Alþýðublaðið - 11.06.1959, Síða 6

Alþýðublaðið - 11.06.1959, Síða 6
w UM MIÐJA NÓTT barði lögreglan í Vín stutt og snöggt að dyrum hjá 47 ára gömlum málarameistara, — Franz Wannemacher. — „í nafni laganna eruð þér hand tekinn“, sögðu þeir og lögðu hendur á axlir hinum grútsyfjaða manni. Nokkr- um tímum síðar sagði hann sögu sína á lögreglustöðinni Og er hún í stuttu máli þessi: Franz Wannemacher er giftur. Kona hans heitir Emi lie og þau eiga einn upp- kominn son. Hjónabaiid þeirra hefur oft verið erfilt, af því að Franz hefur tíðum inkona málarans hlyti að hafa skrifað þau til þess að ná sér niðri á manni sín- um fyrir framhjátökur hans. Málarameistarinn studdi þann grun og fannst hann mjög sennilegur. Frú Wannemacher var því handtekin og sett í gæzluvarðhald, og skyldi maður ætla, að hún fengi Iögfræðilega aðstoð sér til varnar. En því var ekki að heilsa. Hún var send á tauga hæli og ,því næst á geðveik- rahæli og þar var hún látin dúsa í 39 mánuði. En þá bregður svo við, að ættingjarnir fá áfram þessi nafnlausu ógnunar- og skammarbréf. Á meðan Emilie dvaldist á geðveikrahælinu, hafði eiginmaður hennar haldið áfram að lifa sínu „borgara- lega“ lífi, og einu breyting- arnar voru þessar: „Vin- konan“ var flutt til hans! Sennilega hefði ekkert gerzt í þessu máli og eigin- konan væri að líkindum enn alheilbrigð á geðveikra hæli, — ef dómari nokkur, sem var að fara yfir gömul Frans Wannemacher hanðtekinn. r gefið ungum stúlkum hýrt auga. Fyrir 39 mánuðum fékk hann sér nýja ,,vinkonu“, og á sama tíma fór vinum og ættingjum fjölskyldunn- ar að berast einkennileg og nafnlaus bréf, sem höfðu að geyma ógnanir, svívirðing- ar og skammir um málara- meistarann. Málið fór fyrir lögregluna — sem þegar í stað hóf leit að sendanda þessara tor- kennilegu bréfa. Hún komst að þeirri niðurstöðu, að eíg skjöl, — hefði ekki fengið þann grun, að þetta mál væri eitthvað dularfullt. — Hann lét taka málið upp að nýju, og þá kom hið rétta í ljós: Nafnlausu bréfin voru skrifuð af „vinkonu“ mál- arans! Hún og málarinn sitja nú bæði í fangelsi og að sjálf- sögðu verður höfðað mál gegn þeim. En þar með er ekki bætt fyrir syndir „rétt- lætisins". Frú Wannemach- er sat í 39 mánuði á geð- veikrahæli alheilbrigð, og það tjón, sem hún beið þar á sálu sinni — mun seint eða aldrei verða bætt. 'Ú' MERKILEGASTA berg mál veraldar er í Kám- unda við Killarney-vötnin í írlandi. Ef blásið er þar í veiðilúður, bergmálast hljóð ið minnst hundrað sinnum. jWINSTON Churchill var nýlega að þvx spurður, hvað honum fynd- ist um endurminningar Montgomery marskálks, en Monty hefur þegar grætt nokkra tugi milljóna á bók- inni. Churchill svaraði: — „Marskálkurinn hefur í fyllsta máta hagað sér eins og góðum Breta sæmir. — Hann hefur selt líf sitt dýrt“. HJÁ VISSUM ættflokk um Araba tíðkast sá brúðkaupssiður, að fram- reiða rétt, sem lítur út fyrir að vera steiktur úlfaldi. En innan í úlfaldanum eru tvö lömb, og innan í lömbunum eru nokkrar steiktar hænur, innan í hænunum er steikt- ur fiskur og innan í fiskn- um er hrært egg. Dálagleg- ur brúðkaupsverður það! í BREZKU fjármála- blaði birtist nýlega eft- irfarandi skilgreining rithöf undarins Mark Twain á bankastjóra: Bankastjóri er náungi, — sem lánar þér regnhlífina sína, þegar sólin skín, — en heimtar hana svo aftur, ef hann rignir! -□- TVEIR bæjarstarfs- menn í sumarfríi sátu hlið við hlið á árbakka og sváfu báðir vært með steng- urnar í lúkunum. Skyndi- lega vaknaði annar, hnippti í félaga sinn og sagði: — „Hann bítur á hjá þér“. — Hinn opnaði augun til hálfs og sagði drafandi: Hvur djöfullinn! Við erum á vit- lausum stað“.. LÁVARÐADEILBIN enska er virðulegasta og jafnframt leiðinlegasta samkunda brezka heimsveldisins. 