Alþýðublaðið - 11.06.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.06.1959, Blaðsíða 11
Fiugvélarnar: Flugfélag íslands. Millilandaflug; Millilanda- flugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna'hafn ar kl. 8 í dag'. Vænanlég aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir )og Þórs hafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls mýrar, Flateyrar, Hólmavík- ur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarltlausturs, Vest- mannaejya (2 ferðir) og Þing eyrar. Loftleiðir. Hekla er væntanleg frá Stafangrj og Osló kl. 21 í kvöld. Hún heldur áleiðis til New York kl. 9. Edda er vænt anleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Hún heldur áíeið is til Osló og Stafangurs kl. 9.45. SkSpiiig Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á laugardag til Norðurlanda. Esja er á Áusfjörðum á norð- urleið. Herðubréið fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld vest- ur um land í hringferð. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag frá Akureyri. Helgi Helga- s'on fer frá Reykjavík á morg ún til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er á .f'auðár- . króki. Arnarfell er væntan- legt til Vasa á moi\un. Jök- ulfell er í Keflavík. Dísarfell fór í gærifrá Mantyluoto áleið is til Hornafjarðar. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Patreksfjarðar og Aðalvíkur. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fór 5. þ. m. frá Ba- tum áleiðis til Reykjavíkur. Peter Swenden er á Breiða- fjarðarhöfnum. Troya fór í gær frá Stettin áleiðis til ís- lands. Kenifra er væntanleg tjl Kópaskers í dag. Eimskip. r Dettifoss fór frá Gautaborg í gær til Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Gdynia 9/6 til Flekkefjord og Haugasund og þaðan til íslands. Goðafoss fór frá Akureyri í gærkvöldi til. Húsavíkur og Austfjarða og Rússlands. G.ullfoss fór frá Leith 9/6 til Kaupmannahafn ar. Lagarfo.ss fór frá New York 3/6, væntanlegur til Reykjavíkur .árdegis á morg- un. Reykjafoss fer frá Rott- erdam í dag til Hull og Rvík- ur. Selfoss kom til Reykjavík ur 3/6 frá Hamborg. Trölla- foss fór fró Reykjavík 4/6 til New York. Tungufoss fór frá Reykjayík 9/6 til Esbjerg, Hirtshals, Nörresundsby og Aalborg. Drangajökull frem- ir í Rostoek 13/6. ☆ Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reylsjavík vik- | una 17.—23. maí 1959 sam- kvæmt skýrslum 53 (55) starf andi lækna. Hálsbólga 70 (74). Kvefsótt 1.52 (160). Iðra k'vef 17 (15). Inflúenza 298 (706). Heilasótt 1 (1). Hvot- sótt 1 (1). Kveflung<abólga 22 (48). Taksótt 1 (1). Skar- latssótt 1 (0). Munnangur 2 (5). Hlaupabóla 12 (6) Rist- ill 2 (0). „Og þér hafið ekki orðið fyrir vombrigðu>m?“ Húún Ieit í >augun á honum svo lei't hún undan. Henni leið svo einkennilega. „Hvern ig gæti ég hafa orðið það?“ Hann brosti og lagði hendi sína yfir hennar. Lyn sá að Sis Haverly horfði á þau. Hún lét sem hún væri að horfa á glas sitt, en stór, grá augun fylgdu hverju svip- brigði Dons. Svo lét hún glas ið frá sér. „Komdu nú. Donnie, þú mannst að við ætluðum að hitta Ross Saunders. Það var gaman að hitta yður aft- ur Sir Kenneth“. ___ „Heiðurinn og gleðin voru mín megin“, Sir Kenneth brosti sínu fræga brosi. „Afsakið okkur“. Don stóð upp, en Lyn fannst þetta hon um á móti skapi Og hýmn h'afcíi ekki beðið hana 'um dans. Hana kenndi til af von brigðum. „Hvernig leizt yður á Sis 'Hjaverjy, Lyn?‘4 spifrði Sir Kenneth og leit á eftir þeirn með hrukkað ennið. „Mér fannst hún — lag- Ieg“, sagði Lyn. „Já, lagleg er hún“, röfld hans var þurrleg. 