Alþýðublaðið - 24.05.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.05.1959, Blaðsíða 12
Miklar framfarir afvinnu- r a svioi Viðtaf við Einar Waag, varaformaon færeyska AIf>ýðuflokksins - Á FUNDI AlþýSuflokkáfé- lsganna í Reykjavík í fyrra- kv®W var einn af forustumönm- um fsereyskra jafnaSarmanna kymntur fyrir fundarmönnuinni. Vatr þaö Einar Waag, varafor- maSur færeyska Alþýðuflofcks- ins, en hann er staddur bér á latidi þessa dagana. Alþýðublaðið átti í gær við- tal við Einar. ÁOEINS-Í STUTTEI KJEflMSÓKN. Einai' Waag kvaðst hafa kora ið hingað á annan í hvítasunnu og aðeins til stuttrar dvaiar, þar eð hann heldur heimleiðis aftur n. k. þriðjudag. Ekki hef- ur hann komið áður til íslands. Sagði hann, að sér litist vel á Reykjavík svona við fyrstu sýn. Hann kvað lítinn tíma til ferða laga en þó mundi hann skreppa ti.I Þingvalla og ef til vill til fl.eiri staða í nágrennj Reykja- víkur. EE FRÁ KLAKKSVÍK. Einar Waag er frá Klakksvík og rekur þar ölgerð. Hann átti um 4ra ára skeið sæti á fær- eyska lögþinginu sem fulltrúi færeyska Alþýðuflokksins. Nú ei’ hann, sem fyrr segir, vará- formaður flokksins í Færeyj- um. Klakksvík er mikill sjávar- útvegsbær og var lengi mesti utvegsstaðurinn en nú er út- ■ gerð einnig orðin mikil í Þórs- höfn. MIKIL SÖKN FÆREYSKRA JAFNAÐARMANNA. Alþýðublaðið innti Einar eft ir fréttum frá bræðraflokkn- um í Færeyjum. Kvað hann kosningasigur flokksins hafa verið mikinn í þingkosningun- um s.-I. haust en þá hefði flokkurinn fjölgað þingsætum sínum úr 5 í 8. En upp úr þeim kosningum mynduðu jafnaðar- menn stjórn með Sambands- flokknum og Siálfstjórnar- flok-knum. Alþýðuflokkurinn er stærsti flokkurinn með 8 sæti á Iögþii-íginu, Sambandsflokk- urinn hefur 7, Sjálfstjórnar- flokkurinn 2, Þjóðveldisflokk- uiinn 7, Fólkaflokkurinn 5 og smáflokkur með 1 sæti. ÆLMANNATRYGGINGAR ÖG ENÐURNÝJUN FISKI- SKEPAFLOTANS AÐAL- MÁLIN. ASalmál jafnaðarmansia í kosningunum voru almanna- tryggingar og endurnýjun fiskiskipaflotans, segir Einar. Hafa almannatryggingarnar þegar verið samþykktar bæði á Einar Waag færeyska lögþinginu og danska þinginu. Munu þær taka gildi 1, október n. k. Endurnýjun fiskiskipaflotans er einnig trj'ggð. Hafa fengizt 100 millj. danskra kr. til endurnýjunar flotans næstu 5 árin, þ. e. 20 millj. kr. á ári. 4 TOGARAR | SMÍÐUM. Færeyingar eiga nú 4 togara í smíðum, 3 í Portúgal og 1 í Danmörku. En í áætluninni um endurnýjun fiskiskipaflot- Framhald á 2. síðu. Sveinn Björnsson opnar sýningu í Vesfmannaeyjum Fregn til Alíþýðublaðsins. Vestmamnaeyjum í gær. SVEINN BJÖRNSSON list- málari opnar málverkasýningu í húsi KFUM hér í Vestmanna- eyjum á morgun fcl. 4 e. h. — Síðan verður sýning hans opin alla daga kl. 2—11 e, h. íSveinn sýnir þarna 30 olíu- málverk og 27 olíupastelmynd- ir, sem málaðar eru mieð jap- önskum litum, sem ekki hafa verið notaðir hér á landi áður. Viðfanftsefni málarans eru skipa- og sjávarmyndir, en Sveinn Björnsson er ættaður héðan úr Eyjum og eru jÆkkrar myndir hans héðan. !Fimm bátar eru byrjaðir rek netaveiðar, en afli hefur verið fremur tregur. — P.