Alþýðublaðið - 24.05.1959, Side 11

Alþýðublaðið - 24.05.1959, Side 11
Flugvétareiar; Flugfélag fslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi er vænt- anleg til Reykjavíkur kl. 16.50 ;í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló, Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 22.40 í kvöld. Flug- vlin fer til Lundúna kl. 10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akuréyrar, EgíSstaða, Vest- mannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, í/arýjarðar, Pat- reksfjarðar og Vestmanna- eyja. Skipisig Skipadeild SÍS. Hcassafell er í Leningrad. Árnarfell er í ,Rotterdam. Jökulfell ,er í Leningrad, fer þaðan til Rostock, Rotterdam og Hull. Dísarfell fór í gser frá Vestmannaeyjum áleiðis til Lysekil, Álaborgar, Od- ense, Kaupmannahafnar og Mantyluoto. Litlafell er á leið til Reykjavíkur frá Norður- landshöfnum. H?lgafell er væntanlegt til Leningrad á morgun. Hamrafell fór 21. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Peter.Sweden fór 22. þ. m. frá Kotka áleiðis til Ba- tum. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Rvk 21.5. til aGutaborgar, Helsingborg, Vstad, Riga, Kotka og Lenin- grad. Fjallfoss.fór frá Reyðar firði 21.5. til Hamborgar. Ro- stock, Ventspils, Helsingfors og Gdynia. Goðafoss fór frá New York 21.5. til Rvk. Guil- foss fór frá Rvk kl. 12.00 í dag 23.5. til Leilh og Kaupm- hafnar. Lfigarfoss fer fráNew York ca.. 30.5. til Rvlc. Reykja foss fór frá Húsavík 21.5. til Belfast, Dublin, Avonmouth, London og Hamborgar. Sel- foss fór frá Álaborg 23.5. til Gautaborgar, Hamfoorgar og Rvk, Tröllafoss fer frá Huil 25.5. til Rvk. Tungufoss fer frá Rvk 25.5. til ísafjarðar. Sauðárkróks, Siglufjarðar, — Ðalvíkur, Svalbarðseyrar, — Akureyrar, Húsavíkur ög R.aufarhafnar. ★ Þakkir. Á sl. vertíð gáfu eftirtaldir útgerðarménn og skipsafnir á bátum þéirra slysavarnadeild inni Sigurvon í Sandgerði ali verulegt verðmr/.ti í fiski: Garður hf., Hf. Miðnes,. Hf. Hrönn, Arnar hf., Barðinn hf., Útgerðarstöð Guðmundar Jónssonar og mb. Ingólfur. Bílstiórar Vörubílastöðvarinn ar veiti/i ókeypis. aðstoð við að komá fifí'Jnum á sölustað. Fyrir alíar þessar myndar- íegu gjafir og aðstoð færum við þeim, sem þar áttu hlut áð, máli, okkar bnaffegustu þakkir, og biðjum jafnfi’amt algóðan guð að veita öhum þeim, sem á einn eða ahnan hátt styrkja starfsemi Slysa- yarnafélagsins, stoð og styrk þegar þeim mest á liggur. Sandgerði, 14/5 1959 Stjórn slysavarnaded /rrinnar „Sig- urvon“, Sandgerði. arlausan fyrst. Hann hefur hýtt nokkra óréttláta menn. Hann hefur staðið með hin- um ofsóttu og fyrir það virð- um við hann. Til að gera það, hætti5 hann lífi sínu. Hann flúði hermenn yðar með góð- um árangri. Hann hefndi fyr- ir mógðanir eins og hver mað ur hefur rétt á að gera“. „Hvað viljið þið?“ „Uppgjöf saka hér og nú fyrir manninn, sem þekktur er sem Senor Zorro.“ „Aldrei!“ æpti landsstjór- inn. „Hann hefur móðgað mig persónulega. Hann skal deyja!“ Hann leit við og sá Don Alejandro Vega standa við hlið sína. „Ðon Alejandro, þér eruð áhrifamesti maður suðursins“, sagði hann. „Þér eruð sá eini sem jafnvel lands stjórinn getur ekki staðið gegn. Þér eruð réttlátur mað- ur. Segið þessum ungu cabal- leros að ósk þeirra sé ekki hægt að uppfylla. Biðjið þá að fara heim og vig skulum gleyma þessu“. „Ég stend með þeim“, þrum aði Don Alejandro. „Þér — standið þér með þeim?“ „Það geri ég, yðar hágöfgi. Eg tek undir hverf orð sem þeir hafa sagt hér. Ofsókn- irnar verða að hætta. Veitið þeim óskir þeirra, sjáið um að liðsforingjar yðar hagi sér vel hér eftir, farið til San Fransisco de Asis og ég sver að í suðrinu skulu engin land- ráð brugguð. Ég skal sjálfur sjá um það. En neitið þeim, hágöfgi og ég skal standa gegn yður, láta reka yður úr stöðu yðar og gera yður gjald þrota og eignalausan og sama skal gert við hin sníkjudýr- in“. „Þetta hryllilega villta suð- ur!