Alþýðublaðið - 29.05.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.05.1959, Blaðsíða 3
Vel heppnuð tilraun Bandaríkjamanna. f Áparnir fundusf 15 mínútum eftir skofið WASHINGTON, 28. maí. — <NTB—REUTER.) Kvenapa- iettirnir tveir, Able og Baker, Mounfbaffen saka^ur m a§ fáfa brezka 28. lá- NEWCASTLE-ON-TYNE, xnaí, (REUTER). Winster. varður, fyrrverandi ráðherra í brezku stjórninni, sakaði Mount batten lávarð, yfirflotaforingja Breta, um að hafa látið brezka flotanum hnigna alvarlega á síð ustu fjórum árum. Kvað hann styrk flotans hafa hrakað al- varlega síðan Mountbatten tók Við í apríl 1955. lifðu í dag af ferð frami og til baka gegnum gufuhvolfið upp í 480 kílómetra hæð með hraða, sem náði 16 000 kílómetrum á klukkustund. Vandlega vörðum. í trjónu Júpíter-ílugskeýtis var apakött unumi skotið frá tilraunasvæð- inu á Canaveral-höfða í morgun og 15 mínútum síð-ar fannst trjónan af tundurspilli nokkr- um' um 50 kílómetra fyrir no-rð- an Antigua-eyju á Atlantshafi. í fréttinni frá tilraunasvæð- inu á Canaveral-höfða' segir, að báðum öpunum líði hið bezta. Borgarstjórinn opnaói það í gær. Krústjov ijiffov réðist harkalep ¥oii Brentano í ræðu I HANNES læknir lézt í GUÐMUNDSSON íteykjavík í gær. lngólfur Krisijáns- son í kjöri í Dalasýslu. BELGRAD, 28 .maí (NTB— REUTER). Stuttu eftir að kín- verski landvarnaráðherrann Peng Teh-Iluai kom til Tirana, höfuðborgar Albamíu, gerði Krústjov harða árás á Heinrich von Brentano, utanríkisráð- herra Vcstur-Þýzkalands. Kín- verski ráðherrann kom í broddi fylkingar hernaðarsendinefnd- ar, og hefur Krústjov þar með safnað um sig mörgum komm- únistaleiðtogum í Albaníu. Meðal stj órnmálamanna í höf uðborgum vesturvel'danna líta menn svo á, að Krústjov óski eftir að leggja áherzlu á þýð- ingu heimisóknar sinnar til Balk an. Áður hefur ráðherrann hald ið því fram, að Sovétríkin geti i neyðzt til að fá Albönum eld- ' flaugar, ef NATO-ríkin Grikk- land og Ítalía verða búin eld- flaugavopnum af Bandaríkjun- um. Krústjov álasaði von Bren- tano mjög fyrir að hafa sagt, að | Rússar yrðu að láta undan, ann ars yrði ekki af neinumi fundi . æðstu manna. Kvað hann við- ræður austurs og vesturs nú um friðarsamninga við Þýzkaland ekki vera komnar undir von Brentano. Kvað hann þetta verða ákveðið af þeimi þjóðum, sem barizt hefðu gegn nazismr anumi, og Þegar þær þjóðir töl- uðu yrði von Brentano að þegja, því að enginn mundi spyrja hann um' neitt í því samibandi! LONDON, 28. maí, (REUTER). Við hina eldgömlu Puddle-dokk i'ið Thaines opnaði yfirhorgar- stjóri Lundúna í kvöld splunku nýtt leikhús, „Hafmeyjarleik- búsið", hið fyrsta, sém byggt hefur verið í City of London I 300 ár. Á dögum Elísabetar T. Iögðust forsVarsmenn City miög eindregið gégn hyggingu 'eikhúss á þeirri fermílu, sem City nær yfir, og lýsti einn borg arstjórinn leikurum sem „mönn um, er væri mjög ofaukið“. Við opnunina í kvöld setti leikarinn og leikstjórinn Bern- ard. Miles upp nýjan söngleik, ..Læsið dætur ykkar inni“, sem hann hefur sjálfur gert eftir 18. aldar gamanleik.eftir