Alþýðublaðið - 31.05.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 31.05.1959, Blaðsíða 12
Daaíel hafnal FStAMBJÓÐANDI Framsókn arfíokksins í Borgarfjarðar- ÉýsLú, Daníel Ágústínusson, hef ■p: n-aitað að eiga kappræðnfund úm kjördæmarnálið við fram- hjóðanda . Alþýðuí'lokksins í (jýsíúnni, Benedikt Gröndal. íSkoraði Benedikt á Dariíél að mæta sér á 1—2 slíkum fundum í sýslunni, og taldi sérstaka a- ^táeðii'til þess þeirra í millí,. J»av sem flokkar þeirra hefðu -unnið sarnan í síðustu kosningu,m> en gerðu. það ekki nú, og kjördæma mátið \æri mesta ágreinings- mál þeirra. Benedikt afhenti Bíamel áskorunina sl. þriðju- ákg, en Daníel svaraði strax neitandi- Bað Benedikt'han® þá atjr ihugsa málið, en svar hefur éláeert borizt. ÍÞað ihlýtur að vekja furðu, að frauiibjóðandi Framsóknar- flokksins skuli ekki fást til að ýseða kjördænaamálið og mál- éfiil Alþýðuflökksins Og Fram- sóknar á fundum, sem halda •áftti í S'veitum kjördæmisins, ein snitt þar sem fylgi Framsóknar er mest: Er þetta í lilu sam- rœani við þær margíterkuðu yf- iiiýúngar Framsóknar, að kosn ingarnar eigi að snúast ein- g'öngú um kjördæmlamíálið. Benedikt Gröndal afihentí Baníel Ágústínussyni persónu- lega eftirfarandi bréf með á- slðoraninni, sem Ðatiíel ekki tók: Hr. bæjarstjóri Daniíel Ágústínusson, Ala'anjesi. Þar sem flokkur þinn, Fram- sóktiarflokkurinn, hefur marg- iýst yfir, að kosningarnar 28. júní nlk. eigi eingöngu að snúast um kjördæmiamálið, leyfi ég mér að skora á þig að eiga við mig 1—2 kappræðufundl um þetta mái hér í Borgarfjarðar- sýslu. E,r því meiri ástæða til Framhald á 2. síðna. Hprfur Hjálmarssoii í Ikjöri í V.-ísa- ffarðarsýslu. ÁKVEÐIÐ hefur vetið, að Hjörtur Hjálmarssoti kemniari verði í kjöri fyr ir' Alþýðuf lokk- ina. í Véstur-ísa figarðarsýslu í þeim kosning- am, sem fara í köad. Hjörtur Hjálm- ádasson er fædd- ur 28. júní 1905, gagnfræðing- ur frá Flensborg 1922, lauk bennaraprófi 1926, kennari í Bárðastrandarsýslu 1922—1923 •g-1926—1931 og við barnaskól ann á Fiateyri frá 1931. Oddviti á Flateyri 1938—1946, sýslu- nefndarmaður frá 1942 og hreppstjóri frá 1948. .Hjörtur hefur átt sæti í flokksstjói'n Alþýðuflokksins frá 1937 og starfað mikið í verkalýðshreyfingunni og ung- mennafélagssamtökunum á Vestfjörðum. þARF MAÐUR MÚ AÐ , LESA ÞETTA Lf KA ? 40. árg. — Sunnudagur 31. maí 1959 — 118. tbl. Þjóðviljinn segir, að halli blaðsins sé greiddur af les- : endum og stuðníngsmönnumi, Menn hafa velt mjög ; vöngum yfir því, hveriir þeir stuðnífagsmenn blaðsins * eru, sem ekki geta lesið það. ! MIKIÐ hefur borið á Því, að' fólk tilkynni ekki til hagstof- unnar ef það flytzt búferlum. Er það mjög bagalegt og bakar hinu opinbera margs kyns erf- iðleika og snúninga. Fólk ætti einnig að hafa það í huga, að sektir liggja við ef flutningstil- kynningar eru vanræktar. Blaðið átti í gær tal við hag- stofuna og aflaði sér upplýsinga um, hversu mikil brögð væru að því, að fólk tilkyrinti ekki flutn- inga. Það var vorið 1955 að núver- andi fyrirkomulag var tekið upp og kom það fyrir hið árlega manntal. Síðan hafa 2825 manns verið sektaðir í Reykja- vík fyrir vanrækslu við flutn- ingstilkynningar. Einnig hafa verið nokkur br.