Alþýðublaðið - 11.06.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.06.1959, Blaðsíða 12
 40. árg. — Fímmtudagur 11. júní 1959 -— 119. tbl. inn upp VALDIMAR Stefánsson saka dómari hefur skýrt blaðamönn- um tfrá því, að kveðinn hafi ver ið upp dómur í máli Garðars Jó hannessonar o^ Friðþjófs bróð- ur hans, eða Vatneyrarbræðra svonefndu. Valdimar, sem var dómari samkvæmt umlboðsskrá, sagði, að þetta hefði verið umfangs- mikið mál. Endurrit af prófum málsins voru 408 folio síður og framlögð skjöl 235. Gat sakadómari þess, að hvor ugur bræðranna hafi áfrýjað, en þeir voru dæmdir fyrir brot á gjaldeyrislöggjöfinni. Slík brot íyrnast á tveim áfum. Hér á eftir fer greinargerð sú, er sakadómari lét blaðamönn- um í té um þetta mál: „í árslok' 1954 hófst að fvrir- mælurn dómsmálaráðuneytis- ins og samkvæmt kæru gjald- eyriseftirlits Landsbanka ís- lands rannsókn um mþint gjald eyrisbrot hinna svonefndu Vatn eyrarfyrirtækj a á Patreksfirði og þá einkum togaraútgerSar- I fyrirtækjanna Gylfa 'hf. og Varðar hf. og einnig Verzlunar Ó. Jóhannesson hf. Forstjóri þessara fyrirtækja hafði um langt áraíbil verið Garðar Jó- hannesson, en Friðþjófur, bróð- ir hans, ihafði þá um sumarið tekið við forstjórastarfi í þeim ölium. Hafði Friðþjófur einnig áður' verið forstjóri tveggja Vati{eyrasíyrir)tækjanna, Grótta hf. Og Sindra hf. Inn í rannsóknina um hin meintu gjaldeyrismál fléttuðust brátt önnur atriði og þá einkum ásakanir nefndra bræðra hvoi's Framhald á 3. síðu. og afstöðu stjórnarinnar til þelrra. Emil um iandhelgismálið: Sá, sem berst fyrir lífi sínu, gefsf aldrei upp. Garðar Jónsson. Ingimundur Erlednsson, ÍSAFIRÐI í gær. ALÞÝÐUFLOKKURINN hélt mjög góðan fund hér á ísafirði sl. föstudag. Sóttu fundinn 300 rnanns og var ræðum frummæl enda, þeirra Emils Jónssonar, forsætisráðherra, og Steindórs Steindórssonar, frambjóðanda Alþýðuflokksins á ísafirði, sér- síaklega vel tekið. Katrín Smári. Jóhanna Egilsdóttir. Ráðgert hafði verið, að Guð- mundur í. Guðmundsson, utan- ríkisráðherra, mætti á fundin- um, en af því gat ekki orðið, þar eð flug féll niður á ráðgerð- um tíma. Jón H. Guðmundsson,, for- maður Fulltrúaráðs Alþýðu- flokksins á ísafirði, setti fund- Framhald á 2. síðu. EMIL JÓNSSON forsætis- og sjávarútvegsmálaráðherra skýrði frá því í ræðu sinni á sjómannadaginn, að ríkisstjórn in hefði ákveðið að láta smíða átta nýja togara, og yrðu fjórir þeirra fullsmíðaðir á næsta ári, en hinir fjórir 1961. Hefur Seðlabankinn heitið aðstoð sinni og fyrirgreiðslu í máli hessu, en lög eru til, sem heim- ila kaupin og nauðsynlegar lán- tökur í því sambandi. Emil skýrði frá því, að skipin yrðu hin fullkomnustu, sem ! Unnt væri að fá, og sérstaklega byggð með tilliti til veiða á fjarlægum miðum. Verður með þessu reynt að sinna aðkallandi verkefni, sem beðið hefur ó- leyst nú um nokkur ár. Það er skilyrðj til að fram- leiðsla sjávarafurða geti auk- izt, að skipastóll, mannaður ís- lenzkum sjómönnum, fari vax- andi, sagði Emil ennfremur. Bátafloti landsmanna hefur auk izt mjög verulega á undanförn- um árum, og kaupskipaflotinn raunar líka, en togararnir