Henry Fielding, sem nefnist „Nauðg- un á nauðgun ofan“. Opnun leikhússins hófst með hví, að borgarstjórinn — Sir Harold Gillett — gekk í fuíltim skrúða niður á árbakkann og tók við upn úr bát þar lítilli hafmevju, fjögurra ára gamalli dóttur leikarans Jack HaxVkins. Síðan bar hann litlu hafmeyj- una inn í leikhúsið, leysti borða, sem hélt. „sporðinum“, og síð- an stóð sú litla á sviðinu á eig- in fótum og bauð hann veikom- inn í eigin leikhús City. Byggingin, sem er að mestu leyti að þakka áhuga Miles og konu hans, Josephine Wilson, kostaði 62.000 sterlingspund uppkomin og fengust pening- arnir mestmegnis með samskot- um. Byggingin.er hin nýtízku- legasta. « Krúsfjov reynir ai' BEIRUT, 28. maí, (REUTER). Hið öháða bíað AI Nahar sagSfi í ciag, að meðal diplómata væii „hreinskiínislega iatað“. að íH" raun Nassers til að vingast aft-» ur við Kassem, fórsætisráð- herra íraks, sem skýrt hefwr verið frá, hafi verið gerg undir verndarvæng Sovétríkjanna. Segir blaðið, að þessi skóðuni sé studd af útgáfu óopinberxa. fréttatilkynninga nýlega um, að Nasser hafi gert slíkt tilboð cg' að Krústjov kynni að hsfa for- göngu um slíkar sættir á með- an á för hans til Albaníú stæöi. Blaðið bætir við, að árásir á. Kassem í Kairó hafi hætt, þeg- ar Krústjov hafi hvatt Nasser og Kassem til að „hindra til- raunir heimsvaldasinna til að rjúfa einingu Arabaþjóðanna“„ GENF, 28. maí, (RF.IiTKR). Franskur véitingamaður, ChaT- les Bourgon, baúðst í dag til að kaupa hringborð það, sein. utanríkisráðherrarnir sitja víð á fundum sínum, fýrir 56 milí- jónir fránskra franka. Tilboð- inu hefur þegar verið neitað áf! SÞ. 'y'SJ ÁKVEÐIÐ hefur verið, að Ingólfur Kristjánsson, rithöf- undur, verði í kjöri fyrir Al- þýðuflokkinn í Dalásýslu í al- Jxingiskosningunum 28. jxiní nk. Ingólfur Kristjánsson er fæddur 12. des. 1919 að Hóls- lándi á Snæfellsnesi. Lauk prófi frá íðnskólanum í Rvík 1939. Hóf starf við Vikuna 1942 en gerðist blaðamaður við Al- þýðublaðið ári síðar og gegndi því st-arfi til 1953. Ritstjóri Hauks 1952—1954 og ritstjóri Sunnudagsblaðsins síðan það hóf göngu sína árið 1956. Jafnframt blaðamennsku hef ur Ingólfur mikið fengizt við önnur ritstörf og m.a. gefið út átta bækur. Þá hefur hann starfað mikið að félagsmálum; fyrst f F.U.J. í Reykjavík, ritari í stjórn S.U. J. í tvö ár og jafnframt ritstjóri æskulýðssíðu Alþýðublaðsins. Ritari Blaðamannafélags ís- lands í nokkur ár og á nú sæti í stjórn Menningarsióðs félags- ins og sfjórn Félags ísí. rithöf- unda. V. KRAUS, tékkneski sendi- full'trúinn í Reykjavík, hefur borið fram skrifleg mótmæli vegna útvarpsræðu utanríkis- ráðherra á tíu ára afmæli At- lantsfoaf sfoandal agsins. Sendifulltrúinn sendi folað- inu í gær fréttatilkynningu um þetta,' ásamt afriti og þýðingu á mótmælaskjalinu. í því segir m. a.: „Það vakti undirun sendiráðsins, að hinum lýðræðislegu breytingum', sem tékkóslóvaska þjóðini gerði á ríkisstjórn sinni í febrúar 1948, í ful'lkomnu sámræmi við á- kvsé'ði stjórnarskrárinnar og í þeim tilgangi að hrinda tilraun innlends og eríends afturhalds til þess að taka> ríkisvaldið í sín ar hendur á ólöglegan hátt og nota það í þágu heiNjíSvald'asinn aðra stórvelda, var í ummælum þessum lýst sem landráðum, of- beldi; og broti á stjórnar- skránni.