Alþýðublaðið - 31.05.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 31.05.1959, Blaðsíða 9
f IþróWr j Hafnfirðingar og Ákur- SUNDKEPPNI milli Hafn- firðinga og Akureyringa verð- ur háð í Sundhöll Hafnarfjarð- ar kl. 5,30 í dag. Keppt verður um verðlaunagrip, Sem Kaupfé- lag Hafnfirðinga hefur gefið. Gera má ráð fyrir skemmti- legri og tvísýnni keppni þar eð sundfólk frá báðum bæjunum hefur sýnt í vetur, að það hef- sur æft vel, enda framfarir orð- ið miklar. Síðustu mánuðina Ihafa Hafnfirðingar unnið bæði Akurnesinga og Keflvíkinga í bæjakeppni og Sigrún Sigurð- ardóttir hefur sett þrjú íslands met í 400 og 500 m bringusundi. Keppt verður í eftirtöldum sundgreinum: 50 og 100 skriðs., 50 m baksundi, 100 m bringus. og 4X50 m fjórsundi karla. 50 m skriðs., 50 m baksundi, 100 m bringus. og 3X50 m þrí- sundi kvenna. 50 m bringus. og 50 m skrið- sundi drengja. 50 m bringusundi telpna. INCCLFS imi KR-INGAR héldu frjálsí- þróttamót til heiðurs for- manni sínum, Erlendi O. Pét- urssyni, á fimmtugsafmæli hans, 30% maí 1943. Síðan þá hefur EÓP-mótið verið fast- ur liður í vorstarfsemi frjáls- íþróttamanna hér í bæ, mótið hefur verið haldið árlega í sambandi við afmæli Erlend- ar heitins. KR-ingar hafa ákveðið að heiðra minningu síns ástsæla formanns ,sem lézt s. 1. haust, með því að halda enn þeirri venju að halda frjálsíþrótta- mót á afmælisdegi hans, 30. maí. EÓP-mótið hófst í gær með keppni í stangarstökki og 200 m. grindahlaupi, en aðalhluti mótsins fer fram í dag kl. 2,30. Þá verður keppt í 100 m., 400 m., 800 m. og 3000 m. hlaupum, 4x100 m. boðhlaupi, 100 m. hlaupi fyrir unglinga, 600 m. hlaupi fyrir drengi, hástökki, langstökki, kringlukasti, sleggjukasti og kúluvarpi, en keppnin í þeirri grein hefst kl. 2. Þátttakendur í mótinu eru um 40 frá þremur Reykjavík- urfélögum og þremur utanbæj- arfélögum. Frjálsíþróttamenn sýndu það á fyrsta móti vors- ins s. 1. sunnudag, að þeir eru í góðri þjálfun eftir veturinn og til stórafreka búnir. Kristleifur Guðbjörnsson hleypur 3000 m., og verði veð- ur gott, má búast við, að met hans sé í hættu, það sýndi hlaup hans s. 1. sunnudag. Björgvin Hólm, hinn ágæti tug þrautarmaður, keppir í 100 m. og 400 m. hlaupum og lang- stökki, en í 100 m. hlaupinu og langstökki var hann hársbreidd á eftir Einari Frímannssyni á (Framhaid á 1§. sí2u) íþróttafólk frá Akur- eyri statt hér á veg- um Ármanns SUNDFÖLK frá KA Akur- eyri, er nú statt hér sunnan- lands í boði Glímufélagsins Ár- manns. Einnig er með hand- knattleiksflokkur kvenna. Á mánudagskvöldið verður háð keppni í sundi milli KA og Ár- menninga í Sundhöllinni, hún hefst kl. 8,30. Opnar daglega kl. 8,30 árd. Almeimar veitingar lalan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskiptin. ING ÓLFS-CAFÉ I $ s s s * s S > s s s v I s N s s * ” \ Innilegar þakkir ti] allra þeirra, er sýndu samúð og vin- arhug við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamó-ður. GUÐFINNU GUÐNADÓTTIR, THORLACIUS. Steinunn Þorsteinsdóttíj* og Haraldur Thorlacius. 1 Margrét Ólafsdóttir og Guðmi Thorlacius. Svanhvít Thorlacius o-g Finnur B. Krisíjánsson. Gyða Thorlachjs og Hermundur Tómasson. Jóhanna Thorlacius og Hannes Þorsteinsson. Móðir okkar, REBEKKA JÓNSDÓTTIR frá Gufudal andaðist 29. maí — Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 3. júní kl. 2 síðdiegi-s, og verður henni úívarp- að. Blórn og kransar afþakkað. Fyrir hönd systkinanna Ása Guðmundsdóttir. Kengúra. Unginn kúrir í makindum í poka sínum. Alþýðublaðio — 31. maí 1959 ^ 76 ' BARNAGAMAN SINDBAÐ 2. árg. Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson 18. tbL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.