Alþýðublaðið - 27.05.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.05.1959, Blaðsíða 2
I miðvikudagur VEÐRIÐ: Hægviðri og úr- komulaust, - síðan rigning. . ÚTVARPIÐ: 20.30 Að tjalda- toaki (Ævar Kvaran leik- ari). 20.55 Tónleikar. 21.25 Hæstaréttarmál. 21.40 ,,Ibér . ia“,-hljómsveitarþáttur eft- ir Debussy. 22.10 Garðyrkju . iþáttur: Skrúðgaröar (Sig- urður Albert Jónsson garð- . yrkjufræðingur). 22.25 í léttum tón (plötur). Kaþólska kirkjan. Dýridagur (lögskipaður helgidagur): Lágmessa kl. 8 árd. Há- messa kl 6.15 síðd. Sölugengi 1 Serlingspund kr. , 45,70 1 Bandar.dollar — 16,32 1 Kanadadollar — 16,96 J.OO danskar kr. — 236,30 J00 norskar kr. — 228,50 A00 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 IðOO franskir fr. — 38,86 lOObelg. frankar — 32,90 100 svissn. fr. — 376,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 FERÐAMANNAGENGIÐ: 1, sterlingspund .. kr. 91.86 1 USA-doilar .... - 32.80 1 Kanada-dollar .. - 34.09 1.00 danskar kr. .. - 474.96 100 norskar kr. .. - 459.29 100 sænskar kr. .. - 634.16 100 finnsk mörk . . - 10.25 1000 frans. frankar - 78.11 100 belg. frankar •- 66.13 190 svissn. írankar , 755.76 100 tékkn. kr. . 455.61 100 V.-þýzk mörk - 786.51 100Ó Iírur - 52.30 Syððinðaþjóou! an jýnir fcvik- myndir fyrir aí- menning í BYGGINGAÞ JÓN LÍSTAN thefur nú verið starfrækt í mán aðartíma og verið mikið sótt; ’lttafa um það bil 6000 manns séð sýninguna. ;t,ins og flestum er kunnugt i erðuj- áframihald'andi sýning á Þyggingarefnum og bygginga- íilutum, er létta nrun fólki mat Og samanburð, þar sem því 'verður við komið. Starfssvið Byggingajþjónust- unnar er, jafnframt því að vera feynniftgarstarfsemi á bygging- arvörum, að veita ókeypis upp- lýsingar um byggingarefni og tiotkun þeirra, verðlag og hvað ' na, er snertir bygginafram- ■> .iæmdir. Byggingaþjónustan mun einn (g stanáa fyrir fræösluerindum Og' kv-ikmyndasýningum varð- andi þyggingaefni og bygginga i juað. Kvikmyndasýningar þessar eriudi verða í litlum fundar- 3al við hliðina á sýningarsvæð- i-nu, og er öllum heimill ókeyp- i: aðgangur meðan húsrúm leyf líl'. Næstkomandi miðvikudags- fcvöld 20. maí kl. 20,00 verður “fyrsta kvikmyndasýningin fyr- vr almenning. Byggingaþj ónustan er opin alia virka daga frá kl. 13—18, v.ema laugardaga frá kl. 10—12, oinnig miðvikudagskvöld frá fci. 20—22. FRAMBOÐSLISTI Alþýðuflokksins í Árnessýslu hefur verið ákveöínn. Skipa hann þessir menn : 1. Unnar Stefánsson, viðskitptafræðingur, Hveragerði. 2. Vigfús Jónsson, oddvitr'!, Eyrarbakka. 3. Guðmundur Jónsson, skósmiður, Selfossi. 4. Kristján Guðmundsson, verkamaður, Eyrarbakka. Unnar Stefánsson er. fæddur _____ 20. apríl 1934, sonur FJinar *" Guðjónsdóttur frá Eyrarbakka og Stefáns J. Guðmundssonar, hreppstjóra í Hveragerði, stund : aði menntaskólanám að Laug- arvatni og var í hópi fyrstu i ii; stúdentanna, sem; skólinn braut skráði vorið 1954. Innritaðist í; háskólann sama haust og lauk • kandídatsprófi í viðskiptafræði sl. vetur. Unnar hefur tekið virka,n þátt í félagslífi æskufólks, bæði inn- an skóla og utan, sat í S.túdenta ráði iháskólans einn vetur og tók þátt í tveggj.a mánaða verka lýðsmálaneámskeiði í Osló í boði Alþýðuflokksins. í Noregi og norsku verkalýðshreyfingar- innar. iSamihliða nám-i hefur Unnar starfað m blaðamaður við