Alþýðublaðið - 29.05.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.05.1959, Blaðsíða 11
Flugvéiarnar s Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8 í dag. Væntanleg aft- ur til Re.vkjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Osló- ar, KSupmannahafnar og Hamborgar kl. 10 í fyrramál- ið Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, . Kirkjubæjar- -klausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morg pn er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egiisstaða, Húsavíkur, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Skiplsis Ríkisskip. Hekla er í B,eykjavik. Esja kom til Reykjavíkur í gær að austan frá Akureyri. Herðu- breið er væntanleg til Eeykja víkur í nótt að vestan úr hringferð. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyr- ar. Þyrill er væntanlegur til Akureyrar í dag á leið til Reykjavíkur. Helgi Helgason fer frá Reykjavík í kvöld tii Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór fnamhjá Kaupmannahöfn 26. þ. m. á leið til Reyðarfjarðar. Arnar- fell er væntanlegt til Reykja- víkur á raorgun frá Rotter- dam. Jökulfell fer í dag frá Rostock til Rotterdam og Hull. Dísarfell fer í dag frá Lysefcil til Álaborgar, Ódense og Kaupmannah(,fnar. Litla- fell er á leið til Reykjavíkur ' frá Austfjörðum. Helgafell er í Leningrad. Hamrafell fór ■ 21. þ,-m. frá Reykjavík áleið- . is til Batum. Peter Sweden fór frá Kotka 22. þ. m. áleiðis . til íslands. Eimskip. Dettifoss fór frá Gautaborg 26/5 til Helsingborg, Ystad, Riga, Kotka og Leningrad. Fjallfoss fór frá Hamborg 27/5 til Rostock, Ventspils, Helsingfors og Gdynia. Goða- foss fór frá New York 21/, væntanlegur til Reykjavíkur laugardagsmorgun 30/5. Gull foss kom til Kaupmannahafn- ,ar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss fer frá New York 2/6 til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Avonmouth í gær til Lond/a og Hamborgar. Sel foss kom til Hamborgar í gær, fer þaðan til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Hull 25/5, væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld. Tungufoss för frá Siglufirði í -gær til Dalvikur, Svalbarðseyrar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarnafnar. ★ Æskan. Blaðinu hefur borizt 5.—6. tölublað Æskunnar 1959, og flytur það að vanda margvís- legt efni fyrir börn og ung- linga. Blaðið flytur kafla úr ævisögu Alberts Guðmunds- , sonar knattspyrnumanns eftir Jónas Jónsson frá Hriflu,.sög- una Vöndurinn h.ennar .Vísu- Völu og framhaldssöguna í flugferð með Sören og Önnu. Þá er grein um lýðveldið 15 ára, framhaldssagan Eyjan ■ dularfulla auk ýmissa frá- sagna og fastra þátta. „Vitanlega," svaraði hún hægt. „Hann á að sýna hatta þar. Auk þess hefur hann sýningu í Honolulu og á fleiri stöðum á leiðinni. Ég hefði nú haldið að Hollywood væri rétti stað- urinn fyrir slíkt, en hann um það. Sá, sem réði mig vann hjá Raoul.“ „Ó, hattarí!11 Hann hafði sagt að það væri furðulegt, en henni létti. Það var hvorki neitt sorglegt né hættulegt við hattara. Hættulegt — henni fannst það orð eitthvað bund- ið við þetta ferðalag. Hann reis upp. „Hvað ætlið þér að gera?“ „Ég kem með.“ Hún heyrði að hann varp aði andanum eins og honum létti. „Fínt. Oo nú er víst bezt að ég kynni mig. Ted McMic- hafel“. „Lyn Carlshaw“, sagði hún og rétti honum hendina. Þau gengu inn í salinn. Þar var fuilt af veizluklæddu fólki og það glampaði á gim- steina og brakaði í silki. Lyn þekkti nokkra, frægar stjörn ur og leit ákaft umhverfis sig. En maðurinn við hlið hennar dró hana áfrarn, það var greinilegt að hann hafði engan áhuga fyrir gestunúm. „Getið þér útvegað fleiri farþega?11 spurði hún, „Það veit ég ekki. Vitið þér um eihhvern?11 „Nei — ó, jú. Ég heyrði í dag að Don Myron þyrfti að komast til Ástralíu til að leika í kvikmynd“. Rödd hennar skalf af ákafa. Ef hann gæti talað Við Don — að Don vildi koma með. en það var ekki mikil von til Hann blístraði lágt og lyfti annarri augnabrúninni. „Haldið þér að hann vilji koma mieð?