Alþýðublaðið - 27.05.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.05.1959, Blaðsíða 11
FSpgvéSarsrear: Flugiélag íslands. Millilandaflug: Millilaijda- flugvélin Hrímfaxi fer til Os- lóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag, Væntanleg aftur til Reykja- víkur kí. 23.55 í kvQtd. Milli- landaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl 8 í fyrramálið. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Hellu, Húsavíkur, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morg un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Bildudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar, Vest- •mannaeyja (2 ferðír) og Þórs haínar. Loftleiðir. Hekla er væntanleg frá Hamtoorg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 19 í kvöld. Hún heldur áleiðis til Kew York kl. 20.30. Edda er vænt- anleg fi'á New York kl. 10.15 í: fyrramálið. Hún heldur á- ieiðis til Glasgow og London kl. 11.45. Skipltig Itíkisskip. Hekla er £ Reykjavík, Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austf jörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar Þyrill fór frá .Reykjavík í gærkvöldi til .Raufarhafnar og Akureyr ar. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 23. þ. m. frá Leningrad áleiðis til Reyðar- fjarðar Arnarfell fór 25, þ. m. frá /I otterdam áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er væntanlegt til R.ostoek í dag, fer þaðan til Rotterdam og Hull. Dísarfell er í Lysekii. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell fer frá Leningrad 29. þ. m. áleiðis til Reykja- yíkur. Hamrafell fór 21. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Bat- um. Peter. Sweden fór frá Kotka 22. þ. á'fcjðis. til ís- lands. Eimskip. Dettifoss kom til Gauta- borgar 25/5, fr þaðan í gær til Helsingborg, Ystad, Riga, Ko.tka og Leningrad. Fjall- foss kom til Hamborgar 25/5, fer þaðan til Rostock, Vent- spils, Ilelsii-gfors og Gdynia. Goðafoss fór frá New York 21/5 til Reykjavíkur. Gull- foss frór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar._Lagarfoss fer író New York' 2/6 til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Dublin í gær til Avon- mouth, Londion og Hamborg- ar. Selfoss kom til Gr/\atoorg. ar 23/5> fór þaðan í flar til Hamborgar og lyíykjavikur. Tröllafoss fór fifá Hulí 25/5 til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reykjavík 25/5 til ísa fjarðar, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Dalvíkur, Svalbarðs- eyrar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufariiafnar. & Félagslíf Sunddeild KR. Munið æainguna í Sund- laugunum í kyöld kl. 8,30. Stjórnin. Lyn var örvæntingarfull. Hún sagði í tíunda sinn: „En það getur ekki átt sér stað. Er virkilega ekki hægt að fá far með flugvélinni? Ég verð að komast til Sidney!“ Svö neyddi hún sjálfa sig til að brosa. Hún hafði kom ist að því að það var betra að bi’osa, jafnvel þó mann lang aði ekki i.il þsss, Ungi maíurinn hinumeg- inn yið afgreiðsluborðið brosti aftúr og sýndi töluvert meiri þolinmæði en hann ,-var vanur. Hann hafði svo oft svarað því að ekki væri til far með flugvélinni Hawai- Fiji-Ástralía að honum fannst það hljóma eins og margslit- in grammófónplata. En £ þetta skipti fannst honum leiðin- legt að segja það. „Auminginn litli“, „Það er ái'feiðanlega maður ,sem hún þarf að hitta, hún er sæt“,. En hann var vanur falleg- um og glæsilegum stúlkum. Á ferðaskrifstofuna í Beverly Wilshire hóteli í Hollywood komu margar fagrar stúlkui'. Það var stanslaust sti’aumur fýrir framan ski’ifborðið hans.. Hann hafði séð' svo svo margar glæsilegar stúlk- ur síðan hann kom, að hajin var orðinn ruglaður. Hyernig stóð á því að þegsi unga stúlka hafði vakið á- huga . bans? Fögu.’