Al- þýðubiaðið, ferðazt víða um land á vegum SUJ og blaðsins, ritstýrt æskulýðssíðu blaðsins tvö ár, þingfréttaritari blaðsins einn vetur og því gjörkunngur starfsháttum alþingis. Ungií iafnaðarmenn í Árnes- sýslu hafa nýlega atofnað með sér : félagssamtök og er þegar sýnt, að unga fólkið í sýslunni hefur roikinivi áhuga á að efla Alþýðufliokkinn. VIGFÚS JÓNSSÖN, oddviti á Eyrarbakka er reyndur að öt- ulli og öruggri forustu í sínum heimahögum, hefur verið odd- viti um margi’a ára skeið og sýslunefndarmaður, staðið fyr- ir framkvæmdum bæjarfélags- ins í atvinnumálum- og er for- stióri frystihússins svo og ann- arra; fyrirtækja, ■ sem hreppur- inn hefur komið á fót undir hans forustu. Hann hefur ver- ið mikill baráttumaður fýrir Alþýðuflokkinn og skipaði efsta sæti listans í kosningunum 1953 og jók þá verulega við fylgi flokksins,. enda mun hann eiga frændum að fagna í hverjum hreppi Árnessýslu, og nýtur af öllum, er til hans þekkja, mik- ils trausts og virðingar. GUÐMUN.DUR JÓNSSON skó- smiður á Selfossi er fæddur 3. apríl 1899 á Stokkseyri og varð Unnar Stefánsson. því sextugur í fyrra mánuði. Hann hóf bú í Vestmannaeyj- um, en fluttist árið 1945 heim i í átthaga sína og settist að á I Sélfossi. Hann hefur starfað mikið að leildistarmálum og bindindismálum, gerðist á unga aldri baráttumaður fyrir hug- sjónúm jafnaðarstefnunnar, gekkst fyrir stofnun Alþýðu- flokksfélaga bæði í ■ Eyjum og síðar á Selfossi og hefur verið formaður þess frá, stofnun. — «Guðmundur nýtur mikilla vin- sælda ekki einungis á Selfossi heldur og meðal allra Árnes- inga. KRISTJÁN GUÐMUNÐSSON. verkamaður á Eyrarbakka, 74 ára að aldri, er landskunnur hugsjónamaður og baráttumað- ur fyrir málstað Alþýðuflokks- ins og yerkalýðsins. Hann hef- ur starfað bæði til sjós og lands, barðist fyrir stöfnun ..verka- mannafélags á Eyrarbakka og var formaður þess í 22 ár. Allir eldri Árnesingar kannast líka við Kristján af leiksviðinu á Bakkanum, því .hann lék vel og hafði mikla forgöngu um leik- listarmál svo og önnur félags- mál og framfaramál á Eyrar- bakka. Kristján hefur oft áður verið á lista Alþýðuflokksins í Árnessýslu og þykir fara vel á því að hann skipi þetta sæti listans nú, því hann er enn sannur og hrennheitur baráttu- maður fyrir málstað flokksins. Álþýðuflokkinn á Isafirði ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN á ísafirðl hafa samþykkt að fara þess á l.eit \jð Steindór Steindórsson menntasUólakcnn- ara á Akureyri, a.ð hann verði í kjörtl fyrir Alþýðuflokkinn á Ísafiríti við komandi alþingtiskosningra. IIefur Steindór faliízt á það. iSteindór Steindórsson er fæddur að Möðruvöllum í Hörg árdal 12. ágúst 1902. Varð stúd- ent 1925 pg candi. plh.il. frá Kaup mannsihafnaiiháskóla 1927. — Stundaði ná'ttúrufrcvðinám’ með gra.safræði sem; sérgrein við þann skól^ o,g laþk fyrri hluta magiste.rsprófs 1930. Þ;*§i ár varð hann kennari við Mennta- skólann á Akureyri. Steindór er þekktur fyrir rannsóknir sínar og. vkrif um grasafræði, einkum uro háfjalla gróður tog nytjajurtir, Hefur hann ritað fjölda vísindalegra og alþýðlegra ritgerða um þau efni. 