Alþýðublaðið - 29.05.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.05.1959, Blaðsíða 10
Akl Jakebsson fCrlstlán Elríksson hæstaréttar- og hérafflh ðómslögmenn. llálflutningur, lnnhelmta, BamningagerSir, fasteigna- Og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa Cestir. Fást hjá slysavarnadeild- tun um land allt. í Reykjavik i Hannyrðaverzl Bankastræti 6, Verzl. Gunnþónmnar Halldórs- ðóttur og i skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd i sima 14897. HeitiS á SlysavarnafélagiB. — P&S bregst ekkl. IKinningarspjöld D. A. S. iást hjá Happdrætti DAS, Vest- U*verá, sími 17757 — Veiðarfæra Verzl. Verðanda, sími 13786 — Sjóneannafélagi Reykjavíkur, ifmi Í1915 — Guðm. Andrés- syrti gullsmið. Laugavegi 50, BÖni 137<69. — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sími 50267. Leiðir allra, sem setla aB kaupa eða selja BlL iiggja til okkar Bflasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. HúsnæölsmllSlunln 1 Bíla og lasteignasalan » Vitastíg 8A Sfmi 16205. Láfi okkur aðstoða yður vi5 kanp. og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur, A9ST0D við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Símj 15812 og 10650. Húselgendur. [ Önnumst allskonar vatns- i og hitalágnir IIIALAGNIB h.f oD rr 3 o ro cn ss JS ^ -2 # 18-2-18 # ♦ Svartar og gráar dragtir úrvali. Garðastræti 2. Sími 14578. Bílasalan Hafnarfirði. Höfum bíla við allra hæfi. Ef-þér þurfið að kaupa bíl þá munið að þér gerið beztu kaupin í Hafnarfirði. Strandgötu 4 Sími 50-88-4 Keflvikingar! Suðumes j amenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg tnn sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Sandblásfur .Sandblástur og málmhúö un, mynztrun á glér og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. Slgurður 0lason hæstaréttarlögmaður, ®g borvaldur LúSvíksson héraðsdómslögmaöur Ansturstræti 14. Símj 1 55 35. ifreiðaialan og lelgan Iniólfssfræli 9 Sími 13092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af all* konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bffreiðasalan og leigan - ’ Sími 19092 og 18966 Eyþór Þórarinsson Framhald af 4. síðu. mun hafa ráðið því að hann réðist svo djarflega til leiks- ins. Hann oflas fyrri hluta vetrar — og veiktist svo hast- arlega að hann varð að hætta námi og fara heim til Vest- mannaeyja sem sjúklingur. Harín fór ekki aftur í skóla og sér hann eftir því enn í dag. Árið 1912 kvæntist Eyþór stúlku, er hann hafði kynnzt á Seyðisfirði, Hildi Vilhjálms dóttur. og settu þau bú sam- an í Vestmannaeyjum. Evbór stundaði ýmsa vinnu. Hann gerðis^ starfsmaður hiá Gunn ari Ólafssvní og hafði meðal annárs á hendi verkstjórn. Þá féll bað í hans hlut að hafa til bát og menn begar togar- ar köiliíðii á aðstoð, eða vildu hafa viðskinti við land. F'ór Eyþór margar ferðir um borð í erlenda og innienda togara á þeim árum, meðal annars með lækna. þegar slvs höfðu átt sér stað eða sjúkdómar voru um borð. Var aSkoman þá oft hörmuleg og minning- arnar dökkar. Þá átti Eyþór þátt í löku eriendra togara í Íandhelei og eitt sinn tók hann bátt í bví að ráðast um borð í oínn bvzkan. sem stork- að hafði Vestmannaeyingum um hríð — og tókst bar mikil orrusta. sem varð