Alþýðublaðið - 26.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.11.1934, Blaðsíða 1
XV ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 26. NÓV. 1934. 339. TÖLUBLAÐ iílr baopendnr fá Alþýð iblað ið ókeyj is til mánaðam 3ta. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Avarp til islenzhrar alþýðu Klögamálanem í Genf frá 12, þingl Alþýiiisambands Isiands 12. pingi Alþýðusambands íslands var slitið í gœr kl. l1^. Þetta var fjölmennasta ping Alpýðusambandsins, sem haldið hefir verið og sóttu pað á annað hundrað fulltrúar frá um 50 verk- lýðs- og jafnaðarmannafélögum. Þingið stóð í rúma viku. Á pinginu uar fullkomin eining um öll mál, sem nokkru máli skiftu, og uar starf pessa pings meira en nokkurs annars Alþýðusambands- pings. Áður en pinginu var slitið, sampykti pað i einu hljóði eftirfarandi ÁVARP TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU. þanin% á bak aftur einnæði auð' hefir verið fresfað fram fi desember Italia og Aistnrriki styðja Ongverjaland i. UÐVALDSSKIPUL'ÁG- IÐ hefir lokið sínu sögiulega hlutverki, að toenna mamnkyniniu að framleiða með ó- trúlega lítilli fyriirhöfn gnægðir nauðsynja og hvers konar gæða, sem inægja mættiu til að full- nægja hverju mannsbarni. Hitt er þvi gersamlega um mqgn, að dreifa þe&sum nauð- synjum og gæðum út á meðal manna, og hefir öll þróun. þess frá öndverðu stefnt að því, siem allir jafnaðarmenn sáu fyrir-og nú er orðið að> vemlieika, að inn- an um allsnægtir matar og fata og hvers konar nauðsynja svelta milljónir mahna heilu hungri, kiæðiausar, inaktar og sjúkar og bannaðar allar hjargir, dæmdar til úrkynjiunar og glötunar. Þ>ess- um hörmungaher fjölgar með hverju ári siem líður, samkvæmt órjúfanlegu lögmáli skipuiagsins. Með sífielt afkastamieiri. vélum og fullkomnari tækni. verða fledri og fleiri mannshendur óþarfar og atvkmulausar og jafnframt kaup- getulausar. Vélarnar og tæknin (eru í eign og umráðum tiltölu- lega fárrja manna, siem hafa ekk- ert markmið með framlíeiðislunni — og geta ekki haft — annað £n það að selja hana sér til hagin- að,ar. Fyrir því reyriist alt í þann hnút, að meira iog meira hrúgast upp af varningi, sem engiim giet- ur liáti'ð af hendi nema fyrir það gjald, sem þeir, er þörfina hafa fyrir hanin, eiga ekki til. Leiðpr þietta, ief lekki. er við gert, beint til efnalegs hruns og þar með tortimingar al lri menningu. Þessi bnútur verður ekki leystur án þies>s að snierta við auðvaldsskipu- lagilnu, því að hnúturinn er skipu- 'agið sjálft. I II. Mieðan auðvaldsskipulagið var í uppgangi og hafði ekki runnið skeið þróunar sinnar á enda, fór alþýða auðvaldslandanna engain- veginn að öllu leyti á mis við að njóta fmmfarannia, sem af sikipu- laginií leiddi (að vísu oft og tíð- um á kostnað því kúgaðri ný- lenduþjóða). Það var látið1 við- gangast, að alþýðan heámti til sín meira og minna frelsi til að láta skoðanir sínar í Ijós (mál- frelsi, prentfrielsi, fundafrelsi), rétt til að bindast samtökum hagsmunum sínum tM eflingar Lárns