Alþýðublaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 5
UM Hvítasunnuhelgina fóru ungir jafnaðarmenn af Suður- landi vestur á Snæfellsnes til að bursía af sér bæjarrykið. Tókst ferðin með ágætum og gætir mikillar ánægju meðal þeirra er þátt tóku í henni. Þátttakendur voru um 50 og var þetta fjölmennasta póli- tíska ferðin á nesið um Hvíta- sunnuna, en auk ungra jafnað- armanna voru þarna ungliðar tveggja annarra flokka. Breiðablik á Snæfellsnesi stendur á fögrum stað rétt við vegamótin yfir Kerlingarskarð. Skyldi þarna vera gististaður hópsins meðan á ferðinni stæði, auk þéss sem dans skyldi stig- inn þarna og önnur skemmtan viðhöfð. Þegar á staðinn kom gat að Iíta reyk úr miðstöð og á tröpp- nnum stóð Þorgrímur húsgæzlu maður og tók,á móti, hópnum. ÞaS var hlýtt og vinalqgl á staðnum og þegar menn höfðu matast, var farið að líta í kring um sig eftir dansfélaga fyrir kvöldið, því nú átti að stíga dans til 11,30, en helzt ekki lengur þar sem langur áfangi lá fyrir nsésta degi. „ Þetta stóðst allt saman, ró var komin á um miðnætti og síðan truflaði ekkert nema ferðalangar, sem komu auga á fegurð staðarins og bjuggust við að hitta innan dyra fríðan hóp og heimtuðu því að fá að kynnast honum. F'engu þeir það, þþ kannske á anhan hátt en þeir æsktu, nema hvað en<J- ifinn varð sá að þeir flýðu brott. Raskaði nú ekkert ró manna til dagmála nema fugla- kliður og ærjarmur. Klukkan átta að morgni var risið úr rekkju og lagt af stað f snatri fram um Snæfellsnes, var numið staðar hér og þar, FELAG Uugra jafnaðscí-* marina t Kefíavík verður 10 ára» 16. júní uk. I tilefni afmælisins hyggst félagið gefa út blað halda afmælisfagnað. Er unctií- bún.ingur blaðsins í fuliiíirm 1 gangi, FU J í Keflavík var tebii# inn í SUJ á sambandsþingir 1950, en þá voru einnig tekin inn 3,: önnnr félög, FUJ á fsra- j firði. FUJ í Bolungarvík ®g i FUJ á Öiafsfirði. Það er fallegt útsýni úr Paradís, og staðurinn sjálfur er sannkölluð Paradís, enda hvarf fólk SS viðstQðulaust í skó ginn til snæðings. F;UJ-félagar í Reykjavík e:n* hvattir tii að líta inn á kosií- ingaskrifstofu flokksins í Rv:5k og veíta affistoð og upplýsingsir, sem að, gagni mega koma. AthugiS hvort þið eruð á kjörskrá og látið skrifstofirba vita, p£ einhver kunningi ykk- ’ar ver&ir fjarverandi á kjösr- dag, tcl. erlendis við nám, o.s* frv. — Stjórnin. sömu leið til baka fyrir Jökul horfðist í fyrstu, því þar sást og skyldu koma til Ólafsvíkur varla hræða á ferli. Voru allir um Fróðárheiði. er vettlingi' gátu'valdið og ekki Urðu þarna nokkrir ferða- þurftu að sinna ungbörnum, langarnir yitni að atburði, erivið. fermingarguðþjónustu. Þó þeir höfðu aldrei áður séð. Það reyndist kleift að fá kaffi og fæddist þarna lamb á túni einu, mjólk fyrir þyrsta og svanga ejns og ljósmyndari ferðarinn- ferðalanga og að því loknu var ar, Oddur Ólafsson, hefur þeg- haldið út í guðsgræna náttúr- ar kynht lesendum Alþýðu- blaðsins. Var viðdvölin þarna hin skemmtilegasta og sömuleiðis. heimferðin að meiri þátttaka verður í þeirri ferð. Það sýnir bezt samstöðu ungra jafnaðármanna að svo skuli takast um skemmtiferðir sem raun ber vitni. Það er vel og mun sanna i kosningunum, að æskan rpun bera jafnaðarhugsjónina fram til sigurs. una, sem nog vár af þarna. Var veðrið svo dásamlegt, sem bezt varð á kosið og þá líka ó- snart notað, því nú var beðið eftix bílunum, sem farið höfðu ljósmynduð eins og lög gera rá.