Alþýðublaðið - 26.05.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.05.1959, Blaðsíða 12
ilis femplara á Aknreyri Hvalveiði- veríðin er byrjuð TÓLFTA hvalveiðivertí®- i hn er hafin og fóru hyalbát- | arnir úí í fyrrakvöW. Fjöiir.i hátar stunda veiðarnar eims i |_®g undanfarið, en sá fimmti | | tiggur í Hvalfirði til vara. | | Hvalveiðivertíðin stendur | | f ram í síðari hluta sepfem- 1 [ bermánaðar. i | í fyrra var hyalveiðiver- | ji t'íð óvenju góð og veiddust 1 | Jiá 508 hvalir, en lakasta ver- | í ííð er 265 hvalir. — Alls hafa 5 Mjum 130—140 manns atvimm i | við hvalveiðarnar, þ.e. áhafm | t ir bátanna og fólkið, sem tek- i J' -nr á móti aflanum og verkar i | hann í hvalstöðinni í Hval-] firði. Loftur Bjarnason, át- i E gerðarmaður í Hafnarfirðí, i = rekur hvalbátaútgerðima ] js'sem fyrr. ] mitmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitHUHimiiiiiir Betlistúdentinn frumsýndur í Þjóðleikhúsinu um næstui helgi ÆFINGAR hafa staðið yfir um langan tíma á óperettunni Betli stúdentinn og verður frumsýn- ingin um næstu helgi. Umi 110 leikarar og söngvar- ar koma fram í sýningunni og er várt efamál að þessi leikándi létta Vínaróperetta’ verði vinsæl 'hjá leikjiúsgestum. Leiktjöld og ibúningar eru írijög skrautleg og hefur ekkert verið til sparað a^ gera sýning- una ’eins glæsilega og hægt er. ÞEKKTUR LEIKSTJÓRI ' 'Leikstjóri er prófessor Adolf Rott frá Vínarborg, en hann er e.inn þekktasti óperu- og óper- ettuleikstjóri á meginlandinu. Hann hefur ma^sinnis sett Betlistúdentinn á svið áðui;, í Vínarborg, Stokkhólmi, Osló og yíðar og hefur þessi skemmti- lega óperetta orðið framúrskar- Fjölbreytt swnarsfarf skáfa SUMARSTARF skáta veirð- úr mjög fjölbreytt að þessu simni. Eru 'helztu þættirnir í cnimarstarfinu Kvenskátaskól- iún að Úlfljótsvatni, Sumarbúð ir skáta við Úlfijótsvatn, Lamds injót skáta 1959, Foringjaskóii cg Gihvell-námskeið. Kvenskátaskólinn að Úifljóts- vaíni tekur til starfa 25. júní og verður starfræktur í 8 yákur. Frr hægt að sækja um 1—-8 viku Ævöl og er dagskráin miðuð við Ljósálfa 8—10 ára og Skála- ^aeniHiHiimiiiiiiiHHiHmiiHiiiimimimmiiiiHiimin l Tyrsfa mál íslendinpl r fyrir mannréffinia* | iómsfól Evrópn, ] p SL. sunnudag flugu tveir = | fögfræðingar, þeir Páll Magn ] j ússon og Gústav A. Sveins- | I son til Strasshúrg í Þýzka-1 |. landi í þeim erindum að | | iÓSgja úrskurð hæstaréttar í | fstóreignaskattsmálinu fyrir I imaimréttindadómstó 1 Evr- ] ! Úpu,,„Er* þétta fyrsta málið, | I. kem. ísiendingar leggja fyrir | pSámStóíinn. ] HiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirinÍtiiiiiimiiiiiiiiiíiiiiiiiiiij1 stúlkur 11—13 ára. Skólinn hef ur nú starfað í 15 ár. SUMARBÚÐIR SKÁTA VIÐ ÚLFLJÓT^VATN 'Skátum víðs vegar að af land inu gefst kostur á viku dvöl í sumarbúðum ská'ta að Úlfljóts- vatni. Búið verður í tjöldum Og verður hver flokkur að annast matseld sína sjálfur. Auk þess verður kennsla í skátafræðum. Tjaldbúðir stúlkna verða við Possá, en tjaldbúðir dr|;ngja í Borgarvík, en þetta eru tveir ■hinna fegurstu staða í landi Úlf ljóts'vatns. LANDSMÓT SKÁTA 1959 Landsmót skáta 1959 verður að þessu sinni í Vaglaskógi. Ak- ureyrarskátar undirbúa það og háfa áf því allan veg og vanda, Mótið fer fram 3.