Alþýðublaðið - 30.05.1959, Side 5

Alþýðublaðið - 30.05.1959, Side 5
MINNINGARORÐ: ARNI SIGURÐSSON F. 28. marz 1878 - D, 26, maí í dag opnar verksmiðjan VV TOLEDO H.F." verksmiSju-útscrlu með alls konar fatnaðarvörur, vefnalSarvörur, skó- fatnaö, snyrtivörur og smávörur. Gjörlð svo vel oo lífið inn. .1. 1. öpnar daglega kl. 8,30 árd. Almennar veitingar lalan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskiptin. S s s i i s s s s s s s s V Ó 1 DAG fer frami útför Árna Sigurðssonar trésmíðameist- ara og raffvirkjameistar.a — í Hafnarfirði. -Árni Sigurðsson er ölium Hafnfirðingum að góðu kunnur, því að þar hefur hann átt heimia. í rúima hálfa öld. Árni var fæddur 28. marz 1878 að Miðengi á Vatnsleysu strönd. Hann var sonur Sigurðar Árnasonar bónda frá Vatns- nesi í Grímsnesi og Vilbörgiar konu hans Guðm.undsdóttur frá Hróarsiholti í Flóa. Á fyrsta ári var hann tekinn til fóst- urs hjá afa sínumi og öm.miu, Guðmundi Tómassyni og El- ínu Einarsdóttur í Hróarsbolti Og dvaldist með þeim fr>am undir fermiingaraldur, en Þá mun hann hafa farið að vinna fyrir sér sjálfur. Saemraa fór hann þó til náms í trésmíði hjá Sigurði Magnússyni á Baugisstöðum og lauk námi hjá honum um aldiamótin. — 1901 fluttist hann til Hafnarfjarðar og hef- ur jafnan divalið þar síðan. — Umi svipað leyti og Árni flutt- ist þangað annar ungur mað- ur, sem nýlokið hafði líka tré- smíða.námi, en það var Jóhann es J. Reykdal. Hann réðst í það stórvirki 1903 að stofna trésmáðaverk- smiðju í Hafnarfirði, og gerð- ist Árni starfsmaður hjá hon- um þegar í upphafi og vann hjá honum jafnan síðan með- an hann átti.verksmiðjuna. —• Tókst með þeim Árna og Reyk dal mikil og góð vinátta, sem entist mieðan. báðir lifðu og var mér vel kunnugt um það að þeir höfðu hinar mestu mætur hvor á öðrum. 1904 fékk Reykdal hinn fyrsta vatnsknúna rafal til landsins, og setti.hann upp við timibur- verksmiðju sína. Vann Árni þá við uppsetningu vélanna og út umi bæinn að raflögnum í hiúsin, hinum fyrstu á íslandi. Varð hann Þannig hinn fyrsti rafvirki á Íslandi, þó «S ekki hetfði hann íært jí.öur til þeirra verka annað en þá til- sögn, er hann; fékk hjá HalL- dóri Guðmundssyni, rafmagns fræðingi með'an á verkinu. stóð — en hann sá um uppsetningu véla og kerfis. 10 árum síðar tók Árni við stjórn rafstöðvar Hafnarf j arðar á Hörðuvöll'um og gegndi því star-fi fram tiL ái’sins 1927. Sá hann þá einn- ig umi húslagnir í bænum og götulagnir, enda þá orðinn prýðisvei að sér í þessari grein. Formleg iðnréttindi i þessari iðngrein fékk Liann sVO auðvitað, eftir að lögin um iðju og iðnað komu til sög- unnar. 1927 tekur Árni svo aftur til starfa í sinni gömlu. tré- smíðaverksmiðju, sem nú'hét Trésm.