? Já, en hann hafði séð margar feg- urri. Munnur hennar Var mjúkur og Vellagaður, en alltof . sfór, Raflituð augan voru ágæt, en lágu of langt hvort frá öðru. Nei, hugsaði hann, þa;ð hlýtur að v.era a£ því að hún er svo lífsgloð. Það er eins og hún njóti hverrar einustu mínútu — kannske um of. ,.En mér var sagf í New York, þegar ég keypti farmið ann hingað, a5 hér væri mjög auðvelt að fá far“, sagði Lyn döpur. „Það var fyxir tíu dögum“, sagði hann. „Þá var ekkert verkfall. Nú er það vonlaust. Það er að:eins hægt að útvega far fyrir fólk, sem hefur brýnt ei’indi‘þangað“. „En ég hef brýnt erindi þangað“, sagði Lyn ákyeðin. „Ég á að leika aðalhlutverk í leikriti ,sem frumsýnt vérð ur í Syndney í lok mánaðar- ins“. „Ég skal bera það undir skrifstofustjórann í Los Ang eles“, svaraði hann. „En . . Hann lauk ekki við setn- inguna. Lyn skyldi að þet.ta var vonlaust. „Fljúga engin önnur ilug-. félög þessa Ieið?“ „Stanvays gierðu það, en flugmennirnir þeirra eru í verkfalli sem stendur. Tókuð., þér ekki eftir verkfallsvörð- unum, þegar þér komuð í morgun?“ „Jú“ kinkaði hún kolli. Hún hafði staðið fyrir utan flugvöllinn og beðið eftir leigubíl. Ungur maður í flug mannaeinkennisbúningi hafði staðið fyrir framan hana. Fas hans var svo hrokafullt,, a.ð_ hún hafði veitt honum nána eftirtekt. Hann hélt á stóru skilti: „Fljúgið með Star- ways, ef þér eruð á hraðri leið til himna“. Hann brosti til hennar, þeg ar hún staðnæmdist til að líta á skiltið. Hún tók sérstak lega feftir augum hans. Blá, ertnisleg aug.u, sem virtust ekki eiga heirna í þessu and liti. Um munninn voru harð ir, bitrir drættir. Það var eitt hvað, sem vakti athygli henn ar á honum. Hann hafði lyft hendinni í kveðjuskyni, þeg ar hún stieig inn í leigubíí- inn. ,;,Steá'kskrattaiTfi(ir, það er ekki annað hægt en að vor- ikenna þeim,“ hélt ungi mað urinn á.fram. „Sumar flugvél anna, sem þeir eru látnir fljúga hefðu löngu átt að vera komnar á öskuhaugana. Af- sakið augnablik“, síminn hringdi. Lynn stóð kyrr. Kæmist hún ekki til Sydney f tæka tíð fengi hún ekki hlutverk- ið. Leikstjórar gátu ekki beð ið. Sýningin varð að hefjast. iie Oreig: otar Og þetta var fyrsta stórhlut- verkið hennar. Loks kom tæki færið til að vera efst á leik- endaskránni. Af tilviljun hafði ástralski umboðsmaður inn komið á sýninguna, þar sem hún lék fyrir Gloriu Ford, sem var veik og hann 1. dagur sem lék aðalkvenhlutverkið, hafði andúð á Lyn og hótaði henni að láta reka hana. Hún hélt því fram að Lym hefði viljandi sagt sínar. setningar alltof snemma, svo enginn hefðj haft tíma til að hlægja. Lyn hafði reynt að hafa taum hald á sér eftir sýninguna unz hún hélt að allir væru farn- ir. Þá brast hún í grát í litla ibúningsklefanum. Hún hélt að leikferill hennar, sem rétt var að hefjast yæri á enda. „Hvað á þetta eiginlega að þýða?“ hafði hún heyrt að einhver sagði. Og það varð ekki hjá því komist að hún þekkti röddina. Don Myron var ekki jafn frægur þá og nú, en hann var nægilega vel þekktur til þess. Og rödd, sem olli svo mörgum konum hjartslætti. Þeirri, sem hann var að tala við fannst alltaf Ihafði heimsótt hana á eítir og spurt hana, hvort hún kærði sig um að leika hlut- verkið í Sidney. Kærði sig um! Ungi maðurinn talaði í símann. Rödd hans hafði breytzt. Iiún var bæði afsak andi og full iotningar. ,,Já, herra Myron, ég skil það. Ég hef borið þetta undir skr-ifstofustjórann í Los Ang eles, en því miður getið þér ekki fengið far með næstu flugvél. Það er ekki hægt. Vitanlega fáið þér far, ef ein hver hættir við .að fara —“ Lyn lagði eyrun við, þegar hún heyrði nafnið. Gat það verið að þetta væri Don Myr on? En hann hlaut að fá far? Feng’/ frægir kvikmyndaleik arar lekki, hvað sem