Alþýðublaðið - 29.05.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.05.1959, Blaðsíða 1
WiMEVŒ) 40. árg. — Föstudagur 29. maí 1959 — 116. tbl. Togarinn fékk Blaðið hefur hlerað — að einn helzti foi’ustumaður Alþýðubandalagsins á Snæfellsnesi, Teitur Þor- leifsson skólastjóri á Sandi, muni verða óvirk- ur í kosningunum í vor. vörpuna í skrúfuna. TASS fréttastofan skýrði frá því í gær, að rússneskur drátt- arbátur hefði dregið íslenzka togarann Sólborgu til White Bay á Nýfundnalandi. Hafði Sólborgin fengið vörpuna í skrúfuna. Mikill ís er við Nýfundna- land og hvassviðri og þess vegna hefði togarinn getað lent í miklum vandræðum, ef drátt- arbáturinn hefði ekki komið svo fljótt til aðstoðar. Línukommar seftir í staðinn SEX frambjóðendur Alþýðubandalagsins í síðustu kosn- ingum, allt konur og menn, sem ekki telja sig vera kommúnista, eru ekki í framboði að þessu sinni. í stað þeirra koma gallhárðir kommúnistar, og er þetta enn eitt merki þess, að áhrif hinna eiginlegu Alþýðubandalagsmanna eru á enda, en kommúnistar. hafa tekið við allri stjórn á flokknumí. Er það ekki lítið tap, að l Hannibal og fólk hans skuli missa úr höndum gér forustu í sex kjördæmum, mörgum þeirra stórum og fjölmennum, á einu Bergmundur — Magnús. J Sigríður — Guðgeir. s? Sólveig — Kristinn. bi’etti. Fólkið, sem ekki er aftur í framboði, er þetta: Magnús Bjarnason í Árnessýslu, Sigríð- ur Hannesdóttir á Seyðisfirði, Kristinn Jónsson í Eyjafirði, Bergmundur Guðlaugsson í Skagafirði, frú Sólveig Ólafs- dóttir í Norður-ísafjarðarsýslu og Guðgeir Jónsson á ísafirði. Það er vitað mál, að mikil á- tök voru um lista Alþýðubanda lagsins í Reykjavík, og kröfðust kommúnistar þar, iað annarhvor þeirra Hannibals eða Alfreðs yrði látinn víkja af listanum, þar sem þeir hefðu ekki fært þann stuðning, er réttlætti tvö þingsæti. Þessu máli1 var frest- að til haustsins og sætzt á ó- breyttan lista nú. Má þá búast við að Alþýðubandalagsmenn verði þá fyrir frekari skakka- föllum. Af þessum tíðindum er ljós- ara en nokkru sinni, <að komm- únistar eru búnir að taka öll ráð af Hanniibal og félögum hans. Alþýðubandaliagið er að verða hreinn kommiúnistaflokkur. JBLANTYRE, 28. maí, (REUT- ER). Takmarkanir, sem sett- ar voru á í sumum hlutum Yy- asalands 3. marz vegna upp- þota, sem kostuðu 50 manns lífið, hafa verið numdar úr gildi. MARGIR Á NÝFUNDNA- LANDSMIÐUM. Margir íslenzkir togarar eru á Nýfundnalandsmiðum núna | og hafa aflað vel. Veðrið hefurl hins vegar ekki verið sem bezt undanfarið. í innflutningsáæílun þessa árs, sem gengið var frá snemma á árinu, var gert ráð fyrir allmiklum bátakaupum, og er það stefna ríkisstjórnarinnar að haldið verði áfram endurnýjun og aukningu bátaflotans um land allt eins og aðstaeður framast leyfa. Reykjavík sigraði Akranes 4:2 ÚRVAL Reykjavíkur sigraði Akranes í knattspyrnu í gær- kvöldi með 4 mjörkmn gegn 2. í hálfleik stóð uleikar 2:1 fyrir Reykjavík. Ákurnesingar skoruðu fyrsta mark leifcsins úr vítaspyrnu. Var Sveinn Teitsson þar að verki. ‘Síðian jafnaði Guðjón Jónsson fyrir Reykj avík, og í sama hálfleik skoraði Guðjón aftur og stóðu leikar 2:1 í hálf- leik. — I síðari; hálfleik skor- aði Ellert Stíhram fyrsta mark- ið (3:1), þá skoraði Ríkarður Jónsson (3:2) og loks skoraði Guðjón þriðja miark sitt og lauk leiknum því með sigri Reykja- víkuriúrvalsins með 4:2, eins og fyrr segir. þ. e. öllum nema einu, Vestur- Skaftafellssýslu. En í alþingis- kosningunum 1953 bauð Alþýðu flokkurinn aðeinis fram í 24 kjör dæmum. Alþýð’j f lokkurinn lagði á það áherzlu nú, að bjóða fram sem víðast, enda kom það í Ijós, að mjög gott var að fá mieðmælendur með framboðs- listum flokksins. Alþýðuflokk urinn bauð ekki fram í Dala- sýslu, Vestur-Skaftafellssýslu, Austur-Skaftafellssýslu og Norður-Múlasýslu 1953. En nú gekk Það aúðveldlega íyrir Alþýðuflokknum að koma fram framboði í þessum kjöi- Framhald á 2. síðu. FRAMBOÐSFRESTUR fyrirút kl. 12 í fyrrakvöld. Hafði alþingiskosningar þær, er framAlþýðuflokkurinn þá komið eiga að fara 28, júní nk., rannfram framboði í 27 kjordæmum, ammmmMWWWMWWWWMMWWMWWMiMMWMW honum í öllum herklæðum !» og á liestbaki. Árangur: Hér !; var efni í prýðisgóða frétta- mynd, enda flaug hún um !| allan heim. Við birtum hér <; betri helming liennar: Stúlk- !! una sem tók að sér lilutverk j; hinna sögufrægu meyjar. ;! mWMWWWWWWWWWWMWWWWWWWWWMWWM Hún fók á mófi hershöfóðngjanum Þegar de Gaulle kom til Or- leans fyrir skemmstu, tók mærin frá Orleans á móti RIKISSTJORNIN hef- ur nú með bréfi heimil- að innflutnings- og gjald eyrisnefnd að úthluia leyfum til að láta smíða og kaupa til landsins 24 vélbáta. Mun nefndin annast úthlutun leyf- anna, en margar um- sóknir munu liggja fyrir víðs vegar að af landinu. Gligoric vann Friðrik. f SJÖTTU UMFEEÐ á skák- mótinu í Zúrich fór skák Frið- riks Ólafssonar gegn Barsza frá Ungverjalandi í bið, eins og kunnugt er. Þeirri skák lyktaði með sigri Friðriks. í sjöuudu umferð tapaði Friðrik hins veg- ar fyrir Gligoric. Friðrik er nú í fimmta sæti með 4% vinning. HMWMmWWMWMWMWMW IMiklir menn er- ij um við, HróHur | minn. Á FRAMBOÐFUNDI ái j Djúpavogi fyrir nokkru sagðij! Lúðvík Jósepsson, að kosn-!j ingarnar í Suður-Múlasýsluj; mundu vekja heimsathygli;! og verða forsíðufrétt heims-![ blaðanna. Menn munu fara;! nærri um ástæðuna: Lúðvíklj Jósepsson er í kjöri í Suður-j; Múlasýslu. MMMWMMMMMWWWWWH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.