4 „Hún er hér enn. Er maður hennar á ferðalagi?“ „Nei, hann er dáinn“, svar aðj Sir Kenneth stuttlega. „Maður hennar var forríkur og mikill verzlunarmaðui’. Frú Haverly erfði rnikla pen inga við lát hans.“ : „Er langt síðan hann dó?“ „Svona á að gizka eitt ár. Hann fórst í flugslysi. Leiðin legt slys. Það var mikið um það rætt á sínum tíma“. Ungur maður kom og bauð Lyn upp og hún dansaði það sem eftir var af kvöldinu. Hún skemmti sér vel ■ en ekki eins vel og hún hefði getað skemmt sér. D’on sá hún hvergi. Hann hafði far ið með uusu ríku ekkjunni. Það íer slæmt að vera öfund sjúk, hugsaðt Lyn. En hún var öfundssjúk. Sumir höfðu gat ekki að því gert áð hún isvo mikið, hugsaði hún. urð, auðævi allt fengu þeij ókeypis, en aðrir þurftu . aa vinna fyrir smámunum, Alif hafði þessi Sis Haverly| hafði hún Don líka? Þess-| hugsun eyðiilagði skemmtun^ ina fyrir Lyn. 5. Don afsakaði s'ig með að hann væri boðinn í miðdegis- mat og fór. Lyn og Ted satu á sitt hvorum barstólnum .og horfðu eftir honum. Allt v>ar í lagi. Gekk það ekki of vel? hugsaði Lyn. Eða var . kominn tími til að hanni gengi eitthvað að óskum? | Ted hafði útskýrt þettaÁ fýri'r Don og Don vildi gjarnjf an koma með þeim. 4 „Það verður gaman að ferð " að þúast, öll þrjú. „ „Nei“, sagði Lyn. „Ég hef bara verið hér og í É'ng- landi“. „Þér þykir gaman ,að haðá|| þig á Waikiki-ströndinni. Égýj fór þangað einu sinni í sum-ý arfrí, það var dásamlegt“. '” Mér findist það líka dásam legt með þér, hugsaði Lyn Og gleðistraumur fór um hana. „Bezti strákur". sagði Ted, þegar Don var farinn. „Já“. „Skotin í honum?“ Hún hefði átt að segja já og hún vonaði að hún roðn- aði ekki. „Ég hef aðeins tvis- var hitt hann, fyrir fjórum árum og í gær“, sagði hún. „Því var eins og smurt um þig, þegar þú komst inn með honum“, sagðj. Ted og brosti ertnislega. „Er það af því að hann er frægur kvikmynda- Iieikari?“. Lyn var skömmustuleg. Sáu allir að hún elskaði Don? „Þú hafur sjálfur verið ikvikmyndaleikani, Ted“, sagði hún. „Nú, var Reg Wilbur að tala um mig?“ sagði hánn Maysie Greig: og lyfti annarni augnabrún- inni. „Hann sagði að þú hefðir verið „stand-in“ í nokkrum kvikmyndum. Var það ekki skemmtilegt?“ „Skemmtilegt?11 hann hló. „Hugsaðu þig nú œn! Held- 6. dagur urðu að það sé gaman að sjá manninn, sem maður er stað gengill fyrir sitja og drekka coco-cola á meðan maður sjálfur hoppar út úr brénn- andi! húsi, dettur af hestbaki eða hrapar af svokölluðu bátsdekki niður í fullt kar af vatni? Og sjá svo á eftir að náunginn fær allan heiður- inn'og peningana, en þú hef ur bara hætt lífinu fyrir lít- &S. Hvað meirá sagði Reg þér um mig?“ „Ekkert sérstakt“, sagði hún. „Er ekki gott að Don er með“? „Kannske“, hann hrukkaði ennið. Hann virtist vera ó- viss um eitthvað. „Um hvað ertu að hugsa“, sagði hún snöggt. „Ég var að velta því fyrir mér, hvort hann gæti beitt hnefunum“, sagði hann. Lyn starði hrædd og hissa á hann. „Beytt hnefunum? feeppni“. „Mér finnst nú að þetta verði sitt af hvoru.“ Hann var alvarlegur og hugsandi á* svip. „Hvað er að? Er eitthvað athugavert við þá, sem réðu þig?“ spurði hún. Hann hristi hÖfuðið. Ljós lokkur féll fram á ennið. „Nei, en ég hef séð þá ialla“. „Og leist þér IUa á þá.“ Hann sat og hugsaði sig um. „Ég hugsa að það sé allt í lagi með þá, ég rieyni að minnsta kosti að telja mér trú um að svo sé. Marcel Roul téiknar og býr til hatta, hann er vel þekktur, en — “ Hann hikaði ögn, svo hélt hann á- fram. „Ég spurðist fyrir um hann og mér var sagt að hann sé illa liðinn. Hann var viðrið- inn smyglmál. Og það meira að segjia mikið hneykslismál, sem marg.it frægir menn voru viðriðnir. Heilmargír voru stettir inn fyrir að reykja marihuana-sígarettur, en ekki Raoul. Hann slapp, en það var eitthvað furðulegt við það. Hann heldur sennilega Örlög að hezt sé að hverfa um stund og þv£ hefur hann ákveðið að sýna nýju hattana sína í Ástralíu og á leiðinnl þang- að“. „Og hinir?