Alþýðublaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 10
HcrSur á Isafirði Framhald al 12. jí5u. 1930 taka aðrir flokkar til starfa í félaginu og eru þá stofn aðir bæði 2. og 3. flokkur. Fyrsti þjálfari 3. flokks var Halldór heitinn igurgeirsson, var ótrúlegur sá árangur, sem hann náði með piltana og má segja að álhrifa frá Halldóri .gætti í knattspyrnu á ísafirði allt til 1950. MEIRI SAMVINNA Hin síðari ár hefur verið öllu meiri samvinna á miili knatt- spyrnufélaganna á ísafirði en á fyrri árum, sérstaklega í I. fl. og hafa knattspyrnumenn fé- lagsins í þeim flokki aðal'lega keppt við önnur lið úr öðrum 'byggðarlögum í nafni íþrótta- bandalagsins. Upp úr 1930 fara aðrar í- Þróttagreinar en knattspyrna að skjóta upp kollinum, má þar til nefna sbíða'íþróttir og hand- ‘knattieik og árið 1933 er stofn- uð sérstök handknattleiksdeild stúlkna innan félagsins og hafa þær oft orðið Vestfjasðameistar ar ogt einnfy hafa stúlkur úr fé- laginu, sem keppt hafa í nafni ÍBÍ, tvíveji's orðið íslandsmieist arar. GJÖBBREYTT AÐSTAÐA Með byggingu skíðaskála fé- lagsins 1949 gjörbreyttist að- staða Harðiverj a til að stunda skíðaiþróttina og komu fram á því óri og þeirn næstu mjög miargir efnilegir skíðamenn og konur og má þar til nefna bræð urna Hauk o$ Jón Karl Sigurðs syni, Mörtu Bfibí og Jakobínu Jakobsdóttur. og Éinar Val og Steinþór Jakobsson, sem um nókkur ár voru með beztu skíða mönnum félagsins, öll þessi, sem hér hafa verið nefnd, hafa mjög bomáð við sögu á skíða- móti ísknds á undanförnum. ár um. Fxjálsar íþróttir voru mikið stundaðar hér frá 1943—1951 og (Úafa margir landsfrægir frjálsíþróttamenn verið í röð- um félagsins t. d. Finnbjörn Þorvalds'-’on og Guðmundur Hermiannsson. Sund og glíma hafa nokkuð veriö stunduð af Harðverjum, en þó ekki sem skyldi. Stjórn félagsins hefur ákveð- ið að minnast afmælisins í sam foandi við Vestfirðingavökuna, isem féiagð á að sjá um. fram- kvæmd á. 1 iStjórn félagsins skipa: Jón Karl Sigurðsson formaður, en aðrir í stjórn eru Albert K. Sanders, Gunnlaugur ..Guð- mundsson, Ólafur Þórðarson, Gunnar Sigurjónsson, Jens Kristmannsson og Guðfinnur Kjartansson. A. K. S. Sá fvrsli Framhald af 1. síðu. Einn smíðaði sér skriðdreba heima og bókstaflega ók í gegn um það- á landamærum Ungr verjalands. Aðrir hafa notað láðs- og fetgarfoíþ vegþjöppu og eimreið. Allmargiir hafa stolið' flugivélum eða neytt flugmenn til að breyta um stefnu og lenda með þá í frjálsum lör/lum. Þá hafa heyvagnar os uxakerrur vefið notaðar til undankömu. Hundruð hafa falið sig í járn- þrautavögnum, undir eða ofan á, eða í kola- eða ávaxtaförm- um. Mia-rgir hafa synt yfir ár á XandaTfiærunum o« nokkrir hafa stökkið yfir á stöng. 22 kr. kg. Nýjar gulræfur Agúrkur aðeíns kr. 8,35 stk. IndriðabúS Þingholtsstræti 15 Sími 17283 HafnarfirSi. Höfum bíla við allra hæfi. Ef þér þurfið að kaupa bíl þá munið að þér gerið beztu kaupin í Hafnarfirði. Strandgötu 4 Sími 50-88-4 Keflvíkmgarl Suðumesjamenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti aí iamstæðu yðar. Þér getið verið örugg mn sparifé yðar hjá oss. fíaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Sandblásfur Sandblástur og málmhúB un, mynztrun á gler og legsteínagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. Slguréur Ötason hæstar éttar Iö gma ður, »g f»@r¥aldur LúSvíksson héraðsdómslögmaour Aasturstræti 14. Sími 1 55 35. og lelgan Ingólfsstræfi 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra út val sem við höfum af all* konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan Ingólfsstræli 9 og leigan Simi 19092 og 18966 Svartar og gráar dragtir x úrvali. Garðastræti 2. Sími 14578. Garðslöngur Einfaldar og tvöfaldar, fyrirliggjandi. Heildverzlun Lárusar Ingimarssonar Sími 16205 Vespa iil sölu. Uppl. í síma 16135 milli kl. 5 og 7. Einnig reimskífur. Verzfun Vaid. Poufsen b.f. Klapparstíg 29 Sími 13024 LEIGUBÍLAR Bilreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 8ifreiðastöð Reykjavíkur Sfmi 1-17-20 islOlafs B. Björnssonar BÆJARSTJÓRN AKRA- NESS minntist á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag Ólafs B. Björnssonar, ritstjóra. Hálfdán Sveinsson, forseti bæjarstjórn- ar, tók til máls í upphafi fund- arins, og fórust honum svo orð: HIiNN 15. maí s. 1. lézt Ólafur B. Björnsson. ritstjóri og bæjar- fulltr.