Alþýðublaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 11
FIUfTV^tarriar- Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilárida- flugvélin Gullfaxi fer til Glas gow og Kaupmannaliafnar kl. 8 í dag. Flugvélin er váént anleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Miiiilaridá- flugvélin Hríirifaxi fer til Glasgow og Kaupmarinahafn- ar kl. 8 í fyrramálið. Innan landsflug: í dag er áætlað _að ir), BíldujialS, Egilsstaða, ísa fljúga til Ak'ýreyrar (3 ferð- fjarðar, Kópáskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) oe £^rshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 fer'ðir), Eg- ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmav., Hornafj., ísafjarðar, Kirkjub.klausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðir. Sága er væntanleg frá Staf arigri og.Osló kl. 21 í kvöld. Hún heldur áleiðis til New York kl. 22.30. Hekla er vænt arileg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Hún heldur áleið 16 til Oslóar og Stafangurs kl. 9.45. Skipln? Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 26. þ. m. framhjá Kaupmannahöfn á íeið tÍÍ Reyðárfjarðar. Arnar- 'fell fór 25. þ. m. frá Rotter- dam áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell átti að fara í gær frá Rostock til Rotterdam og Hull. Dísarfell er í Lysekil, fer væntanlega þaðan í kvöld til Noresundby, Odense, Kaúpmannahafnar og Man- tyluoto. Litlafell losar'á Aust fjörðum. Helgafell er í Len- ingrad. Hamrafel.l fór 21. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Peter Sweden fór frá Kotka 22. þ. m. áleiðis til ís- lands. ■Eimskip. Dettifoss fór frá Gautaborg 26/5 til Helsirigtíorg, Ystád, Riga, Kotka og Leningrad. Fjallfoss kom til Hamborgar 25/5, fer þaðan til Röstock, Ventspils, Helsingfors og Gdynia. Goðafoss fór frá þíew York 21/5 til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 26/5 lil Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá New Ýork 2/6 til Reykjavíkur. Réykjáfoss for frá Dúbliri 26/5 til Avon- fnouth, London og Hamborg- ar. Selfoss fór frá Gautaborg 26/5 til Hamborgar og Rvík- ur. Tröllafoss fór frá Hull 25/5 tii Rstykjavíkur. Tungu- foss fór frá Sauð.árkróki í gærkvöldi til Sigiufjarðár, i^alvíkur, Svaibarðseyrar, Ak uréyrar, Húsavíkur og Rauf- arhafnar. ★ Samtiðin, júníblaðið er komið út, mjög fjölbreytt og skemmti- Jegt. Ritstjórinn skrifar um hið mikla 'menningarútak, sem unnið er með byggingix HrafnistU, dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Freyja skrifar mjög fróðléga kvenna þætti, Guðmundur Arnlaugs- son skákþátt og Ámi M. Jóns son bridgeþátt. >á ér fram- haldssagan: Hryllilegt hús, ástarsagan: Reikningsskil eít ir Steinunni Eyjólfsdóttur. Afmælisspádómar fyrir alla, sem fæddir éru* í júní, draumáráðningar, vjnsáelustú danslagatextarnir, skemmti- getraunir, krossgáta, ástamái, bréfaskóli í íslenzku, skop- sögur, próf, sem allir geta gengið undir og sannprófað, hvernig fólki geðjast að þeim. Margt fleira er í blaðinu. Kápumyndin er af leikufun- úm Eleanor Parker og Robert Taylor í nýrri kvikmynd. vferið stuitt, iþví þýzk kúla hafði bundið endi á það. „Og samt Viljið þér gerast -leikkona?“ spurði hann. Hún kinkaði kolli. Litla andlitið henriar, sem/ annars var svo þrungið lífi, varð al- varlegt. „Ég held hann hefði óskað þess. Ég held að það yrði upp réisn fyrir hann éf ég yrði stjarna. Skiljið þér mig?“ ,-,FuIlkomlega“, svai’aði hann. Svo þrýstí hann hönd hiennar. ér viss um ’að þér verðið góð leikkona. Hann verður hreykinn af yður“. „Hlaldið þér það?“ hvísl- aði hún. „Haldið þér að hann viti það?