Alþýðublaðið - 30.05.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.05.1959, Blaðsíða 9
Þarna bjargaði Hreiðar snilldarlega eftir að Heimjir hafði misst knattarins. Bæjakeppnin, ( ÍÞrótfgr ) ff FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ var fór fram bæjarkeppni í knattspyrnu milli Reykjavíkur og Akraness. Leikurinn var háð ur í tilefni af 40 ára afmæli KRR. Því miður hittist svo illa á, að húðarrigning var allan daginn, en stytti þó upp, rétt fyrir leikinn. Var völlurinn því rennblautur og þungur. Þessi aðstaða suillti leiknum, sem þó, þrátt fyrir allt, var skemmti- Iþróttir erlendis DANSKT úrvalslið sigraði hið þekkta brasilíska knatt- spyrnufélag Botafogo með 2 mörkum gegn 1. Linda Petersen setti met í 100 m. bringusundi, hún synti á 1:20,8 mín., sem er ágætt af- rek. Danir hafa eignazt 70 m. spjótkastara, Claus Gad kast- aði 70,98 m. fyrir nokkrum dög um, gamla met Stendahls var 68,78 m. 1 Sefti Evrópumet. j ; Þetta er Þjóðverjinn SigfriedJ « Valentin, sem setti nýtt Evr-; • ópumet í míluhlaupi í fyrra- ■ ! dag, hann hljóp á 3:55,6 mín.j ; en gamla metið, sem Ibbots-j! ; son átti og einu sinni var; Z heimsmet, var 3:57,2 mín.j ; Heimsmet Elliotts er 3:54,5 j S mín. Valentin hefur verið; " . ■ » mjog sigursæll í vor og er-; : lend blöð spá því, að hannj j; verði einn bezti millivega-j ■hlaupari heimsins í ár. ; legur og spennandi. Margt manna sótti leikinn, sem lauk með sigri Reykjavíkur með 4 mörkum gegn 2. Dómari var Guðjón Einarsson, Sem um þess ar mundir á 30 ára afmæli, sem knjattspyrínudómari. Er liðin höfðu tekið sér stöðu á vellin- um, gekk fram Gretar Norð- fjörð, formaður Knattspyrnu- dómai’afélags Reykjavíkur, á- varpaði Guðjón nokkrum orð- um og afhenti honum blómvönd í tilefni þessa merkisafmælis hans. FYRRI HÁLFLEIKUR 2:1. Eins og fyrr segir var leikur- inn hinn fjörugasti. Bann hófst með leiftursókn Akurnesinga, sem þó var hrundið og vörn snúið upp í sókn, en skotið fram hjá. Skiptust þannig á, sókn og vörn, megin-hluta hálfl'eiksins. Fyrsta hættulega tækifæri Reykvíkinga kom frá Guðjóni Jónssyni á 5. mínútu leiksins. Fast skot, sem Helgí Daníels- son varði naumlega liggjandi á hnjánum, en, Helgi Hannesson bakvörður spyrnti frá á síðustu stundu. Fyrsta markið kom úr vítaspyrnu á 15. rnínútu, fyrir, hrindingu á SkúJa Hákonarson, h. útherja. Sveinn Teitsson spyrnti og skoraði óverjandi. •— Skömrnu síðar eru Akurnes- ingar aftur í sókn. Helgi Björg- vinsson sendi vel fyrir til Hall- dórs Sigurbjörnssonar, Heimir hl'eypur út, en missir knattar- ins, Halldór skýtur, en of laust. Hreiðar nær að bjarga á síðustu stundu. Þarna var opið og ör- uggt raark, ef aðeins hefði ver- ið örlítið fastara spyrnt. Á 20. rnínútu jafna Reykvíkingar, — Örn Steinsen, undirbjó góða sendingu inn fyrir, sem Guð- jón Jónsson nýtti með ágætum1, og skoraði prýðilega'. Tíu mín- útum síðar