Jóhannessoo tapar öðru sinni áfengis- máli fyrir hæsta rétti. IOKTóBER féll dómur í und- irrétti í máll, sem Láius Jó- hanniesison hæstaréttarmála- færslumaður hafði höfðað f. h. Rosenbiergs hótelieiganda gegn Áfengiisverzlun ríkisins og fjár- málaráðlverra f. h. ríkissjóðs. Voxu stofndir dæmdir til að greiða Lárusi Jóhannessyni kr. 62 190,50 mieð 5°/o ársvöxtum frá 29. desiembier 1933 til greiðslu- dags. Með dómi í hæstaréttii, siem kveðiinn var upp í morgUn:, var undirréttandóminum hrundið og Áfengiisverzliunin og rikissjóður algerlega sýknuð. (verkalýðsfélög, samvinnufélög) og síðasit en tekki sízt pólitísk réttindi (almennur kosniingiarétt- ur). Alt þettia hefir hún notað til þiess að bæta lífskjör sín á margan hátt og til eflingar hvers konar alþýðlegrj, líkamlegri og andliegii menniingu. En. slík al- þýðuréttindi samrýmast ekki auð- valdsis'kipulaghiu á því stigi þró- uuarinnar, siem það stendur nú á. Pólitískt lýðræði og einræðá; yfi'r- atviinnutækjunum getur ekki lengur farið siaman. Alþýða, sem líður meiiri: og mieiri nauð innan um sívaxandi allsnægt og vopn- uð ef slíkum tækjum sem hið póaíiska lýð'ræði >er, hlýtur að krefjast fullnægingar þarfa sinna. Þeirri1 kröfu ter auðvaldsskipulag- inu um miegm að sinnia. Það er driottnum þies>s, einokunarherrum framlieiðslutækjanna, Ijóst, jafn- framt því, seim þeir em stað- ráðnir í að berjast svo lengi sem unt or fyrir sinni tilveru. Þeirra hoibragð ier þá nazisroinn. Mieð honum .afvopna þeir alla alþýðu, afniema alt lýðræði, hefta mál- frelsi, prientfœlsi og fundafnelsi, leysa. upp verklýðsfélög og sam- vihnufélög, leggja niður þingin, þiurka út hinn aimenna kosiningar- rétt og brynja sig til axla með hversi koinar morðtólum. Þegar þþsis'u hefir verið komiö í kring, ejr tekki vandgert við alla alþýðu, kröfur hennar heyrast lekki og því síður hefir hún nokkur tök á áð fylgja þeim fram. Á þann hátt — og á þenina eina hátt — er ienin um siinn, og hver veit hveirsu ilengi — unt að treina líf- ið í hirnu mienningarfjandsiami]>ega auðiral dsskipui agi. III. Hver er orsök þess, að alþýða háílfrar Evrópu hefir orðið of- bieldiis -iog ©inræðis-stefnu auð> valdsins að bráð, jafrivel í þeim löindum, þar siem lýðræðis- og jafnaðarmannia-flokkar höfðu sam- leigiinlega farið með völdin? Þvi að jafnaðarmienn hafa hvergi haft einir þingmieirihluta. Hún er sú, að þeim lýðræðis- og jafnaðarmaninia-stjórnum láð- ist, meðan þær sótu að völdum, að meyta valdsins. sem hi'nar viUnan.di stéttir höfðu nneð atkvæðum sfnum fengið þeim í hendur tdil þess að koma á full- komnu lýðræði einnig í atvir|nulífi þjóðamna, iétu undir höfuð leggj- aist að ta>ka að sér stjórn at- vinnumálanna, framkvæima skipu- lagninigu þeirra með hagsmuni al- þýðunnar fyrir augum og brjóta valdiins yf.r framleiðslutækjunum. Þær vanræktu að ráðast á sjálfa orsök atvinnuleysisins, auðvalds- skipulagið sjálft, og gátu þess vþgna ekki leyst það hlutverk, siqm hinar vimiandi stéttir höfðu fyrst og fremst falið þ>eiim: að vinina