Alþýðublaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 8
Híö Hver á króann? (Bundle of Joy) BráSskemmtileg, bandarísk söngva- og gamanmynd í litum. - Eddie Fischer, Debbie Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hatnarf íarðarbíó Simi ð024í Á valdi minninganna FILM Ný, norsk miynd, eftir hinni heimsfrægu sögu Sigurd Hoelsí „Stævnemöde med glemte ár“» sem talið er vera bezta verk hans. Myndin var valin til sýn- inga á alþjóða kvikmyndahátíð- inni 1958. — Danskur texti. Sýnd kl. 9. KING CREOL með EIvis Presley. Sýnd kl. 7. Trípólibíó Simi 11182. Hetjurnar eru þreyttar (Les Heros sont Fatigues) Geysispennandi og snilldarvel leikin, ný, frönsk stórmynd, er gerist í Afríku, og fjallar um flughetjur úr síðari heimsstyrj- öldinni. Danskur texti. Yves Montand, Maria Felix. Og Curt Jiirgens, en hann fékk Grand-Prix verðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd árið 1955. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuff börnum. Blaðaumsagnir: — Kvikmynd þessi er meistaraverk, safarík en þó hnitmiðuð á franska vísu. — Gef ég henni beztu meðmæli. Ego. Mbl. 22.5. ’59. —Hér er enn ein áþreifanlega sönnun þess, að menn ganga yfirleitt ekki vonsviknir út af franskri sakamálamynd. H. Tíminn 23.5. 1959. 4 usturbœ iarbíó Sími 11384. Helena Fagra frá Tróju (Helen of Troy) Stórfengleg og áhrifamikil Ame- rísk stórmynd, byggð á atburð- um sem frá greinir í Ilionskviðu Hómers. Myndin er tekin í litum og Cinemascope og er einhver Hýrasta kvikmynd sem fram- leidd hefur verið. Aðalhlutverk: Rosana Podesta, Jack Sernas. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. Síðasta sinn. Hafnarbíó Vvja Bíó Simi 11544. Holdið og andinn (Heaven Knows, Mr. AUison) Ný amerísk stórmynd byggð á skáldsögunni „The Flesh and The Spirit“ eftir Charles Shaw. Robert Mitchum Deborah Kerr Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. SLÉTTURÆNINGJARNIR Hin spennandi mynd um afrek ævintýrahetjunnar Hopalong Cassidy. Sýnd kl. 5 og 7. KÓPAVOGS BÍÓ Sími: 19185. AFBRÝÐI (Obsession) Óvenju spennandi, brezk leyni- lögreglumynd frá Eagle Lion. Með: Robert Newton, Sally Gray. Myndin hefur ekki ýerið sýnd áður hér á íandi. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Rauða gríman Spennandi amerísk ævintýra- mynd í litum og Cinemascope. Tony Curtis. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. MÓDLEIKHtíSID i BETLISTÚDENTINN Óperetta eftir Karl Millöcker í þýðingu Egils Bjarnasonar. Leikstjóri: Próf. Adolf Rott. H1 j ómsveitarstj óri: Hans Antolitsch. Frumsýning laugardag kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða sinna í dag. Önnur sýning sunnudag kl. 20. Þriðja sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá-kl. 13.15 til 20. 'Sími 19-345. Pant- anir sækist fyrir kl 17 daginn fyrir sýningardag. (I. VITELLONI) ítölsk verðlaunamynd, er hlaut „Grand Prix“ í Feneyjum og hefur verið valin bezta mynd ársin® í fjölda mörgmn löndum. Leikstjóri F. Fellini, sá sem gerði „La Strada" - " Stiörnubíó Síml 18936. Á valdi óttans Æsispennandi og viðburðarík, amerísk mynd um innbyrðis þar- áttu glæpamanna um völdin. Paul Douglas, Ruth Roman. Endursýnd kl. 9. Bönnuð börnum. —o— HEFND INDÍÁNANS (Reprisal) Afar spennandi og viðburðarík ' ný, amerísk litmynd, gerð eftir metsölubók Arthur Gordons. Guy Madison, Felicia Farr, Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. sims 22-1-4» Heitar ástríður (Desire under the Elms) Víðfræg amerísk stórmynd gerð eftir samnefndu leikriti Eugene O’Neill. Áðalhlutverk: Sophia Loren Ánthony Perkins Burl Ives Leikstjóri: Delbert Mann. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PLAST Hlífðarsvuiifur Laugavegi 28 Frjálsir fiskar Sýning í kvöld kl. 8. Miðasala frá kl. 4. Næsta sýnnig föstu- dagskvöld kl. 8,30. Miðasala í Framsókn -arhúsinu frá ]$1. 4. Sími 22643. Þjóðbót. Aðafhlutverk Franco Interlenghi, Franco Fabirizi og Leonora Ruffo. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Hulda Emilsdóttir og Björn R. Einarsson syngja með hljómsveitinni. ATH. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Kvöldverðargestir fá frítt á dansleikinn. Aðgöngumiðar fyrir meðlimi og gesti í and- dyri Lido frá kl. h. S.U.J. Dansleikur í kvöld kl. 9 Söngvari Sigurður Johnny með Hljómsveit Andrésar Xngólfssonar. Síml 16444. /i0 Auga fyrir auga (The Raiders) Hörkuspennandi amerísk lit- ipynd, Richard Conte Viveca Lindfors B’önnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Dansleikur í kvöld. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12-826 * ** KHAKI 3 28. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.