Alþýðublaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 12
Vöruskipiajöfnuð- ur miklu hag- siæðari nú heldur en í fyrra. • VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR- INN í apríl varð óhagstæðíir um 37'miUjónir og 923 þúsund krónur, en var í apríl 1958 ó- hagstæðúr úm 76 milljónir og 788 þúsundir. Út voru fluttar vörur fyrir 80,3 milljónir, en inn'fyrir 118,2 milljónir í apríl. Á tímabilinu jan,—apríl var 'vöruskiptájöfnuðúrinn óhag- stæðúr um 76,7 milljónir, en .var á sama tímabili 1958 óhag- stæðúr um 189,1 milljónir. 40. árg. — Fimmtudagur 28. maí 1959 — 115. tbl. Dr. Freytag, leulðangursstjóri og Dillwitz skipstjóri. Rannsóknaskip frá áusfur* Þýzkalandi i ferð hér EINS OG áður hefur verið tilkynnt sigldi brezka herskip- ið Chaplet á varðskipið Óðinn 22. maí s.l. er varðskipið var að gæzlustörfum úti fyrir Vest fjörðum með þeim afleiðingum m.a. að björgunarbátur varð- skipsins brotnaði við árekstur- inn. Utanríkisráðuneytið bar í fýrradag fram harðorð mót- mæli við sendifulltrúa Bret- Saltfiskframleiðslan árið 1958 varð 29.000 lestir AÐALFUNDUR Sölusam- skipun á fiski þessum að fullu- bands íslenzkra fiskframleið- lokið um mánaðamótin júní/ enda var haldinn í Reykjavík, júlí. Ennfremur hafa verið seld 25. þ.m. Samkvæmt skýrslu fé- íagsstjórnarinnar var saltfisk- framleiðslan árið 1958 tæp 29 þús. tonn af verkuðum og ó- verkuðum fiski, og nam and- virði hennar um 132 milljón- um króna. Stærstu kaupend- urnir að óverkuðum fiski voru ! Portúgal, Ítalía og Grikkland, | en Jamaica, Brazilía, Spánn og Cuba að verkuðum fiski. Fisk- verð var svipað og verið hafði árið áður. Formaður félagsstjórnarinn- ar, Richard Thors, skýrði frá aflabrögðum, sölu og útflutn- ingi saltfisks frá s.l. áramótum til 15. maí. Reyndist vertíðar- .EANNSÓKNA- og tilraunaskip fs-á Stralsund í Austur-Þýzka- landi er statt í Reykjavíkurhöfn um þessar mundir. Skipið hef- ur dvalizt hér í vikutíma og er för þess heitið til að reyna *tý fiskileitartæki. í fyrrinótt lóðaði skipið t.d. mikla síld hér Úti í Faxaflóa. Tilraunaskip þetta er e.k. loggorta og nefnist M.S. „Mete- or“. Skipstjórinn heitir Dill- witz, leiðangursstjóri er dr. Freytag. Skipið er 274 lestir brúttó, byggt árið 1956 ein- göngu í þessu skyni. Áhöfn er Greiddiað- eins semenfs pokann I FYRRADAG klukkan 16,30 ók drengur sendisveinahjóli vestur Suðurlandsbraut. Var hann með sementspoka á böggla heranum. Er hann kom að mótum af- Ieggjarans að Rafstöðinni inn- an við Elliðaár, kom Skodabif- reið af afleggjaranum og lenti drengurinn á henni. Sementspokinn rifnaði og greiddi bifreiðarstjórinn hann. Ók hann síðan á brott. En reið- hjólið skemmdist einnig. Biður rannsóknarlögreglan bifreiðar- Stjórann að gefa sig fram sem fyrst, svo að skaðinn fáist bætt- ur. 20 manns, auk sérfræðinga. í gær var blaðamönnum boðið að skoða skipið, sem er á förum til A-Þýzkalands, og gaf þá dr. Freytag, leiðangursstjóri, upp- lýsingar þær, sem hér fara á eftir. ÞRJÚ TÆKI. Á skipinu eru þrjú tæki, smíð uð í A-Þýzkalandi, sem á að reyna rækilega áður en þau verða afhent til almennrar not- kunar. Eru þau ekki komin í sitt endanlega form, en athug- anir um borð eru aðeins hluti af tilraunum með þau. Hinn hlut; reynslunnar fer fram í tilraunastofum í Stralsund, þar sem unnt er að fullrannsaka hæfni þeirra. Vert er að geta um tæki, sem mælir velting skipsins; útbún- aður er fyrir frystingu og hita og tæki til að framleiða salta þoku til að mæla mótstöðu tækja gegn sjávarseltu. Loks má geta tækja, sem mæla hæfni ýmiss konar siglingatækja, er eiga að vera á öllum skipum, svo að ljóst er að hér er um umfangsmiklar athuganir að ræða. lands út af atbutði þessum, og aflinn af saltfiski á þessu tima- áskildi sér allan rétt af hálfu bili um 19.000 tonn. ríkisstjórnarinnar í því sam- Þá skýrði formaður frá, að bandi. Jafnframt voru ítrekað- samið hefði verið um sölu á um ar fyrri kröfur um að brezku 12.000 tonnum af óverkuðum herskipin hverfi héðan án frek- fiski og nokkuð af því magni «ari tafar. þegar flutt er út, og myndi af- i gær VÖRDAGINN 27. maí 1919 komu