—7. júlí. Síð- asta daginn verður hringferð um Akureyri og Ey/afjörð og endað með stórum varðeldi á Akureyri umi kvöldið, Búizt er við skátum: frá Norðurlöndum, auk enskra og bandarískra. Að mótinu loknu gefst skátum kost ur á ferðalögum um* Norður- land. GILWELL-NÁMSKEIÐ Gi lwell-námskeið verður Framihald á 2. síðu. andi.vinsæl undir stjórn pró- fessors Rott. Það er sanna'rlega gleðiefni fyrir íslenzkt leikhús að fá jafn ágætan mann og prófessor Rott ér pg nú fá íslenzkir leikhús- gestir að sjá óperettu setta upp í íhinum rétta Vínaranda þ»r sem lífið og gleðin ríkir. Hljómsveitarstjóri verður Hans Antolitsöh, en hann hefur að undanförnu stjórnað útvarps hljómsveitinni og einnig hefur hann stjórnað Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Þýðinguna gerði Egill Bjarna son, en hann er orðinn kunnur fyrir snjallar þýðingar á óper- um og óperettum. AÐALHLUTVERK Aðafhlutverkin eru leikin af Guðmundi Jónssyni, Þuríði Pálsdóttur, Nönnu Egils Björns son, Ævari Kvaran, Guðmundi Guðjónssyni, Kristni Hallssyni og iSverri Kjartanssyni .Auk þeirra fara margir af leikurum Þjóðleikhússins með smærri hlutverk. Það er orðin föst venja hjá Þjóðleikhúsinu að sýna óper- ettur. í lok leikársins og hafa þær alltaf verið mjög vel sótt- ar. Út af þeirri venju er heldur ekki breytt núna og er ekki að efa að Þessi leikandi léttai °g skem'mtilega V’naróperetta vinni hylli leikhúsgesta. Nýr sendiherra ísrael hér. SVO SEM kunnugt er, lætur sendiherra ísraels, dr. Chaim Yahil, af störfum í þessúm mán uði og hverfur heim til íslands. Eftirmaður hans, herra Arie Aroch, hefur nýlega verið skip- aður og hefur aðsetur í Stokk- hólmi. Herra Arie Aroch er fæddur 1908 og hefur starfað í utanrík- isþjónustu ísraels síðan 1950, síðan 1956 sem sendiherra í Brasilíu. Hann er kvæntur og á einn son. Sendiherrann mun koma til íslands og afhenda forseta em- bættisskjöl sín síðar á þessu ári. ÆSKULYÐSHEIMILI templ- ara hóf starfsemi sína að þessu sinni um miðjan október 1958. Voru þó opnaðar lestrarstofur og leikstofur í Varðborg og áuglýst námskeið, sem fyrir- huguð voru á vetrinuni. Leikstofurnar voru opnar á hverjum þriðjudegi og föstu- degi kl. 5—7 fyrir börn á aldr- inum 10—12 ára og sömu daga kl. 8—10 fyrir unglinga. Eins og að undanförnu voru í leik- stofunum knattborð, borðtenn- is:, bobb og margs konar töfl og spil. • Nú hafði Æskulýðsheimilið vfir fleiri stórum herbergjum að ráða en áður, og veitti ekki af, því að aldrei hefur aðsókn verið jafn mikil. Fram til jóla var oftast yfirfullt í húsinu bæði fyrri og seinni tímann, sem opið var, en þegar líða tók á veturinn minnkaði aðsóknin eins og jafnan áður. Suma dag- ana sóttu heimilið nokkuð á annað hundrað manns. Sérstak- lega var aðsókn unglinganna á tímanum kl. 8—10 mun meiri en áður, og hélzt svo til loka. Þakkarorð frá Gunnari Gunnars ÍMÖRG NÁMSKEIÐ. Námskeið, sem fram fóru á‘ vegum Æskulýðsheimilisins, voru þessir: 1. Námskeið í föndri (börn). Kennari Indriði Úlfsson. Nemendur 12. 