stað- ið í stað, aðeins fengizt ný skip fyrir þau, sem týnzt hafa. Þetta kvað Emil verða að breytast, því engin framleiðslutæki væru stórvirkari í að afla þjóðarbúi okkar tekna. Af öðrum atriðum úr ræðu Emils má nefna þessi: •Jc Hann taldi íslendinga hafa úfjiÉÍi verið furðu tómláta um fiskileit og vísindalegar fiskirannsóknir, miðað við live afkoma þjóðarinnar er háð fiskveiðunum. Hann MEÐ hinum nýju samning- um, er prentarar og bókbindar- ar hafa gert við atvinnurekend- ur, hafa þessar stéttir tryggt sér lífeyrissjóð og ýmis önnur starfshlunnindi. Kauphækkun er hins vegar engin. Helztu atriðin í hinum nýju samningum prentara eru þessi: Komið verður á fót lífeyris- sjóði. Munu prentsmiðjueig- endur greiða 6% í sjóðinn en prentarar greiða ekkert á þessu ári. Næsta ár greiða prentarar 1% af launum sín- nm í sjóðinn, árið 1961 greiða þeir 2%, 1962 3% og 1964 4% eða fullt framlag. Samið var um ný ákvæði varðandi veikindadaga. Veita þau prenturum aukna trygg- ingu fyrir því að missa ekki rétt til veikindadaga, Sam- kvæmt görnlu samningunum benti á góðan árangur fiski- leitar á sl. ári. Ilann sagði, að breyting yrði að verða á því, að ekki fást nægilega margir ís- lenzkir sjómenn til að manna flotann, en aðkomu- manna er árlega þörf. '&• Hann minntist skiptapanna áttu prentarar rétt á 12 veik- indadögum á ári. Og væru þeir ekki notaðir áttu menn þá inni hjá fyrirtækjunum. En atvinnurekendur gátu sagt upp starfsmönnum sínum og þannig um leið losnað undan þeirri kvöð að láta í té veik- indadaga, er safnazt liöfðu fyrir. Nú hefur ákvæð- unum verið breytt þann veg, að prentari missir ekki rétt til veikindadaga nema hann segi sjálfur upp starfi. Samið var um styttingu vinnu á laugardögum í febr- úar, þ.e. frí frá hádegi. Áður höfðu prentarar fengið slík frí í marz, apríl, maí og sept- ember. Hinir nýju samningar gilda til eins árs. — Á félagsfundi í Hinu íslenzka prentarafélagi Framhald á 9. síðu. Glæsilegur fundur Alþýðu- flokksins á Isafirði Framhald á 3 síðu. user Gylfi Þ. Gíslason. Sigurður Ingimundarson. r A-LISTINN boðar til kjós- endafundar í Iðnó í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn verða 6 efstu menn Alistans í Reykjavík, svo og frú Jóhanna Egilsdóttir, er skipar heiðurssæti listans. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð- herra, efsti maður A-listans, mun í ræðu sinni skýra frá af- stöðu ríkisstjórnarinnar til vinnudeílnanna, er staðið hafa undanfarið. Eggei't G. Þorstemsson. Ræðumenn verða þessir: fundinum mennta- Gyltfi Þ. Gíslason, málaráðherra, Eggert G. Þorsteinsson, al- þingismaðiv, Sigurður Ingimundarson, for maður BSRB, Katrín Smári, húsfrú, Garðar Jónsson, formaður Sj ómannafél ags Reykjavíkur, Ingimundur Erlendss., starfs maður Iðju, Jóhanna Egilsdóttir, formað- ur Verkakvennafélagsins Fram sóknar. Fundarstjóri verður frú Soff- ía Ingvarsdóttir, forrn. Kvenfé- lags Alþýðuflokksins í Rvík. Fl XDLIi FUJ í ÁRNESSÝSLU FRAMHALDSAÐALFUND- UR Felags ungra jafnaðar- manna í Árnessýslu verður haldinn í kvöld kl. 9 í Iðnaðar- mannahúsinu á Selfossi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.