Alþýðublaðið - 30.05.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.05.1959, Blaðsíða 8
ÍTrtimla Bíó Konur á glapstigum (Turn the Key Softly) Ensk sakamálakvikmynd, Yvonne Mitchell Terence Morgan Joan Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. H afnarf iarðarbíó Sími S0249 Á valdi minninganna HONAHOFim HENKIMLSM SIGURD HOílS -OtíumU Tbmut, RtX FILM Ný, norsk mynd, eftir hinni heinosfrægU' sögu Sigurcf Hoels: •'„Stævnemöde med glemte ár“, sem talið er vera bezta verk hans. Myndin var valin til sýn- inga á alþjóða kvikmyndahátíð- inni 1958. — Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. —o— BRÓÐURHEFND Afar spennandi bandarísk leyni- lögreglumynd_ Robert Taylor. Sýnd kl. 5. VVj< Ýja Bíó Símí 11544 Fávísar konur og fjöllynd- ir menn (Oh, Men, Oh, Women) Bráðfyndin ný amerísk gaman- mynd í Cinemascope. Aðalhlutv. Dan Dailey Ginger Rogers David Niven Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGS BÍÓ Sími: 19185. AFBRÝÐI (Obsession) Óvenju spennandi, brezk leyni- lögreglumynd frá Eagle Lion. Með: Robert Newton, Sally Gray. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Rauða gríman Spennandi amerísk ævintýra- mynd í litum og Cinemascope. Tony Curtis. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Heppinn hrakfallabálkur. Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd með Jerry Lewis. Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. <§í MÓ&LEIKHOSID » BETLISTÚDENTINN Óperetta eftir Karl Millöcker í þýðingu Egils Bjamasonar. Leikstjóri: Próf. Adolf Rott, Hljómsveitarstjóri: Hans Antolitsch. Frumsýning £ kvöld kl. 20. Uppselt. Næstu sýningar sunnudag og þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá-kl. 13.15 tU 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist fyrir kl 17 daginn fyrir sýningardag. Trípólihíó Sími 11182. Hetjurnar eru þreyttar (Les Heros sont Fatigues) Geysispennandi og snilldarvel leikin, ný, frönsk stórmynd, er gerist í Afríku, og fjallar um flughetjur úr síðari heimsstyrj- öldinni. Danskur texti. Yves Montand, Maria Felix. Og Curt Jurgens, en hann fékk Grand-Prix verðlamxin fyrir leik sinn í þessari mynd árið 1955. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Blaðaumsagnir: — Kvikmynd þessi er meistaraverk, safarík en þó hnitmiðuð á franska vísu. — Gef ég henni beztu meðmæli. Ego. Mbl. 22.5. ’59. —-Hér er enn ein áþreifanlega sönnun þess, að menn ganga yfirleitt ekki vonsviknir út af franskri sakamálamynd. H. Tíminn 23.5. 1959. Allra síðasta sinn. SimS 22-1-4«. Heitar ástríður (Desire under the Elms) Vxðfræg amerísk stórmynd gerð eftir samnefndu leikriti Eugene O’Neill. Aðalhlutverk: Sophia Loren Anthony Perkins Burl Ives Leikstjóri: Delbert Mann. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stiörnubíó Sími 18936 Kátt er á sjónum Sprenghlægileg og bráðskemmti leg ný sænsk kvikmynd um æv- intýri sjómanna í arabiskum höfnum. Stig Jarrel Áke Söderhlom Gunvor Pontén Sýnd kl. 5, 7 og 9. t> PgPPERM!NT £3j Þórskaffi Dansleikur í kvöld. r dusturbœ iarbíó Síml 11384. Thompson majór Ákaflega fjörug og bráðfyndin frönsk gamanmynd, byggð á heimsfrægri skáldsögu „Les Carnots du major Thompson“ eftir Pierre Danino. Aðalhlutv.: Jack Buchanan Martine Carol Noel-Noel. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Hafnarbíó Síml 16444. ‘ Hrakföll í tonnatali (Tons of Trouble) Sprenghlægileg ný énsk skop- mynd með einum vinsælásta skapleikara Breta, Richard (Mr. Pastry) Hearne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eggert Stefánsson: Bergmáf ítalíu Þættir urn ítalskt þjóðlíf og mienningu. Höfundurinn er gjörkunnugur Ítalíu, er fcvæntur ítalskri konu og hefur dvalizt langdivölum í Ítalíu. Bókin er prýdd mörgum fallegum myndum. Verð kr. 100,00 ób., 130,00 í bandi. Gunnar M. Magnúss: Jón Skáffholtsrektor Ævisaga Jóns Þorkelssonar Tlhörkiilius, gefin út á 200 ára ártíð hans. Aftast í bókinni er annáll um mjenn- ingarmó'l þjóðarinnar frá- fæðingu Jóns Þorkelssonar 1697 og fram til þessa dags. Fróðleg bók og einkar læsileg. Verð kr. 90,00 ób., 120,00 í bandii, Haraldur Matthíasson: Setningaform og stíll Doktorsritgerð Haralds Matthíassonar menntaskóla- kennara á Laugarva-tni. Upplag bókarinnar er mjög Mtið og mun ganga fljótt til þurrðar. Verð kl. 175,00 ób., 220,00 í bandi. Ólafur Hansson: Datos Sobre Islandia Upplýsingarit Ólafs Hanssonar menntaskólaikennara um Island er nú komið út á spænsku í þýðingu J. A. F. Romero. Flytur margivíslegan fróðleik um land og þjóð. 40 myndir. Verð kr. 25,00 ób. Bókaútgáfa Menningarsjóös og Þjóðvinafélagsins. wftFHABrmm 9 9 Simi5018« ian Metsöllumynd eðlilegum litum. Sagan kom sem frarn- haldssaga í „Femínu.“ Aðalhlutverk : Marion Michael, (sem valin var úr hópi 12000 stúlkna, sem yildu leika £ þessari mynd). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin hefur ekki vierið sýnd áður. — Bönnuð börnum. í Ingólfscafé í kvöld M. 9 Aðgöngumiðar seidir frá ki. 5. Sími 12-8-26 Síml 12-8-26 Sýning í kvöld kl. 8,30. Næsta sýning sunnu- dagskvöld kl. 8,30. Miðasala í Framsókn- arhúsinu frá kl. 4—8. Sími 22643. *** ] KHflKI | 3 30. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.