íðaverksm'iðj an Dverg- ur, og þar hefur hann síðan unnið meðan heilsai og kraftar entust. Rómaði hann jafnan rnjög samstarfið við þá félaga, en Þangað gait h-ann jafnan far ið til vinnu þó að ekki entust kraftarnir tiL að vera þaj- fuLL- an vinniudag eftir að hann var nokkuð kominn á áttunda áratuginn. Þetta er í stuttu máli starfs- ferill Árna Sigurðssonar. En með þessu er þó ekki nema lít- ið sagt. Árni var á sinn hátt barn nýrrar aldar. Hann hafði Lif- andi áhuga fyrir ölium> tækni- Legumi nýj.ungum. Hann Las t. d. með góðum árangri fræði- bækur um rafmagn á erlendu máli' þó að hann hefði aidr- ei lært þetta erienda mái til hlítar. Hann var svo hagur að ailt lék í höndunum á hon- um og gilti þá eirnu hvað var, úr, klukkur, vélar- og véia- hlutir o. s. frv., og, smíðaði hann þá, meira og minna verk færalaus, Það sem .þurfti. Þegar Bookless, útgerðar- maður kom með fyrstu bílana til Hafnarfjarðar, sem. ég ætia að hafi verið kringumi 1912:— 13, tók Árni að sér að aka .þeirn um, hríð, og mó' því segja að hann hafi verið.einn hinn fyrsti, ef ekki sá fyrsti, at- vinnubílstjóri á íslandi. Árni Sigurðsson var hvers manns hugljúfi, sem kynntist honum., alltaf glaður og kátur, vildi hvers manns vanda leysa og sá þá sjaldan til greiðslu fyrir. enda átti hann allsstað- ar vinumi að mæta, en óvin- um hvergi. Hann var tröll- tryggur og vinfastur, en skap átti hann allmikið, :þó að hann færi vel með. Hann þoldi illa órétt, vildi ekki gð rétti neins væri hallað, og þeir sem, minni máttar voru áttu í honum ör- uggan forsvársmann. Hann fylgdi jafnan Alþýðuflokkn- um að málum, og mat mikils starf flokksins og stefnu óg vildi þar hvergi hvika. En hann hafði lítil sem engin af*. skipti af opinberum málum, sóttist aidrei eftir framia, á neinu sviði, v.air hiédrægur og sinnti hugðarefnumi sínum, — sem voru fyrst og fremst tæknilegs eðlis. Auk þeirra hafði hann þó sérstakiega mik ið yndi af hestumi og ég held að Það hafi verið ein hans mesta ánægja að koma af og tiL á hestbak, enda átti hann afburðagóða hesta um skeið. \ Arni kvæntist 1907, Sylvíu ísaksdóttur frá Eyrarhakka, sem lifir miann sinn. Hafa.þau búið saman í farsælu hjóna- handi í rúma hálfa öld og átt indælt heimili þar sem .gott var að koma. Þau Árni og Sylvía eignuð- ust 4 börn. Elsti sonur þeirra Ingvar drukknaði 1930,þá tví- tugur að aldri og treguðu þau hann jafnan mjög. Önnur börn þeirra eru Ingihjörg gift Hall- steini Hinrikssyni fimleika- kennara, Guðmundur banka- fuLLtrúi, kvæntur Grétu Iin- dal og Hrefna, gjaldkeri Raf- tækjaverksmiðjunnar í Hafn- arfirði, sem enn er heima í foreldrahúsum. Með Árna Sigurðssyni er genginn hinn merkasti og mætasti maður. Vaxinn upp á mótumj hins gamla og nýja tíma. Með hinar fornu dyggð ir að kjölfestu, opinn fyráir öllum tæknilegum nýjungum, maður, sem þráði nýjan og fullkomnari heim, sterkur persónuleiiki og d'rengur góð- ur. Ég hef þekkt Árnia fi’ænda minn frá því ég fyrst man eft ir mér. Mér hefur alltaf þótt vænt umi hann og því meira, eftir því sem kynni okkar haía ©rðið lengri. Þannig ætla ég að hafi verið um flestay- sem kynntust honum aé nokkru ráði. Þess vegtna cr hans sárt saknað. Emil Jónsson. LEIGUBÍLAR BilreiSastöð Steindórt Sfmi 1-15-80 iifreítSastöö Reykjavfttar Sfmi 1-17-20 Alþýðublaðið — 30. maí 1559 ^

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.