“ spurði hún. „Náunginn, s'em talaði við mig? Hann heitir Jerry Sand erson og er viðskiptafræðing ur Raouls. Svo er einkarit- ari, Clem Smith. Að minnsta kosti kallar bann sig einka- ritara“. „Heldurðu að hann sé það ekki?“ Ted brosti. „Hann lítur út eins og atvinnuhnefaleika- máður. Þtess vegna spurði ég hvort v'inur þinn, Don gæti heytt hefunum“. Lyn þagnaði. Henni fannst enn sterkara en fyrr að eitt hvað kæmi fyrir á þessu ferðalagi. Þessir menn virtust eitfhvað undarlegdr. „Og sá fjórði spurði hún lofes. „Mér skildist að það væri kona. Hún á að sýna hatt- ana“. „Hittir þú hana?“ Aftur hristi hann höfuðið. „Nei, en þín vegna er ég glaður yfir að fá konu með í ferðalagið. Það er líklegt að ég hafi óþarfa áhyggjur", hætti ihann við. — „Það er sennilegt að ég ímyndi mér þetta allt. Ég vona að svo sé‘c. „Það geri ég líka. Ég ætla lekki að hugsa meira um þetta“, sagði Lyn. Allt annað var svo fullkomið, Iangt ferða lag með Don og allir staðirn- ‘ir, sem þau áttu að koma við á. „En mér fannst réttara að segja þér þetta“, sagði hann rólega. „Ég vei't helzt ekki að neitt — óþægilegt kæmi fyrir þig Lyn“. Það var eins og orðið hætta elti hana. „Þakka þér fyrir“, sagði hún. „En ég kem nú sam með. Ekkert hindrar mig í því“. „Dugleg stúlka.“ Hanm lagði stóra sterklega hendina yfir hennar. „Ég vissi að þú ert hugrökk. Ég vona að vin ur þinn Don Myron sé einnig hugrakkur”. „Ég er viss um það —“ Ted horfði á hana og brosti. „Ég vildi að þú værir ekki svona hrifin af honum. En sætar ungar stúlkur eins og þú hrífast af kvikmynda- stjömum. Fátækur „stánd- in“ hefur ekkext upp á að bjóða“. Hann sagði þetta glaðlega en Lyn fann að al- v|ara bjó að baki orðanna. Hann fann það líka Isjálfur, því hann hélt áfram: „Hlustaðu ekki á mig, ég er bitur og öfundsjúkur. Eh þegar maður gerir allt það skítuga og óþægilega og sér að stjörnurnar fá heiðurinn, þá —“ hann yppti öxlum. Lyn fann að hún móðgað- ist. Henni fannst hann vera að lítilsvirða Don og það þoldi hún ekki. „Þú hefur aldrei verið „stand-in“ fyrir Don“, sagði hún kalt. „Nei, nei, það héf ég ekki‘c, viðurkenndi hann. „En Myrom þarf ekki á slíku að halda. Hann hefur ekki þessháttar hlutverk. Hann þarf ekki staðgengil til að segja „Réttu mér sykurinn, ástin mín“, leða til að kyssa og elska. Þáð getur hann sjálfur11, Hann leit lengi á hana. „Sam- mála?“ ■ „Hvernig ætti ég að vita það?“ „Þú ættir að vita það. Þið hafið verið saman í allan morgunn. Hefði ég verið svo Iengi einn með svona laglegri stúlku eins og þér og jafn gremiUega ástfanginn, hefði' ég sýnt hæfileika mína f þá átt“. ilj Þau þögðu unz þjónn kom að borðinu. „Eruð þér herra ast með hattasýningu“, sagði,. Don. „Eins og að ferðast með 1 s'irkus. Mér liggur að vxsu á, l en fárra daga tof hér dg þaíy| skiptir engu máli. Það verð- i ur gaman að vera nokkraj daga í Honolulu. Hefur Þú i komið þangað Lyn?“ ÞáÚ 1 höfðu komig sér saman ura-i ±wr pa pao: „Það þarf við og við a£ beyta þeim?“ Ted glotti hæðr islega. „Ég vildi óska að hanr gæti það, ef með þarf. Lyn varð órólega. Aftur sé hún hættu framundan. Húr neyddi sig til iað hlægja. „Ég hélt þetta væri flug- fterð en ekki hnefaleikjar- ofar skýfum Alþýðublaðið — 11. júní 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.