Alþýðublaðið - 20.06.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.06.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞrólfir •) Margir beitu voru ekki með, en þeir ungu iofa góðu. VEÐUR var ágætt, þegar keppni síðari dags vígslumóts- ins hófst á Laugardalsvellinum sl. fimmtudagskvöld. Áhorfend ur voru santt frekar fáir, aðal- lega börn, sem fylgdust með keppninni af miklum ákafa. Fyrsta greinin var 400 m grindahlaup með fjórum kepp- endum. Sigurður Björnsson tók fljótt forystuna og hélt henni hlaupið út. Hann hljóp vel og náði allgóðum tíma. Annars er Sigurður ekki í nógu góðri æf- ingu. Hjörleifur á heiður skilið fyrir áhuga sinn Og hann varð annar á sínum bezta tíma. 58,4 64,2 Spjótkastið var frekar lélegt, enda vantaði 3 okkar beztu menn undanfarinna ára, sem annaðhvort voru meiddir eða forfallaðir. Ingvar . kastar lag- lega og það sama má segja um Halldór, sem er í framför og náði sínu bezta. Spjótkastara okkar vantar ekki kraftinn, en einhverju hlýtur að vera ábóta vant í þjálfun og tækni. Sleggjukastið fór fram á Mela- vellinum og þar náði Þórður bezta árangri sínum> í ár og ný- ]iðinn Birgir Guðjónsson sýndi framfarir. • ★ 'Keppni Valbjarnar og Guð- jóns í 200 m var nokkuð hörð, en sá fyrrnefndi hafði meira út- hald og tími hans, 22,9, er all- góður. Aðeins Hörður Og Þórir mættu til leiks í 400 m- af 5 skráðumi og er slíkt óskiljan- legt. Keppni þeirra var hörð og skemmtileg og árangur góður. Hörður virðist vera í góðri þjálfun, en Þórir var þyngri en hann er vanur að vera síðustu metrana. Tími beggja lofar góðu. ★ Fjölmennasta grein kvölds- ins var 1500 m hlaupið, en slíkt skeður ekki oft hér í Reykja- vík. Sex keppendur mættu til leiks, þar af þrír okkar beztu menn, Svavar, Kristleifur og Kristján. Kristleifur tók for- ystuna í upphafi og hélt henni rúmlega helming hlaupsins (400 m: 63,0 sek. og 200 m: 2:10,0). Skömmu seinna tekur Kristján við af Kristleifi, en það stóð ekki lengi, því að rétf áður en bjöllunni er hringt, tek ur Svavar rykk og eftir það lengdi bann stöðugt bilið og sigraði á góðum tíma. Kristleif- ur var lakari en búizt var við, en Kristján betri. Það voru aðallega Þeir ungu, sem þátt tóku í þfístökki, allir okkar beztu menn voru fjarver andi. Ingvar Þorvaldsson er efnilegur stökkvari og ekki er ólíklegt, að haiin nái 14,50 í sumar. Þorvaldur og Kristján eru mjög efnilegir íþróttamenn. Ármann vann yfirburðasigur í 1000 m boðhlaupinu á góðum tíma. HELZTU ÚRSLIT 400 rrii grindahlaup: Sigurður Björnsson, KR Hjörleifur Bergst.son, Á Þorkell St. Ellertsson, Á Helgi Hólm, ÍR Spjótkast; Ingvar Hallsteinsson, KH 57,01<h Halldór Halldórsson, ÍBK 56,84 Valbjörn Þorláksson, ÍR 54,27 Sigm. Hermundsson, ÍR 47,41 Þrístökk: Ingvar Þorvaldsson, KR 13,89 Helgi Björnsson, ÍR 13,46 Þorvaldur Jónasson, KR 13,30 Kristján Eyjólfsson, ÍR 13,21 200 m hlaup: ValbjÖrn Þorláksson, ÍR 22,9 Guðjón Guðmundsson, KR 23,1 Konráð Ólafsson, KR 