bug á atvinuulieysiinu. Þær máistu þess vegna traust vinnu- stéttamna og með því hið póli- tíska vald, og aðstöðu til að verjast árásium og >ofbeldi auð- váldsins. Kommúnistarnii'r í þeisslum lönd- ium veiktu frá upphafi aðstöðu alþýðumnar o>g fullkiomniuðu ósig- ur hennar með k I ofningsstarfsemi sánini, án þess að bjóða upp á nokkra þá Sitefniu, er úr vandanum gæti. leyst, því að á starfsemi kommúnista og á starfsemi lýð- ræðjis- eða jafnaðarmánná-flokka, sem eniga tiiraun gera ti l, er þeir hafa aðstöðu til þess, að tiaka stjórn atvumumálanna í sínar hendur, ien í stað þess gera að tei\m kröfur til auðvialdsskipulags- ins um umbætur á kjöruan al- þýðu, „atvin.nubætur“ og atvinnu- leysisstyrki, kröfur, siem auð- valdsiskipiulaginu er jafnvel um miegn að uppfylia, leinkum þegar þieirra er mest þörf: á kreppu- tfmum — ier. mgimi gmndvallar- rmmuy’'- Báðir eiga sammerkt í því að gera kröfur, og jafnvel ófriamkvæmainliegar kröfur, til um- bóta á óviðunandi ástandi, án þiesis að igera tilraun til að niema orsökina burtu: auðvaldssk'ipu- lagið sjálft, og án þess að gera sér ljóst, að hún verður ekki numin burtu imema tíotaö sé hve-rt tækifséri til að rjúfa einokunarr vald auðvaldsherranna yfir at- vi nulíf/nu og au’. a að sama skapi .iýðræðið' í atvinnumálumum, unz auðvaldsskipulagilnu er bollvarp- að og sócialistisku skipuiagi bomið á. Einkahliutverk kommún- istanna er alls staðar það, að kalla yfir verkalýð'inn nazismanin og hermdarverk hans með því að. gefa auðvaldinu fordæmi um uppivöðslu og 'Ofbeldisverk. I þieim iömdnm, þar s>em stjórjn- ir lýðræðis- >og jáfnaðarmanna- fl'Okkanna hafa gert gamgskör að því að taka stjórn atvinnumál- anina að meira eða minna ieyti í sínar hendur og skipulieggja þau á lýðræðiisiegan hátt til aukiinnar atvinnu (Dain- mörk >og Svíþjóð), hefir fylgi þieirra og traust vinnustéttanna á þieim aukist og völd þeirra verið trygð svo; að þær >eru nú á góðum vegi mieð að leiða þjóð- irnar út úr ógöngum kreppunnar, Einnsi|g í þeim löndum, þar sem alþýðuflokkarnir hafa sett sér hið sama markmið og starfsskrá, i England og Noregur) hefir fylgi óeirra stóraukist, svo að séð er, að skamt er að bíða þess, áð >eir taki þar við stjörn. Þesisa flokka og þeirra stefniu- skrá, hefir A.lþýðufl>okkurinn tek- ið sér til fyrirmyndar og berst eins og þeir fyrir skipulagningu atvinnulífsins til aukininar atvinnu og kaupgetu í áttina til fulls lýð- ræðis í atváínumálum eins og í stjómmálum. IV. Á síðasta vetri og vori gerði alþýða þessa lands sér það Ijóst, að kúgunar- og ofbeldis-.stjörn vofði yfir höfði hennar, ef hún fengi flioikki stórútgerðar- og stórkaupmanna, Sjálfstæðis- fliokknium, völdin í hendur. Hún skildi, að hættam á nazisma og gerræði hér á landi stafar fyrst og fremist frá foringjum þ>ess at- vininiurekstrar, siem liengst er kom- inm á braut auðvaldsskipulagsins, stórútgerðimni. Þeir foringjar höfðu um saroa ieyti sölsað undir sig öll völd; í flokki b>orgiarastétt- arinnar, Sjálfstæðisflokktíum, bol- að