ð fvrir. - Almenna bókafélagið, Menn- ing'arsjóður og Leiftur. h.f. höfðu af rausn sinni gefið ýms- ar góðar bækur sem vérðlaun fyrir þátttöku í keppninni og var því til nokkurs að vinna. Er kvöldvökunní var lokið, var stiginn dans fram. eftir, en síðan gengið til hvílu,. nema þeir er vaka skyldu og gæta að hvergi leyndist eldur, þar. sem nokkuð mikið er af timbri í innréttingu. Var veðrið um nóttina íag- urt og þó sérstakléga um morg-1 uninn, en þá skein sól í heiði. Er leið fram um klukkan sjö fór hins vegar. að þykkna upp o grigna er vekja skyldi mann- skapinn. Vpr haldið í rigningu til Stykkishóí%s,'.en er yfir Íjall- gárðinn kóm. skein sólin á ný og hél.st syo .uhz komið var upp úr Dölum. suðuryfir á ný. Var höfð nokkur viðdvöl í Stykkis- hólmi, menn : gátu fengið sér hressingu á gistihúsinu, eða gengið um. Var svo haldið uni Skógaströnd og Dali að Hreða- vatni. ... Hádegisveyður var snæddur í Paradís, én svo nefnist skgó- arlundyr á leiðinni sem. íarin var. Var svo haldiö að Hreðavatni og áð þar og veitingar þegnar af Vigfúsi gestgjafa. _ J Nú var lágt upp í síðasta á- fangann heiip. Fjör var farið að færast í mannskapinn og sungið fullum . hájsi, þótt að baki lægju tyeir syngjpndi dag ar Áformað er nú að fara aftur í skemmtiferð helgina 13.—14. júní, þar sem svo vel tókst til með þess og er þegar vitað um í Bxeiðablík. Að snæddum kvöldverði og er menn höfðu hvílzt nokkra stund, var svo farið að tínast | inn úr góða veðrinu, til kvpld- vöku, eða Hvítasunnuvöku F. U. J. Fór fram alls konar keppni milli karla og einnig milli 1 kvenna. .Þótti sr.murn ailfui'ðu- <legt að sjá karlmenn með. bund ið fyrir augun vera að berjast við. að pota sér í kvensokka, m.eð gúmmívetlinga á, höndum. Sögð var smá draugasaga og loks fór fram drykkjukeppni. Skorti hvorki þátttakendur né góðar undirtektir áhorfenda, enda var mjólk á borðum. Held ur fór þó a.ð fara um þátttak- endur, þegar þe.ir uppgötvuðu, að mjólkin var á ölflöskum; og tútta á stútnum. Tókst þeim samt prýðilega að rifja upp hvernig þeir sugu pelann í gamla daga. Svo kom að. rúsínunni í pyl.su endanum. Ferðanefndin hafði valið þrjár af lagl.egustu stixlk- um hópsins sem þátttakendur; skvldu nú velja Ungfrú F.U.J. 1959 úr. Var valin Áuðdís Karls dóftir frá Hafnarfirði, með 32 atkvæðum. Var hún síðan hyllt eins og vera bar ér um fegurð- ardrottningu var að ræða og skipherrann vakinxx blí.ðlega úr koju sinni og spurður hvort hann vildi ekki fara í sjóferð með svona frítt íöruneyti. Ér hann hafði nuddað stýrurnar úr augunum og áttað sig á inn- rásinni kvað hann já við glað- STJÓitN SUJ liefur ákyeðið stjórp eiga sseti auk aðalstjóxp- að kalla saman fund full.skip- ar.'úr Reykjavík og Hafmrfi^^í aðrar stjórnar SUJ í Reykjaví.k fujltrúar allra landsfjórðtpaj*- laugardaginn 6. júní nk. Verð- anna. feað hefur einnig veriíj ur á fundi þessum rætt um. yerija að;þoða á fundi þessa %r starfsemi SUJ, og þá einkum ipenn aílra FUJ-félaga, hafi sumarstarfið. 1 Þeir, ekki átt sæti í stjórninpj.- Einnig verður á fundi þessum ' Verður þeirri venju einndg rætt urn skipulagsmríl Álþýðu- fylgt aó'.þessu sinni. —. Fullti'á- flpkksins, en þau mál voru mik ar í fullskipaðri stjórn. SUJ e$Vf ið rædd á síðasta þmgi SUJ og beðnir að hafa samiband yiðt var málinu þa.r vísað til fundar skrifstpfu S-UJ, Alþýðuhúsip^, fullskipaðrair samjbandsstjórn-. Reykjaryík, sími, 16724 og fej- ar. — í fullskipaðri sambands-! kynna þáitttöku semi fyrst. ■Ungfrú F. U. J. 1959 Auðdís Karlsdóttir ef sprakk á bílunum, eða þá að unga fólkið stóðst ekki dásemd ir náttúrunnar og hellti sér út í þær. Gengið var á Hólahóla og ek- ÞaS er ekki fýlusvipur á þeim #manun þessum, enda þær að horfa á karlmenn klæða s% í kvetisokka og líkjast að- ferð% þeiría mest folindum. ketlingum. AlþýðublaSi® — 28. maí 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.