Þ. Mæðradag- urinn MÆÐRADAGURINN er í dag — Þá gefst Reykvíkingum tæki færi til að minnast mæðra sinna á þann hátt, að kaupa mæðra- blómin, sem verða seld á göt- um bæjarins í dag. Allur ágóði af sölu þeirra rennur • til að styrkja_fátækar mæður með börn tií sumardvalar í sveit. - Sölubörn geta tekið blómin til sölu eftir kl. 9,30 í dag í öll- úm barnaskólum í Reykjavík og Kópavogi og í ski'iÞ4í£fu Mæðra styrksnefndar, Laufásvegi 3. BROTIZT var inn í skrifstofu húsnæði Sölufélags garðyrfcju- manna við Reykjanesbi’aut að- faranótt fimmtudags. Var farið þar inn á skrifstofu Sambands eggjaframleiðenda og stollð þaðan ávísun að upp- hæð 3.000'krónur, útfylltri og útgefinni. RannsQjsnarlögréglan náði í þjófinn, 18 ára pilt, og einnig ávísunina. Þessi sami piltur og jafnaldri hans, gengu inn í mjólkurbúð í Reykj avík fyrir skömmu og tók ŒOASSm 40. árg. — Sunnudagur 24. maí 1959 — 112. tbl. Fiöldi fóiks hyggur landsferðir í - BLAÐIÐ hefur aflað sér upp- lýsinga hjá Ferðaskrifstofu rík isins, flugfélögunum og skipafé lögunum um sumai'leyfisferðir íslendinga nú í sumar. Um inn anlandsferðir er lítið hægt að segja, þar sem íslendingar hafa ekki fyrir sið að skipuleggja sumarleyfisferðir sínaf innan- lands fyrr en á síðustu stundu. Þó er búist við auknum ferðum út um land. Um utanlandsferðir er hægt að segja mieð meiri vissu. Hjá Flugfélagi íslands er mjög mik ið pantað af farseðlum til út- landa, einkum í maí og júní og virðist vera útlit fyrir að marg- ir ferðist með félaginu til út- landa í sumarleýfum. ISkipaúgerð ríkisins ráðgerir á ufan ÍFYRIR nokkru síðan voru 4 tstrákar á aldrinum 14 og 15 ára a'ö lesa undir próf að-kvöld lagi heima hjá einum þeirra. iForeídfar þess er húsuim réði ætlúðu í bíó og er hjóniu Voru farin, datt syminiMim í luig að bjóða félögum sínum í Mltúr á bfl föður sfms. Náði hann í lyklana af bílnum og síðan var ekið af stað. Dreng- ttrinn hafði lítilsháttar snert bíl áður. Ók hann hægt til að byrja með og var haMið , npp í Mosfellssveit. Famnst #®im félögum ökutúrinn væri itægilega langur orðinm er þangað var komið og sneru . við. Nu fannsts ökumanninum að hann væri orðinn nægilega öruggur við aksturinn og jók hann ferðina mjög. Ók hann á miklum hraða í lausamöl á vegkantinum. Ætlaði hann þá að ná bílnum upp á veginn aft ur, en þá fór bíllinn þvert yfir vegjnn og út af kantinum hin- um megin. ★ * -k ★ annar þein’a upp -veski sitt og bað afgreiðslutsúlkuna að skipta fyrir sig 500 króna seðli. Afgreiðislustúlkdvr taldi fram 500 krónur í fimmtíukróna og hundrað króna seðlum. Piltur- inn hrifsaði seðlana til sín og þaut út, en félagi hans hélt hurðinni opinni. Piltarni jihöfðu ekki 500 kr. seðill, en hömpuðu aðeins vesk inu. Höfðu þeir reynt þennan leík víðar, en ekki