“ „Ef hann er jafn ákafur að komast og ég“. „Vitíð þér, hvar hann býr?“ „Nei, en ég heyrði að hann hringdi á ferðaskrifstofuna meðan ég var þár, svo það ætti ekki að vera erfitt að finna það“. „Þessar stjörnur gæta síma númeranna sinna vel. Það er álíka erfitt að ná í þær og konungborið fólk. Þekkið-þér hann?“ Hún hikaði. Það var sái’t að hugsa til þess, að hann myndi kannske ekki eftir henni, þegar hún hugieiddi hve oft hún minntist hans. „Ég gæti minnt hann á hvar við hittumst“, sagði hún dræmt. Hann glotti háðslega. „Stór karlarnir eru fljótir að gleyma, en jú, það má vel vera að hann muni leftir yð- ur. Þér eruð sæt og það er ekki gott að gleyma yður”. „Takki“ Hanni ledt £ stóra spegiljnn í salnum. Hár hennar var fallegt það féll létt um herSár hennar í stórum mjúkum bylgjum. Liturinn var falleg ur og hún hafði góða húð. „Það er ekkert að þakka. Gullhamrar eru innifaldir í verði . farseðilsins11, sagði hann allt í einu. „Hann veit áreiðanlega, hvar Don Mýron er að finna. Það er ekki vízt að hann vilji segja okkur það, en ekki sakar að reyna“. Augnabliki seinna var hann að taka £ hendina á feit um litlum manni með gler- augu. Ted virtist mjög há- vaxinn þar sem hann stóð hálfboðinn yfir honum. Henni fannst eitthvað stórt Við hann. Hann var svo ró- legur og hafði svo gott vald á sér. „Ég er á báðum áttum. Ég Sagan — 2 sagði honum að 'þér væruð góð vinkona Don Myron. en þessir umboðsmenn trúa ekki einu sinni ömmu sinni. Það er svo sem ekki hægt að ásaka þá fyrir það, þeir eru svo vanir svikum og lygum. Það er bezt að þér komið og sannfærið hann um að þér séuð vinur Don Myron.“ „Ég skal gera mitt bezta“, sagði hún og fór með honum. „Þetta er stúlkan, siem ég vár að segja þér frá. Hún hef ur týnt heimilisfanginu, en hún þarf að hitta hann“. Reg Wilbur stóð og reykti langan vindil. Hann deplaði alvís augunum. Ted þrýsti arm hennar hug hreystandi meðan herra Wil- bur var að hringja. „Upp með höfuðið“, sagði hann. „Það má vel vera, að hann hafi ekkji gleymt yður“. Það var eins og hann findi hve ó- styrk hún var. Herra Wilbur kom aftur til þeirra. Hann veáfaði vindl inum ánægður. „Þá er þetta í lagi. Ég sagði yður það ekki ,en Don býr hjá guðföður sínum. Sir Keimeth Terry“. „Töluðuð þér við hann? Mundi hann eftir mér?“ Hún sagði þetta ósjálfrátt. „Ég talaði ekki við Don. Hann var ekki heima. Ég tal aði við Sir Kenneth. Þekki þér hann?“ „Nei, ekki geri ég það, ég veit vel hver hann er. Ég „Það sama þurfa svo marg ar ungar stúlkur hér. Don kemur sér svo vel“. Hann tók vlindilinn úr munninum. „Hafið þér þekkt Don Myron lengi ung- frú Qarlshaw?“ 3. dagur é „Ég hitt hann fyrir fjórum árum síðan. Yið lékum sam an í Englandi“. Hann var efins á svipinn. „Eruð þér leikkona?