Alþýðublaðið - 24.05.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.05.1959, Blaðsíða 10
! V BAÐKER Seljum nokkur gölluð baðker með afslætti. Slghvatur Einarsson & Cof Skipholti 15, Símar 24133 og 24137, Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, aðstoða yðuT við kaixp og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. Á morgun seljum við kápur 20—30% afslætti. Kápusaumastofan Laugavegi 12 (uppi). Blóm vinsamlegast afbeðin. P. h. aðstandenda. Jóhanna Thorlacius. með Móðir mín, GUÐFINNA GUÐNADÓTTIR THORLACIUS, sem andaðist þann 20. maí s. 1., verður jarðsungin frá Dóm- ikirkjunni í Reykjavík mánudaginn 25. þ. m. HúsnætEHsmlSlunln Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Simi 16205. SÖLVA JÓNSSONAR. Sérstaklega viljum við færa þakkir læknum og starfs- fólki Landsspítalans fyrir góða hjúkrun í veikindum hans. Lilja Matthíasdóttir, börn, tengdabörn og barnabiirn. AÐSTOD ■við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. Pípur og fittings sv. og galv. fyrirliggjandi Sendum gegn póstkröfu. Helgi Magnújson & Co. Hafnarstræti 19. Sími 1 31 84 og 17227. Garðslöngur Einfaldar og tvöfaldar, fyrirliggjandi, — Heildverzlun Lárusar Ingimarssonar Simi 16205. Framhald af 3. síðu. þeir sjálfir gerðu, þegar þeir voru í stjórn. Aðeins ein lækning virðist vera til við þessari pest, Hun er sú, að setja sjúklinginn í fagurlega útskcrna stóla með kórónum og leðursætum, isem fyrir- finnast á alþingi og kallast ráðhei'rastólar. Sýkin getur verið býsna þrálát og er nú- verandi faraldur með skæð- asta móti. Nokkur sett af dyxasímum „complett“ fyrirliggj andi. Vanir fagmenn annast upp- setningar. Raftækjastöðin h.f. Laugav. 48 B. Sími 18518 iiii|iiii)liiiuiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiliiiiiiiiiiimiiiiiiiimi[h B.T.H., heimilisvéla vara- hlutir ávallt fyrirliggjandí. Komig með B.T.H. heimilis tækin í viðgerð, þar sem viðeigandi viðgerðarverk- færi og varahlutir eru fyr- ir hendi. Raftækjastöðin h.f. Laugav. 48 B. Sími 18518 <iiiiiHiiiimuiiiuiiiiiiiuij|iiiiiiii|i.iiiiiiiiiinHiiiimimiff Hinir eftirspurðu eldhús- stiga- og ' gangalampar , komnir.. , Hagstætt verð. Höfum einnig fyrirliggj- andi 1400 tíma „Helios“ ljósaperur, allar stærðir. Raftækjastöðixi h.f. Laugav. 48 B. Sími .18518 70 BARNAGAMAN BARNAGAMAN 71 Ævintýríð í hlöðunni ÉG ætla að trúa ykk- Ur fyrir miklu leyndar- máli. Ég’hef ætíð verið hræðilega huglaus. Fá- ir eða engir aðrir en ég hafa vitað þetta, því að ég hef reynt að fara eins vei með það og ég hef getað. Með alls kon- ar brögð'um hef ég skýlt ragmennsku minni. Það hefur aldrei staðið á mér að taka vel undir alls konar ráðagerðir félaga minna, gnobfoa yfir öllu og þykjast vera til í allt. En engínn veit hve oft mér hefur runnið kalt vatn miilli skinns og hör unds, þe^ar félagar mín ir hafa leikið ýmds kon- ar brellur, án þess að hugsa hið miinnsta um áhættu eða afleiðingar. Oft hef ég grátið yfir ragmennsku minni og stöðugt hef ég verið á glóðum umi að einhver kyæði upp úr með hug- leysi mitt. Ég hef líka oft reynt að sigrast á þessum reéfilsskap mín- um, en alltaf 'hefur það verið árangurslaus bar- átta, þangað til í gær. En í gær kom tækifær- ið, iheldur óvenjulegt tækifæri. En triúa megið þið því, að ég átti bágt þá. En nú ætla ég að segja ykkur frá því, semi fyrir mig kom. Ég heiti