hafði staðið þannig á að hægt væri að verða við beiðni þeirra. Upplyfting í próflestri Stakkst bíllinn á endann og fór eina veltu en stöðvaðist á lijólunum aftur og sneri þá í áttina er þeir höfðu-komið úr. í kastinu sem fcorn á bílinn opn aðist framhurðin og ökumaður inn hentists út. Féll hann í öngvit. Raknaði hann úr rot- inu við það, að félagar hans Framhald á 2. síðu. 7 ferðir til Niorðurlanda í sum*. ar, og er að mestu upppantað £ þær. Hefur farið mjög vaxandl undanfarið að fólk færi í sum- arleyfumi sínum í hringferðir' um landið með skipum. Búizt er við miklum önnúm í sumar. Gullfoss Eimskipaféiagsins fer hálfs mánaðárlega til Hafn« ar í sumar og eir að mestu upppantað nú. Er helzt að fá far til Leith. Mikil eftirspurn er meðal Skota og Dana á leið- inni Leith—Ka'upmannahöfn. SUMARSTARFSEMI FERÐASKRIFSTOFUNNAR Sumarstarfsemi Ferðaskrif- stofu ríkisins er að befjast og eru ráðgerðar fjölmargar ferð- ir tii útlanda, bæði hópferðir og einnig verða nú skipulagðar' mjög ódýrar ferðir fyrir ein- staklinga. Gerir ferðaskrifstof an ráð fyrir miklum önnum í umar. Um innanlandsferðir er ? 'ítið hægt að segja, eins og áð- i ur hefur verið drepið á, en gert | er ráð fyrir mikilli þátttöku. Reykháfur hrundi á verkamann UM KLUKKAN 20.45 á föstu dagskvöld var lögreglunni til- kynnt að slys hefði orðið á Vita stíg 3. Fór lögreglan þegar á | staðinn. Nokkrir verkamenn höfðu verið að vinna við að brjóta nið ur háan reykbáf. Er losuð var festing neðarlega á reykháfn- um, hrundi hann skyndilega og lenti á einum mannanna. Hlaut hann- opið brot á vinstri fæti og fleiri meiðsli. Var hann þeg- ar fluttur á Landsspítalann. Maðurinn heitir Vflldemar Vigffússon, Laufásvegi 20. 1 Tengdasonur | óskast GAMANLEIKURINN f | ,Tengdasonur óskast“ verð | I ur sýndur í Þjóðleikhús-| I inu í kvöld. Aðsókn að | | þessum ágæta gamanleik | | hefur verið mjög góð og | | virðast leikhúsgestir kunna | 1 vel að meta hið létta og § = græskulausa spaug. — | 1 Myndin er af Guðbjörgu § | Þorbjarnardóttur í lilut- \ | verki sínu. | iiiiHiiMniiiiiMfmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiiiiuui mmnir alla góða eiginmecnn og öll góð börn á að mæðradagurinn er í dag. Og sendir öllum mæðrúm sínar beztu kveðjur ★ * 34- * ★ ★★★★★★★★★★ ★★★★★ ★★ ★ Danskt skip kyr setfviðSúez ! Kairo, 23. maí (Reuter). EGYPZK yfirvöld kyrrsettu danska flutningaskipið Ingcr Toft er á leið frá Háifa í fsrael m/ynni Súezskurðarins. Inger Toft er á leið til Haifa í ísrael til Austurlanda. Blöð í ísrael hafa sagt að þetta væri tilrauna för, en Egypar leyfa hvorki skip um frá ísrel né skipum, sem flytja vörur til eða frá Israel að fara um skurðinn. Egypzka rík- isstjórnin tjáði dönsku stjórn- inni áður en Inger Toft lagði a£ stað að „ekki yrði þólað að skip undir dönskum fána hlýddu ísra elskum fyrirskipunum“. Skipstjórinn og áhöfnin eru í lialdi. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.