Alþýðublaðið - 27.05.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.05.1959, Blaðsíða 10
Akl Jakobsson ©* 9Crlst|án Elrfksson hæstaréttar- og héraff»- iómslögmenn. Málflutningur, innheimta, aamningagerðir, fasteigna- Og skipasaia Láugaveg 27. Simi 1-14-53. Samyðarkort Blysavarnafélags íslands kaupa BeatiP. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjavík I Hannyrðaverzl Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og i skrifstofu félagsins, GTÓfin 1 Afgreidd í síma 14897. Heitið é Slysavarnafélagið. — S>a5 bregst ekki. Minnlngarspjöld D. A. S. lást hjá Happdrætti DAS, Vest- sjuveri, sími 17757 — Veiðarfæra tserzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavikur, MStni 11915 — Guðm, Andrés- syni gulismið Laugavegi 50, tóani 13769 - í Hafnarfirði í Fósthúsinu sími 50267. Leiðir allra, sem setla að kaupa eða selja Bt» liggja til okkar Bf lasalan BJIapparsttg 37. Sími 19032. Pfnsnæðlsmiöiunln Bíla og fasteignasalan Vitastig 8A Slmi 16205. Láfll okkur aðstoöa yður vig kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. ADSTOÐ við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sím 15812 og 10650. Hússlgenciur. önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HIT ALAGNIR h.f Hjólbarðar 09 450 x 17 550 x 16 550/590 x 15 600 x 16 fyrir jeppa 600/640 x 15 650 x 16 670 x 15 1000 x 20 Garðar Gfslason hf. bifreiðaverzlun. Hafnarfirði. Höfum bíla við allra hæfi. Ef þér þurfið að kaupa bíl þá munið að þér gerið beztu kaupin í Hafnarfirði, Strandgötu 4 Sími 50-88-4 Keflvíkingar! Suðumesj amenn! InnlánsdeiM Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af ismstæðu yðar. Þér getið verið örugg «m sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suöurnesja, Faxabraut 27. Sandblástur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. Sigurður Ólason hæstaréttarlögmaður, «g borvaldur LúÖvfksson héraðsdómslögmaour Austnrstræti 14. Sími 1 55 35. Bifreiððsalan og lelgan Ingólfssfræfi 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra út val sem við höfum áf albi konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan og leigan ~ " Simi 19092 og 18966 UTANKJÖRFUNDAR- KQSNING getur farið fram á þessum stöðum erlendis frá og með 31. maí 1959: BANÐARÍKI AMERÍKU: Washington D. Sendiráð íslands, 1906 23rd Streét, N. W. Washington 8, D. C. Baltimore, Maryland: Ræðismaður: Dr. Stefán Einarsson, 2827 Forest View Avenue Baltimore, Maryland. Chicago, Illinois: Ræðismaður: Dr. Árni Helgason 100 West Monroe Street Chicago 3, Illinois. Grand Forks, North Dakota: Ræðismaður: Dr. Richard Beck 801 Lincoln Drive Grand Forks, North Dakota Minneanolis, Minnesota: Ræðismaður: Björn Björnsson Room 1203, 15 South Fifth Street Minneanolis, Minnesota. New York, New York: Aðalræðismannsskrifstofa íslands 551 Fifth Avenue New York 17, N. Y. Portland, Oregon: Ræðismaður: Bardi G. Skúlason 1207 Public Service Building Portland, Oregon. Los Angeles, California: Ræðismaður: Stanley T. Ólafsson 404, South Bixel Street Los Angeles, California San Francisco og Berkeley, California: Ræðismaður: Steingrímur Octavius Thorlaksson 1633 Elm Street San Carlos, California, Seattle, Washington: Ræðismaður; Karl F. Frederick 218 Aloha Street Seattle, Washington, BRETLAND: London: Sendiráð íslands 17, Buckingham Gate London S. W. 1. Etlmbnrsrh—Leith: Aðalræðismaður: Sigur- , steinn Magnússon 46, Constitution Street Edinburgh 6. ; Grimshy: Ræðismaður: Þórarinn