKALEYFI PARKERS. Blekið streymár um kúluna og rnatar hinar fjöimörgu bleklholur . . . Þetta tryggir að blekið er ailíaf skrifhæft í oddinum. Parker kú,upenni A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY k , 1 P-E374, : No. 9-B314 —2 col. x 7 in. (14 in.) 72 BARNAGA M AN SINDBAÐ Myndatakan Kátfurinn sem lýndist. ÉG var í sveit í sum- ar. Einn morgun var ég vakinn klukkan sjö. Átti ég að f-ara út í eyr- ar til að sækja kýrnar. Sá ég.þá, að gömul kýr, Grána að nafni, var bor- in. Hafði hún eignazt rauðan kálf, stóran og mikinn. í girðingunni var einnig hestur, er Blesi hét. Rak ég nú kýrnar heim. Er ég kom heim á hlað, sá ég að Blesi elti kálfinn og beit hann hér og hvar. Fór ég nú inn í fjós og sett- ist undir kú, sem het Ljómalind, og fór að mjólka hana. Þegar búið var að mjólka, rak ég kýrnar út á veg, en þar tók Bjartur í Nýjabæ við þeim og rak þær inn fyrir kúahlið. Ég hljóp nú út í eyrar til að ná í kálfinn og Gránu gömlu. En mér til mik- illar undrunar sá ég hvergi kálfinn. Leiíaoi ég út um allt, en fann. hann hvergi. Fór ég heim við sv obúið. Heima vissi ég um langan krókstjaka. Ég tók hann og fór með hann út í eyrar. Þar iiggja skurðir á tvo vegu. Potaði ég H>sð stjakanum, en fann ekk- ert. Leið nú dagurinn að kvöldi. Um klukkan níu um kvöldið sáum við, kýmar hlupu á eftiv einhverju. Fórum við a«í gá betur að þessu pg sáum þá, að kálfurinm þeyttist með fettum Gg brettum á undan kún» um. Við fórum og ná?Þ um í kálfinn. — BóncL inn lyfti þá kálfinum á bak sér og bar hann heim. • , Elías A. Karlsson, 12 ára bekk Barna- skóla Hafnarf jarðar. Gaman er að koma út á vorin, hoppa og unx tún og engi. , AlþýðublaðiS — 24. maí 1959 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.