Alþýðublaðið - 23.06.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.06.1959, Qupperneq 1
40. árg. — Þriðjudagur 23. júni 1959 — 128. tbl. Styrisúfbúnaður togarans bilaði. TOGARINN Þorkell máni, eign Bæjarútgerðar Reykjavík- ur, er nú á leið heim eftir mikl- ar hrakningar við Grænland. Það slys henti einn skipverj- ann, Jón Sigurðsson bræðslu- mann, að hann fékk ryðflís í augað. Varð að fara með hann til hafnar á Grænlandi og fór Þorkell máni með hann til Fær- eyingaháfnar. LENTI f ÍS Á leiðinni suður með landi, við Frederikslhabsbank, lenti togarinn í ís með þeim afleið- ingum, að stýrisúíbúnaður tog- arans ibilaði. Tókst togaranum þó að komast úr ísnum af eigin rammleik og er hann nú lagður af stað heimleiðis og er alit í lagi með togarann lað öðrií leyti en því, að ekki er unnt að stýra honum á venjulegan hátt. Verð- ur gert við stýrisútbúnaðinn í Reykjavík. önnur skip nærstödd Á sivipuðum slóðum og Þor- kell máni var togarinn Ólafur Jóhannesson og var hanr. reiðu- búinn til þess að veita aðstoð, ef á þyrfti að halda. Einnig voru þarna amerísk gæzluskip, sem. hefðu veitt aðstoð. KUALA LUMPUR Stjórn Mal- ayaríkjasambandsins hefur til- kynnt, að smábændur og sam- vinnufélög fái á næstunni land í frumskógunum til ræktunar, þar eð nauðsynlegt sé að auka mjög gúmframleiðslu landsins. Sera Sigurbjörn Einars- son professor var sxöast- höinn sunnudag vigður til biskups. Vigslan for fram Domkirkjunni og var fullt út úr dyrum. Mynd in var tekin þegar þeir ganga til kirkju Asmund ur Guðmundsson biskup, Sigurbjörn Einars sera son og sera Bjarni Jons son vigslubiskup. HWWWMWMWWMWWMIW Bræðsla hafin SIGLUFIRÐI í gær. LÍTIL SÍLDVEIÐI var í dag. En í gær var veiði ágæt. Frá miðnætti á aðfaranótt Iaugar- dags og þar til á miðnætti sl. bárust hingað um 10 þús. mál. úr um 20 skipum. Fer öll síld- in í bræðslu, þar eð hún er ekki nógu feit enn. Er bræðslan haf- in af fullum krafti. BOLOGNA. Fimm létust, er eldur kom upp í málningarverk smiðju í Boiogna í dag. | A MIÐNÆTTI hefst Jóns-1 | messunótt, — nóttin, sem í | | rauninni er engin nótt, held- | | ur aðeins rómantískt rökkur 1 1 í nokkra tíma. | í gamla daga var mikil trú 1 | á Jónsmessunótt. Ef menn | | lögðust naktir í dögg, áttu f | þeir að fá bót allra sinna | | meina. Þá þrifu nornir sópa i | sína og riðu gandreið á fund | | meistara síns til þess að 1 | kyssa hann á bakið og svo | | framvegis og svo framvegis. f = Það segir frá hjátrú og 1 | fornum siðum- í sambandi | 1 við Jónsmessunótt á OPN- i I UNNI í dag. | r i “■ ttMHUHiiuiiiiimimuiiimiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiuiimiiiui Útvarpsumræður í kvöld. ÚTVARPSUMRÆÐUR um stjórnmál fara fram í kvöld og annað kvöld. Ræðumenn Alþýðuflokksins í kvöld eru Emil Jónsson, forsætisráð- herra, Guðmundur f. Guð- mundsson, utanríkisráðherra og Katrín Smári, húsfrú. — Annað kvöld verða ræðu- menn Alþýðuflokksins þeir Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra, Friðjón Skarp héðinsson, dómsmálaráð- herra, Eggert G. Þorsteins- son, varaformaður ASÍ, og Sigurður Ingimundarson, for maður BSRB. Blaðið hafði tal af Árna Snævarr, yfirverkfræðingi, gærkvöldi. Sagði hann, að enn þá væri unnið dag og nótt við byggingu hins nýja varnar- garðs. Væri verkið nú svo langt komið, að ekki væru eftir nema um 15 metrar- í land. Er garð- urinn nú kominn fyrir opið, sem kom á gamla garðinn. Árni sagði, að yfirborð Þingvalla- vatns hefði nú lækkað um 80 til 90 sentimetra, og nú væri auðveldara að hafa hemil á gær cand. theol. Ingþór Indriða | vatnsflaumnum. Sagði hann, að = son til Herðubreiðarsafnaðar í ekki væri búizt við, að yfirborð Hýr presfur vígður. BISKUP ÍSLANDS vígði í Nýja virkjunin verður tekin í notkun um áramót STJÓllN Sogsvirkjunarinnar hélt fund í gærmorgun til þess að ræða tjónið, sem hlotizt hef- ur við Efra-Sog. Fekk stjórnin á fundinum skýrslur um tjónið og er talið samkvæmt þeim, að verkið muni tef jast í 6 vikur. Ráðgert var að nýia virkjunin yrði tekin í notkun 15. nóvem- ber n.k. En talið er nú, að hún verði tekin í notkun um ára- mótin. einum metra, þar sem vatns- rennslið hefði minnkað mjög. Aðspurður sagði Árni, að nokkrum mönnum hefði verið sagt upp starfi, um stundarsak- ir að minnsta kosti. Ennfremur hafa margir verið látnir taka sumarfrí nú, þar sem tiltölu- lega fáir komast að við bygg- ingu varnargarðanna.. Einnig hefur smiðum verið komið fyr- ir í vinnu í Reykjavík. Nokkrir vélamenn hafa þó verið fengnir að láni austur, þar sem margar 1 vinnuvélar eru nú í notkun og við þær þarf sérþjálfun. Kanada. dag. i Fer Ingþór vestur í vatnsins lækkaði mikið úr þessu, myndi líklega ekki ná MIKIL ATROÐSLA FOLKS. Mjög mikið hefur verið um, að fólk flykktist austur til þess að skoða vegsummerki. Hefur átroðningur þessi aðallega ver- ið á kvöldin og um helgar. Sagði Árni, að oft hefði þessi átroðsla fólks tafið fyrir og valdið marg víslegum erfiðleikum. T.d, má nefna, að hætta varð einu sinni að taka jarðveg á einum stað, og flytjast til, vegna átroðslu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.