Olgeirsson Rinovia Steam Fishing Co. Ltd. Faringdon Road, Fish Dock Grimsby. DANMÖRK: Kaunmannahöfn: Sendiráð, íslands Dantes Plads 3 Kaupmannahöfn FRAKKLAND: París: Sendiráð íslands 124 Boulevard Haussmann París. ÍTALÍA: Genova: Aðalræðismaður: Hálfdán Bjarnason Via C. Roccatagliata Ceccardi No. 4—21. Genova. KANADA: Toronto, Ontario: Ræðismaður: J. Ragnar Johnson Suite 2005, Victory Building 80 Richmond Street West Toronto, Ontario. Vancouver, British Columbia: Ræðismaður: John F. Sig- urdsson 1275 West. 6th>-Avenue Vancouyer, British — Columbia. Winnipeg, Manitoba: (Umdæmi Manitoba, Saskat- chewan, Alberta) Ræðismaður: Grettir Leo Jóhannson 76 Middle Gate Winnipeg 1, Manitoba. NOREGUR: Osló: Sendiráð íslands Stortingsgate 30 Oslo. SOVÉTRÍKIN: Moskva; Sendiráð íslands Khlebny Pereulok 28 Moskva. SVÍÞJÓÐ: Stokkhólmur: Sendiráð íslands Kommandörsgatan 35 Stockholm. SAMBANDSLÝÐVELDIÐ ÞÝZKALAND: Bonn: Sendiráð íslands Kronprinzenstrasse 4 Bad Godesberg. Hamb.org: Aðalræðismannsskrifstofa íslands Tesdorpstrasse 19 Hamiborg. Liibeck: Ræðismaður; Árni Siemsen Körnerstrasse 18 Liibeck. TEKKOSLOVAKÍA: Prag: Ræðism. Árni Finnbjörnss., Na Orechovze 69, Prag 5. Hannes s9 'U Framhald af 4, síðu, kvemianna,,,.sem annast þetta starf hækka, heldur jafnvel þvert á móti. — Miklu stærra atriði er það, að bankarnir hafa ekkí lækkað ómakslaun sín neitt þrátt fyrir það þó að laun starfs- fólks þeirra hafi lækkað. Hvers vegna ekki, leyíist mér að spyrja?“- Hannes á horninu. Framhald al 12. síðu. ritið nú nær fullbúið til prent- unar. Stjórnarvöldin hafa heit- ið fjárhagslegum stuðningi við undir'búning þessara fræðslu- ferð'a. ter vin- sðfflleiuns orðum um Dutles. MOSKVA, 26. miaí. Krústjov forsætisráðlherra lét svo um mælt í dag, að Dulles fyrrver- andi utanríkisráðherra hefði verið mikilihæfur stjórnmála- maður. Lét 'hann í ljós fyllstu samúð sína vegna fráfalls Dull- r B » Jafnaðarmenn krefjast alkvæða- greiðslu um brúðkaup krénprinsins. BRUSSEL, 26. maí (REIJTER). Leopold fyrrverandi Belíukon- ungur tilkynnti í dag, að hann hefði ákveðið að flytja úr kon- ungshöllinni þar, sem hann hef ur búið ásamt konu sinni og konunginum syni sínum frá því liánn lét af yöldum fyrir átta ánun. Úndatifarið hefur Leopold vefið: gagnrýndur mjög af öll- um almenningi fyrir afskipti sín af stjórnmálum og áhrifum þeim. sam: hann er taiinn haía á Baudöuin konung. Hefur hvað eftir annað legið við borgara- styrjöld í Beigíu vegna, afskipta Leopolds af ríkismálefnum eft- ir að hánn varð að hrökklast frá voldum. Anhað mál hefur undanfarn dr vikur vakið umtal. og hita í jBelgfM-r Krónprinsinn, Albert, gengúr áð eiga ítalska prinsessu í sumar og mun páfinn í Róm gefa þau saman, en nú hafa vinstri menn í Belgíu krafizt þess,,,að fyi'st verði látin fram fara borgaraleg hjónavígsla í Brussel. Hafa jafnaðarmenn notað þetta mál til þess að ráð- ast á höfuðandstæðinga sína. í röðum kaþólskra. Ákvörðun Leopolds um að flytja úr höllinni vakti almenna ánægju í Belgíu,- Er talið, að hann, og ekki síður kona.hans, sem er af borgaraættum, hafi haft. slæm áhrif á Baudouin. Eftir að tilkynnt var um á- kvörðun , Leopolds - sagði tals- ■maður jafnaðarmanna á þingi, að flokkurinn mundi krefjast atkvæðagreiðslu, á þinginu um framkvæmdina á brúðkaupi Alberfs krónprins. Baudouin . konungur er um þessar mundir á ferðalagi um ! Bandaríkin. JQ 27. maí 1959 — AlþýðublaðiS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.