“ „Ég lék í Fronzen Fruits í New York“. Hann setti vjindilinn upp í sig og talaði á meðan hann reykti. „Ég sá leikritið £ New York. Það er furðulegt, að ég skuli ekki muna eftir yður. Þér eruð ekki —“ hann tók vindilinn út úr sér og horfði- fast á hana eins og hann væri að hátta hana mteð aug- unum. „stúlka, sem auðvelt er að gleyma". Hún neyddi fram bros. „Takk, en það er ekkert und arlegt að þér yeittuð mér ekki eftirtekt. Ég var vara- hef séð fjöldann allan af myndum með honum“. Herra Wilbur kinkaði al- varlegur kolli. „Já, hann er einn af miklu leikurunum. iStórkostlegur skapgerðarleik ari. Og mikill persónuleiki, en það er meira en hægt er að segja um flesta hina leik- arana. Hann býr í stórhýsi við Malibu Boulevard. Hann vill aðýþér komið þangað“. „Bauð Sir Kenneth mér heim“, sagði hún undrandi. Herra Wilbta’ blikkaði hana. „Ég ýkti dálítið. Ég sagði að þér væruð sérlega góð vinkona Dons“. Lyn fann hve hún roðn- aði. Hún var alls engin vin- kona hans, vinátta hennar og Don hafði aðeins staðið örfáa tíma. Ted vixðulega. „Ég ier búinn að fá vinnu“. „Hvar get ég hitt yður aft ur?“ spurði Lyn og snéri sér að Ted. „Ég hef ekki frekar fast heimilisfang en þér, en við getum hitzt hér á morgun klukkan tólf. Gangi yður vel — Lyn.„“ Hann brosti vin- gjarnlega til hennar, snérist á hæl og fór. „Furðulegur maður, Ted“, muldraði herra Wilbur, um leið og hann settist inn í stór an og glæsilegan bílinn. „Þekkið þér hann vel ungfris. Carlshaw?" Hún hristi höfuðið. „Ég hitti hann fyrst í dag“. „Hann útvegaði mér far með flugvél til Sidney“. „Hm! Mm! Það kemur mér að vísu ekki við, en gætíð þér yðar góða mín.“ Hún snéri sér við og leit á hann. „Eigið þér við að ég eigi að gæta mín á herra McMichael“, sagði hún undr andi. „Tja — ég hef ekkert illt um Tad að segja. Ég kann prýðilega við hann og hann þótti mjög góður flugmaður á stríðsárunum. Það getur enginn haldið öðru fram.“ - „Og því skyldi einhver halda öðru fram“, spurði hún forvitin. Það var eins og hún sæi orðið hættulegt fyrir sér á ný. „No—“ hann stakk vindlin um í munninn og rétti hend- ina teftir kveikjaranum. „Það var svo margt um hann sagt einu sinni eins og þér vitið“. „Nei, ég veit ekkert um það“, sagði hún. „Hyenær? Og hvað sagði fólk um hann? 0;g hvers vegna?“ „Það kemur mér ekkert við“, endurtók herra Wilbur. „En þér teruð ókmmug hér og vinkona Dons. Og allir vinir Dons eru mínir vinir. Það er ekki vegna þess að ég kunni illa við Ded, satt að segja kann ég vel við hann og ég vorkenndi honum, bega^. þetta skeði. Ég útvegaði hon um smá verkefni við kvik- myndir. Hann er með stál- lega hugrakkur. Hann var taugar — já hann er sannar „standin" fyrir stjörnumar, gerði allt sem hættulegt var. En svo fékk hann vinnu hjá Starways. Flugherinn vildi hann ekki Iengur“. Lyn fannst kökkur £ hálsin um á sér. „Og því ekki?“ Hann blés reykhring og Mt á hana eins og honum findist hún ófyrirgefanlega heimsk. „Hvað var að?“ spurði hún óþolinmóð, því hann hafði stoppað bílinn og hún skyldi að þau voru komin á ákvörð unarstað. „Ted var einkaflugmaður heildsala“, sagði hann. „En flugvélin hrapaðli rétt eftir að hún hóf sig til flugs og eig andinn fórst“. „Var það Ted að benna?“ „í og með. Ted flaug ekki leikkona og lék hlutverk Gloriu kvöldið, semi hún var veik. En nú er ég ráðin við leikhús í Sidney“. „Já, ég minnist þess að hafa séð það einhversstaðar“. Hann leit rannsakandi á hana. „Herra McMichatel segir að þér vitið hvar Don býr?“ „Já, ég veit það —“ hann hikaðj eilítið. „Ég skal segja yður, hvað ég ætla að gera. Ég hringi í Don og ef hann samþykkir skal ég segja yður það. Segið mér, hvað ég á að segja“. Hvernig átti hún að fá Don til að muna eftir sér? Smá telpa, sem grét í óhreinum Ibúningsklefa , ökuferð í tunglsljósi og tröppukossar. „Ég heiti Lyn Carlshaw“, sagði hún óstyrk. „Segið hon um að við höfum leikið sam an £ Brighton fyrir fjórum ár um síðan“. Copyright P. I. B. Box 6 Coper.hogen íwBm er búil1 að segja þér það oftar en einu sinni, að vlð erum bara vinir og eldkert meira.“ Alþýðublaðið — 29. maí 1959 %%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.