Alþýðublaðið - 30.05.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.05.1959, Blaðsíða 2
ViEÐRlB: V kaldi; smáskúrir. ★ FERÐ tii Gullfoss og Geysis á •þessu sumri á vegum Fetða .Skrifstofú ríkisins vergur tfárin nk. sunnudag. Lagt verður af stað frá Bifreiða- stö.0 íslands kl. 9 f. íiu ★ KANDIDATAR í guðfræði, •Skarphéðinn Péturssor. og Ihgþór Indriðason, flytja . prófprédikanir í kapellu Háskólans í dag kl_ ú síðd. ★ FJÖRTÁNDI leiðbeininga- •bæklingur Neytendasamtak ■ anna er kominn út. Hann fjallar um rafmagn og notk un þess. ★ PKÓFESSOR dr. Margaret Schlauch, prófessor við há- nkólann í Varsjá og yfirmað tíf ensku deildaririnar þar, .tnun haida fyrirlestrir í_ I. ífcennslustofu Háskóla ís- lands þriðjudaginn 2, júní kl. 8.30 e. h. Prófessor .Schlauch er kunn m. a. fyr- (ir rannsóknir sínar á forn- •um íslenzkum bókmennt- 'tf.m, og mun fyrirlestur úennar fjalla um pólska þýðingu Joa/hims Lclewels á Sæmundar Eddú og aiirif iiennar á \lsrk pólska skálds íns Slowackis. Fyrirlestur- inn verðúr fluttur á érisk, og er öllum heimill aðgang- ur. ☆ 'ÖTVARPIÐ: 12.50 Óskalög tíjúklinga. 14 „Laugardags- Iögin.“ 18.15 Skákþáttur. 19 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 19.30 Tónleik- ar: Winkler systkinin syrigja Týrólarlög. 20.30 Tónleikar: Lög úr öperunni ,,,Betlistúdentinn“. 20.45 Leikrit: „Að morgni er máninn fölur“ eftir Thor- mod Skagestad. Helgj. J. Halldórsson þýddi. 22.10 . Danslög. ★ 'iiíómkirkjan: Messa kl. l’l ár- . | degis. Séra Jón Auðuns. ISeskirkja: Messa kl. 11 f. h. „Séra Jón Thorarensen. SBústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. íLaugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Aðalfundur safnað- arins að guðsþjónustu lok- 'inni, Séra Garðar Svavars- son. ffláteigspresíakall: Messa í fcátíðasal Sjómannaskólans •kl. 2 e. h. Séra Jón Þor- varðsson. Éríkirkjan í Hafnaríirði: — 'Messa kl. 2 e. h. Séra Áre- líus Níelfson prédikar. Séra Kristinn Stefánsson. Mrkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. ffitliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 £. h. Heimilisprestur- inn. JFríkirkjan: Messa kl. 2. Séra •Þorsteinn Björnsson. - I Eaþólska kirkjan: Lágmesa -kl. 8.30 árdegis. Hámessa úg prédikun kl, 10'árdegis. FRAMBOBSLISTI Alþýðufiokksins í Skagafjarðarsýslu í væntanlegum alþingiskosningum verður skipaður þessum mönn um: l. Albert Sölvason framkvæmdastjóri á Akureyri, 2. Magn- ús Bjarnason kennari á Sauðárkfóki, 3. Þorsteinn Hjálmarsson verkamaður, Hofsósi, 4. Friðrik Friðriksson verkamður, Ssuðár- króki, Albert G. Sölvason er fædd- menrisku, smíðar og verkstjórn ur 11. júlí 1903. Hefur tekið á Sauðárkróki til 1940. Er nú próf í ketil- og plötusmíði auk framkvæmdastjóri á Akureýri. vélsíjóraprófs. Sturidaði sjó-! ! Juan Casadesus opriaði sýn- irigu í UMFK-húsinu í Kefla vík í -gær, föstudag, á vatns- litamyndum og teikningum frá Keflavík, Reykjavík, Hafnarfirði, Þingvölluin, Siglufirði, Borgarfirði, Vest- mannaeyjum og París, sam- tals 80 verk. Sýningin verður opin kl. 1 —10 e. h. í dag og á morgun. FRAMBOÐSLISTI Aiþýðuflókksins í Rnagárvallasýslu er skipaður þessum mönnum: 1. Séra Sigurður Einarsson, skáld í Holti. 2. Álbert Magnusson, skifMstofumaður í Reykjavík. 