Alþýðublaðið - 26.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.11.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 26. NÓV. 1934. Friðarfuedar EfflllII B@Il¥Íll Gg Paraqn&y I íáen- os 4yres« LONDON (FO.) Þjóðabamdaliagið siamþykti i dag í jEjiiniu hljóði álit nefmdarinin'- ar, siem haft hefir til með'fieröar deilu Boiiviu og Paraguay. Allii? gneiddu atkvæði nema fuJJtrúar d&jJuþjóðanna sjáJfra. f mefhdarálitimu er gert ráð fyr- íír því,, að bervarnir hætti' og af- vopmun farí fram smám saman, em friðarfundur verði haldimn í Buanos Ayn&s. Fuiltrúi BoJiviu sagði, að sitt Jamd myndi taka þátt í siíkum friðarfundi. Fulltrúi Paraguay sagði, að sínir menn myndu ALÞÝÐUBLAÐIB ganga imm á vopmahlé til bráða- birgða. Fíéttiir frá Suður-Anneííku segja, að Paraguaymenn telji sig haía uinmið myjam. sigur í viðunejgininuí. Japanlr héfa að rifta flotasamning- unum við Bretlaná og Bandaríkin. OSLO. (FO.) ALIÐ er, að Japamar mumi ætla að rifta Washingto,n,s,amniimg>- unum 10. dez. n. k. ¦ Samt er talim veik von um það> að 'ósamfcomulagið á fliotaariála- ráíðistefmunini í Lomdom kunmi að Jagast. Jamamioto hefir skýrt frá þvfi í dag, að hanm hafi nýjar til- m^^um^wumuuuunm^mmum^mu ^ Sími 2876. Sími 2876. j| I SAUBiue ¦ | £3 Allar stærðir fyrirliggjandi. fvt 0 Mátn nq & Já«*nvð bp Laugayegi 25. £| mmmmmmmmmimmm^mmm^m Tekið íi) áskrif endum Alpýðubrauðgerðin, Lvg. 61 og Verzlun Alpýðubrauðgerðar- innar í Verkamannabúst. veita framvegis viðtöku áskrifendum að Alþýðubl. 48L Minnist kostakjara blaðsins til nýrra kaupenda: 1. Blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. 2. „Hyað nú ungi maður?" fyir hálfvirði. 3. uimudagsblað Alþýðublaðsins frá byrjun, ókeyp- is'meðan upplagið' endist. nMBM| Jiögur á prjónumum, siemi sennir Iiega geti jafnað ágrieiining Breta og Japana. Tíu þús. eintök haf pegar selzt af hinni nýju bók Sigrid Undset. OSLO (FB.) Típ þú&und eintök hafa þegar selist áf hinmi mýju bók Sigrid Umdset. Bókim heitir „EJJeve aar", s*em fyrr var getið. Skemdir í Ólafsvík. Fréttaiiiía'5 útvarpsins í Ólaf's- vtK sagiðpl í ísímtaliil í gær, að þar hefðii brirniiið- í fyriia kvöJd tekið út tvo opma vélbáía. Þeir voru ínorfnjr í gæiimorgiuin, þegar m@nn fónu lofan á sjöunda timanum til þiass að ná bátum sínuim úr háska. Átta bátum varð bjargað undain bixmJmu. Annar bátuTÍr.in hefir íundisit lekiinn á Máfahliðiarriíi, dálítj'ð brotii'nji, en hinin á inm'ri; Búlandshöfða, brotinm í spón.. AIÞýðomaðarínn, máigagn Alpýðuflokks- ins á Akureyri. Kemur út einu sinni i viku. Aukablöð pegar með parf. Kostar 5 krónur ár- gangurinn. Pantið Alpýðumanninn hjá Alpýðublaðinu. Þá íáið þið hann með næstu ferð. Ný ejfkt hiiiikjðt. KLEIN, B IdorsiiðtH 14. Simi 3073. Þreytist pér of fljótt? Drekkið Þá fáiö þér væran svefn og nýj- Ovomaltini! an þrótt. Kemur ÞREYTAN óeðlilega fljótt? Þessi hressandi drykkur veitir nýjan prótt. Magnleysi stafar afar oft af því að svefninn er ekki eins og hann á að vera — fastur, vær, draum- Iaus. Hann fáið þér ekki, ef þér eruð í órólegu skapi undír svefn- inn. Ovomaltíne bætir úr því, beint og óbeint. Það er auðugt af nærandi og styrkjandi elnum og skapar jafnva gi i liffærum, en það er skilyrði fullkominnar hvíld- ar Að morgni vaknið þér hress og hugreifur. Ovomaltine er ekki laeknisdómur. Það er að eins nær- andi drykkur. Það örfar meltingu annara næringarefna og styrkir lík- <«mann. Kaupið dós strax i dag. Fæst hjá kaupmanni yðar eða í næstu lyfjabúð, Notkunarreglur: Blandið Ovo- maltine í \ oJga mjólk, eða vatn og rjóma, en látið ekki sjóða, því þá glatast fjörefnin sem mest er um vert. Bætið í sykri eftir geðþótta. Næringarríkur drykkur. áðaiumbíiðsmítður: Ouðjón Jónsson, Vatnsstig 4, Reyhiavib. ¥eggmyndir9 málverk og margs kouar ramimr ar. Fjörbreytt úrval. Freyíugötu 11. Simi 21(fi. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. ,;íi nu maður? iíitL 7.- .....¦ . I^& ¦" ^" ¦ ¦¦.¦¦¦. k. iltl ^S9a^.. Pússer og Pinneberg. Þessi heimsfræga saga eftir Hans Fallada er nú komin út. Þessi bók hefir verið þýdd á fjöldamörg tungumál og verið meira seld en nokkura önnur á undanförnum árum. Bókblöðuverðið er 6 krónur og fæst b-'ikin í bókaveizlunum í Reykjavík og í afgrelðslu Al- þýðublaðsins. Sem kaupbætir til skilvísra kaupenda blaðsins fæst bókin meðan upph gið endist, í afgreiðslu þess fj rir hálft verð, eða að eins 3 krónur. Þeir kaupendur úti um land, sem fá blaðið frá i tsölumönnum, panti bókina þar, aðrir kaupendur úti um Iand, snúi sér beint til afgreiðslunnar í Reykjavík. Upplag bó ^ruBJUir alitið, kaupið sem fyrst. HÖLL HÆTTUNNAR var hanu aö hugsa um húsbónda sjnm og biðja þess, alð,1 aent yrði eftir maddömunui. J?að var íiú svo mikið runinii'ð af vegöndunum, að þieir gétu bomið með S'kynsamliegar skýrJMgar á því, sem orðið var. Treoni og Lemoyne höfðu lorðið saupsáttir, Lemoyíae hafði kastað flösiku í, Treou, og svo höfðu báðir gripi"ð til vopna. Og Trso)n hafði) sigrað í þieim ,teik, þó að hann væri undir áhrifum víns. „Þetta er mú alt," sagði Neveu og ypti ofurJftið öxlum. Eriginn tók í tínáJ að senda tiil maddömu de Pompadour og segja henni fréttirnar. Það var efcki aninað en bjánaskapur ao vera að ónáða hana, þótt tveimur af þjónum heniniar ienti saman í iJJu. Þetta var algengur viðburður. pað hefði mátt kalla hana sex sinnum til Bellevue á ári, ef hún hefði átt að komfa' í hvert skiíílíi, seni einvígi var háö í holl hennar. Lemoyne var síðan jarðaður með viðsigatndi virðingu yf'ir í Meudon, því að enginn vjs»i hvaðan hanm var eða hvar hann átti kunningja. Haqn hafði komiþi í kastalann á dularfulJan hátt, og fáir urðu þess varir, þegarhanín fór. Stofuvörðu4nn hvarf burt án þess að fá aflausri,, ógrátinn og' óþektur. Þeir, sem öfunduðu hann af titli hanis, höfðu sviít hann honum, og nú var hanm orðinn vöíður í litlu rými sex fet undir yfirborði jarðar. 14. kafll. Kongurinn talar. Ekki skorti þingið skraut eða viðhöfn. Tign manina, ætt og leignir vom mæidar og metaar og öllu raðað niður niákvæmtega eftir þvi. Oti á gangistéttum gatnanna s'tóð alþýðain; í þéttum hnöpp- um og horfði forvitiin í .krjng um sig, en uppi á veggsvölar.ium. og fyrir innan gluggana voru þeir, sem Ltu niður á skrlilinn — Jite niður á hanin í fliöM en ^eiininli merkingu. AJ.'tr biou eitir því, að fyJgdarsveit komiuings kæmi, Dyraverðir þinghússins voru í einkennisbúnöngi og þóttiust sýmilega standa skör framar en hsr- mieninirnir úti á götuntni. Injná í göngunum gengu sjálfir húsverð- 'irnir um nneð beinum bökum. Rétt hjá hásætinu voru kallarar. Þeir vonu í rauðlum og bJáuon fötum, háhælaðir*og fjaðurSikreyttiiR og héldu á fagurrauðiUm fánum', gullsauimiuðum. Eri fram meið viegg]'unum voru rað'ir þingimanna. Hver þeirra valr aðajborilinin, því. að þarna imjní var ekkert rúm fyrir a,IJa þingfulltrúalna, níu þúsund manns og því voru þeir tignustu valdir úr. ' Hér er ekki tóm til að tielja Upp þisssa tignarimenn eða Jýsa búiningi þeirra, enda bemur það mál ekki við efni sögu vorrar. En uppi á paJlinum fyrir framan hasætið voru þe)ir alJra tignr ustu og alira skrautiklædduisitu. Þar voru ýmsir frændur og vanziamenn toonuingsins, borgarstjórii Parfsar í silfursaumuðum purpura, mianskálkar Frakkaveildis, höfuðsimenn Jífvarð'arjns búnji- skínandi brynjum, og forsietar þingsilns með hvítar hárkoJlur og í fJauelsfötum. .. » En ö.ll þieissi dýrð föilnaði' vfói hliðina á ljóma koniUngsins sjálfjS. Lúðurþieytariar konungs hlásu í hljóðfæri sín og iom þá kon- uwgur inn um dyr, seim honuim eiö-um. voru ætlaðar, og