2. Nám- skeið í föndri (börn). Kennari Jóhann Sigvaldason. Nemendur 12. 3. Námskeið í meðferð olíu- lita. Kennari Einar Helgason. Nemendur 10. 4. Flugmódel- námskeið. Kennari Dúi Eð- FramliaW á 3 síðu. sym. ALÚÐARÞAKKIR færi ég, fyrst um sinn á þennan hátt, þeim hinum mörgu, sem á sjö- tugsafmæli mínu glöddu mig með því að sýna mér sóma og vinsemd, en ég mun reyna að ná til hvers einstaks, þótt síðar verði. Gunnar Gunnarsson. Háskélafyrirleslur í félagsfræði. HR. JOHAN GALTUNG pró- fessor í félagsfræði við Colum- bíaháskólann í New York flyt- ur hér tvo fyrirlestra á vegum háskólans, miðvikudaginn 27. maí og fimmtudaginn 28. maí kl. 5.30 e.h. í I. kennslustofu háskólans. Prófessor Galtung er Norðmaður, en.hefur undan- farin tvö ár dvalið í Bandaríkj- unum við vísindaleg rannsókn- arstörf og háskólakennslu. —■ Fyrri fyrirlestur hans, er hald- inn verður á miðvikudag, nefn- ist „Kalda stríðið og gerfihnetf irnir“ og skýrir frá rannsókn- um byggðum á skoðanakönnun í New York vorið 1958. Síðari fyrirlesturinn, sem prófessor Galtung flytur fimmtudaginn 28. maí, nefnist „Baráttan fyrir jafnréttinu“ og fjallar um nið- urstöður félagsfræðilegra at- hugana í bæ í Virginiufylki í Bandaríkjunum. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrunum, sem verða flutt ir á norsku. 2 drengir meiddusf mikid í umferðarslysum á sunnmdag TVEIR drengir hlutu all al- varleg meiðsli í umferðarslys- um sl. sunnudag. Varð annað slysið á Kaplaskjólsvegi, en hitt fyrir neðan Grafarholt í Mos- fellssveit. | Slysið á Kaplaskjólsvegi varð ! á fimmta tímanum. Ungur drengur hljóp út á götuna á motsi við Meistaravélli.. I sömú | svipan bar þar að leigubifreið og várð drengurinn undir henni. Lá hann þar er bifreiðarstjór- inn kom' út. Var drengurinn fluttur á slysavarðstofúna og síðan á sjúkrahús. Hafði hann lærbriotnað og skaddazt á höfði. ■ Drengurinn heitir Gunnar Jó I hannsson, til heimdis að Skál- holti við Sauðagerði. Klukkan rúmlega þrjú lenti sex ára drengur, Jónatan Ás- björn Líndal að nafni, fyrir leigubifreið á veginum í lægð- inni fyrir neðan Grafarholt. Drengurinn kastaðist í götuna og hlaut mikinn skurð á höfði auk þess sem hann meiddist á fæti. Hann var fluttur í slysa1- varðstofuna. Reykjavíkurmótið: f GÆRKVÖLDI fór fram úr« slitaleikur í Reykjavíkurmót* inu í knattspyrnu. KR og Fram léku og varð jafntefli; ekkert mark skorað. Nægði KR jafntefli til sigurs í mótinu. 40. árg. — Þriðjudagur 26. maí 1959 — 113. tbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.