Páll og pabbi minn er bóndi. Ég geng í s-kóla þorpsins. — Skammt frá skólanum stendur gömul og hrör- Leg hlaða, sem ekki er Lengur notuð. Eigandi hennar vann í happ- drættinu fyrir nokkrum árum. Þá reif hann bæ- inn sinn og f-lutti sig nær þjóðveginum'. En af einhverjum' ástæðum' lét hann hlöðuna standa. Og auðvitað hertókum við strákarnijv ihlöðuna. Hún varð eins konar leikja- borg ok'kar. Þar höfum við nú háð margar tví- sýn\r orustur. Inni í hlöðunni og umlhverfis hana hefur oft verið ægilega gamian. Upp í hlöðugatið að utanverðu liggur gamall stigi. En uppi á loftinu höfðum við safnað sam- an hálmi. Þar liggjum við oft og látum fara vel um okkur, höfum það svo einstaklega þægi- legt. Við skjótumst þang að oft 'Og. iðulega eftir skólatíma eða seint á, kvöldin. En, S'vo var það í gær; Ég yar að koma úr skól- anum og sá hóp af strák uimi, félögumi mínum, standla í þyrpingu utan um Jen-S' í Sogni. Jens var frakkastur allra, brellinn og var höfuð- paurinn í öllum prakk- arastrikunh. Ég sá, að, þeir höfðu eittlhvað sér- stakt á prjónunuim núna. Svo: stökk ég af baki til þess að kynna mér alla málavöxtu. — Strákarnir höfðu náð i stóran kassa af cigarett- umi, og nú áttum við all- ir að fara- Hpp á hlöðu- Loft og reýkja. En ég þurfti einmitt að flýta mlér heipi', eins og vant var. Og kannske var það sa^l. En aðalá- stæðan var samt þetta gamla, hugleysi mitt. Ég óttaðist afl.eiðingarnar, ef það kæmist upp, að ég hefði reykt. Pabbi og mamma höfðu að sjálf- sögðu bannað mér að reykja, sagt að það væri skaðlegt og að Það gæti orðið mér dýrt gaman. Og til þess að félögum til að stríða mér, laum- mlínum gæ-fist ekki tími aðist ég bui't og geyst- ist af stað heimleiðis. Þegar ég háj'ði lokið við að borða, var ég samt ekki í rónni leng- ur. Mig langaði til að REFURINN Niðurlag. „Hér hlýtur hann að vera“, sagði einn þeirra. „Nei, líttu á“, sagði annar. „Hvað er þessi andstyggðarfugl að gera þarna í opinu? Það e.r steindauð ugla“. Veiðimennirnir þyrpt ust að til þess að skoða dauða fuglinn. „Taktu þetta óféti upp og fleygðu því burt“. „Gerðu það' sjálfur“. Meðan veiðimennirn- ir létu dæluna ganga. laumaðist refurinn burt. Hann skauzt inn í sk.óg- inn og þaut burtu. „0-ú“, hvein í ugl- unni. Hún brá við og flaug á brott. 5. Ekki löngu seinna hittust þau aftur, refur- inn og uglan. „Góðan daginn, ref- ur“, sagði uglan. „Þau hjálpa þér mikið, vitin vita hvernig það gengi til þarna í hlöðunni, Þeg er ég nálgaðist hlöðuna og hafð'i lagt frá mér hinn gamla vin, hjólhest inn, heyrði é« tllt í einu óm af háværu samtali, ógreiniilegui og ruglings- legu. Þetta kom frá fé- Framh. 06 UGLÁN þín sjö, þegar þér l.igg- ur á“. „Það er ekki von, að gamalt uglufífl eins og þú skiljir, hvernig vit- in mín eru“, sagði ref- urinn. „Þáð getur meira en verið“, sagði uglan. „En þetta er segin saga um flesta, sem þykjast öðr- um meiri. Vitin þeirra eru ekki alltaf á vísum stað, þegar þeir þurfa þeirra mest“. „Þér fer aftur með hverjum deginum, sem líður“, sagði refurinn.g „Ha, ha“, skríkti ugí- an. „Þú hefur nú samt komizt að raun um, að það er seigt í vitinu mínu, þótt það sé ekki nema eitt, og það hefur bjargað okkur báðum“. Refurinn hélt inn í skóginn. Hann kærði sig ekki um að tala meira við ugluna að því sinni. Endii% 10 24. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.