skora Akurnesing- ar, en dómarinn dæmir rang- stöðu. Svo skipti það engur tog- um; að Reykvíkingar eru komn ir inn á vítateig þeirrai með knöttinn. Þófólfur Beck fær Framhald á 2. síðu. Haukur melsfari í víðavangshlaupi VÍÐAVANGSHLAUP Meist- aramótsins var háð í Borgar- nesi 10. maí s.l. og fór fram á vegum Ungmennasambands Borgarf jarðar. Var framkvæmd hlaupsins öll með hinum mesta myndarbrag. Vegalengdin var um 4,2 km og urðu úrslit sem hér segir: 1. Haukur Engilbertsson, Umf. Reykdæla, 13:08,4 mín. 2. Kristján Jóhannsson, ÍR á 13:29,8 mín. 3. Hafsteinn Sveinsson, Sel- fossi, 14:00,6 mín. Kristján Jóhannsson varð ís- landsmeistari í þessu hlaupi sl. ár. Fegurðarsamkeppni. ' Valin fegursta Stúljká t veturiinn ’58—’59i,' sem fer síðan í Tivoliképpnina. K-K-sexíettinn | ásamt Ragnari Bjariiasyni og -j Elly Vilhjálms skemmta. -] Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—6 og eftir kl. 8. :| Sími 13191. :i # ' IDNÓ. 1 Plöftumiðir - Járnsmiðir og aðstoðarmenn óskasl. H/F Sími 24400 Útvegum frá Póllandi með mjög stuttum Sundfólk úr ÍR á Akranesi UM SÍÐUSTU helgi lögðu 10 ÍR-ingar úr sunddeild félagsins leið sína til Akraness. Hópnum var vel tekið á Akranesi og 1 keppni í Sundhöll staðarins náðist ágætur árangur. 100 m baksund karla: Guð- mundur Gíslason, ÍR, 1:09,2; Jón Helgason, ÍA, 1:14,3. 100 m bringusund karla: Sig- 1 urður Sigurðsson, ÍA, 1:13,4; j Sæmundur Sigurðss., ÍR, 1:17,6. 100 m skriðs. karla: Guðm. Gíslason, ÍR, 1:01,5; Gylfi Guð- mundsson, ÍR, 1:04,6; Sigurð- ur Sigurðsson, ÍA, 1:04,9. 100 m bringusund kvenna: j Iirafnildur Guðmundsdóttir, ÍR, ! 1:22,1; Elín Björnsdóttir, ÍA, 1:31,9; Jónína Guðnadóttir, ÍA, 1:34,9. 50 m skriðs. kvenna: Hrafnh. Guðmundsdóttir, ÍR, 33,0; Elín Björnsdóttir, ÍA, 38,2. 50 m bringus. telpna: Sigríð- ur Garðarsdóttir, ÍA, 46,0; El- ísabet Grímsdóttir, ÍR, 47,9; Oddbjörg Leifsdóttir, ÍA, 48,4. 50 m skriðs. drengja: Þorst. Ingólfsson, ÍR, 30,8; Sæmundur Sigurðsson, ÍR, 31,0; Sigurður Vésteinsson, ÍA, 34,0. 50 m baks. drengja: Þorst.j Ingólfsson, ÍR, 36,7; Ágúst Þórð arson, ÍA, 38,0. 50 m bringus. drengja: Einar Möller, ÍA, 38,5; Ólafur Jóhann esson, ÍR, 45,0; Halldór Kjart- ansson, ÍR, 47,5. 3X50 m þrísund karla: Sveit ÍR, 1:38,0; sveit ÍA, 1:41,8. . Eins og sést á úrslitunum er árangurinn í sumum greinum betri en íslenzk met, en þar sem laugin á Akranesi er of stutt verða þau ekki \íðurkennd. IR- ingarnir voru hin ánægðustu með för þessa og hyggja gott til frekari samvinnu við sund- fólk Akurnesinga. afgreiðslufresti: ;; Harðar- og littar „APLEX" í þilplötur. Eikarspón. ] FINNBOGI KJARTANSSON, ] Ausurstræti 12 — Sími 15544 \ 10 og 12 mm. í 9 metra lengdum. 16 19 og 25 mm. í 11—12 metra lengdum.’ EGILL ÁRNASON Umboðs- og heildverzlun. Klapparstíg 20 — Sími 1-43-10 Alþýðublaðið — 30. maí 1959 <J;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.