til bess að málið varð að milliríkiamáli. Eitt sinn ætlaði býzkur tog- ári að fara með Eyþór til Þýzkaiands. en hann hafði verið settur um borð sem varðmaður. Árið 1921 gerðist Eybór starfsmaður við hafnargerð í Eyjum hiá Monberg — og upn frá bví má seg.ia. að hann hafi unnið að hafnabygging- um víðs vegar um land. sem verkstiórí hiá vita- og hafn- armáias+iórninni. Á beim ár- um gerðist margt sögulegt — og er gaman að heyra Evbór segja frá bví. Hann fór víða um land á bessum árum og kynntist ekki aðeins lífi og stríði fólksins í landinu, held- ur einnig vanbekkingu og van kurmá'tu okkar íslendinga í verklegum framkvæmdum og sveið oft að siá tiónið, sem af þessu blauzt. Hins vegaí seg- ir Evbór, að betta hafi vérið eðlilegt. íslendingar höfðu ekki bekkt tæknilega kunn- áttu, varla séð vélar eða verk- lég áhöid. Þeir stukku eigin- lega frá hrífunni, orfinu og torfliánum inn í tækniöldina og það var bví ekki nema von að margt færi forgörðum. Eybór fluttist til Eeykia- víkur, aft.ur til Eyia og enn til Revkiavikúr. Brátf fékk hann fasta stöðu sem verk- stjóri hiá vitamálastiórninni og var alltaf við störf utan Reykiavíkur á sumrin, fór venjulega í apríl eða 'riíáí og kom ekki heim fyrr en í nóv- ember eða desemher. Væri margt hægt að segja frá þess- um störfum Eyþórs, en þess er ekki kostur í stuttri blaða- grein. Eyþór tók við verkstjórn við birgðageymslu og verk- stæði vita- og hafnarmála- stjórnarinnar í Fossvogi árið 1946 og hefur gegnt því síð- an. Þá hætti hann að ferðast í erindum stjórnarinnar út um land. Um sama leyti og hann tók við því starfi keypti hann hús það, sem hann býr í við Kársnesbraut og hefur bú- ið vel um sig þar. Eyþór missti Hildi konu sína árið 1936. Þau höfðu eignast fimm börn, en þrjú dóu ung. Tveir synir þeirra eru á lífi: Baldur prentsmiðju stjóri í Odda og Vilhjálmur starfsmaður Bókhlöðunnar. Eyþór kvæntist aftur árið 1940 Rósu Edvaldsdóttur og hafa þau eignast tvö börn, pilt og stúlku, sem bæði eru ung heima. Eyþór Þórarinsson hefur verið annálaður dugnaðarmað ur og góður stjórnandi. Sig- urður Thoroddsen vérkfræð- ingur, sem lengi hafði á hendi verkfræðilega stjórn við hafnargerðir, sagði mér eitt sinn, að hann hefði ekki þekkt meiri ákafa- og dugn- aðarmann en Eyþór. ,.Það bar jafnvel við“, sagði Sigurður, „að hann færi út í sjó npp undir hendur í sparifötum ef honum þótti illa að verki unnið“. Eyþór hefur verið áhuga- maður um landsmál. Fáir menn munu hafa verið kosn- ir { bæjarstjórn með sama hætti og hann. Aukakosning átti að fara fram í bæjar- stiórn Vestmannaeyja. Al- þýðuflokkurinn stillti Eyþóri, en þá var hann veikur —■ og hann var kosinn með miklum meirihluta, en um þetta vissi hann ekkert fyrr en búið var að kjósa. Það hafði farið fram hjá honum vesna veikind- anna. En ástæðan fyrir því, að flokkurinn stiliti honum mun hafa verið sú, að verk- fall hafði verið gert í hafnar- vinnunni, atvinnurekandinn skipaði Eyþóri að reka nokkra framámenn, en Eyþór neitaði og kvaðst heldur fara sjálfur. Og við það sat. Evbór hefur alltaf verið Albýðuflokksmað ur af Hfi og sál og ann mjög Verkalýðshreyfingunni og flokknum. Hann er gáfaður maður, hefur fastmótaðar ' skoðanir og gengur beint til