“ kallaðj landsstjórinn. „Svar yðar?“ heimtaði Don Alejandro. „Ég neyðist til að játa,“ sagði landsstjórinn. „En það er eitt —.“ „Nú?" „Ég skal hlífa manninum ef hann gefst upp, en hann verður að mæta fy rir dóm- stóla vegna morðsins á Ra- mon kapteini". „Morðsins?" át fyrirliði ca- balleroanna aftur. „Það var einvígi milli tveggja manna, hágöfgi. Senor Zorro var að hefna móðgunar við senorit- una“. „Ha! En Ramon var cabal- lero —“. „Sama máli gegnir um Senor Zorro. Hann sagði okk- ur svo og við trúðum honum, því það er ekki fals { rödd hans. Það var einvígi, há- göfgi, milli heiðursmanna, samkvæmt öllum reglum og Ramon kapteinn var óhepp- inn, hann var ekki nægilega leikinn skilmingamaður. Skilj ið þér það? Svar yðar?“ „Ég játa“, sagði landsstjóA inn daufur. „Ég sýkna hánn og fer til San Fransisco de Asis og ofsóknirnar hætta í þessum landshluta. En Dön Alejandro verður að standa við loforð sitt — það verða ekki brugguð nein launráó gegn mér ef ég geng ;að þessu". ■ „Ég hef sagt svo“, sagði Ðoii Alejandro. ■ ":3 Caballer,oarnir septu áf gleði og stigu af baki. Þeíf ráku hermennina frá dyrunr um. Gonzales liðsforingi bölv aði, -— þar ruku verðlaunin aftur brott. „Þarna inni — Senor Zorro!!“ kallaði einn þeirra. „Heyrðuð þér, hvað fram fór?“ „Ég heyrði það, caballero!" „Opnið dyrnar og gangið út sem frjáls maður!“ Það var augnabliks bið og svo var slagbröndunum hleypt frá löskuðum dyrun- um og Senor Zorro gekk út með senorituna sér við hlið. Hann nam staðar fyrir fram- an dyrnar og tók ofan hatt- inn og hneigði sig. „Góðan daginn, cabalieros!" kallaði hann. „Liðsforingi, mér finnst leitt að þér skyld- uð ekki fá verðlaunin, en ég eftir Johnston McCulIey skal sjá svo um að upphæðin verði lögð ínn á reikning hjá kráareigandanum fyrir yður og menn yðar“. „í nafni dýrðlinganna, hann er caballero!" æpti Gon- zales. „Takið grímuna af yður, m_aður!“ ænti landsstjórinn. „Ég vil siá andlit mannsins, sem lék á hermenn mína, safn aði caballeros undir fána sinn og nevddi mig til að semia“. „Ég óttact að bér verðið fyr ir vonbrigðum begar þér sjáið vesalings andlitið mitt“, svar- aði Senor Zorro, „Haldið þér að ég líkist Satani sjálfum? Eða er bað mögulegt a þér haldið að ég líkist engli?" Hann hló. leit niður til seno ritu Lolitu og rétti upp aðra hendina og reif grímuna af. F.iölma’-c(qr undrunarstun- ur heyrðust, blótsyrði frá sumum hermannanna, gleði- hróp frá caballerounum og skrækur blandaður stolti og gleði frá vömlum hidalgo. „Don Diego, sonur minn — sonur minn!“ Og maðurinn sem stóð frammi fvrir beim lét axlirn- ar slapa, andvarpaði og sagði letilega: „Þetta eru óróatímar. Er hvergi hægt að hugleiða -hljómlist o« skáldskap?" Og Don Diego Vega, Bölv- un Capistrano féll í fangið á föður sínum. 39. ÞEIR þyrptust fram —■ hermenn, innfæddir menn, caballeros os umkringdu Don Diego Vega og senorituna, sem hélt um hendi hans og horfðj á h«nn stoltum og glitrandi augmn. „Útskýrið! Útskýrið!" köll- uðu allir. „Þetta hófst fvrir tíu árum, þegar éa' var Uimmtán ára“, sagði hann. ,.Ég heyrði talað um ofsóknir. Ég sá vini mína, munkana, ofsótta og rænda. Ég sá hermennina berja gamla innfædda menn, sem voru vinir mínir. Og þá á- kvað ég að leika þennan leik. Ég vissi að það yrði erfitt. Því lét ég eins og ég hefði engan áhuga fyrir lífinu, svo að menn myndu aldrei tengja nafn mitt við nafn stiga- mannsins, sem ég ætlaði að verða. í launum æfði ég reið- list og skilmingar —“. „í nafni dýrðiinganna, það lærði hann!