“ Hánn brosti. „Það er ég viss uin“ „Ó, þakka ður fyrir“, augu hennar fylltust tárum. Svo sagði hann henni frá sjálfum sér. Um baráttuna við að verða stjarna. Og hann minntist á að hann væri á förum til Hollywood. Hve lengi keyrðu þau um? einn klukkutíma, tvo. þrjá, fjóra? Hún vissi það ekki. Það ikemur fyrir að 'tímíinn ■ er ek-ki lengur til. s, Að lokum stóðu þau fyrir utan m<atsölustaðinn, þár sem hún bjó. Hann brosti og’ tók með fingrinum undir höku hennar og lyti ándliti. hennar. „Þú ert falleg11, sagði hann og kyssti hana. Þau stóðu lengi kyrr, Lík- ami hennar var mjúkur ög svéigjanlegúr í örmum haris. Munnur hennar tók lifandi og fús við kossum hans. ■ Svo sléppti hann hentii. „Befðu höfuðið hátt, Lýn. Skrifaðu mér. ef þú þarfna|t hjjáJpar. Við sjáumst aftur“. En hún vár ekki rekin og hún sá hann ekki aftur. „Ég verð að fara ungfrú Carlshaw/1 sagði ungi maður- inn í afg’reiðslunni afsakandi. „Lítið inn aftur og vérði éitt- hvað far laust, skal ég Tá'ta yður vita.“ Hann virtist allt í einu sjá mann, sem stóð við borðið. Hann laut yfir til Lyn. Maðurinn var klæddur í ó- hrein grá föt, en Lyn fannst eitthvað kunnuglegt við hak- svipinn. ~ „Var það eitthvað fyrir yð- ur, herra?“ sagði ungi maður- inn. „Ekker't, takk fyrir. Ég er að lesa auglýsingarnar.“ Hann stóð kyrr. Lyn og af- greiðsíumaðurinn gerðu slíkt hið sama. Það gat verið að Lyn væri taugaóstyrk, en henni fannst þau þrjú leikarar í sorgarleik. Og hún var viss um að hún þekkti baksvipinn. „Ég verð að fá mér her-. bergi. Verið þér sælir ogl þakka yður fyrir,“ muldraði! Lyn. Hún gekk frá borðinu ogl inn í biðstofuna, sein var troð-1 full. En Lyn fánnst hún svoj hræðilega einmana innan um allt þetta íólk. Hvað átti hún að gera? Ékkert far, ekkert herbergi, eriginn vinur. Hún þekkti engan í Hollywood og hún öfundaði fólkið, sem gékk’ framhjá. Allir fóru eitthvað, allir höfðu ákvörðunarstaði, liema hún. „Ég held að þér og ég höíC* urri um ýmislegt að tala;“ Var sagt áð baki hennar. 2. Lyn snérist á hæl. Sömu bláu augun ög hún hafðj séð úm morguninn horfðu á hana. Það var sami bitri munnur- inn, sama fíngerða, hæðnis- lega andlitið, með hörðu drátt unum. Maðurinn var hár og hálflotinn, og gráu fötin, sem hann bar í stáð flugmanns- fata, voru slitin og mikið not- uð. „Þér stóðuð við afgreiðslu- borðið,11 sagði hún. Það hljóm aði sem ásökun. „Það passar. Ég snéri baki í yður, til þess að þér þekktuð mig ekki.“ „Voruð þér viss um að ég þekkti yður aftur?“ Hann brosti stríðnislega. „Vitanlega.“ Hann lítur svei mér stórt á sig, hugsaði hún. Svo leit hún í augu hans og breytti um skoðun. Hann var frekar feim inn en hrokafullur. „Ég vil gjarnan bjóða yður coca-cola,“ hélt hann áfram. „Það er því miður það eina, sem ég hef efni á núna.“ Henni datt ekki í hug að af- þakka boðið. Hún afsakaði sig IVBaysie Greig: flugmaður. Það er allt sem um mig er að segja.“ Hann sat og drakk, en í þetta sinn rauf hún ekki þögn- ina. Loks lét hann glasið frá sér og sagði: „Ég flýg þangað á morgun í tveggjahreyfla vél. Við lendum í Honolulu. og Fiji. Við verðum auðveld- lega í Sidney fyrir mánaða- mót. Maðurinn, sem ég fer með, lagði til, að við fengjum okkui’ farþega eða réttara sagt, ég stakk upþ á því.“ „Því þá það?“ „Það skal ég segja yður. Þegar ég kom ú tfrá Stair- ways í dag var ég í slæmu skapi. Þessi náungi stqppaði mig og bauð mér sjúss. Ég þekkti hann ekki en tók á móti boðinu með þökkum, ég gat ekki keypt inér hann sjálf ur. Hann spurði mig um flug- mannsréttindi mín og þá stóð Örlög ofar skýjum með því, hve einmana hún var.^ „Ég heyrði yður biðja um flugfar til Sidney,“ sagði hann allt í einu. „Láguð þér á hleri?“ Rödd hennar var köld og fráhrind- andi. 2. dagur „Auðvitað. Þér hélduð þó ekki að ég væri að lesa aug- lýsingarnar?“ „Ég hélt ekkert. Hvers vegna láguð þér á hleri?“ „Mig langar til að vita, hvers vegna þér þurfið að kom ast til Ástralíu.“ „Því þá það?“ „Ég get flutt yður þangað, ef þér endilega viljið,“ sagði hann. Þjónninn kom með te fyrir hana og coca-cola fyrir hann. Hann borgaði og sat lengi án þess að mæla. „Hvernig getið þér það?“ spurði hún að lokum. En hann svaraðj ekki. „Þekkið þér forstjórann? Þér eruð flugmaður, er ekki svo?