Alþýðublaðið - 27.05.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.05.1959, Blaðsíða 1
að hefjast Undirbúningur sumarsíld- veiðanna er nú að hefjast í mörgum verstöðvum og er það nokkuð fyrr en venju- lega. Eru cngin þreytumerki á útgerðarmönnum gagnvart síldveiðum nyrðra, þrótt fyr- ir lítinn afla undanfarin ár. Talið er, að fyrstu bátarnir haldi norður strax í byrjun júní. Myndin: Síldarlöndun. I En herpinótabátar hættir veiðum. Viðskiptasamn- l iitgur við Sví- þjóð framlengdur VIÐSKIPTASAMNINGUR milli fslands og Svíþjóðar, er féll úr gildi liinn 31. marz sl., hefur verið framlengdm* é~ breyttur til 31. marz 1960. Bókun um framlenginguna var undirrituð í Stokkhólmi hinn 21, þ. mi. af Magnúsi V. Magnússyni amtoassador ' og Osten Undén, utanríkisráðherra S'vSþ j óðlar. Fregn til Alþýðublaðsins. AKRANiESI í gær. AFLI reknetabátanna hefur verið ágætur undanfarið. Hins vegar eru herpinótabátar hætt- ir veiðum, Var veðrið ekki nógu gott til þess að unnt væri að stunda herpinótaveiðarnar að staðaldri. í dag var aflahæsti báturinn Svanur, sem var með 175 tunn- ur. Ásbjörn var með 130 tunn- ur, Ver var með 105 tunni/', en aðrir bátar voru með minni afla. GÓÐ S'ÍLD Síldin er enn semi fyrr góð. Fer hiún öll í frystingu til beitu. Útgerðarmenn fara nú að huga að sumarsíldveiðum með undir- búning. SlaííiÚ hefur hlerað — Að mikil óánægja sé meðal kommúnista í Reykja- vík vegna þess, að þeir Hannibal og Alfreð fengu inni á lista þeirra öðru sinni. Hins vegar hugga þeir sig við það, að þeim félögum verði sparkað í haustkosning- unum. Valur IBK 2:1. KNATTíSPYRNUMÓT íslands (I. deild) hófst á Melavellinum í Reykjavík í gærkvöldi og setti Sveinn Zoéga, stjórnarmeðlim- ur KSÍ, mótið með ræðu. Síðan hófst fyrsti leikur mótsins og sigraði Valur Kefla- vík með 2:1. í hálfleik var stað- an 1:0 fyrir Val. LONDON, 26. maí. REUTER. íslendingar Jhafa sent Bretum harðorða mótmæla\rðsendingu vegna þess, að því er segir í orð sendingunni, að brezkt vemd- arskip við ísland hafi siglt á ís- lenzkt varðskip í síðustu viku. Formælandi brezka utanrík- isráðuneytisins staðfesti það í dag, að brezka sendiráðið httfði í dag tekið við mótmælaorðsend ingunni. Brezka flotamálaráðu- neytið staðfestir, að „slys“ hafi átt sér stað, en segir, að um mis tök hafi verið að ræða. Átti þetta sér stað þegar íslenzka varðskipið Óðinn var að sigla að berzka togaranum* St. Just. ÞAÐ óhapp vildi til a-ð Gunn- arsholti á Rangárvöllum um lielgina, að flugvélin, sem not- uð héfur verið til áburðardreif- ingar, rakst á stein við mis- heppnsjjj flugtak og er sögð ger- eyðilögð. Vélin var að hefja sig til flugs sem fyrr segir, og er talið, að mótorinn hafi mdsst kraft, eins og það er orðað. Rakst hún á stein er hún var varla korain á enda bsgutarinnar, steyptist á nefið, beyglaðist ölp og belgd- ist, bæðí skrúfa, vængir o. fl. Flugmaðurinn meiddist’ ekki. Flugyélin, sem er eign Flug- skólans Þyts, hefur verið flutt heim að Gunnarslholti og væng ir teknir :|f henni. Friðrik 5.