3. Vilhelm Ingimundarson, sölustjóri hjá Sementsverk- smiðju ríkisins. 4. Sveitibjörn Sigurjónsson, skólastjóri Gagnfræða- skóla Austurbæjar. Sigurður Einarsson er fædd- Kaupmannaihöfn 1928, frétta- ur 29. .okóber 1898, stúdent í Reykjawík 1922, lauk guðfræði- prófi við Háskóla ísiands 1026, prestur í Fiaýey á Breiðafirði 1926—1928, við framihaldsnám í Sigurður Einarsson. Tæbífæriskaup. Lítið, snoturt steinhús á- samt 3 hekturum af rækt- uðu erfðafestulandi, auk matjurtagarða' og útihúsa, er til sölu nú þegar á Stokkseyri. — Tækifæris- verð. Skipti á íbúð í Hafn- arfirði kemur til greina. Uppl. Ihjá Þórði Þórðar- . syni, Háu'kinn 4, Hafnar- firði, sími 50160 eða Jóni Eðvarðssyni, Garðbæ, — Stokkseyri, sími 44. maður við ríkisútvarpið 1931— 1937, fréttastjóri þess 1937— 1941, eftirlitsmaðttr naeð kennslu í æðr.i skólum 1929—• 1930, mjörg ár kennari við kenn- araskólann, dósent í guðfr.æði við’ Háskóla íslands 1937—■ 1944, skrifstofustjóri fræðslu- málastjóra 1944—1946 og prest ur í Holti undir EyjafjöUum síð an 1946. Sigurður var laridskjörinn þingmaður fyrir Aljþýðuflokk- inn 1934—1937 og héfur oft ver ið í'framtooði við alþingiskosn- ingkr. Hann er einn af afkasta- mestu rithöfundum landsins og héfur komið mjög við sögu meriningarmála og. félagsmála samtiðarinnar. Albert Magnússon hefur starfað mikið í samtökum ungra jafnaðarmanna. Hann var um skeið formaður FUJ í Hafnar- firði og átti sæti í miðstjórn Al- þýðufloíkksins, var um skeið starfsmaður SUJ og vinnur nú á skrifstofu Alþýðuflokksins. Vilhelm Ingimundarson var um langt skeið framkvæmda- stjóri Alþýðuflokksins. Hann starfaði mikið í SUJ, var for- riiaður sambandsins í nokkur ár, formaður fulltrúaráðs Al- þýðuflokksins í Reykjavík eitt kjörtíma'bil. Hann er nú söl.u- stjóri hjá Sementsverksmiðju ríkisins. SveinbjÖrn Sigurjónsson hef- ur um langt skeið verið kennari við Gagnfræðaskóla Austurbæj ar Hann er nú skólastjóri þess skóla. Sveinbjörn ihefur starfað lengi í Alþýðuflokknum', íþrótfir Framliáld af 9. síðu. hann sendan, spyrnir af mikilli nákvæmni fyrir fætur Guðjóns, sem skýtur þegar og skorar, — öðru sinni. SEINNI HÁLFLFJKUR 2:1- Fyrstu 15 mínúturnar voru þófkenndari hluti leiksins. Féll leikurinn þá á plan viðburða- snauðis miðjuspils. En skyndi- ]éga lyftist hann upp aftur, með snöggri sókn Akurnesinga og sendingu Sveins Teitssonar, — sem leikið íháfði 'fram með knött inn, o gspyrnt ihonum1 fyrir fæt- ur Ríkharðs, sem er í dauða- færi, en skeikar. Þá eiga Reyk- víkingar sóknarlotu. Guðjón fær knöttinii, sendir til Þórólfs, sem aftur gefur fyrir til Ellets, sem skýtur þegar og skorar. — Aftur er röðin komin að Akur- nesingum. Þeir hefja sókn frá eigin vítateig og leika á milli sín endilangan völlinn, án þess að nokkur 'mótlherji fái stöðvað þá. Þessi sókn endar með skoti Ríkharðs, rétt utan við mark- teig og knötturinn hafnar í net- inu. Var þetta skemmtilegasta sóknarlota leiksins. En Reyk- víkingar íhafa enn ekki sagt sitt síðasta orð, Guðjón Jónsson á enn eftir að koma við sögu. — Aftur er það Þórólfur Beck, er leggur til xneginatriðið, ágæta sendingu inn á .vítateigin, fyrir fætur Guðjóni, sem skýtur þeg- ar og 'skorar. Sókn Reykjaví'k- ur iheldur áfram. Sllert á fast skot í slá, úr sendingu Guðjóns, en