fylgdu honum 'ráðharrar harus, Jífvörður og skiikkjulafaberar. „Lifi konungurinn!" æpti múgurim úti á götunni og maníi- fjöJdinm inni.' Konungur gekk til hásætis síjnis og Jét sem hanm sæi ekki fólkið. Hann bar höfuðið hátt og Jáíbragð hans alt og hreyfingar vottuðu, svo, að ekki varð um vilst, að hann var einvta]duir; í öllu Frafck- landi og vissi af því. Hanm einm .yar hafimm hátt yf'ir alla áðina^ almáttugur ábyrgðarJaus, óiaðfinnanlegur. Þetta er heppilegt, þegar komungur kveður þinig ^itt saman ogí Jeggur áherzlu á þamm guðdómJega rétt sinn, að koma með negiu- gerðir, sem enigton áheyrienda vi'JI, iem allir verða þó að hHýða. Allar óánægðar raddir verða að þegja, þegar veinvaldur Friakk- Jamds stemdur í hásœti símu frammi fyrir ölium þingheimi, Ies upp tiJkynnJngar síinar og lemdar með þessum hátignarl,egu lorðumi: „Þessar eru skipanir vorar. .pað er konungurinn, ^em taJar." Aftur var fánunum veilað og aftur voru 'lúðirarniir þeyttiT. Kon- ungurimn gekk út. En mú var hvergi hrópað og konungurimm bað- iinm Jiengi að Jifa. Þimgheimur drúpti höfði í brimgu sér. Og það kvisaðist fljótt út fyrir dynnar, hvernig þingmenin tóku boðskap komungs, og slkrautvaign LoovíM' raripi burt milli raða af þeigj- andi mönnu.m. Koaungur visisi það vei, að ails staðai* þar, sem hamm heyrði ekki t;;J sjáJ'fur, ræddu menm «m þietta og voru æstiilr1. Fiéttin barst út: „Komunguriinin skipaði þingimu, að það iláti trúmál á engan hátt til síin taka." j Þessi fyrirrnæli höfðu Jík áhrif á fólkið og svipuhögg á bý- flugmabú. Æstur manmgriúinin þyrptist samari' á götuhornum og í kaffihúsum. AJIis staðar var rætt: og rifist um> þetta eina. „DjöfuJJinin sjálfur! — rómverska kiikjan hefir yfirhöndina." Þetta var gamía deilam miilli Jesúíta og Janseuista, sem nú var ofðítn deila milli kirkjunnar og þingsii|n.s, því að Jesúítar réðu öllu innan kirkjunlnar, œ Jansenistar í þingimu. Og milli þielbrria; var komumgurinn eíms og lamgþreyttur faðir, sem mieyðist tiJ að fiengja annan somia simma fyrst ,og síðan hinín Glaður heifðá ha|h|n svift fiiokkama báða öllum völdumi, e,f hann hefði þoriáð, en það e.r grannur skuggi af þeiim fconungi, semi hvorki hefir þimg t'.I að styðja sig mé kirkju til að fyrirgefa sér. i„Hanm á bágt, fconungurimn," sagði eimn kaffihúsaþlesinn við seissunaut sinn, „Har^n þarfn/ast kirkjunnar til að bjarga sálu skmi og þimgsins tij að bjarga lömdum símiim. Hann þorir hvorugu þeirra að gera miokkuð til miaka, en saimt kemst hann ekki hjá að gera upp á miJJi þieiíra," ' Hann bar vínglasið upp að vörum sér og hélt síðam áfram: i„Þetta Jiesúíta og Janisiemista mál er vellamdi deilupottur. Kon- ungurinm heldur, að1 í dag hafi hanm Játið yfir hanm hlemm, semi hlífi honum fyriir sjóðandi gufunni, em mér segir svo hugur um, að hann eigi eftiir að biása á fimgurma og hoppa upp af' því B^i grautuTÍnn verði honum of heitiur." t þiessum tón var talað um alja .pa'ríisarborg, en á meðam leitaðii komumgurjnnsér afþnsyiingar eftir erfiði dagsins á þann hátt, sem. hjarta hans var, kær,ast. Lebal þjóam hans ^ók af homum bláu ax,laböndi.a og ömnur koniungsieiinikenra haKs-, og klæddijiarm síð- aln í fevarta kápu. Þar næst skutust þeir báðir út úr höillinni um ilitlar dyr á vagnahurðimnii., án. þess að mokkur þekti þá isð'á að minsta kosti ám þesis áð nofckur Jéti á því ber,a, að banini þeikti; þá, og fóru þaðan eftir Jeið', sem Lebel eiinn þekti, Þaðvar þessi LebeJ, sem jafna.i var toilligöngumaður m;illii komumgs iog ýms'ra óþiafctra kvennia, og homum Binium trúði. kom- ungur tiil að hjálpa sé'í í kvemma.m.áluim sínum. Og Lebel var þög- ull. Hanm visisi miikið mieiria um hneigðir íjoðví'ks og sfcemitan'ir ein mioktourn tíma komst upp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.