verks. Hann hefur Íengi verið verkstjóri, lætur vel að skipa fyrir verkum, en þolir illa stjórn. Hann er stórbrotinn persónuleiki, sem rutt hefur margar torfærur, sem aðrir fara nú sléttan veg. Hann hef- ur verið trúr í starfi, enda nýtur hann mikils trausts. Hann hefur hvorki bogríáð né bro+hað, bognáð getur hann heldur ekki, en bað er stökkt í honum svo áð hann mundi héldur brotna ef í það færi. Hann hefur aldrei unnað sér hvíidar, sjaldan tekið sér sumarleyfi og þó átt rétt á því. Ég héld að hann hafi kviðið svolítið fyrir þessum afmælisdegi — 0g aðaíástæð- arí verið sú, að þá yrði hann að taka sér frí. Ég hef þekkt Eyþór frá því að hann starfaði í kosninga- skrifstfou Alþýðuflokksins fyrir mörgum árum, en kynnst honum mjög náið hin síðustu þrjú ár. Ég þakka löng kynni — og óska honum til hamingju með afmælið. —• Nú fór hann í frí burt úr Suð- urlandi. Ég er hræddur um að það muni taka á taugar hans að liggja lengi í leti ein- hvers staðar langt í burtu frá vinnustað. VSV. Á ÞESSUM tímamótum í ævi Eyþórs Þórai-inssonar verkstjóra ber mér — kannski frekar en flestum öðrum — að látá ekki það tækifæri fram hjá mér fara án þess að minnast þess nokkrum orð- um. Ég kynntist fyrst Eyþóri þegar ég tók við störfum vita- málastjóra 1937, en hann var þá verkstjóri við hafnargerð- ir hjá vitamálaskrifstofunni og hefur -verið það síðan og er enn, — Það er fljótsagt að ég komst snémma að raun um að Evþór hafði flesta þá kosti til að bera, sém * einri verk- stjóra méga prýða. Hann kunni glögg skil á þeim verk- um öllum. sem hann sá um, og kom það sér sérstaklega vel, og var nauðsvnlegt, bar sem hann upp á eigin spýtur oft varð að taka þýðingar- miklar ákvarðanir sjáifur, verkinu viðkomandi, þegar ekki var kostur að hafa verk- fræðinea á staðnum. Hann var útsjónarsamur og hag- sýnn og bar ávallt miög fyrir brjósti hag ríkissjóðs, sem hann var umboðsmaður fvrir, við verkstjórfiiM, og mjög passasamur um að ekki væri á hann hailað í ölium við- skintum. Hann bar líka fvrir brjósti hag, erí alveg sérstak- lega heilsu og örvggi verka- manna sinna. og aðgætti eins og bezt mátti verða. aðbúnað þeirra í hvívetna. Evbór var stundum hriúfur á vfirborð- inu, og bá ekki að allra skapi, en undir beirri skei var á- vallt sá sterki. heilbrigði og mannúðlegi kjarni. sem gerði hann að beim öndvegismanni, sem ég hef alltaf talið hann vera. Ég bákka Evbóri fyrir af- burðagott samstarf í tvo ára- tusi rú.ma og árna. honum og fjölskyldu hans heilla um ó- komin ár. Emil Jónsson. Hveriir vilia af- nema IvlræSiS! Framhald af 5. síðu. Jóris Baldvinssonar fýrir að æ'tla að afnema lýðræðið riieð kjördæmaskipulagi, sem grundvallað er á tiliögum hins merka lýðræðissinna, ætla sjálfir að koma hér á afturhaldi og einræði. Voriaridi sameinast ailir góðir íslendingar í því að fella Sarrisærisménn Framsóknar og kommúnista í vor. Þá murí' þjóðirini vel farnast. Hilmar Jónsson. Maðurinn mtinn, faðir, tengdafaðir og afi, ÁRNl sigurðssqn trésmiður, Herfisgötu 38, Hafnarfirði, verður járðsunginn frá Frfkirkjunni í Hafnárfirði laugardaginn 30. þ. m. kl. 2.30' e. h. Sylvía Ísaksdóítir, börny tengdabörn og barnabörn. 10 29. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.