knötturinn hrekkur frá og er spyrnt larigt fram. Á síðustu iriiínútum léiksins sækja Akur- nesingar fast fram, Ríkharður er enn einu sinni í öruggu færi, en er brugðið af öðrum bakverði mótherjanná, áður en hann nær til að skjóta. Augljóst brot, — með vítk'spyrnuviðurlögum', en það undarlega skeðúr að dóm- aririn virðist ekki gera sér þessa grein og lætur við svo 'búið standa. Ekki tjáið að deila við dómanann, enda var það ekki gert. En rangt var þetta eigi að síður ★ EINS og áður segir var þetta fjörugur og jafn leikur. Lið Akraness ihafði nú endurheimt flesta sína gömlu leikmenn, þó var Þórður Þórðarson ekki með, en urii' 'hann munaði þarna, auk þess var Guðjón Finribogason heldur ekki með, eins • og til stóð. í hans stað lék Ingvar Elí- asson, ungur leikmaður, sem gerði miargt vel, en gr ennþá of ónákvæmur í spyrnum sínum. Framlínan er éiris og áður, — sterkari hluti liðsins. Ríkharður átti sérlega góðan leik, og var nú al'lur annar en gegn KR á dögunum. Hægri útherjinn, — Skúli Hákoriarson, sem er ung- ur í 'liðinu, sýndi góð tilþrif og var blessunarlega laus við alía minnimáttarkennd. Vörnin var aftur á mióti óörugg og stundum opin upp á gátt, enda bauð 'hún hættunni heim, hvað eftir ann- að, og mátti liðið í heild, þess vegna þa'kka fyrir að ekkj fór ver en skyldi. ★ R'EYKJAVÍíKURLIÐIÐ féll vel saman, og reyndist vandanr um vaxið, 'bæði í sókn og vörn. Meginkraftur framl ínunnar, var Þóróifur Beck. miðherji. Átti tóann sinn niikla Þátt í þrem mörkum af þeim’ fjiórum, sena liðið skoraði. Hann var og harð- skeyttari í ná'vígi eri no'kkru sinni. Guðjón Jónsson, sem1 nts lék innlherja var ekki hræddur við að skjóta, enda skoraði hann ;þrívegis_ Framiverðirnir Halldór og Garðar Árnason, gættu þess vel að láta ekki rofna sa'mfoandiS miHi sóknar og varnar, éinkum var Garðar nákvæmur í spyrnr um sínum eins og áður. Halldór gætti Riíkharðs, missti þó stund- um af honum. Hörður Felixson ha.fði oftast í fullu trú við Hall- dór Sigurfojörnss'on, sem léfe miðlherja, en Halldóri skortir enn þjálfun. Heimir varðist vasklega í markinu. Rúnar og- Hreiðar stóðu vel í sinni stöðia semi bakverðir. ■Er lið þetta var valið var tal- að um að nú hefði verið stokk- að upp, má það til sanupvegar. færa. En eftir leiknum í foeM að dæma, miá segja, að sú stokfe un hafi tekist vel. EB. KHARTOUM: Fimm af sex manna áhöfn brezkrar herflug- vélar létust og 4 af 25 farþeg- um særðust, er vélin varð aS nauðlenda hér skömmu eftir flugtak og í henni kviknaði. Til sölu í Kinnatóverfi upp- steyptur 80 ferm; íbúðar- kjallari (2ja iherfo. íbúð). Samkv;em( teikningu má byggja tóæð og ris ofan át 7 herib. og eldtóús. Verð kr. 85 þúsund. Útborgun kr0 30 þúsund. Árni Gunnlaugssori, hdl. Auisturg. 10!, Ilafne.rfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7„ .................... ..,3 Vörubíll. Chevrolet ’55. j Verð kr. 140 þús. Útborgun fer. 70 þús. Chevrolet, ] sjálfskiptur, 8 cyl, j Volvo ’54. ] Fiat ’54. Klapparstíg 37. Sími 19032. 14 Innilegar þákkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vi@ andlát, mi nningarathöfn og jarðarför LÁRU MAGNÚSDÓTTUR, Sólgötu 1, ísalfirði. Magnús Ólafsson, ísafirði, og systkini liinnar látnu. 30. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.