Alþýðublaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 3
Aíþýðiiblað'ið — 28. maí 1959 Eldur í skipi á Eystrasalti. STOKKHÓLMI, 27. maí (NTB). Eldur geísaðí enn í kvöld í Sænska skipinu Berkel, þar sem verið var að toga það upp að strönd Svíþjóðar, en mestur hluti áhafnarinnar er kominn í land. Það var um fjögur leytið í nótt, að eldur kom upp í skip- inu, sem var úti á miðju Eystra salti á leið tíl Rouen í Frakk- landi lestað terpöntínu, tjöru, viðarmassa o.fl. Mikil spreng- ing í vélarúminu orsakaði brun ann og breiddist hann örskjótt út í farminn. ff synir mínir" á Akureyri. Á föstudagskvöld verður fyrsta sýning á Ieikrítínu „Allir synir mínir“ eftir Ar- thur Miller í samkomuhús- inu á Akureyri. L.R. sýndi síðast á Akureyri leikritið „Systir María“ við mikla að- sókn og er ekki að efa að Akureyringar muni fjöl- rnenna á þessa leiksýningu félagsins, enda hefur hun fengið framúrskarandi dóma gagnrýnenda og leikhús- gesta. Rúmlega 12 þúsund manns hafa séð léikinn á 43 sýningum í vetur. Á mynd- inni eru þau Guðmundur Pálsson og Helga Bachmann, en meiriháttar hlutverk leika ásamt þeim, Brynjólfur Jóhannesson, Helga Valtýs- dóttir og Jón Sigurbjörnsson. AIls eru 10 leikarar í þess- ari sýningu. — Leikstjóri er Gísli Halhlórsson, en hann ■var einnig leikstjóri í „Syst- ur Maríu“. Sýningar verða ekki margar, vegna þess að margir leikenda eru einnig í „Delerium Bubonis“, sem sýnt verður í Reykjavík í næstu viku. WASHINGTON, 27. maí. — (NTB—REUTER.) Á rneðan | heiðursskot hljómaðu og stjórn ítnálamenn tóku ofan í síðustu '■ kveðju var John Foster Dulles, fyrrverandi utamíkisráðherra Bandaríkjanna, lagður til ALGEIRSBORG, 27. maí. — (REUTER.) Franskir hermenn notuðu „réttinn til eftirfarar“ til að heyja bardaga við al- geirska uppreisnarmenn í Túnis í gær, 32 uppreisnarmenn féllu. HAVAN-A, 27. maí (REUT- ER). Raúl Castro, yng-ri bróðir Fidels Ga-stro forsæ'tisr-áðherra, fánnst í dag eftir að hafa verið leitað alllengi. Hafði hann ver- ið í flugferð yfir s-uðurströnd Kiúlbu, en eitthvað orði ðað vél- inni. Fidel stjórnaði sjálfur leit inni -að bróður sínum-. Sprenging í danskri málm- Ræddi við Adenauer kanzlara í gær. KAUPMANNAHÖFN, 27. maí, (NTB—RB). Þrír menn létust og 11 særðust, er bræðsluofn í stálverksmiðjunni Frederiks- verk sprakk í morgun. Einn verkamannanna dó þegar í stað en tveir aðrir létust á sjúkra- húsi síðar í dag. Einn hinna særðu er enn milli lífs og dauða. Orsök sprengingarinnar var sprengikúla frá því á stríðs árunum, sem lá falin í brota- járni, er bræða átti. hinrtu hvíldar í þjóðar-kirkju- garðinum Arlington fyrir utan Washington, þar sem liann mun hvíla við hiið mestu hernaðar- hetja Bandaríkjanna. Sam-kvæmt skipun frá Eisen- hower forseta var maður sá, sem, forsetinn sjálfur hefur lýst semi einumi mesta U'tanríkisráð- herra í sögu Bandaríkj'a-nna, greftraður með