“ spurði hún. Hann kinkaði koili. „Ég vinn hjá Starways. Við höfum verig í verkfalli í mánuð, en í dag ákváðum ’við nokkrir að taka aftur til starfa. Ég býst við að þeim finnist skárra að fljúga sjálfsmorðsflugvélum Starways en láta konu og börn svelta. En ég á hvorki konu né börn og fremji ég sjálfsmorð vil ég gera það á minn hátt en ekki í Starways flugvél. Ég þakkaði því fyrir mig og fór.“ - „Ég skil,“ en hún skildi alls ekki, hvað þetta kom hénni við. „Þér sögðuzt geta flutt mig til Ástralíu,“ sagði hún spyrj- andi. ,,Já._ já, ég er að koma að því. Ég’ vildi aðeins að þér skilduð aðstæður mínar. Ég var í flughernum. Nú er ég Vöruflutningaflugmaður. Ég er í raun og veru fyrsta flokks mér ekki á sama. Mér fannst honum ekki koma þau við en svo spurði hann, hvort ég vildi fljúga með hann og vini hans. Þeir höfðu keypt flug- vél og ætluðu til Ástralíu. Þeir höfðu ekki komizt með skipi vegna hafnarverkfalls- ins og þetta lá beinast fyrir. Ég spurði hann, hve marga farþega flugvélin tæki. Hann sagði mér að hún tæki átta og þau væru fjögur og ég stakk upp á að taka farþega með. Hann vildi það helzt ekki, en ég hélt fast við mitt og ég get sagt yður að ég er þrjózk- ur.“ Hann brosti strákslega, og Lyn kunni vel við hann. „S'vo sagði hann, að hann skyldi minnast á það við vini sína og fór til að hringja í þau. Hann var lengi í burtu og ég notaði tækifærið til að drekka meira á hans reikning. Ég var að hugsa um að stinga af, því mér leizt ekki meira en svo á hann og mér fannst furðulegt að hanfi vildi ekki taka fleiri farþega. En mig vantar vinnu og mig vantar peninga og því beið ég og á- kvað að taka þetta að mér, ef hann vildi taka farþega.“ „Þegar hann kom aftur var hann vingjarnlegur og bros- ándi og sagði, að ég skyldi útvega farþega.“ „Og hafið þér gert það?“ „Yður, ef þér viljið vera með. Þess vegna hélt ég mig við ferðaskrifstofna. Hvað urn þetta, komið þér með?“ Hún hrærði í teinu. Það var kalt. Henni var líka kalt, þótt hún hefði átt að ljóriia að á- nægju. Hann bauð henni það, sem hún vildi, tækifæri til að komast til Sidney ’fyrir mán- aðarmót. Hví hikaði hún? „Flafið þér skoðað flugvél- ina? Er hún í lagi,“ heyrði hún sjálfa sig spyrja. Hann kinkáði kolli. Ljóst hárið féll niður á énnið. „Já, flugvélin er í lagi. Hvað hald- ið þér eiginlega? Vitanlega lít ég eftir, að allt sé í lagi áður en við föruni. Haldið þér, að ég fórni mínu og yðar lífi? Hvers vegna haldið þér að ég hafi hætt hjá Starways?" Hún hló stuttlega. „Ég gleymdi að þér yrðuð með.“ „Ég fyrirgef yður,“ sagði hann fyrirlitíéga. „En éins og þér vitið þykir öllum vænt um lífið. Nú, hvað segið þér?“ Aftur spurði hún sjálfa sig hví hún hikaði. Boðið hljóm- aði vel. Ef ég vissi, hvort ég gæti íréyst honum, hugsaði hún. Hann er myndarlegur og ég kann vel við hann, en —• það er eitthvað leyndardóms- fullt við hann. Ég er viss um að hann hefur ekki sagt mér allt og það ætlar hann ekki að gera. Til að vinna tíma spurði hún: „Hvað vitið þér um þá, sem réðu yður? í hvaða erind, um eru þeir?“ Hann hrukkaði ennið. „Það er það, sem ér svo furðulegt. Það ætlaði að líða yfir mig, þegar ég heyrði það.“ Hann saug að sér reykinn, vöðlaði bréfservíettunni saman og henti henni út í sundlaugina. Sólin var að setjást og bað- gestirnir fóru upp úr lauginni. Ljós voru kveikt á svölunum og á barnum og kvöldklætt fólk kom inn. Hann studdi olnbogunum á borðið og leit rannsakandi á hana: „Komið þér með?“ í þriðja sinn kom hún sér hjá að svara. „Þér hafið ekki enn sagt mér í hvaða erinda- gerðum þetta fólk er. Þér sögð uð, að það væri furðulegt. Hvers vegna furðulegt? Því liggur þéim svona á til Ástr- alíu?“ „Það eru hattar,“ sagði hann. „Brjálæðislegt! Hafið þér heyrt um frægan kven- hattara, Marcel Raoul?“ GRANNABNIR „Hvað ætli sé svo áem að márka vonda einkunárbók. Hefur þér ekki vegnað vel í lífinu, pabbi?“ Alþýðublaðið — 28. maí 1959 \\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.