þeir báðu um? Don Myron — það var heimskulegt að fá hjartslátt bara við að heyra nafn hans. „Þetta var Don Myron, enski kvikmyndaleikarinn. Hann er jafn illa staddiir og þér. Hann á að leika í kvik- mynd í Sirney, en bað ekki um far í tíma. Fyrir viku síð an var tengum erfiðleikum bundið að fá far —“ hann hélt áfram að tala, en Lyn hlustaði - ekki á hann. Hugsa sér, að hann skyldi vera að tala í símann. Henni fannst hann vera svo nálæg- ur, þó hann hefði ekki talað við hana. Voru virkilega fjög ur ár síðan? Hann mundi áreiðanlega ekkj lengur eftir henni. Hún var aðeins sautján ára þá og lék þjónustustúlku. Hann lék aðalhlutverkið við leikhúsið í Brigthon. Clara Renshaw, að hann hugsaði aðeins um ,hana eina. Hann var ekki mjög hár, hann hafði brúnt hár og ósköp venjulegt and- lit. Fr/egðina átti hann að þakka ptersónutöfrum sínum og tÖfrandi framkomu. Það fannst öllum, að hann væri indæll, heiðarlegur og góður. Hann var fyrirmynd góðs elskhuga ungra kvenna og íyr irmynd góðs sonar hjá þeim eldxi, Hún strauk brúnt hárið aft ur frá heitu enninu og rétti hendina ósjálfrátt eftir púðr inu. „Ó, heri’a Myron, ég hélt að allir væru farnir“. Hann brosti til hennar. „Ég gleymdi sígarettuhylkinu mínu. Hvað ier að? Hafa ver- ið óeirðir og afbrýðisemi bak við sviðið? Takið það ekki nærri yður. Mig langaði líka oft til að setjast niður og gráta, þegar ég var á yðar aldri. Eldri leikarar láta skap ið oft bitna á þeim yngri. Hver var svona vondur við yður?“ Já, þannig hafði hann tal að við hana og allt í einu (itreymdu oirðin fram. Hún sagði honum alla sína dauma, alla örvæntingu sína og hræðslu um að hún yrði ald rei leikkona. Hann hlustaði fullur, eftir- tektar og þegar hún hætti að tala, sagði hann: „Gamla tæf an! Að hugsa sér hvernig kvenfólk hagar sér“. Svo lagði hann hendina á öxl hennar. „Upp með höfuðið! Þetta er ekki eina leikhús heimsins. Ég skal hjálpa yð- ur, ef þér vierðði rekin. Hún er gömul tæfa, finnst • yður það ekki líka?“ Hún hafði hlegið og ör- væntingin hvarf eins og dögg fyrir sólu. Það var ekkert sem máli skipti lengur, nema það eitt að hann sat þarna og tal aði og hló með henni. „Þetta vpr btetra, Púðrið þér nú gljáandi nefið og svo skulum við fara saman í mat.“ „Við?“ - ...... „Því ekki það? Bíllinn er hér fyrir utan.“ Þetta var óskiljanlegt. Hún leit í spegilinn og fór að púðra sig. En hendur hennar skulfu og hún hugsaði aðeins' eitt: „Ég imá fara með hon- um. Hann tók eftir mér. Hon- um lízt vtel á mig.“ Hann hló hátt. „Þér eruð aðeins hræddur, lítill trúð- ur. Eruð þér ekki lagnari en þetta viö að mála yður? Kom ið, ég skal hjálpa yður.“ Hann tók upp silkivasaklút og strauk mesta púðrið af henni. „Þér verðið að læra að máia yður áður en þér verðið stjarna“. „Áður en ég verð stjarna, já. Þetta er nú í fyrsta sinn, sem ég kem fram á leiksviði/6 ! En — kannske hún yrði ein hverntímann stjarna. Það var allt mögulegt í kvöld, Hann tók um hendi henn- ar. „Komið nú. Nóttin, tungl ið og stjörnurnar bíða okk- ar!“ Þau gengu um tómt leik- húsið. Henni fannst hún svífa. Sumarnóttin var töfr- andi. Hún vissi ekki hvert þau óku, það skipti engu máli. Hún sagði honum allt um sig. Um óhamingjusama bernsku sína óg æsku, For- eldralaust barn, sem ólst upp hjá afa sínum og ömmu, sem þótti ekkert vænt um hana, þvf hún var lík föður sínum, bannað dóttur sinni að eiga. Hún sagði honum frá föðurn um, sem var miðlungsleikari, sem aðeins hafði lekið aðal- hlutverk einu sinni allt sitt líf, á vígvellinum í Frakk- landi. Og það hlutverk hafði manninum, sem þau höfðu 6RAHNARNIR „Eg tek bara með mér dálítíið brauð. Maður veit aldrei nema maour mæti hesti.“ Alþýðublaðið — 27. maí 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.