Alþýðublaðið - 31.05.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.05.1959, Blaðsíða 2
VEÐRIÐ: Austan gola eða kaldi. Léttskýjað í dag. ☆ ÚTVARPIÐ í DAG: 11.00 - Méssa í Halgrímskirkju — Prestur: Sr. Sigurjón Þ. . Árnason. 15.00 Miðdegis- . itónleikar (plötur). 18.00 . Kaffitíminn: Létt lög af plötum. 16.30 Veðurfregn- . ;ir. — Síðan leikur Hljóm- . sveit Ríkisútvarpsins. Stj.: H. Anatoiisch. Einleikari á 'fiðlu: Josef Felzmann. 17.00 Bunnudagslögin. — 18.30 . Barnatími. 20.20 Erindi: . íslenzkar brúðkaupssiða- bækur; — síðara erindi — (Jón Helgason próf.). 20.40 Tónleikar: Brúðkaupslög frá ýmsum löndum (plöt- «r). 21.00 iMnnzt 150 ár- -itíðar tónskáldsins J. Haydn. . 22.05 Danslög (plötur). — . 23,30 Dagskrárlok-. ☆ ÚTVARPIÐ Á MORGUN: — i£0.30 iEnsöngur: Snaebjörg Snæbjörnsdóttir syngur; — .Dr. Páll ísólfsson leikur •undir á orgel. 20.50 TJm •daginn og veginn (Úlfar •Þórðarson læknir). 21.10 Tónleikar (plötur)/ 21,35 Útvarpssagan. 22.10 Bún- ; aðarþáttur. 22.25 Kammer- tónleikar (plötur). 23.00 Dagskrárlok. ☆ HELGIDAGSVARZLA vik- una 30. maí — 5. júní er í Laugavegs apóteki, sími 24045. ☆ STARFSMANNAFÉLAG iReykjavíkurbæjar fer í .gróðursetningarferð í Heið- imörk þriðjudaginn 2. júní nk. Lagt af stað frá biðskýl- inu við Kalkofnsveg kl. 8 e. 3ti. Félagsmenn eru beðnir að f jölmenna og mæta stund- víslega. ☆ KVrENFÉLAG Óháða safnað- arins fer klukkutíma öku- ferð nk. þriðjudagskvöld og verður Iagt af stað frá Bún- aðarfélagshúsinu kl. 8.30 sundvíslega. Komið verður í Bessasaðakirkju. Að öku- ferð lokínni verður stuttur fundur í Kirkjubæ og sam- eiginleg kaffidrykkja þar. (Þátttaka tilkynnist fyrir mánudagskvöld í síma 34843 — 13374 eða 34372. .......................... Neilar einvígi Framhald af 12. síðu. stíkra fund'a omilli okkar, sem íiokkar okkar höfðu ágætt sam íltarf í s'íðustu kosningum, en 4>Tð hefur nú rofnað fyrst og Æoemst vegna kjördiæmamálsins. Á slíkum fundi mundum við einir verða ræðumenn og tala fjórar umferðir, t. d. 30, 15, 10 og 5 mínútur hvor, en fyrir- spurnatími gæti verið á eftir. "ffiskilegt væri, að funÆmir €æru fram uim næstu helgi, enda verða þá rúmlega þrjár vikur til ihinna reglulegu framboðs- f unda. Fundur þyrfti að verða í ®rún og e. t. v. víðar, en vlð gætum væntanlega samið nán- &í' um fundarstað og tírna. Með vinsemd og virðingu. Benedikt Grondal (sign.). Ákranesi, 26. miaí 1&59. Gieymum ekkií Framhald af 1. síðu. vikublað kommúnista, Tvor- ba, að rauði herinn hefði tek- ið beinan þátt í „frelsun“ þjóð arinnar. Reynslan háfi sýnt, að þetta hafi riðið baggamun inn. Kælibíll Framhald af 12. síðu. þessi aðferð spara stórfé, því að skipin þyrftu þá ekki að sækja útfiutningsafurðirnar inn á hafnir víðs vegar um landið. Frystivagninn getur flutt 7,5 íslenzk þátttaka í sænsku kaup- sfefnunni. HIN alþjóðlega „Sænska kaupstefna“ (Svenska Mássan) var haldin í Gautaborg dagana 2.—10. maí s.l. Sindri h.f. sýndi hina þekktu stálstóla, sem þegar höfðu vak- ið athygli í Frakklandi, Þýzka- landi og víðar og hafa þegar borizt fyrirspurnir um stólana frá Svíþjóð. Samband ísl. Samvinnufélaga sýndi úlpur, snjósokka, gæru- skinn og peysur og var mjög spurt um þessar vörur — ekkS sízt úlpurnar. Síldarútvegsnefnd kynnti ís- Iandssíld, en var ekki með sölu- deild. Vöktu hinar fallegu myndir af síldarsöltun og síld- veiðum mikla athygli, en ekki þarf að segja Svíum hvernig Íslandssíld bragðast. Loftleiðir voru með mikl® deild og vel útfærða, en þeir eru gamlir í hettunni á þessari kaupstefnu og hafa tekið þátt í henni um nokkurra ára skeiS og telja árangurinn ótvíræðan. iiiiimuiiiiiuiiiniiiiHiiiiiiiuiiiiiminiimiiiiiiiiiiiiiin Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 14906. iimiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuMimmimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiD SVONA FÓR fyrir Tékkum, sem alla tíð voru vinsamlegir Rússum og létu þeim eftir hluta af landi sínu. Svona fer fyrir okkur öllum, ef við skilj um ekki eðli kommúnismans, ef við látum blekkjast af Fierlingerum og lianniböium. Gleymum ekki örlögum Tékka. lestir í kæliklefa sínum og. kemst hann hvert á land sem er eftir venjulegum þjóðvegum, þó að stór sé. Frystihólf hans er einangrað með plasti fleiri efnum og getur haldið allt að 25 stiga frosti í ótakmarkaðan tíma. •Nánar verður skýrt frá þess- ari nýjung hér í blaðinu síðar. THE SWIK'E^HERO'S DANCE (No.40.of <• e-irChiWrau . Vol. !) ALLEGRO BARÖARO HpHENTS HUSICAU X Nos. 3 and 4 . ' , - nýjar Sígild tónlist á sérhvert heimili! KARLAKOR REYKJAVIKUR V O L. I. Stjórhandi: Sigurður Þórðarson. Einsöngvarar: Guðmundur Jónsson og Magnús Jónsson. Undirleikur: Fritz Weisshappel. KYRIE ELEISON QUI TOLLIS PECCATA MUNDI úr hátíðamessu eftir iSigurð Þórðarson. PARLOPHONE — ODEON — CGEP50 GÍSLI MAGNÚSSON píanó-sóló THE SWINE — HERD’S DANCE (Béla Bartók) ALLEGRO BARBARO (Bel Bartók) MOMENTS MUSICAUX óp. 94 (Franz Schubert) PARLOPHONE — ODEON — CGEP4 HLJÓMPLÖTUDEILD Geymið auslýsinguna. Sýning í kvöid kl. 8,30 Sýnum í FRAMSÓKMARHÚSINU. Miðasala og uppl. kl. 4—8 alla daga. Sími 22643 Þjóðbót. £ 31. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.