24,8 Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson, KR 49,36 Friðrik Guðmundsson, KR 47,48 Birgir Guðjónsson, ÍR 37,25 1500 m hlaup: Svavar Markússon, KR 3:57,4 Kristi. Guðbjörnsson, KR 4:01,0 Kristján Jóhannsson, KR 4:04,5 Hafsteinn Sveinss., HSK 4:19,4 400 m hlaup: 0q;q Hörður Haraldsson, Á 50,2 0Q!g Þórir Þorsteinsson, Á 50,5 Framhald á 10. síðu. Grétar Þorsteinsson, Á 23,6 0‘ Brien: 19,40 m, Á MÓTI í Pomona 17. júní setti Parry O’Brien nýtt heims- met í kúluvarpi, varpaði 19,40 m. Gamla metið átti O’Brien' sjálfur, en það var 19,25 m. O’Brien hefur verið að sækja sig síðustu dagana, hann náði t. d. 19,60 m. í aukakasti á móti nýlega. HIÐ árlega sundmót Héraðs- sambandsins Skarphéðins var haldið að Flúðum 31. maí sl. Þátttaka í mótinu var góð og áhorfendur margir. Úrslit í stigakeppni mótsins urðu þau, að U.M.F. Biskups- tungna sigraði með 37 stigum, U.M.F. Ölfusinga hlaut 30 stig, U.M.F. Hrunamanna 27, U.M.F. Hvöt 5 og U.M.F. Laugdælinga 1 stig. Mesta athygli einstakra kepp enda vakti hin 14 ára sundkona U.M.F. Bisk. Sigríður Sæland, sem sigraði bæði í 50 m og 500 m frjálsri aðferð kvenna, setti hún nýtt „Skarphéðinsmet“ í 500 m, gamla metið hafði stað- ið í 13 ár, Sigríður varð önnur í 100 m bringusundi, en í þeirri grein hefur hún einnig sigrað undanfarin ár, var hún mjög óheppin með riðil þar, auk þess sem hún gekk ekki heil til skóg- ar. Keppni þeirra Ágústs Sig- urðssonar Hrun. og Þóris Sig- urðssoar Bisk., í 100 og 200 m bringusundi var mjög hörð, lauk henni með sigri hins fyrr- nefnda í báðum greinum, en tíminn var sá sami hjá báðum. Úrslit í einstökum greinum: 100 m bringusund: Ágúst Sigurðsson Hrun. 1:25,4 Þórir Sigúrðsson Bisk. 1:25,4 Ólafur Unnsteinss., Ölf. 1:26,5 Tómas Jónsson Ölf. 1:30,0 100 m frjáls aðf: Bjarni Sigurðsson Ölf. 1:14,6 Árni Þorsteinsson Ölf. 1:16,4 Elfar Sigurðsson Hvöt 1:19,4 Hörður Bergsteinss. Laug 1:20,0 Noregur Luxem- í FYRRADAG sigruðu Norð- menn Luxemburg í landsleik í knattspyrnu með 1 marki gegn engu. Leikurinn þótti ekki sér- stakur, en sigur Norðmanna var verðskuldaður. Á morgun leika Danir og Svíar og það er leikur, sem margir hér munu fylgjast með. Skýrt verður frá úrslitum leiks ins og einnig hvernig danska landsliðið gegn íslendingum verður skipað, en það verður valið strax að loknum þessum leik. 50 m baksund: Árni Sigurðsson Ölf. 35,5 Elfar Sigurðsson Hvöt 43,3 Örn Erlendsson Bisk. 45,2 Skarphéðinn Njálss. Bisk. 45,5 200 m bringusund: Ágúst Sigurðsson Hrun. 3:06,7 Þórir Sigurðsson Bisk. 3:06,7 Gústaf Sæland Bisk. 3:15,9 Páll Sigurþórsson Ölf. 3:18,9 100 m frjáls aðf.: Bjarni Sigurðsson Ölf. 16:57,8 Þórir Sigurðsson Bisk. 17:06,0 Páll Sigurþórsson Ölf. 17:42,2 Gústaf Sæland Bisk. 17:42,2 100 m bringusud kvenna: Guðrún Emilsd. Hrun. 1:41,8 Sigríður Sæland Bisk. 1:43,2 Hrefna Kristb.d. Bisk. 1:46,2 Halld. Guðmundsd. Hrun. 1:48,3 50 m frjáls aðf. kvenna: Sigríður Sæland Bisk. 38,8 Ásthildur