“ Olympíunefnd kíiwerskra þjóð- ernissinna sviff umboðinu MUTÍCHEN, 28. maí, (REUT- ER). 10 ára tilraun kínverskrá kommúnista til að öðlast viður- kenningu sem eina kínverska ríkið bar árangur hér í dag. Al- þjóðaólýmpíunéfndin nam úr gildi viðuíkénningú sína á ól- ympíunefnd kínverskra þjóð- ernissinna á Foi-mósu. Má néfridin sækja um aðild að ól- ympíunefndinni að nýju undir öðru nafni. Það var formaður aiþjóðanefndarinnar, Banda- ríkjamaðurinn Avery Brun- dage, sem lagði þetta til á þeirri forsendu, að ólympíunefnd þjóð ernissinna gæti ekki haldið því fram, að hxxn væri fulltrúi fyr- ir íþróttir í Kína öllu. Ályktunin, sem var samþykkt leikana á, að kínverskir kom- 12 þús. miðar seldmt upp á tízkusýningu Diors í Moskva í júní. 10 þús. á biðlista næstum einróma með handa- uppréttingu, opnar nú mögu« múnistar gerist aftur aðilar að alþjóðanefndinni. Hafa kom-- múnistar alltaf mótmælt því, að kínverskir þjóðernissinnar eigi aðild að alþjóðastofnunuro. undir nafninu ,,Kína“. Kínvérskir kommúnistar hættu aðild að alþjóðanefnd- inni { fyrra, þar eð hún viður- kenndi þjóðernissinna. Þeír for- dæmdu Brúndage — manninn, sem bar fram tillöguna í dag — sem „heimsvaldasinna“. PARÍSt 28. maí, (RÉUTER). Algjörlega er útselt á tízku- sýningar þær, sem tízkuhús- ið Christian Dior hj'ggst halda í Moslcva 12.—16. júní n.k. að því er táismaður hússins skýrði frá í dag. Kvað hann 12.000 miða þegar hafa verið selda og 10.000 Rússa vera á biðlista til að sjá tfzkusýning- una, sem á að sýna Rússum hina nýju „eðlilegu tízku“. Þetta er í fyrsta sinn, sem heilt safn franskra kjóla og annarra tízkumuna er sýnt í Rússlandi. Tvær sýningar verða daglega í „Yerkamanna- höliinni“ og géfst Moskvubú- um þar tækifæri fil að sjá 120 módel af kjólum, kápum o.s. frv. Sýndir verða kjólar allt frá morgunkjólum til ballkjóla, en hversu mjög, sem rúss- nesku konurnar kunna að girn ast þá mun þeim ekki gefast kostur á að lcaupa módelkjól- ana sjáifa. Rússneska verzlun- armálaráðújfeytið bannar all- an innflutning á frönskum tízkuvörum. Sýningardöimurnar, er vald ar hafa verið til fararinnar, eru a£ ýmsurn þjóðernum — sjö franskar, þtjár brezkar, éin kanadísk og ein argentísk. ðtt ÍSLENZK-amerískur stfengja ■ kvárteít, sénx skipaður er tvéini. ur fslendingum og tveimUv Bandaríkjamönnum, heldMt fyrstu hljómléika sína í Banda- ríkjuminl- rnrðvikudaginn 3» júní, í Donneil-hljómleikasaln- itm í almenningsbókasafm Néw Yorkborgar. íslendingarnir eru þeir BjöTft. Ólafsson, konsértmeistari Siú'- fóníuhljómsveitar íslands, óg Jón Sén, fiðluleikari í sömú. hljómsveit, og Bándarikja- mennirnir eru fiðluleikaritó Georgé Humphrey og seílóleiíc 1 arinn Karl Zeise, báðir méðlim- ir Boston sinfóníúhljómsvéitat- i innar. Alþýðublaðið — 29. maí 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.