Alþýðublaðið - 11.06.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.06.1959, Blaðsíða 5
\ FYRSTA vika júnímánaðar • var allviðíburðarík á alþjóða- vettvangi. Reyndar gerðust engir stóratburðir en andrúms loftið minnti talsvert á sjórn- miálarekstur fyrri ára er bak- tjaldaanakk og ;,intrigue“ var helzta við-fangsefni stjórn- málamanna þeirra. er stórveld um réðu. ■fr ADENAUER SKIPTIR UM SKOÐUN. iSú frétt, sem almennasta athygli vakti var sú ákvörðun Adenauers kanzlara Vestur- Þýzkalaiids að ihætta við að vera í framboði í forsetafcosn- ingunum:, sem frarn: eiga að fara í landinu í sumia-r. Þessi stefnubreyting kanzlarans kom hvarvetna á óvart, sér- sta-klega þegar haft Var í huga hvernig- flokkur hans var foúinn að knýja gamla manninn til að legg-ja niður emfoættið og völdin og setjast 1- þess stað í hið virðuleg-a en áhrifalausa sæti forseta. Aden auer var meira að segja- búinn að gera ráðstafanir til að auika vald forsetans ef með þyrfti. Ákvörðun Adenuers hefur va-kið mikla gremju- í Þýzka- land-i og logar allt í ókyrrð innan flokks Kristilega Demó- krata. Talið er að ákvörðun kanzlarans standi í sambandi við andúð hans á að Erhard efnahagsmálaráðlherra taki við völdumi, en íhann er talinn eiga meira fylgi innan flokksins en Etzel fjármiálaráðlherra, sem er skj ólstæðingur Adenauers. Þegar þessir atburðir gerð- ust var Eríhard á ferðalagi um Bandaríkin. Hann sneri heim s. 1. mánudag og -er búist við að hann segi sig úr stjórninni, Og má vænta stórra tíðindia af stjórnmálavettvangi Þýzka- lands á næstunni. Ákvörðun Adenauers heufr yfirleitt vakið andúð ví-ða um- heim og þyikir flestum sem hann foafi sett persónuleg völd' hærra en þær lýðræðislegu leikreglur, semhannþó segist komanda og reyni að ráða- Þýzkalandsmálinu tip lykta í bili a. m. k. Það veku-r athygli að franska stjórnin, sem látið hafði (í ljósi- litla von um ár- angur af fundinum er nú bjart sýn um endalok fogns. ^ DEILA FRAKKA OG NATO. Komin er upp allhörð deila milli Fraikka og annarra með- lim-aríkja Atlantshafsbanda- lagsins. Krefja-st Frakkar að meðlimaríkin veiti þeim sið- GENFARFUNDUR- INN. Fundur utanríkisráðherra stórveldanna, sem haldinn er í Genf er einhver leiðinlegasta samkunda, sem urn getur. —- Engin les fréttir af honum:, nema tilneyddur, þótt blöð og fréttastofur sjái ekki annað fært en gera foonum góð skil. Eina framförin er að opnir fundir haf-a- verið lagðir niður og einkafundir teknir upp í staðinn. Þykir nú ekki örvænt að samfeomulag náist um að æðstu menn hittist á sumri Adenauer. ferðilega-n -stuðning í foarátt- unni víð upreisnarm-enn í Alsír. Lét- Deforé forsætisráð- herra svo u-mmælt í ræðu fyr- ir skömmu að franska stjórn in mun-di taka til athguunar hvort -ekki væri hyggilegt að ganga úr Atlantshafsbandalag inu e-f kröfur þeirra- yrðu virt ar að vettugi. Nlokkrum- dög- u-m síðar sagði de Gaulle for- Boudouin Belgíukonungur, .seti Frakklands að stjórn sín mundi ekki leyfa bandarískar kj arnorkuvopnastöðvar Frakklandi nema því aðeins að Frakkar fengju- að ráða og fylgjast með notkun þeirra-. Þessi yfirlýsing forsetans varð til Þess að Bandaríkin hófu þegar í stað að flytja fluglið sitt frá Frakklandi til Þýzka- lands. Telja má víst, að mál þetta eigi eftir að va)da hörðum deilum en enginn vafi er á að Frakkar fá máli sínu framgengt að einhverju leyti. Lausn Álsírsmálsins varðar allar vestrænar þjóðir. At- ■lantshaBferíikin ha-fa ekki ráð á að spilla vináttu Frakklands vegna misskilinna og úreltra sjónarmiða, Krafa de Gaulle um að Frakkar fái að hafa hönd í foagga með gæzlu- og notkun kjarnorkuvopna, sem geym-d eru í landinu er eðlileg þegar haft er í huga að Frabk- ar eru sjálfir f-ærir um að fram leiða bæði kjarnorkuvopn og langdrægar eldflaugar. ÓRÖAHORNIÐ BELGÍA. Belgía er orðið eitthvert ó- rólegasta horn Eivrópu. Öllum er í fersfeu minni óeirðirnar, sem- þar urðu í vetur í sam- bandi við lqkun magra kola- náma. Og fyrir fáum árum lá við foorgaratsyrjöld