þaðan burtu þeim foringjum hans, siem enn aðhyltust lýðræði og hægfara ihald, en tekið sjálfir að boð>a opinberliega skoðanakúg- un og ofbeldi að dæmi afbeldis- fliokkamma úti í beiimi, siem hefðu „rckið af höndum sér lauðu hættuna" roeð blóðugri byltingu, hmept hiinar vinnandi stéttir í þrældóm og fangelsað >eða drepið> foringja þeirra >og annara. frjáls- lyndra flokka og hneyfinga. fstenzk alþýða til sjávar og sveita svaraði þiessium hótunum við kosmngarnar í sumar með því að mynda sjálfkrafa sam>- fylkingu um .iýðræðisfliokkana, Alþýðuflokkinin >og Framsókiniar- flioikkdnn. Sú samfylking iog sigur henn- ar við kosningarnar va:r fyrsta svar alþýðunnar í landinu gegn hinni ofstopafullu, skipulögðu sókn, sem auðvaldið á fslandi hiafði hafið á hendur lýðræðinu og réttindum hiinna vininandi stétta. í 4 ára áætlun Alþýðuflokksins var í fyiy-ta sinni hér á landi bent á hdtía >eiiniu réttu vörn, sem beitt verðiur gegn einræðistilhnieiging- um auðvaldsins. Sú vörn er að Háðast á atvinnuieysiö sem orsök þieiirrar upplausnar í þjóðfélagmu, sem kemúr fraro á knepputímum og getur >orðið tii þ>ess að sundra hinum vimnandi síéttum >og >ofur- sielja þær >einræði og ofbeldi auð- valdsinis. 4 ára áætlun Alþýðufliokksi'ns krafðist þess, að baráttan gegn at- vinuuleysánu >og útrýming þess yrði aðaiverfcefni >og markroið allnar stjórnmálastarfsemi lýð- ræöfefl'okkanma á yfirstandandi kjöiipiabili. Um þá stefnuskná og með það verbefni fyrir augum mynduðu lýðræðisflokkarnir stjórn .saman á siðasta sumri. Fyrsta verk þ>eirrar stjórnar var aö sjá um, að atvinnan í iandinu yrði 'díki minkuð frá því, er orðið var, með því að at- Frh. á 4 síðu. EINKASKEYT1 TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í moþguin. EINNIPARTINN á laugar- daginn afhenti fulltrúi Ung- verjalands i Genf aðalritara Þjóðabandalagsins, Avenol, mótmælaskjal gegn ákæru Júgóslaviu. Þetta mótmæ'laskjal er að minsta kosti eins harðort og á- kærain sjálf. Því ier lýst yfir, að Ungverjaland muni finina ráð til óess að verja þjóðarheíður sinn gegn öilum þeim vélráðum, sem búi að baki ákæruinni frá Júgó- slavílU og lekki hafi ueitt annað markmið >en það, að spilla áliti manna á ungversku þjóðlinni. Skjaliniu lýkur roeð kröfu um það, að málið verði tekið fyrir af Þjóðabandalagsráðinu svo fljótt siem unt er. Því að áfnamhald á því ástandi sem skapast hefir við ákæru Júgóslavíu geti haft mjög alvariegar afleiðingar fyrir frið- |nm í Evrópu. Þjóðabandalagsráðið hefir frestað fundum til 3. desember. Stórveldin neyina fyrst og friemst að draga málið á langimn til þess að f-á tíma tii samronga, og hefir Laval forystu í því. Það hefir nú tekist með eimmi af þeim bnellum, siem. utanrikiismálafull trúar rikjanna >em svo æfðir í. Ráð' Þ j ó ðaban d a iagsin s hefir hvorki víisað málaleitun Júgó>sla- vfu mé Ungverjalands frá, heldur bara samþykt að fnesta fundi sín- mn til 3. diesember undir því yfir- skáini, að Saaruefndin hafi enin þá ekki að fullu gengið frá tillög- um