“ sagði Gonzales liðsforingi. „Hálfur var ég hinn lati Don Diego, sem allir þekktu og hálfur var ég Bölvun Capi- strano, sem ég ætlaði mér að verða. Og svo var tími +il kom inn og verk mitt hófst. Það er undarlegt að útskýra þetta, senores, um Mð og ég setti upp hatt og fór í kápu Senor Zorro, hvarf Don Di- ego. Likami minn réttist, nýtt blóð strevmdi í æðum mín- um. málrómur minn varð stvrkur og ákveðinn, ég log- aði! Og um leið og ég fór úr kápunni og tófc af mér hatt- inn varð ég Don Diego. Er það ekki furðulegt? Ég varð vinur Gonzales liðs foringja í ákveðnum til- gansi". ,.Ha! Ég veit til hvers, ca- balloro!" kallaði Gonzales. „Þér þreyttust í hvert sinn sem minnst var á Senor Zorro og óskuðuð ekki eftir að hevra sögur um ofbeldi og blóðsúthellingar, en bér spurð uð alltaf í hvaða átt ég og hermenn mínir færum — og þér fóruð í hina'áttina". „Þér gizkuðuð rétt til“, sagði Don Diego og hló eins og hinir, sem umhverfis stóðu. „Ég skilmdist jafnvel við yður. til að bér gizkuðuð ekki á að ég væri Senor Zorro. Munið bér eftir óveðursnótt- inni á kránni? Ég hlustaði á gort yðar, fór út og setti á mig grímu og kápu, gekk inn og barðist við yður, slapp, tók ofan grímuna og fór úr káp- unni og kom aftur til að hæð- ast að yður?“ „Ha!“ „Ég fór í heimsókn á Puli- do-búgarðinn eins og'cýon Di- ego og kom skömmu síðar sem Senor Zorro og talaði við senorituna. Það lá við að þér næðuð mér hjá bróður Felipe — ég á við fyrstu nóttina.’1 „Ha! Þér sögðuð mér að þér hefðuð ekki séð Sénor Zorro!" „Það hafði ég heldur ekki. Munkurinn á engan spegil, því hann er á mótj hégóma- girnd. Hitt var vitanlega ekki erfitt. Þér hljótið að skilja hvernig ég sem Senor Zoito gat verið í húsi mínu í borg- Gótfteppahreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur fljótt og vel. — Gerum einnig við. Sækjum. — Sendum. GÓLFTEPPAGERBIN h.f. Skúlagötu 51 Sími 17-360 inni meðan kapteinninn móðg aði senorituna. Og senoritan verður að fyrirgefa mér blekkingtina. Ég biðlaði til hennar sem Don Diego og hún vildi mig ekki. Þá reyndi ég sem Senpr Zorro og dýrðlingarnir voru mér náðugir og hún gaf mér ást sína. Það var líka ákveðin ráða- gerð þar að baki. Því hún snérí frá auðæfum Don Die- go til mannsins, sem hún elsk- aði, þá útlaga og mannhraks. Hún hefur sýnt mér sanna ást og það gleður mig mjög. Yðar hágöfgi, þessi senorita er tilvonandi kona mín og ég vona að þér hugsið yður tvisvar um áður en þér ó- náðið fjölskyldu hennar aft- ur“. Hann ‘ hágöfgi rétti fram lófana til að sýna að hann gæfist upp. „Það var erfitt a'/ leika á ykkur öll, en það gekk“, hélt Don Diego áfrarn. „Aðeins æf- ing í mörg ár gerði mér það kleift. Og nú ríður Senor Zorro ekki framar, því þesss þarf ekki lengur með og það sem meira er, kvæntur mað- ur verður að gæta sín vel“. „Og hvorum giftist ég?‘* spurði senorita Lolita og roðn aði, því allir gátu heyrt hvað hún sagði. „Hvorn elskar þú?“ „Ég hélt að ég elskaðj Sen- or Zorro, en nú veit ég að ég elska þá báða“, sagði hún. „Er það ekki skammarlegt? En ég vil fremur eiga Senor Zorro en Don Diego eins og ég þekkti hann“. „Við skulum reyna að fara hinn gullna rnilliveg“_, svar- aði hann hlæjandi. „Ég skal hætta leti minni og breytast smátt og smátt í þann mann, sem þú vilf eiga. Fólk mun segja að hjónabandið hafi gert mann úr mér“. Hann hallaði sér áfram og kyssti hana fyrir framan alla. „Kjötkássa og geitar- mjólk!" bölvaði Gonzales liðs- foringi. ENDIR. Ccryrr'IU P V Ö. 8na fl CopccTccrs GRANHARNIft „Ef hú skammar mig ekki, þá skai -6§ fara sjálf í bað“. J Alþýðublaðið — 24. maj 1959 JJ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.