-6. eitir 5 umferðir. FRÉTTIR berast heldur verkfall frá og með 1. júní nk. hafi ekki náðst samningaj* við prentsmiðjueigendur. — Hafa prentarai’ farið fram á 15% grunnkaupshækkun. Deilunni hefur verið vísað til sáttasemj- ara. Ekki hafa neinar viðræður átt sér stað með deiluaðilum ennþá- Mun\ prentsmiðjueig- endur ekkert hafa viljað ræða við prentara milligöngulaust og því samþykkt að leggja málið strax í 'hendur sáttasemjara. LITLAR LÍKUR Á SAMKOMULAGI Talið er mjög ólíklegt að sam komulag nádst fyrir 1. júní, þ. e. nk. máqudag. Hefur sjaldan verið talin eins mikil hætta á vrkfalli hjá prenturumi eins og einmitt nú. Komi til verkfalls, stöðvast útgáfa dagblaðanna að sjálfsögðu og mun þá mörgum bregða við, svona rétt fyrii kosningar. Innbrof INNBROT var framið aðfara nótt sunnudagsins í söluturn i miðlbænum. Var stolið sælgæti, vindlingum, vindlingakveikjur- um, nylonsokkum o. fl. Nú hef- ur það gerzt, að maður nokkur kom til rannsókna'rlögreglurin- ar og tjáði henni, að í sinni um- sjá væru þrír unglingar, 15—16 ára gamlir, er hefðu verið vald'- ir að innbroti þessu. Þeir væru mj'ög þjáðir af samvizkjuþiti og vildu fyrir hvern mun gera hreint fyrir sínum dyrum'. Lög- reglan talaði við drengina og gengust þeir við broti sínu mjög hreinskilnislega og einarðlega og skiluðu þýfinu öllu aftur. TAPEI. íbúum á Formósu hef- ur fjölgað um 26 af hundraði síðastliðin 10 ár. fbúar eru þar núna 10 000 000 rúmar. r mótmæ S B inaatilBr Ásiglingunni á Óðin mótmælf harðlega Kom brezka herskipið Chaplet þá brezka togaranum til aðstoð ar. Segir brezka flötamálaráðu- neytið að Óðinn hafi ætlað að sigla framlhjá stefn herskips- ins, en herskipið 'hafi þá lent á Óðhi. Skipstjórinn á Óðni haldi því hins vegar fram, að herskip ið hafi vísvitaedi siglt á sig. IWMMWWMMMIWWMWMmi Framboi flokksins í Árnessýslu S.-Múlasýslu og á ísafirði. S|á 2. síi WMMMMHMMMMMMMMMV votanai um næstu heig Deilunni befur verið vísað iil sálta- semjara. PRENTARAR hafa boðað * dræmt frá ská'kmótinu í Zú- ridh, sem hófst í byrjun síðustu viku. Eftir fimmi fyrstu umferðirn- ar er staðan þannig: Barcza, Ungiverjalandi, Fisch er, Bandaríkjunum, Keres og Tal, Sovétríkjunum', 4 vinn. hver. Friðrik Ólafsson ory Gligoric Júgóslavíu, 3,5 vinn. hvor. Unzicker, V-Þýzkal. 3 vinn. Walther, Slviss, 2,5 vinn. Danski stórmeistarinn Bent Larsen er í 12. sæti með 1,5 vinn. og biðskáik. Sjö efstu menn og Larsen eru allir stórmeistarar. Skákir Friðriks: Sigraði Kel- ler, Slviss, Blau, Sviss og Dúck- stein, Austurríki, gerði jafntefli við Walter og tapaði fyrir Fischer. í sjöttu umferð lék Friðrik gegn Barcza og síðan Gligoric, Donner, Tal, Bhend, Sviss,, Kupper, Sviss, Larsen, Unzick- er, Nievergelt, Keres og Keller. Friðrik hafði hvítt gegn Barc- za, svart gegn Gligoric, hvítt Donner o. s. frv. Ný framhalds- saga um ástir og æviníýri HÚN heitir: „Örlög ofar skýjum“, nýja framlialds- sagan, sem hefst í Alþýðu- blaðinu í dag. Þetta er valin saga fyrir konur, fjallar um ástir og ævintýri, Holly wood og Honolulu. Un leikkona kemur til Hollywood og hittir þar „draumaprinsinn“ sinn, kvik myndahetjuna Don Myron. Þau fara áleiðis til Astralíu með einkaflugvél, en í vél- inni er einnig unnusta Dons, ung og fögur ekkja. En það er eitthvert undarlegt sam- band milli hennar og flug- mannsins. — Sagan hefst í Hollywood, en heldur áfram á Hawaai og Honolulu, sem og ævintýri, fyrir romantík frægar eru MM%MMMMMMM\M%MMMMMMM%MMMVtMMMMMMM\MV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.