Alþýðublaðið - 26.05.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1959, Síða 1
40. árg. — Þriðjudagur 26. maí 1959 — 113. tbl. JOHN FOSTER DULLES fyrr- um utanríkisráðherra Banda- ríkjanna léz't í Walter Read- sjúkrahúsinu í Washington á sunnudagsmorgun, -71 árs að togara I FYRRAKVOLÐ um ellefu leytið varð árekstur milli tog- aranna brezku Cape Palliser H-354 og Cape Campell H-383, þar sem þeir voru að ólögleg- um veiðum norðvestur uf Galt- arvita. Gat kom á síðu Cape Palliser, en þar eð olíutankur var fyrir innan kom lítill sjór í skipið. Eftir áreksturinn los- uðu bæði skipin sig við botn- vörpur sínar með því að höggva á togvírana. Brezka herskipið Agincourt Framhald á 2. síðu. Mjrnd þessi er tekin af Hilmari Daníelssyni á Rvíkur-flugvelli. aldri. Hann fékk hægt andlát, dó í svefni. Með honum er fall- inn í valinn einn merkasti for- ustumaður vestrænna þjóða síðasta áratuginn. Dulles tók við embætti utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna 10. janúar 1953 og mótaði upp frá því stefnu vesturveldanna gagnvart Sovétríkjunum og kommúnismanum í höfuðdrátt- um. Hann trúði því, að gott og illt væru skilgreinanlegar stærð ir og hið góða hlyti að sigra. Sú trú var styrkur hans og veikleiki sem stjórnmálamanns. Oft á tíðum var hann erfiðari vinum sínum en óvinum, en sannfæring hans var sá horn- steinn, sem hinn frjálsi heimur byggði og byggir stefnu sína á, og ef til vill megnar ein að standast í baráttu þeirri, sem nú fer fram um hugi fólks. ÚTFÖR Á VEGUM RÍKISINS. Eisenhower forseti hefur til- kynnt, að útför Dullesar fari Framhald á 3. síðu. Hilmar Daníelsson. ÞAÐ hörmulega slys varð á sunnudagskvöld, að lítil flugvél, Cessna 180, fórst skammt frá fjallinu Sátu, sem er suður af Skógarströnd á Snæfellsnesi. Hafði flugvélin verið í sjúkraflugi norður í Skagafjörð og varð slysið á suðurleið. Fór flugvélin norður til þess að sækja lamaða konu, Björgu Sveinsdóttur, 69 ára að aldri. Maður hennar, Jón Guðnason, 70 ára, hafði einnig farið með flugvélinni. Þau hjónin bjuggu að Heiði í Sléttuhlíð. Fórust þau bæði ásamt flug- manninum, Hilmari Daníelssyni, til heimilis að Rauðalæk 63, Reykjavík. Skömmu fyrir klukkan 20 á sunnudagskvöld 'lögðu báðar sjúkrafLugivélar Björng Pálsson ar upp frái Reykjavík. Flaug Ililmar Damelsson annarri vél- inni og ætlaði hann að sækja sjúkai konu til Skaga^arðar. Björn Pá'lsson ætlaði til Vopna fjarðar að sækja sjúkling. Flugu þeir saman upp Borgar- förð. Lágskýj að var á Htolta- vörðulheiði, en bjart undir. Töl- uðu þeir saman á leiðinni norð- ur og sagði Björn Hilmari að vafasamt vséri hvort þeir kæm- ust til baka Þá um kvöldið, þar Semj búast mætti við minnkandi skýj alhæð með kivöidinu. Fylgdi Björn Hilmari að lend ingarstaðnum að Mannskaða- hóli í Skagafirði. Tókst lend- ingin vel hjá Hilmari og hélt Björn síðan til Vopnafj arðar. Hilmar lagði af stað til Reykja- vlkur kl. 21.45 og með honum voru Björg Sveinsdóttir og mað ur hennar Jón Guðnason. Bjuggu þau hjónin að Heiði i Sléttuhlíð og var Björg lömuð. f’okuslæðingur var tekinn að myndast á leiðinni, þó rofaði til öðru- hrvoru. LEIT IIAFSN Radiíótækin í vélinni eru ekki mjög langdræg. Heyrist ekki til þeirra ef hæðadrög eru á milli vélarinnar og flug- turnsins. Þótti því ekki ein- kennilegt þótt ekki heyrðist til 11111111a1111111111111111111111cim111111111111111111111111111111miii vélarinnar um stund En er fiug turninn í Reykjavík fór að lengja eftir fréttum- af flugvél- inni, var hafin eftirgrennslanað henni. En er hún bar engan ár- angur var fyrirskipuð allsherjar leit. Var það klukkan 23.30. Var haft samhand við allar sím- stöðvar á leiðinni er til náðist og haft samiband við bæi. Er Björn Pálsson sneri heim leiðis frá Vopnafirði og nálgað- ist Akureyri, kallaði hann upp stöðina þar og bað þá að hafa samband við Reykjavík og spyrja hvort Hilmar væri kom- inn þangað og hvernig veðrið væri á leiðinni. Kom þá í ljós. að ekki hafði heyrzt í Hilmari. Bjóst Björn við því, að Hilmar hefði lent á einhverjumi flug- vellinum fyrir norðan. Flaug hann yfir Skagafjörðinn og víð- ar þar fyrir norðan og athugaði lendingarstaði. Hélt siðan inn yfir Hbltavörðuheiði, en varð brátt að snúa við. Hélt Björn síðan tii Akureyrar með sjúk- ling sinn og tók þar eldsneyti á vélina. Hélt Björn síðan leitinni á- fram. Gat hann nú leitað vel á Holtavörðuheiði og hélt síð- an til Borgaríjarðar og athug- aði lendingarstaði þar. Hafði Björn þá samband við Reykja- vík og sagðist ætla að skoða Sátudalinn. Var honum sagt, að þar væri þoka. Er Björn Framhald á 3 síðu. I GÆR lentu fjórir mann- lausir bílar í árekstri á Norð- urstíg. Bifreiðin Þ — 333 ranh’ af stað og lenti á bifreiðinni, E — 8, sem rann af stað og lenti á bifreiðinni R — 5597, sem síðar rakst á R — 3042. Nokkrar skemmdir urðu á bif- reiðunum, sérstaklega ,Þ — 333 og E — 8. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað — Að á fundi Sölumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna hafi verið samþykkt tillaga frá sölustjóran- um um að verja fimm milljónum til markaðs- leitar í Hollandi — og að sami fundur hafi samþykkt tveggja mill- jóna f járveitingu til út- breiðslustarfsemi i Bretlandi. KLUKKAN 14 í gær varð harður árekstur á Háaleitisvegi. Bifreiðin G — 1433 rakst á bif- réiðina R — 1834 og skemmd- ust þær báðar mjög mikið. Eigandi bifreiðarinnar G — 1433 er Jón Gíslason útgerðar- rnaður x Hafnarfirði og var hann sjálfur við stýrið. Við hlið hans var kona hans. Þau hjón meiddust bæði töluvert, Jón á fæti og í baki, en kona hans á hnjám og höfði. Þau voru bæði flutt á slysavarðstofuna. IIIM M M1111MMMIM1111M111MII111M11M M7111111111111111 M11111 r | FR AMBOÐSLISTI Alþýðu- I | flokksins í Eyjafirði er ííirt- j | «r á annarri síðu. | A myndinni sést flugyélm sem fórst, á Snæfellsnesi. Cessna — 180, TF—EVE.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.