'Steindór hefur um langt skeið verið einn helzti forustu- maður Alþýðuflokksins á Ak- ureyri. Setið í bæjarstjórn Ak- ureyrar utn' langt skeið og oft- Steindór Steindórsson. p sinnis verið í framboði fyrir Al- þýðufl'pkkinn við ^þjngiskosn- ingar. j lu ákveðinn Aðalfundur og ársfagnaður Nemendasanibamds Sam- vinnuskólans NEMENDASAMBANÐ Sam-1 vinnuskólans, sem stofnað var s.l, haust, heldur íyrsta aðal-1 fund sinn og ársl’agnað að Bif-' röst í Borgarfirði dagana 6. og 7. júní n.k. Aðaltilgangur með stofnun Nemendasambandsins. cr að sjá um þessa ársfagnaði,1 enda gefst nemendum þarna kærkomið tækifæri til að rifja upp gömui kynni. í ráði er, að hátíðin hefjist með borðhaldi kl. 7 e.h. laugar-1 daginn 6. júní. Að því loknu j munu fara fram margvísleg, skemmtiatriði og að lokum - FRAMBOÐSLISTI Alþýðuflokksjilns í Suður-Múlasýsln hefur verið ákyefiiínn. Er hann skipaður þessuni mönnum: 1. Oddur Sigurjónsson, skólastjóri. Neskaupstað. 2; Arnþór Jenssen, pöntunarfélagsSíjóiií, Eskifirði. 3. Guðlaugur SSgfússon, oddviti, Reyðarfirði. 4. Jakok Stefánsson, Fáskrúðsfirði. 1937 og varð cand. phil. sama ár. Farkennari í Austur-Húna- vatnssýslu 1935—’36, settur skólastjóri Gagnfræðaskólans í nesi í Norðfirði 1. okt. 1937 og skipaður í þá stöðu 1. marz árið 1938. Hefur gegnt því starfi síðan. Oddur A. S'igurjónsson vav formaður Stúdentaráðs Háskól- ans 1936—''37. Hann hefur lengst af verið formaður Al- þýðuflokksfélags Neskaupstað- ar og átt sæti í bæjarstjóm Neskaupstaðar fyrir Alþýðu- flokkinn. Arnþór Jcnsen hefur unv langt skf:ið verið helzti forustumiaður Aiþýðufiokksins á Eskifirði. IJann er forstjóri pöntunarfélagsins á1. Eskifirði. Guðlaugur Sigfússon oddviti á Reyðarfirði skipar þriðjasæti listans og Jakofo Stefánsson sjó- maður á Fáskrúðsfirði er í 4, sæti. ] Oddur A_ Sigurjónsson. Oddur A. Sigurjónsson er fæddur 23. júlí 1911 á Grund í Svínadal. Lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akur- eyri 1935 og kennaraprófi árið verður stiginn dans fram eftir nóttu. Sunnudaginn 7. júní kl. 10 f.h. hefst aðalfudur sambands- ins. Mótinu • lýkur með fjöl- breyttri dagskrá, sem hefst kl. i 5 e.h. Ráðgert er, að farin verði hópferð til mótsins og verður lagt af stað frá Sambandshús- inu kl, 1,30 e.h. á laugardegin- um. Öllum er heimilt að taka maka sína með. Þátttaka tilkynnist Magneu K. Sigurðardóttur, Starfsmanna haldi SÍS. i Fregn til Alþýðublaiðsins. KEFLAVÍK í gær. SÍÐASTLIÐIÐ laugardags- kvöld hélt Karlakór Keflavík- ur samsöng fyrir styrktarmeð- limi sína í Nýja bíó í Keflavík. Nýr söngstjóri, Austurríkis- maðurinn Herbert Hrieber- schek, hefur æft kórinn í vetur. Á söngiskránni voru lög eftir innlenda og ei’lenda höfunda, m. a.tveir kórar úr óperum Ver dis. Einsöngvá\ir með kórnum voru Böðvar Pálsson, Hreinn Eínd&i Haraldsson og Sverrir Ólsen. Undirleik annaðist xmg stúlka, Ragnheiður Sk'úladótt- ir, sem stundað hefur nám við Tónlistarskóla Keflavíkur und- anfarið. ISamsöngur kórsins tókst með afbrigðum vel og varð kórinn að endurtjkai miörg lög. í lök söngskrárinnar ætlaði fagnað- arlátum áheyrenda aldrei að linna og varð kórinn að syngja mlörg aukalög. Söngstjóra og einleikara Ibarst fjöldi blóm- vanda. Samsöngurinn Var endurtek- inn á sunnudaginn fyrir fullu húsi álheyrenda- 'í ráði er að kórinn fari í all- mikla söngför í næsta mánuði. Er ætlunin að hann heimsæki Bifröst í Borgarfirði, Húnaver í Austur-Húnavatnssýslu, Sauð- árkrók, Akureyri og Húsavík, H.G. 2 27. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.