Alþýðublaðið - 30.05.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.05.1959, Blaðsíða 12
■ ÞJÓÐVILJINN hefur mikte áhyggjur út af fjármátam Al- Þýðublaðsins. Á miðvikudag til- tyamti hann þjóðinni, að ustan- ifícísráðlierra hefði aSgang' að afínerískum dollarasjóðum, en í gær kemur allt önnur saga. Nú e> sagt, Alþýðublaðið hafi stol- ið úr sjóðum gagnfræðaskúla í lteýkjavík milljón króna! ŒSíða itteam þess nú með óþreyju að sjá, hvaða nýja skýringu á áuði Aiþýðublaðsins Þjóðviljimniitm % app á morgun. Það er lúalegt >af Þjóðvil j an- DRENGUR VARD FYRIR BIFREID í GÆR. UM klukkan 11 í gærmorg- un varð slys á gatnamótum Grettisgötu og Snorrabrautar. Unglingsdrengur kom á neiðihjóli á lallmikilli ferð austur Grettisgötu. Varð hánn fyrir Ópelbifreið, sem ók iforSur . Snorrabraut. Lenti, drengutinn á vinstri fram- hiið bifreiðarinnar og við á- reksturinn hentist hann yfir bíifréiðina og skall á gang- stéttinni hinum megin. Bif- reiðarstj órinn hemlaði og ■beygði frá drengnum til hægri. En við iþað lenti bif- reiðin undir pall vörubfreið- si- og stórskemmdist. Drerjgurinn aneiddist á höfði og hlaut heilahristing. Var.hann fluttur á Slysavarð- stofuna. iKommúnislar mT l bjóða fram f 2 tauga- i lœkiia C EINS og kunnugt er, geis jjl'a&inirikið taugastríð í Alþýði ;»bamdalaginu, milli kommúm gis|a og hinna örfáu sakleys t;ing'Ja, sem ekki viíja teljs ;í sig kommúnista. | Kommúnistar hafa þvi tel I?þ það ráð, að grípa ti firiveggja sérfræðinga á þessi ijMáíriðir og“eru nú í foamboð jpýrir•1. þá tveir allkunnii paptalæknar: Alfoeð Gísia IfÖn; j: S.isæti á Reykjavíkui' ilxs.taniiní;pg Grímur Magnús I;3píi-,í-* 4.- sæti á Rangáryalla slulistanum, ■ Ef ..til vill tekst þelm a« „fegsa? upp á sjúklingana íjiökkrúm tilfellum, en Irit SpeF.yíst, að hvorugur verðu: ■ Íífkeknir þingflokks Alþýðu k^.andalagsins eftir kosning jácnar-.íiíSumar, því að báði: usögu finn upp á næsl um að blanc^a Ingimar Jónssyni ♦ inn í pólitískar deilur fyrir kosn ingar. Sýnir iþað bezt eðli komm únista, að !þeir ráðast nú á mann, sem á ólokið tveirm mál- um fyrir dó/nstólum landsins út af. fjárreiðum sínum, í þeirri veiku.von að geta þannig skað að Alþýðuflokkinn. Lengra verð ur vart gengið í sóðalegri blaða mennsku. Alþýðubliaðinu væri sjálfu mi'kil . ánægja að bíða þess, hversu margar nýjar furðusög- ur Þjóðviljinn kann að koma með Uirn fjármál þess. Þegar kommúnistar hafa lokið því verki, vinnst þeirn vonandi tími til að gera þjóðinni ýtarlega grein fyrir því, :hverjir „stuðn- ingsmenn“ Þjóðviljans eru og birta prentmiyndaða skýrslu um þau latriði. Þjóðviljinn segir sjálfur, að hallinn á rekstri hans sé greiddur af lesendum Og stuðningsmönnum, og er Al- þýðublaðinu sérstök forvitni að vita, hvaða stuðningsmenn Þjóð viljans ekki geta lesið hann! Með því að nú hefur öðrum aðilum verið blandað í þetta mál, vill Alþýðublaðið minna á að það hefur ekkert komið við sögu í málaferlum Ingimiars skólastjóra Jónssonar Hins veg- ar getur það upplýst eftirfar- andi: 1) Ingimar var um langt skeið formaður stjórnar Alþýðu- prentsmiðjunnar og vann það verk með öðrurn, þegar þess var þörf, að afla f jár frá ýmsum aðilum fyrir smiðj- una. I málaferlunum kom ekkert fram, sem gaf minnstu ástæðu til að blanda því máli saman við önnur miál hans. 2) í skólastjóratíð sinni sá Ingi- mar Jónsson- algerlega um byggingu hins mikla skóla- ihúss við Barónsstíg og hafði allan veg af þeirri fram- kvæmd, þar með bókhald og fjárreiður. Var það verk end urskoðað árlega án athuga- isemda. Þegar hann skilaði verkinu af sér, var talin vera sjóðþurrð um rúmlega 800 000 kr. Af þessu greiddi Œngimar 337 000 kr. Þar á móti lagði Ingimar fram reikninga iog kröfur fyrir beinum, útlögðum kostnaði, vinnu o. fl. o. fl., sem nam meiru en .mismuninum. I sjóðþurrðarmálinu Var þess- um gagnkröf'Um vísað frá; þar sem þær væ:ru algert sér mál, sem þyrfti að úrskurða sér. Umi þetta hefur Ingimar höfðað mál. Bæði mál hans eru nú fyrír dómstólunum, og er vart hægt .að hugsa sér siðlausari blaða- mennsku en að nota mál, sem ó- lokið er fyrir dómstólum lands- ins, til pólitískra árása á aðra aðila. Mundu engir aðrir en. kommúnistar gera sig seka um slíka framikomu