ögð að þessari vanrækslu úti um land, eink- um í kaupstöðunum. Mun hátt á fjórða þúsund manns á öllu landinu hafa fengið sektir vegna vanrækslunnar. Sektin er 50 krónur við fyrsta brot og við ítrekun eru auknar sektir. Enn fremur er sektin meiri, hafi menn gert sig se<ka um .að reyna að komast hjá skráningu og fyrir að gefa vill- andi upplýsingar. Húsráðendur eru ábyrgir fyr- ir því að tilkynnt sé ef leigjend ur flytjast á brott eða tekið fé á leigu hjá þeim. Liggja einnig sektir við, sé þetta vanrækt. BLAÐIÐ hafði í gær tal af Steingrími Hermannssyni, for- manni Rannsóknarráðs ríkisins, og innti hann eftir fréttum af starfsemi á vegum ráðsins í sumar. Steingrímur sagði, að aðal- lega yrði unnið að því í sumar að gera fullnaðarrannsóknir á kísilleirnum við Mývatn og Nesi í Aðaldal. Voru hér þýzk- ir sérfræðingar í fyrra sumar, sem unnu að rannsókn kísil- leirsins ásamt Baldri Líndal og Tómasi Tryggvasyni. Samþykkt var þingsályktun- artillaga á hinu nýlokna alþingi um að fara skyldi fram loka- rannsókn á kísilleirnum. Sagði Steingrímur, að líklega kæmi þýzkur sérfræðingur hingað í sumar til þess að vinna að loka- rannsókninni. VERÐUR REIST HEYMJÖLS- VERKSMIÐJA? Á síðasta alþingi var einnig samþykkt þingsályktun þess efnis, að látin yrði fara fram rannsókn á því, hvort grund- völlur væri fyrir því að reynd væri heymjölsgerð og þá í því sambandi komið upp heymjöls- verksmiðju. Var Rannsóknar- ráði falið að gera þær athug- anir. Sagði Steingrímur, að þetta væri það helzta, sem fyrir lægi, en þó væri verið-að athuga ým- islegt annað, sem ekki væri rétt að geta um að svo stöddul Að lokum upplýsti hann, að fjölmargir erlendir stúdentar yrðu hér í sumar við margvís- legar rannsóknir. r „Astkœra, ylhýra málið. 99 | VERKSMIÐJAN Linda hf. 1 | á Akureyri hefur sent á | | markaðinn fyggigúmmí. Um- | | búðir eru grænar og með | | sama sniði og bandarískt. | | Á annarri hlið plötunnar | | stendur: Linda, Chewing § | Gum. En aftan á er þetta | = letrað: Made of Gum Base, | | Corn Syrup, Softeners and | | Flavoring. Refreshing — | | Delicate — Savoury. Made | = in Iceland. = 5 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinim Seinkaði úr róðri Fregn til Alþýðublaðsins. BÍLDUDAL í gær. TRILLUBÁTUR, sem fór í róður um fimmleytið á föstu- dagsmorgni, var ekki kominn að rétt fyrir hádegi í dag, og var því auglýst eftir honum í útvarpinu, enda hafði verið gert ráð fyrir, að hann kæmi um fótaferðartímia í morgun. Eltk- ert hafði þó orðið að, heldur róð urinn sótzt seinna en við var bú izt, og þegar auglýsingin kom í útvarpinu, var hann að koma hér inn með Dölunum. Tveir merin voru á bátnum, þeir öfl- uðu vel. S.G. í GÆR kom til Reykjavíkur flutningatæki, sem kann að valda byltingn í meðferð og vöruvöndun útflutningsafurða okkar. Þetta er frystivagn, sem fenginn hefur verið að láni hjá varnarliðimi í tilraunaskyni, en slíkir vagnar hafa ekki verið í notkun hérlendis áður, nema í þágu hersins innan Keflavíkur- flugvallar. Myndin, sem fylgir þessari fregn, sýnir frystivagn þennan. Ýmsir aðilar, m. a. Fiskifélag Islands, Sölumiðstöð hraðfrysti húsanna og Fisikimat ríkisins o. m. fl. hafa sýnt mikinn áhuga á að fá vagninn að láni og sýnt málinu mikinn skilning. Auk þess hafa utanríkisráðiherra. for sætisráðherra og varnarmála- deild haft afskipti af því að greiða fyrir þesus máli. Eins og fyrr segir, er hér um tilr-aun að ræða, Þar sem reynt verður að fá úr því skorið, hvort grundjvöllui' sé fyrir rekstri slíkra tælkja hérlend-is. Fullvíst er talið, að.flutningur kjöt-s og fisks á- markað í frysti'bí-lum mundi auk-a- mjög vöruvöndun, tryggja fullk-omnari gæði út- flutningsafurðanna en verið hef ur til þessa oj útiloka skemmd- ir í flutning-i. Auk þes-s mundi Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.