tólf ungir piltar saman til að ræða um stofnun knatt- spyrnufélags. Pi’ltar þessir höfðu ávallt leikið knattspyrnu með Knattspyrnufélagi Isa- f jarðar, en vildu nú gera tilraun til að stofna aúnað félag í bæn- um og þar með var Knattspyrnu félagið „Hörður“ stofnað. Á „Hörður“ því 40 ára afmæli í dag. Stofnendur voru þeir Karl, Þorsteinn og Guðbrandur Krist inssynir, Kristján og Jón Al- bertssynir, Hjörtur og Garðar Ólafssynir, Þórhallur Leósson, Dagbjartur Sigurðsson, Helgi Guðmundsson, Ólafur Ásgeirs- son .og Axel Gíslason. Fyrsti form'aður félagsins var Þórhall ur Leósson. Aðalmarkmið fé- lagsins fyrstu árin var auðvitað að æfa og keppa í knattspyrnu. Var eingöngu æft í einum flokki fyrstu árin, en upp úr Fframhald á 10. síðu). ar og fluttar úr landi allar birgð ir s.l. árs, sem námu um 2500 tonnum, að undanskildu smá- vægilegu magni af ufsa og þorski, sem vænzt er, að selj- ist innan skamms. Þá upplýsti formaður, að vegna hagstæðra farmgjalda og samninga við ríkisstjórnina mundi verðlag til félagsmanna verða ;eitthvað hærra en s.l. ár. Ennfremur skýrði formaðar frá því, að unnt hefði verið að selja stórum meira af saltfiski Framhald á 2. síðu. 12. félagsbréí ÁB komið úf FÉLAGSBRÉF Almenna bóka- félagsins, 12. hefti, er komið út. Er það mjög fjölbreytt að efni, m.a. má nefna sögu eftir Guð- mund Daníelsson, Ijóð eftir Guðmund Frímann og ungan Hafnfirðing, Sigurð Hall Stef- ánsson. Ennfremur eru margar greinar í heftinu, t.d. um Boriá Pasternak, og svo þýddar sög- ur. í Félagsbréfinu er sagt frá því, að tvær næstu mánaðar- bækur A.B. verði Sfvagó lækn- ir eftir Boris Pasternak og ís- lenzk íbúðarhús eftir þá Hörð Bjarnason og Atla Má. Fundur rSamfaka Skagfirð ingagegn Brefum í landhelg «r Á FUNDI „Samtaka Skag- firðinga gegn Bretum í land- lielgi“, er haldinn var í Hofsósi 24. þ.m. voru samþykktar eftir- greindar ályktunartillögur með DOKTORSVÖRN Haralds Matthíassonar cand. mag., sem fram átti að fara 2. maí, en fresta varð sökum veikindafor- falla, verður háð í hátíðasal Háskóla íslands laugardaginn 30. maí og hefst kl, 2 e.h. Bæjarsfjórn Akraness samþykkir sfuðning vsð kaup fveggja fogara í Þýzkalandi BÆJARSTJÓRN Akraness samþykkti á fundi sínum í fyrradag fullkominn stuðning við togarakaup Síldar- og fiski mjölsverksmiðjunnar á Akra- nesi í Þýzkalandi, enda vænta Akurnesingar sér mikils af hinum tveim nýtízku skipum, sem þeir væntanlega fá á næsta ári. Stuðningur bæjar- stjórnarinnar kom fram í sam þykkt á tvenns konar ábyrgð- um í sambandi við togara- kaupin. I raun réttri standa Akur- nesingar allir að baki hinum nýju togarakaupum. Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan sam einar þar alla aðila, því bær- inn er stærsti hluthafi henn- ar, frystihúsin á staðnum stór ir eigendur og þar að auki eiga á annað hundrað aðrir að- ilar hlutabréf. Lán það, sem fáanlegt er í Þýzkaiandi til togarakaup- anna, verður tekið með bak- ábyrgð höfuðaðilanna á Akra- nesi, Bæjarútgerðar Akraness, Haraldar Böðvarssonar & Co., Heimaskaga h.f. og Fiskivers h.f. Heimilaði bæjarstjórn í fyrradag Bæjarútgerðinni að taka á sig þessa bakábyrgð. Þá samþykkti bæjarstjórn- að veita Síldar- og fiski- m mjölsverksmiðjunni ábyrgð á láni allt að 5 millj. króna, sem einnig er vegna togarakaup- anna. atkvæðum allra fundarmanna: „Fundur „Samtaka Skag- firðinga gegn Bretum í land- helgi“, haldinn í Hofsósi 24. maí .1959, samþykkir að færa undirbúningsnefnd þeirri, er starfað hefur af íslands hálfu til undirbúnings 10 ára afmæí isfundar Norður-Atlantshafs^ bandalagsins, sem halda á í London nú á næstunni, þakk- ir fyrir þá einörðu afstöðu að ákveða, að af hálfu íslands verði ekki mætt á þeirri sam- komu.“ „Fundur® „Samtaka Skag- firðinga gegn Bretum í land- helgi“, haldinn í Hofsósi^ sunnudaginn 24. maí 1959, beinir þeirri eindregnu áskor- un til íbúa annarra bæja og héraða landsins, að þeir bind- ist almennum óflokkspólitísk um samtökum til virkrar bar- áttu þjóðarinnar í landhelgis- málinu.“ Fundinn setti Adolf Björns- Framhald á 2. gi5a.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.