900 manns eiga rétt til setu í henni, en sjaldnast eru nema 10—12 lávarðar við- staddir umræður þar. Út af þessu hefur þó brugðiö upp á síðkastið og þegar Wolf- endenskýrslan var þar til umræðu fyrir skömmu, voru um 60 lávarðar og biskupar mættir. Wolfenden-skýrslan fjall- ar um vændi í London og leiddi til þéss að sektir við slíku athæfi voru hækkað- ar að mun og eiga götudrós- iSilkin lávarður: til að kvenlögreg falin þessi mál. of viðurhlutami taka hina reglule lögreglu frá í störfum eins og a upp bíla, sem la röngum stað, — að eltast við væn ur. -^- Rea lávarður: I legt er að kona sj á götu, sem hen ist véra eiginmaí og kalli: „Halló i og svo komi í þessi maður er a ir nú á hættu þriggja mán- aða fangelsi ef vart verður við að þær reyni að tæla fróma og siðuga • karlmenn til samlags við sig. 19 lávarðar tóku til máls við umræðurnar en daginn áður höfðu aðeins 9 mætt á fimdi um utanríkismál. — Hér er stuttur útdráttur úr umræðunum. maður hennar. kvæmt IV'umvai hún þá þegar o um að bjóða í sína. Biskupinn í Es Enska kirkjan á, að frumvarpii heppilegt og ek legt. Jarlinn af Arr; ★ Sársaukalaus- ar fæðingar UNDANFARIN tvö ár hafa farið fram æ fleiri sárs aukalausar fæðingar í Sví- þjóð. Er það að þakka nýju meðali, sem að vísu kemur ekki í veg fyrir kvalirnar, en sængurkonan einfaldlega gleymir sársaukanum. Tveir sænskir læknar, — Sture Culhed og Bertil Löf- ström, hafa fundið upp þetta nýja meðal, sem sett er saman af deyfilyfi og scopalamini, sem kemur sjúkling til að gleyma kvöl- um. Lyf þetta hafði ekki verið rannsakað_ nákvæm- lega. Sænsku læknarnir tóku sig til og rannsökuðu það í langan tíma og kom- ust að þeirri niðurstöðu, að það væri betra og áhrifa- meira en hláturgas. Hlátur- gas verkar ekki nema í 75 tilfellum af hundraði en hið nýja lyf í 90 af hundraði. Læknar þessir hafa ekki gert neinar tilraunir tii þess að gera fæðingar algerlega sársaukalausar, en telja að það muni takast ef fundið verður lyf, sem kemur ai- gerlega í veg fyrir hina sál- rænu spennu, sem samfara er fæðingu. Forsetinn: Þetta frum- varp þjónar takmörkuð- um en mikilvægum til- gangi. alls fyrir löngt tal við margar gæfusömu kve: um er að ræða. TYNDI GIMSTEINNINN FRANS er í hinni mestu lípu. Hann veit satt að sgja ekki, hvað gera skuli þessari aðstöðu. Hann hef- r laumast í óleyfi inn í lefa hins dularfulla herra iosters, — og nú stendur erra Koster sjálfur fyrir raman hann og ógnar hon- m með skammbyssu. — lerra Koster lokar dyrun- im og segir síðan brosandi: Þér skuluð ekki vera svona skjátlast hrapaleg; ekki sá, sem. ver leita að. Þvert á ég að leita að hor getið þér séð skil: Hið eiginlega nafi Walraven og ég lögreglumaður. Ski veit um þetta all — og hann er að t $ 11. júní 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.