í landinu vegna deilna- um skólamál og hlu-t kaþólsku ikirkjunnar í þejm. Nú .hefur allt verið í .upp- námi þar vegna- framfevæmda- atriða í sambandi við hjóna- vígslu bróður Baldvins Belgíu konungs og ítalskrar prins- essu. Átti sjálfur páfinn í Róm að gefa þetta tigna fólk sam- an en Belgíumenn heimtuðu borgar-alegt brúðkaup og kváðust ekki Þola að athö-fn- in færi fram í Róm. Þjóðin . fékk sínu framgengt Brúð- kaupið fer fram í Brussel. í tengslum við þetta er svo brott för Leopolds fyrrverandi Belg íukonungs úr konungshöllinni, en þar hefur dvalið len^tumi síðan hann lét a-f konungdómi . og fékk hann í hendur Bald- vi syni sínum. Talið er að Leo- pold- 'hafi ekki ætíð haft sem heppilegust álxrif á- kounginn. iLfe .ii ’ 1 s JL- UPPREISN í S.-AMERÍKU. Mið-Ameríka kom allmik’ð við sögu undanfarnar vikur og gerir enn. Upr.eisn hófst um mánaðarmótin í Nicaragua Og njóta uppreisnarmenn aðstoð- ar ýmissa aðila í Mið- og, S.- Ameríku. Einnig stendur yfir upþreisn í Paraguay. Áhrifa- miikil blöð hafa látið í það skína að ástandið í Nicaragua Og Paraguay sé ekki ósvipað og það var á Kúbu sköm-mu áður en Castro hrakti Battista einræðisherra frá vldurn. öloö gatu gkki sagi ixa vegna prentaraverkfallsins: NÝJA DELHI. — Dalai Lama segir í blaðaviðtali, að þjánignar Tíbeta séu „óbærilegar“. Um svipað leyti gfeur al'þjóðleg nefnd lögfræðinga út skýrslu um Tíbet- málið og áætlar, að 65.000 Tíbetar hafi fallið fyrir kín- verskum kommúnistum síðan 1956. LONDON. — Kona og dóttir flotafulltrúans við sendiráð Sovétríkjanna i London neita að hverfa heim. Málið vekur heimsathygli; ýmisle-gt bendir til þess, að flotafulltrúinn hafi verið fluttur nauðugur tl Mosfovu. LONDON. — Orðrómur kemst á kreik um yfirvof- andi utanríkisráðherraskipti í Englandi. Macmillan neitar. Flugufregnin byggist á frétt í Times — og einn af þingmönnum verkamannaflokksins leggur til, að blaðið verði þjóðnýtt! MOSKVA. — Krústjov heimsækir Albaníu og Ung- verjaland. Hótar eldflaugastöðvum í Albaníu ef A.- bandalagið komi upp slíkum: stöðvum á Ítalíu og í Grikklandi. Ferðalag nissnesfea forsætisráðherrans verður ungverskum flóttamannasamíökum tilefni til að skora á Rússa að leyfa erlendum blaðamönnum, sem fylgjast með utanríkisráðherrafundinum í Genf, að skoða fangabúðir í Sóvét. Þá ætti að sannast (segja sam- tökin), hvað hæft er í Þeirri fuliyrðingu rússneskra stjórnarvalda, að þau hafi enga Ungverja í haldi. JAKARTA. Herinn tekur völdin í Indónesiu. LONDON. — Elízabeth drottning setúr Atlanís- hafsráðstefnu í London. Sex hundruð og fimmitíu full- trúar mættir frá 15 löndum — en enginn frá Islandi. BERLÍN. — Tilkynnt að 12.290 flóttamenn hafi komið frá A.-Þýzkalandi til V.-Þýzkalands í maí. WASHINGTON. — Bandaríkjamenn skjóta á loft eldflaug með f jórum lifandi músum; en hún komst ekki á rétta braut og eyðist í gufuhvolfinu. ACCRA. — Stórflóð í Ghana eftir mestu úrkomu, sem menn minnast £ 21 ár. NÝJA DELHI. — Einn auðugasti maður veraldar — Indverji — dæmdur í tveggja ára tugthús fyrir 70 milljón króna þjófnað. BERLÍN. — Dómstóll í V.Berlín gerir þær eigur Görings sáluga, sem nú eru í vörslu konu haus, upp- tækar til ríkisins. BEINGHASI. — Leit hafin að áhöfn bandarískrar sprengjuflugvélar — sem týndist í Libyu-eyðimörk- inni fyrir 16 árum! Jarðfræðingar fundu véíina. í henni er allt á sínum stað — vatnsílát jafnve] ennþá full — en ekkert gefur hugmýnd u-m örlög áhafnar. H.f. Eimskipaféfag Ísísnds. Á aðalfundi íélagsins 6. þ.m. var samþykkt að gr.eiða 10% — tíu af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1958. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík, svo og hjá afgréiðslumönnum félagsins um land allt. i H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS. Átvinna, Tollpóststofan óskar eftir að ráða 2 starfsmenn á meðan sumarleyfi standa yfir. Upplýsingar hjá deildarstjóra x -s'soia 22228. Alþýðublaðið — 11. júní 1959 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.