sinum,. En -eá'ns og kuntnugt er, var þiessi fundur í Þjóðabanda- BlaO Hflllers ríkisbiskups gort upp- tækt í Þýzkaiaedi LONDON í igær. (FO.) INKABLAÐ MiUlers rílris- bfekups, sem nefnist „Fagn- aðarboðsikapurtnn í Þriðja Rík- inu“, var i dag gert upptækt, vþgna greinjar í blaðinu eftir ríkis- bisikupinn sjálfan. I þies&ari grein hvetur hann meðlilmi þýzku kristnu kirkjunn- ar til þess, -að svífast einskis til þes(s að koma fyrirætlunum isimum í framkvamd. M. a. s>egir biskupiinn : „Marteinn Lútber barð- -d'st ekki roeð nieinum pá:Imavið>- argridnum." Loks krefst b:sk- upinin þ>ess af Göbbiels, að öll útgáfustai'fsemi andstæðiinga riik- iskirkjunnar sé bönnuð þeg,ar í stað. I síðast liðinni viku sugði bisk- upinn af Baden sig úr öllu sam- bandi við rikiskirkjuna og stofn- aði á iný hina óháðu kirkju í Baden. Fleiri kirkjuliegir leiðtog- ar fara svipaðar lieiðir. Einn þ'ejrra, æm er fyrri stuðningsmað- ur dr. Mulliens, sagði í ræðu í Frankfurt-am-Maifn í dag, að guð gerði engan grieinaranun á því, hvort demokratisk eða nationai- , sóisíalistisk stjórn sæti að völd- j tum í landinu. LAVaL. iagsráðSnu kai laður saman til þess að ræða Saarmálin. Þótt það koroi eintoennitega fyrir sjónir, virtust bæði Ung- vierjaliand og Júgóslavía vera á- nægð með það að málánu væri frestað. Báðir aðjlar gera sér her- sýniitega vomir um það, að geta safnað kröftum og fnekari sönn- unargögmum fyrir næsta fund. Eftir tíu daga byrjar taflið á ný. STAMPEN. Ungverskir heríoringjar æfðu tilræðismennitia i vopnaburði. GENF í mongum. (FB.) Samkvæmd áreiðanlegum heim- illdum er því haidið fram, í á- kænu Júgóslava á hendur Ung- veirjum, að yfirforingjar úr ung- venska hernum, allir hátt settir roenu, séu samsekir t:lræðismöm> unum. Er í ákæruskjalinu boðist til þ>es>s að lieggja fram fullnaðatl- sanmanir fynir því ,að yfirforingj- ar þ>eir, sem um er að ræða, hafi haft yfirurosjón roeð því að æfa bermdarverksnnennina í mpð- ferð sikotvopna o. s. frv. á ýms- um búgörðum í Ungverjaiandi. Ákæra Júgóslava á hendur Ung- verjum verður birt á morgun (þriðjudag), að því'er fullyrt var í mongun (United Press). Ítalía og Austurríki styðja Ungverjaland á móti Júgóslavíu VINARBORG í morgun. (FB.) Margir merkir eriendir stjórn- málaroenn komu til Austurríkis í gær og fyrradag, meðal anuaíra Gömbös, forsætisráðhieiTa í Ung- verjalandi. Samkvæmt áxeiðanLegum beim- •ildum, komu stjórnmálameun þiesisir á fund til þess að ræ’öa um ákæruskjalið á hendur Ung- verjum, siem sent hefir verið Þjóðabandalaginu. Fuilyrt >er, að á fundánum hafi verið stofnað til samvinnu með Austurrfki, Ungverjalandi og Italíu, svo að þessi þrjú ríki standi saman í diftilunum um á- kænu Júgóslava á bandalagsfumd'- unmn í Genf, en eins og áður heíir verið símað, styðja Rúroenar og Tékkóslóvakar ákæru Júgó- slava. Opinber staðfesting befir ekki fengist á því, að umræður stjórn- málamannanna hafi verið þær, sem að fraraan greinir. (United Presis.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.