Alþýðublaðið - 29.05.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.05.1959, Blaðsíða 9
( iÞróttir -) og mörg met sett ÞRÍR RÚSSAR náðu bezta heimjsárangirinumj í 3000 m. hindrunarhlaupi í s. 1- viku. — Rzichine hljóp á 8:37,8 mín., Sokolov 8:39,6 og Ponomariev 8:42,2. .Rússinn Fedosev, sem setti Annar varð landi hang Malcher ezyk með 16,12 m. —o— Á móti í Michigan stökk Land ström 4,47 m. og sigraði. Sig- urvegari í 120 yds. grind var 18 ára gamall piltur, Steve Pauly, en Willy May fékk tím- ann 22,9 sek. í 220 yds. í há- stökki var hlutskarpastur Ernie Haisley með 2,04 m., en næstur S'heppards og Mitchell mieð 2,02 m. Kerr, Jamaica sigraði í 880 yds. á 1:50,1 mín. —o— I Pescara setti ítalinn Meconi Evrópumet í kúluvarpi með 18,48 mi. kasti. Rezti árangur hans áður var 18,03 m. Euttara Scmidt. heimsm'et í þrístökki, 16,70 m., umi síðustu mánaðarmót varð annar í langstökkskeppninni, þegar Ovaesian settL E'vrópu- metið, 8,01 m., hann stökk 7,77 m. Á sama móti náði Fedosev 16,19 m:. í þrístökki. Evrópumeistarinn í þrístökki Pólverjinn Scmidt stökk 16,29 m. á móti í Kátöwice nýlega. — vr Félagslíf ý!r ÍR-ingar. Sjálfboðavíhnan við ný.ja skálann hefst um helgina. Ferðir frá BSR á laugardag kl. 2. Húsbyggniganefnd. Bezti spretthlaupari Búlgara, Bacstharov hljóp á 10,3 sek. í Sofia, sem er met. Annar varð Þjóðverjinn Mahlendorf á 10,5 sek. Á þessu móti signaði Svíinn Stig Petterson í hástökki með 2,06 m., en annar varð Elbogen, Tékkóslóvakíu, 1,98 m1. Budar- enko, Riússl1., vann langstökkið, 7,46 m. Þjóðverjinn. Miolzberger vann bezta afrek móts í Oberhausen með því að stökkva' 7,52 m. í langstökki. Spánverjinn Albarr an setti met í 100 m. hlaupi fékk 10,6 sek. Asplund setti met í sleggju- kasti um síðustu helgi, hann kastaði 63,49 m:., en gamla met- ið hans var 63,12 mi. Áður hafði þessi: lágivaxni en hrausti Svíi náð 64,02 m. á óformlegu móti og það afrek verður ékki viður- kennt sem met. SKIPAUTGfcRÐ RIKISIN-S Herðubreið austur um land í hringferð hinn 2. júní, Tekið á móti flutn ingi til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar- fjarðar, Yopnafjarðar, Bakka- fjarðar og Þórshafnar í dag. Farseðlar seldir árdegis á miorgun. Ms. Helgi Helgason fer til Ves'tmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. LEIGUBILAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Mjög glæsilegt árval. MARKADURINN Laugaveg 89 lifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 REGNKAPUR Glæsilest úrval Hafnarstræti 5 ARNESINGABOK Tuttugu og fimm ára afmælisrit Arnesingafélagsins í Reýkjavík. Jón Gíslason sá um útgáfuna. Bók þessi segir sögu Árnesingafélagsins í Reykjavík, sem starfað beíur með miklnmi blóma um aldarfjórðungs skeið og Tátið margt gott af sér leiða til menningar og framíar.a» Meðal annars efnis í ritinu má nefna ræður, ljóð, smósögur, sagnaþætti o. m. fl. Bókin er 264 blaðsíður, prentuð á vandaðan pappír og prýdd fjölda nrjyndia. Verð kr. 135,00 ib., kr. 90,00 heft. Bókin fæs't í öllum bókaverzlunum í Reykjavík, en aðalútsölu annast Rókabúð Lárusar Blöndals. Auk þess verður bókin til sölu í bóka'búðum í Árnessýslu, Akureyri, Akranefj, Keffavík og Vestmannaeyjum. . Bók þessa þurfa allir Árnesingar að eignast og lesa. Orðsending til ísl. frjáls- íþróttamanna og kvenna: .. NOERÆNA UNLINGA- KEPPNIN. Keppni þessi mun fara fram 8.—29. júní n. k. Keppt verð- ur í eftirtöldum íþróttagrein- um: 100 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi, langstökki, stangarstökki, kúlu varpi og spjótkasti. Þátttaka er heimil öllum piltum, sem fæddir eru 1939 eða síðar. Nú hefur sú breyting orðið, að stig eru reiknuð hjá 10 beztu Islendingum í hverri grein í stað 15 áður. Hins veg- ar verða hin Norðurlöndin að reikna stig hjá 25 beztu eins og verið hefur. Er þetta mun hagstæðara fyrir okkur íslend- inga go ætti hlutur okkar því að geta orðið mun betri en áð- ur, ef vel er á málum haldið. Umsjón þessarar keppni verð ur í höndum héraðssamband- anna eða sérráðs (félaga) í um- boði þeirra. Nauðsynlegt er að skýrslur um áraneur piltanna berist stjórn FRÍ fyrir 31. júlí n. k. NORRÆN KVENN AKEPPNI. Á síðasta fundi frjálsíþrótta- leiðtoga Norðurlanda komu fram eindregin tilmæli um, að ísland tæki þátt í hinni árlegu norrænu kvennakeppni og hef- ur stjórn FRÍ þegar ákveðið að verða við þeim tilmælum. Keppnistilhögun er sem hér segir: 1) Keppnin fer fram dagana 8.—29. júní n. k. (sömu daga og unglingakeppnin). 2) Þátttaka er heimil öllum stúlkum 12 ára og eldri. 3) Keppt verður í eftirtöld- um íþróttagreinum: 100 m. hlaupi, 80 m. grindahlaupi, há- stökki, langstökki, kúluvarpi og kringlukasti. 4) Stig skulu reiknuð hjá 20 beztu í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, en aðeins þeim 5 beztu á íslandi. 5) Héraðssamböndin sjá um framkvæmd keppninnar eða sérráð (félög) í umboði þeirra. 6) Skýrslur um árangur stúlknanna skulu berast stjórn FRÍ fyrir 31. júlí. Stjórn FRÍ og útbreiðslu- nefnd FRÍ vilja hér með hvetja stúlkur til þátttöku og vænta góðs árangurs af þessari fyrstu tilraun til slíkrar keppni. Stjórn FRÍ. Rafvirkja- meistarar Kynnið yður gæði framleiðsín ; Segulrofar Hnappar Ohmskiptar Þrýstirofar og fleira. Sendum myndalista og geJh um allar upplýsingar. | Hlíðarveg 8, Kópavogi. Sími 12687. FALUR H.F. AlþýSublaðið — 29. maí 1959 ö>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.