Emilsd. Hrun. 41,3 Gerður Ingimarsd., Ölf. 42,8 Helga Einarsdóttir Hrun. 43,0 500 m frjáls aðf. kvenna: Sigríður Sæland Bisk. 8:49,8 (Skarphéðinsmet) Guðrún Emilsd. Hrun. 10:01,2 Hrefna Kristb.d. Bisk. 10:12,2 Gerður Ingim.d. Ölf. 10:22,3 4X50 m frjáls aðf. karla: Ölf. A 2:12,2 mín. Bisk. A 2:14,8 mín Hrun. 2:29,0 mín. Bisk. B 2:31,3 mín. 4X50 m frjáls aðf. kvenna: Hrun. A 3:04,3 mín. Bisk. 3:14,2 mín. Ölf. 3:27,6 mín. Hrun. A 3:40,2 mín. Tekinn var millitími á Þóri Sigurðssyni, á 500 m, í 100 m sundinu, var hann 8:27,4 mín. Að keppni lokinni var kepp- endum og starfsmönnum boðið til kaffidrykkju í hinu nýja fé- lagsheimili Hrunamanna, voru verðlaun afhent þar. Við það tækifæri veitti Eiríkur Sæland formaður U.M.F. Biskups- tungna, sundbikar Skarphéðins móttöku. Er þetta í fyrsta sinn, sem það félag vinnur bikarinn : Evrópumeistarakeppni í | = fimleikum kvenna var ný- = [ lega háð í Póllandi. Úrslit | \ komu nokltuð á óvænt, en | § pólska stúlkan Natalie 1 [ Kot sigraði. Myndin er af í jf Kot og gefur vissulega til | | kynna, að hún kann tölu- | | vert í fimleikum. 1 llllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllH, m,| Iþrótfir erlendis NÝLEGA stökk 17 ára sænsk ur unglingur, K. Á. Nilsson, 2,01 m. í hástökki og er hann af mörgum talinn einn efnileg- asti hástökkvarinn, sem uopi er, stíll hans sérstaklega góð- ur. Alls hafa 14 Svíar stokkið 2,00 m. eða hærra. R. Dahl, Södeltálje.......... 212 B. Nilsson, Westermalm . . 211 S. Pettersson, Kronoberg 21ð B. Holmgren, Westerm. . . 209 S. Andersson, Orient .... 205 E. Nilsson, Ljungby........... 204 G. Svensson, Bromma G. Lindecrantz, Örgryte A. Ljungqvist, Bromma K.-Á. Nilsson, Sörmark Á. Ödmark, MP ......... R. Reiz, Karlskrona . ■ ■ ■ G. Gustafsson, Járla .. B. Nilsson, Örnen...... 202 201 201 201 200 200 200 200 BANDARÍSKA stúdenta- meistaramótið var háð í Lin- coln í vikunni. Árangur móts- ins var góður. George Kerr frá Jamaica vakti mikla athygli, en hann sigraði í 880 yds á 1: 47,8 (1:47,0 í 800 m.). Enda- sprettur hans var frábær að sögn. Seth varð annar á 1:49,7 mín. Önnur úrslit: Kúluvarp: S'hine 17,67 m., Erwin 17,54 m.. (þetta þótti lélegt í USA, en, Dallas Long fékk ekki að vera með, hann er of ungur!) 220 vds Norton 20,9, Poynter 21,0, hástökk Moss og Williams 2,07 m., 100 yds Tidwell 9,3. Lang- stökk Shelby 7,74. 400 m. grind, Howard 50,6. Á móti nýlega náði Hary 10, 3 sek., annar varð Deckstein 10,5. Sá síðarnefndi sigraði Molzberger í langstökki, stökk; 7,51 gegn 7,34. Deckstein átti ógild stökk yfir 7,80 m. BANDARÍKJAMENN hafa eignast nýjan 4,50 m. stökkv- ára, Joe Rose, náði 4,57. 18 ára og fyrsta sinn, sem hann hafn- gamall Bandaríkjamaður, Karl ar utan U.M.F. Ölfusinga, en! Johnstone kastað] kringlu 51, það er sameiginlegt fyrir Hvera1 59 m„ en er samt ekki álitinn gerðis- og Ölfushrepp. I „toppmaður“! Alþýðublaðið — 20. júní 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.