Alþýðublaðið - 20.06.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.06.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 11475 Ekki við eina fjölina feld (The Girl Most Likely) Amerísk gamanmynd í litum. Jane Powell Cliff Robertson Sýnd kl. 5, 7 og 9. -I ■l'U . » * . -'i i ^ Hafnarfjarðarhíó Sími 50249. Ungar ástir , VERfl STRICKER EXCELS/OK Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lífsins. Meðal annars sést barnsfæðing í myndinni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 7 og 9. Nýja Bíó Sími 11544 Eitur í æðum. (Bigger than Live) Tilkomumikil og afburðavel leikin, ný, amerísk mynd, þar sem tekið er til meðferðar eitt af mestu vandamálum nútímans. Aðalhlutverk: James Mason, Barbara Rush. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Kópavogs Bíó Sími 19185 í syndafeni Spennandi frönsk sakamála- mynd með Danielle Darrieux Jean-CIaude Pascal Jeanne Moreau Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. —o— SKYTTURNAR FJÓRAR Sýnd kl. 5 og 7. Góð bílástqpði. — Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Maðurinn, sem aldrei var til. Afar spennandi Cinemascope lit mynd byggð á sönnum heimild- ,um. Clifton Webb. Sýnd kl. 5. Stjörnubíó Sími 18936 Buff og banani (Klarar Bananen Biffen) Bráðskemmtileg ný sænsk gam- anmynd um hvort hægt sé að íifa eingöngu af buff eða ban- ana. Áke Grönberg Áke Söderblom Sýnd kl. 5, 7 og 9. nn r r-J «T r r 1 ripohbio Sími 11182 Gög og Gokke I villta vestrinu. Bráðskemmtileg og sprenghlægi leg amerísk gamanmynd með hinum heimsfrægu leikurum Stan Laurel og Oliver Hardy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ódýrir uppreimaðir sirigaskór. sími 22140 Hún leyndardómanna (The house of secrets) iEn af hinum bráðsnjöllu saka- málamyndum frá J. Arthur Rank — Myndin er tekin í litum og Vista Vision. Aðalhlutverk: Michael Craig, Brenda De Benzie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Austurhœjarbíó Sími 11384 Barátta læknisins (Ich suche Dich) Mjög áhrifamikil og snilldarvel leikin ný þýzk úrvalsmynd. O. W. Fischer Anoúk Aimée Ógleymanleg mynd, sem allir ættu að sjá. r Sýnd kl. 7 og 9. FÖGUR OG FINGRALÖNG Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Laugaveg 63. MÓDLEIKHOSID Þjóðdansafélag Reykjavíkur Danssýning í dag kl. 15. BETLISTUDENTINN Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Næstu sýningar sunnudag og þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag, 17. júní, frá kl. 13.15 til 15. Sími 19-345. Pantanir sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. Hafnarbíó * Sími 16444 Götudrengurinn (The Scamp) Efnismikil og hrífandi ný, ensk kvikmynd. Aðalhlutverk hinn 10 ára gamli Colin (Smiley) Petersen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hjólbarðar og slöngur 450x17 550x16 600x16 550/590x15 600/640x15 67.0x15 590x13 Garðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun. Preslar, sem ætla að verða við biskupsvígslu á morgun komi hempuklæddir í for dyri alþingishússins kl. 9,30 f. h. & Féiagslíl Sjálfboðavinnan heldur áfram £ Hamragili um helgina. Ferðir frá B.S.R. kl. 2 á laugardag. BILUNN Sími 18-8-33 Höfum til sölu mikið úr val af glæsilegum bíl- um, oft góðir greiðslu- skilmálar. — Chevrolet 1959 Skipti koma til greina. Ford-Fairlane 1959 Skipti koma til greina. Chevrolet 1957 SKpti kom-a tij greina. Ford-Fairline 1957 Sk'.pti koma tij greina. Taunus 1956 Station Zodiac 1955 Buick 1955, 2ja dyra Taunus 1959 De Luxe Kaiser 1954 Fiat 1400 1957 Pontiao 1953, 2ja dyra Austin A-70 1950 Volkswagen 1956 ‘57, ’58 Opel-Record 1958 Skoda 1956 ’57, ‘58 Moskwitch 1958 BILLINN Varðarhúsinu við Kolkofnsveg Sími 18-8-33. IfJtFBAVFHHM 9 * (u i 5 0 18« ■1 v '1 4. vika. Liane nakfa slúian Metsölumynd eðlilegum litum. Sagan kom sem fram- haldssaga í „Femínu.“ Aðalhlutverk : Marion Michael, (sem vaiin var úr hópi 12000 stúlkna, sem vildu leika £ þessari mynd) Sýnd kl. 7 og 9. j Helena fagra Stórfengleg cinemascop Ktmynd. Sýnd kl. 5. Fundizf hafa fveir smekkláslyklar. Upplýsingar á afgreiðslu Alþýðublaðsins. u dansarnir í Ingólfscafe í kvöld kL 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5- Síml 12-3-26 Slmt 12-3-26 DansEeikur í kvöld KHftKf '8 20. júní 1959 — Aíþýðublaðíð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.