í réttarríki. CHAMONIX: Byrjað verður á morgun á að grafa sjö mílna löng göng undir hæsta fjall Evrópu, Mont Banc. 40. árg-. — Laugardagur 30. maí 1959 — 117. tbl. Avet Gabrielian, 1. fiðla, Rafael Davidjan, 2. fiðla. Sergei Aslamazian, cello; Henrich Talaljan, viola. frengjakvaríeft frá Armenfu | Á morgun er væntanlegur uðu að æfa saman þegar á 1 S hingað á vegum Tónlistar- ullSa aldri. Kvartettinn, er = 1 félagsins strengjakvartett ?eitir Komítaskvartettinn, 1 I . , ber nafn foægasta tonskalds I | foa sovetlyðveldmu Armenm Armeníll) Sogomonjan (1869 I | og mun hann halda hér tvo —1935), en hann gaf út verk |. | tónleika í Austurbæjarbíói sín undir þessu nafni og kon | | fyrir meðlimi Tónlistarfé- servatóríið í Jerevan ber | | lagsins, irjánudag og þriðju- einnig þetta kúnstnaranafn = | dag, og einn opinberan kon- hans. Kvartettinn hefur ferð § | ®es:t hér í bænum og enn- azt víða um heim við frá- | | fremur í Kópavogi og víðar. bærar viðtökur, um Asíu, 1 | Meðlimir kvartettsins eru Evrópu og Ameríku. Kvart- | | allir fæddir Armeníumenn ettinn mun leika hér verk | | og búsettir þar í höfuðborg- eftir Mozart, Beethoven, | | inni Jerevan, en þeir hafa Grieg, Tschaikovsky og Sjo- | | spilað þar saman í meira en stakovits og ennfremur verk 1 | aldarfjórðung og þeir byrj- yngri höfunda. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiDfimiininiiiiiiiiniiinnniiiiiiiiniini, EM-KVIKMYNDIN FRÁ STOKKHÓLM! FRUMSÝND í TJARNARBÍÓ í DAG I DAG kl. 3 verður frumsýnd mótinu í Stokkhólmi s.l. sum- í Tjarnarbíói kvikmynd, sem ar. Myndin er þýzk og mjög vel tekin var af Evrópumeistara- og skemmtilega tekin. Það er mjög lærdómsríkt fyr ir íþróttamenn að sjá mynd þessa og skemmtilegt fyrir á- hugamenn, því að fylgzt er með mörgum beztu íþróttamönnun- um, æfingum þeirra og keppni. Eins og kunnugt er náðust mörg 3 ísafjarðarsýsiu. ALÞÝÐUFLOKKURINN cínir til þriggja framboðsfunda í N« ísafjarðarsýslu á morgun, —• sunnudag. Verða þeir í Súða- vík, Hnífsdal og Bolungavík. Á fundinum tala þeir Frið- finnur Ólafsson, frambjóðandl Alþýðuflokksins í sýslunni, Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra, og Helgi Sæmunds- son, ritstjóri. Fundurinn í Súðavík hefst kl. 2 e.h. á morgun, í Hnífsdal kl. 5 e.h. og í Bolungavík kl. 9 e.h. Aðalíundur UMFK WHITLEY BAY, 29. maí, — (REUTER). Bandarískur verka- lýðsleiðtogi, Calvin, formaður sambands ketilsmiða í Banda- ríkjunum, sagði á þingi skipa- smiða hér í dag, að það værl rökréttur hlutur að stytta vinnu vikuna, og kvaðst hann telja, að samband sitt mundi fara fram á að fá hann styttan úr, 40 í 35 klukkustundir á viku.. Fregn til Alþýðubláðsins. KEFLAVÍK í gær. ' AÐALFUNDUR Ungmenna- , , , félags Keftávíkur var haldinn fr*bæf Þessu' «ett 11. og 28. maí s.l. í stjórn voru þessir kjörnir: Þór Guðjóns- spn, fórm., Gúnhár Sveinsson, varaform., Hörður Guðmúnds- ritari, Steinþór Júlíusson Sigurvinsson voru t.d. heimsmet og evrópu- met í nokkrum greinum. Tveir íslendingar sjást -í myndinni, Vilhjálmur Einars- son í þrístökkinu, en þar varð hann þriðji með 16 metra slétta son, og Guðfinnur meðstjórnendúr. — Samtökin °g var þó aðstaða mjög slæm verða 30 ára í sejjt. n.k. og var keppni, þegar þrístökkið fór samþykkt á aðalfundinum að fram- Einnig sést Huseby á æf- minnast þess á veglegan hátt lnSu- m.a. með mótum í öllum þeihi Frjálsíþróttasamband íslands gr'einum,’ er félagið leggur keypti myndina og hyggst sýna stund á. í félaginu eru nú 250 hana nokkrum sinnum í Rvík félagar. ' og síðan úti á landi. UPPBQÐ MUNUM INNAN SKAMMS. í VÖRZLU rannsóknarlög- reglunnar í Reykjavík eru nú hundruð óskilamuna, sem fund izt hafa hingað og þangað. MeSi al þessara muna er fjöldinn all" ur af úrum og skartgripum, pennum, regnhlífum, töskum og svo mætti lengi telja. Eftir vikutíma verður haldið uppboð á þeim óskilamunum, sem ekki hafa verið sóttir. Ætti fólk því að líta við hjá rann- sóknarlögreglunni og athuga, hvort þar séu ekki munir, sem saknað sé. V&VISr%%%%%%,%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%V%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%i%%%%%%%%%%%%%%1 Gerið skil á seldum miðum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.