hernaðarlegri viðhöfn rét við gröf óþekkta her m-annsins. Minningarat'höfnjyí^ór fram í þjóðardó-mkirkjunni í W'a-shing- to-n að við-stöddum; Eisenhower forseta og r-úmlega 3000 öðrum. Stóð athöfnin í 35 mín-útur. 200 b-ílar óku í 1-íkfylgdinni til Ar- lin-gton. Nánustu vinir Dullesar stóðu heiðursverð við gröfina. TEL AVIV, 27. maí (REUT- ER). Blaðið Ma-aric sagði í d-ag, að Egyp-tar hafi sett í-sraelskar vörur, semi þeir hafa- gert upp- tækar í Port Sa-id, í nýjar um- búðir og selt þær sem eigin fram-leiðslu í Bong Kong á lægra verði en hið upprunalega verð ísraelsmanna var. WASHINGTON, 27. maí — (NTB—REUTER.) Eisenhower forseti mun í fyrramálið ræSa gantg mála á Genfarfundinum við utanríkisráðherrana, sem eru í Washington vegna útfar- ar Dullesar, sögðu opinberir að- ilar hér í dag. Adenauer, kanzd- ari Vestur-Þýzkalands, ræddi síðdegis í dag við Eisenhower. Síðar sagði Adenauer, að þeir hefðu ekki rætt Genfa-rfundinn, en sagði hins vegar við blaða- menn, að hann áliti, að eitthvað jákvætt mundi leiða af ráð- stefnunni. Er. Gromyko kom til New York í dag á leið ti-1 Washing- t-on, sa-gði hann við blaðamenn, að sér fyndist ekki viðieig-andi að ræða pólitísk mál sem1 stæði. Herter sagði við komu s-ína* að misgintilgangurinn, mieð för ráðherranna til Washington væri að vera viðstaddir útför Dullesar. Hann kvað ekki hafa náðst mikinn árangur til þessa, en var vongóður um, að einka- viðræðurnarf sem- framundani eru, mundu reynast svo árang- ursríkar, að Bandaríkjamer.i gætu fallizt á fund æðsí*4. manna. Lof Rússa um Dulles látinn tallð tákna breytingu íMoskva Liður í nýjum áróðri að telja and- stæðingarsa mannlega, én vegvrlta.6 LeopoM fer úr Etöfl sínni. BRUSSEL, 27. maí (REUT- ER). Ákvörðun Leopolds, fyrr- verandi konungs, um að fsra burt úr Laeken-hösi dró nokknd úr spennu milli krúnunnar @g ríkisstjómarinnar. En hún heí- ur alls ekki útkljáð hinn póSi- tíska vaada,. sem stendur yfir i Beígíu. Héfur þetta nýja ..konungs- vanda-miái“ uppihafizt í Belgiu vegna væntanlegra rgíftingnr Mfoerts, yngri bróðúr Baldvins ko-nungs,.og ítalskrar prinsessu. Mun páfinn sjá-lfur efa Þau sar-i an, en deilt er um, hvort ein- hlið-a, kirkjuleg g-ifting er lög- leg samkvæmt belgískum- lög- um. MOSKVA, 27. maf (REUT- ER). Lof Rússa um John Foster Dulles sáluga sýndi í dag skýr merki breytingar í hinu póli- tíska andrúmslofti Moskvu. Diplómata-r vesturveldanna játa fúslega undrun sína yfir hinum hlýju tírðum, sem leiðtogarnir í Kreml liafa látið falla um ein- hvern mesta andstæðing sinn í stjórnmálum síðan stríðinu lauk. Er breyting þessi að nokkru Ieyti talin stafa af við- ræðum Mikoyans við hinn látna i ráðherra í Washington í janúar si- Virðast sovétleiðtogarnir hafa breytt grundvallarskoðun sinni á fyrirætlunum Banda- ríkjamanna gagnvart Rúss- landi. Það er nú talið- öruggt, að hið gamla heróp Vesturlanda um | „frelsurí* Austur-Evrópu hafi verið grafið með Dulles í daf. Var heróp þetta talið hér einn ! m'esti þrándur í götu fundar æðstu rnanna austurs og ves't- urs. Þá velta diplómatar því einn ig fyrir sér, hvort þetta muni boð-a nýja tækni í áróðri R-ússa. Segja þeir, að þesst nýja aðférð að telja andstæðingana m'an-n- lega, en „vegvillta“, 'geti bætt hið pólitíska andrúmsloft. Kr-úst.jov kallaði Dulles „fram-úrskarandi stjórnmála- m-anrí1 o gsamlhryg^ðist Banda- r-íkjastjórn innilega. Gromyko sagð-i, í Washington í dag, að -hann hefði þekkt Dulles í 15 ár og „ég; get ekki annað en við- urkennt, að hann var fram-úr- skarandi stjórnvitringiur • ..“ Fundtfiiir Snæfellsnesi í FREGN blaðsins af Alþýðui flokksfundunum á Snæfellsnesi brengluðust nokkrar línur í gær- varðandi ræðumenn í Stykkis- hólmi og Ólafsvík. í Stykkishólmi var Ásgeir Agústsson fundarstjóri en þess- ir heimamenn tóku til rnáís: Jenni R. Ólason, Guðmunc - -r Guðjónsson, Kristinn B. Gísla- son og Sigurður Helgason. í Ólafsvík stjórnuðu fumli Elinbergur Sveinsson og Jón- atan Sveinsson, en af háiíu heimanna töluðu: Alexander Stefánsson, séra Magnús Guö- mundsson, Ottó Árnason, Elin- bergur Sveinsson,. Bragi Sig- urðsson, Hjörtur Guðmundsf'c rn og' Edilon Kristjánsson. Umferð snurðulmts milli Y- Brezkur togari r segir Oðin hafa særí mann FLEETWOOD, 27. maí. — (REUTER.) Brezkur togari kom liingað í dag og sagði frá því, að íslenz-kt varðskip hefði skot- ið á sijj sl. laugardag, þar sem hann hefði verið að veiðum við Island. Var sagt, að' Öðinn hefði skotið lausum skotuni, en híuti af hleðslunni hefði sært mann á togaranum Samuel Hewitt (589 tonn). En f>á rann út tímatakmark Rússo1. BERLIN, 27. maí (REUTE-R). Umferð gekk snurðulaust til og frá Vestur-Berlín í dag, er tíma takmark það, er Rússar settu upprunalega fyrir endi fjór- velda-stöðu Berlínar, rann út í dag. Rússneskir hermíenn voru að vanda á verði við landamæri Austur-Þýzkalands til að skoða pappíra ökumanna í átta vöru- bíla samfloti frá Bandaríkja- her, og lileyptu þeir þeirn í gegn möglunarlaust. Járnbraut arlestir frá hernm'V fóru einnig frá Vestur-Þýzkalandi og konm til Vestur-Berlínar á réttum tíina. Rússneskir hermenn stóðu vörð við Spandau-fang- I elsið, þar sem þrír háttsettk' 1 nazistar sitja enn í haldi. i A sólbaðaðri Kurfiirstendari. | aðalgötu Vest-ur-Berlínar, vorw ■ þúsundir rr.-3-nna að horfa í fcú'ð I arglugga og enginn heyrðí . <; tala um- hættríástand. DagurinB leið. eins og Wil<jrBrand£ borg-1 arstjóri sagði í gær, eins cg ,,'hver annar dagur“. r ‘Hefðj orðið -s-f hótun Rús: a~ n-ú, 'hefðu Austur-Þjóðverjarí tekið við öllum ^yrrgreindurrí störfumi í dag. En í Leipzig 5. marz sl. sagði Krústjov, að e*-,. vest'uriveldin vildu semja væ.ríi hægt að fresta framkværr <:’i þessari til 27. júní eða ef til viIX til júlí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.