Alþýðublaðið - 11.06.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1959, Síða 1
40. árg. — Fimmtudagur 11. júní 1959 — 119. tbl. «0 MJÓLKURFKÆÐINGAR af- lýstu á síðustu stundu verkfall- inu, sem þeir höfðu boðað til á þriðjudagsmorgun. Þeir höfðu farið fram á 32% kauphsekkun -r- meðal annars. Verkfallshótun mjólkurfræð- inganna varð eitt aðalumræðu- efni manna éftir því sem nær dró úrslitastundinni. Feiknmik- il verðmæti voru í húfi, en mjólkurfræðingastéttin fá- menn. Rafmagnslaust á Akureyri AKUREYRI í gær. MIKID óveður var á Vaðla- heiði sl- mánudag. Slitnaði raf- magnslínan til Akureyrar á 8 stöðum vegna ísingar. Var línan ekki komin í lag aftur f'yrr en kl. 10 í gærkvöldi, en þá liafði Akureyri verði rafmagnslaus í 27 tíma. I Ríkisstjórnin ræddi málið á fundi-á mánudagsmorgni. j Á fundinum var meðal ann- ars rætt um þann möguleika, að ráðstafanir yrðu gerðar til þess að afnema reglugerðina um iðnréttindi mjólkurfræð- inga. Orðrómur um þetta kann að hafa borizt til mjólkurfræðing- anna og getur hafa haft áhrif á það, að þeir aflýstu verkfall- , inu. í fyrradag og í gær var því næg mjólk í verzlunum. Hins vegar er komið á daginn, að mjólkurverkfræðingar hyggjast beita óbeinum þvingunum. Þeir neita að vinna eftirvinnu og næturvinnu og kunna afleið- ingar þess að koma í ljós fyrir helgina eins og sjá má á frétt á öðrum stað í blaðinu. <! Myndin er tekin á EÓP-mót- inu — í verkf allinu sem kom j| í veg fyrir að við gætum birt $ liana strax. En hún var svo | góð, að við geymdum okkur j! hana. Hún er af Sigurði <• Björnssyni í grindahlaupinu. FRÁ og með deginum í dag að telja munu mjólknrfræðing- ar ekki vinna nema dagvinnu, unz öðruvísi verður ákveðið. Samkvæmt 'því vinna þeir sex tíma á laugardögum, fimm tíma á sunnudögum, en ekkert 17. júní. Samkivæmt upplýsingum frá Mjólkurstöðinni er vonast til unnt verði að gerilsneyða mjólk 1 til neyzlu hér í bænum meðan ástand þetta varir, en ekki er yíst að unnt verði að fylla nægi lega mikið af flöskum. Má fólk því búast við, að þurfa að kaupa mjólk í lausu máli að einhverju leyti, ef flöskumjólkin fullnæg- ir ekki eftirspurninni. S ■ ♦ PRENTARADEILAN leystist síðastliðinn þriðjudag og vinna hófst í prentsmiðjum í gær- morgun. Prentarar fóru fram á 15 % kauphækkun, en samning- ar náðust um lífeyrissjóð þcim til handa, hreytingu á veikinda ákvæðum, styttingu á laugar- dagsvinnu, en óbreytt 'kaup. — Nánar er sagt frá samningunum á baksíðu. Nýju samningarnir milli prentara 'og prentsmiðjueig- enda munu ekki leiða til neinna hækkana á töxtumi prentsmiðj- anna. Afstaða ríkisstjórnarinn- ar var frá upphafi -sádr og ótví- ræð: Atvinnurekeijdur munu undir engurn kringumstæðum fá að velta kauplhækkunum yfir á almenning. I Við hofum ekki betri fréttír að segja ykkur í dag en þær sem augljósar eru, nefnilega að hér með er iGylfi Þ. Gíslason viðskipta- málaráðherra skýrði þetta sjón armið fyrir prentspiiðjunum síð astliðinn þriðjudag. Þá kallaði hann til sín á fund stjórn Félags íslenzkra prentsmiðjueigenda, forstjóra Gutenbergs, sem er riíkisfyrirtæki, of ve/.'ðlags- stjóra. Á fundinum lýsti ráðherr- ann yfir fyri* hönd ríkis- stjórnarinnar, að hún mundi leggja fyrir verðlagsyfirvöld- in að leyfa engar verðhækk- anir vegna breyttra samn- inga. Jafriframt tjáði hann prent- smiðjueigendum, að þetta hefði verið og mundi verða stefna stjórnarinnar í vinnudeilum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.