úi, eftir langa og erfiða sjúkdómslegu. Hann var fæddur að Litla- teig á Akranesi 6. júlí 1895. — Foreldrar hans voru Katrín Oddsdóttir og Björn Bannes- son formaður og útgerðarmað- ur. Óláfur B. Björnsson var um marga hluti sérkennilegur og merkilegur maður. Hann var gáfaður hugsjónamjaður, gædd- ur einstakri viljafestu, mælsk- ur, ráðsnjall, ritfær vel og hélt jafnan vel á málstað sínum -—■ bæði í ræðu og riti. Hann var sáttfús og leitaði jafna-n lags um samkomuiag við lausn ým- issa mála, sem um var deilt. Þessir eiginleikar í fari Ólafs urðu þess vald'andi að hann. var snemma kjörinn til félagsfor- ustu, enda hafa fáir af sam- ferðamiönnum hans bomið m-eir við sögu félagsmála á Akr-a nesi en hann. Segja má að Ól- afur B. Björnsson hafi starfað óslitið, fyrst í hreppsnefnd Akraness allt frá 1922 og þar tii Akr-anes öðlaðist bæjarrétt- indí og síðan í bæjarstjórn — nem-a eitt kjörtímiabil, 1950— 1954. Hann var kjörinn fyrsti forseti bæjarstjórnarinnar og gegndi því starfi samfellt í átta. ár. Hann átti sæti í bæjarráði jafnlengi. Ólaíur hafði forgöngu um ým-is velferðarmál í hrepps- nefnd og bæjarstjórn og öðrum veitti hann traustan stuðning. Hann átti sæti í ýmsum nefnd- um og ráðum) svio sem sýslu- nefnd, yf irkjörsj órn, skatta- mefnd, sjúkrasamilagsstjórn o. fl. En störf hans í þágu Akra- ness takmarkast ekki við vett- vang sveitarstjórnarmáianna einna. Hann beitti sér fyrir stofnun Sparisjóðs Akraness og Síldar- og fiskimjölsverksmiðju ■Ahraness. Gerðist forgöngum'að ur um stofnun Vélbátaábyrgðar félags Akraness, slysavarnar- deildar og fiskidieildiar, Hann : var umi mörg ár leiðand'i mað- ur í sönglífi bæjarins, var stofn andi Karlakórsins Svanir og söngstjóri hans um skeið. Einn- ’ig var hann um niokkur ár söng stjóri kirkjukórsins og organ- leikari í kirkjunni. Ólafur B. Björnssion var ein- lægur bindindismiaður alla ævi, og vann Gó&templarareglunn i óslitið frá unga aldri, til ævi- loka. Enn eru ó-talin þau störfin, AFMÆLISRIT lönaðarmannðfélagi ísfirðinga er til sölu í skrifstofu Landssambands iðnaðar- manna, Laufásveei 8. sem 'halda munu nafni hans lengst á lofti, eh Það eru rít- störf hans og fræðiniiennska. — Hann hóf útgáfu tímaritsins Akraness 1942, ásamt tveimur öðrum mönnum. Síðan 1944 hef ur hann staðið einn að útgáfu þess. Með þremur öðrum mönn urn stofnsetti Ólafur fyrstu prentsmiðjuna hér í Þæ ’im Sivipað leyti sem tímarit hans hóf göngu sína. Hún var aðeins starfrækt hér í þrjú ár. Einu ári síðar hófst Ólafur handa á ný urn stofnun prentsmiðju hér og hefur hún starfað óslitið síð- an. Tímariíið Ákranes hefur á- vallt verið mjög vel úr garði gert. Meðal annars efnis, sem þar birtist, voru þættirnir: — „Hvernig Akranes byggðist.“ Að baki þáttum þessum liggur sérlega miikið rannsóknarstarf og heimildakönnun, enda urðu þeir uppistaðan í hinu stóra verki, Byggðasögu Akraness, sem Óiafur var að semjia hin síðari ár. Fyrsta bindið kom út 1957. Annað bindið er í prent un og kemiur út á þessu ári. — Þriðja bindið vannlhann að mieð an kraftar ieyfðu, án þess þó að geta lokið því. Alls hafði liann viðað að sér heimildum í fimm sEk bindd, Hér er um næstum- ótrúlegt afrek að ræða af sjálfmenntuð- urn m'anni, sem byrjaði ekki ritstörf fyrr en á fullorðins aldi’i.. — Fyrir þetta bókmienntastarf ásam.t öðrum störfum sem hér hafa verið talin og mörg ótalin stendur Akranesbær í þakkar- sk.uld við Öfef B. Björnsson lát- inn. Því fór bæjarráð Akraness þess á leyt við aðstandendur hins látna bæjarfu.lltrúa, að bæjarfélagið mætti í virðing- ar- Og Viðurkenningarskini kostj. útför Ihans. Ólafur var kvæntur einstakri sfsdóttur Finsen. Þau eignuð- ust tvö börn, Ólaf Björn verzl- unarstjóra,, 'kvæntan Öldu Jó- hannesdóttur, og Ingibjörgu, giftisi Vai'dimaf Indriðasyni verk smiðjustjóra. Einnig ólu þau bjón upp íósturdóttur, Kol- brúnu Ölafsdóttir. Heimili þeirra Ólafs og frú Ásu var þekkt að m'yndarskap, hlýju og gestrisni. Bæjar’stjórn Aki’aness vottar fjölskyidu ÓfeÆs B. Björnsson- ar sína diýpstu samúð. Hún þakkar störf han$: margvísleg og giftudrj'úg í þágu þessa bæj- arfélags, semi hann unni öðrum byggðumi fremur. 10 28. maí 1959 — Alþýðubiaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.