Alþýðublaðið - 24.06.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1959, Blaðsíða 1
-imHHHiiiimHliiiitamiitÍiiiiiiiiimiiiiHiiiiiiinmiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiimiiiiiiiimHiiiiniiiiiiiiiii t£D£ÍI£Ö) 40. árg. — Miðvikudagur 24. iúní 1959 — 129. tbl. Stórþjófnaður í Reykjavík um helgina: Hópur grænlenzkra mennta- skólanema hafði hér viðdvöl í gærdag. Grænlendingarnir eru á leið til Ðanmerkur. Þeim var tekið hér tveim höndum, eins og vera ber, þegar góða nágranna ber að garði. Það var farið með þá að Reykjum og Reykjalundi og menntamálaráðherra tók á móti þeim í Ráðherrabú- staðnum. Við það tækifæri klæddust grænlenzku stúlk- urnar þjóðbúningum. Og við það tækifæri er þessi Al- þýðublaðsmynd tekin. iiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiMiniHiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiin Kaflar úr ræðu í úfvarpinu í S]a 3. siou Auk þess bráðabirgðaútfærslu á nokkrum stöðum hluta úr árinu. í ÚTVA'RPSUMRÆÐUNUM j í gærkvöldi ræddi Guðmundur | í. Guðmíundsson utanríkisráð- | herra um landhelgismálið. Skýrði hann þa m. a. frá því, að í júní 1957 hefði Lúðvík Jós- épsson Iagt fram tillögur um 'bráðabirgða'lausn á málinu. Byggðust þær tillögur á því, að fjórum mílum yrði haldið, en viss svæði yrðu friðuð hluta úr árinu. Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn töldu þessar tiliögur Lúðvíks ófuli- nægjandi og kák eitt og náðu þær ekki fram að ganga í ríkis- stjórninni. Utanríkisráðherra sagði: „Al- LANDSLEIKUR í knatt- spyrnu milli Islendinga og Dana fer fram á Laugardals- velli nk. föstudagskvöld kl. 8.30. Þetta er forleikur í Olymp íuleikunumí og ^afnframt 23. landsleikur íslands í knatt- spyrnu. Dómari er Birger Niel- sen frá Noregi, en línuverðir Jörundur Þorsteinsson og Guð- björn Jónsson. Landslið íslands er þannig skipað: 1. Heimir Guðjónsson, KR, markvörður, 2. Hreiðar Ársælsson, KR, ihægri bakvörður. 3. Rúnar Guðmannss., Fram, vinstri bakvörður. 4. Garðar Árnason, KR, hægri f.ramvörður, Framhald á 12. síðu. þýðubandalagið heldur því mjög á lofti, að það hafi viljað færa friðunarmörkin út sumar- ið 1957, en ég hef hvergi séð þess getið opinberlega, hversu mikið þeir vildu færa út. Skrif- finnar Aliþýðu'bandalagsns fara í kringum það atriði eins og kettir í kringum heitan graut og um efni tillagna Lúðvíks Jós epssonar ríkir grafarþögn. En hvernig voru Þá þessar tillög- ur? Ég hef 'þær hér fyrir fram- an mig. í fyrsta lagi vildi hann halda fjórum mílum frá grunnlínum óbreyttum. í öðru lagi vildi hann breyta vissum grunnlínum., þannig, að grunnlínupunktum væri fækkað og í þriðja lagi vildi hann friða á þremur stöðum við landið nokkra mánuði úr ári. Þessir þrír staðir voru út af Faxaflóa, Vestfjörðum og AÐFARANÓTT sunnudags var 'brotizt inn í vörugeymslu Eimskipafélags íslands í Hafn- arhúsinu. í geymslunni eru ein göngu geymdar vörur, sem eru eign varnarliðsins. Þjófarnir brutu rúðu í glugga Oor opnuðu hann. Komust þeir þá inn í skrifstpfukompu. Dyrn ar á henni voru læstar og brutu þjófarnir hana upp. Við hliðina á vörugeymsl- unni, sem þeir komu þá inn í, er önnur, sem Skipaútgerð rík- isins hefur. Á milli þeirra er ó- vandaður tréveggur og brutu Þjófarnir stórt gat á hann. Fóru þeir í gegnum gatið og opnuðu stórar dyr, sem eru á vöru- geymslu Skipaútgerðarinnar. - 1) ÞÝFIÐ 175 ÞÚS. KR. VIRÐI Óku þjófarnir síða* bifreið inn í vörugeymslu Ríkisskip. Tóku þeir síðan að flytja þýfi sitt í gegnum gatið og hlóðu því í bifreiðina. Stálu þjófarnir 25 kössum, af sígarettum. í hverjum kassa eru 10 þúsund sígarett- ur (50 karton með 10 pökkum í og 20 sígarettum í hverjum pakka). Hafa þjófarnir því Framhald á 2. síða*. fyrir Austurlandi. Breidd svæðanna var 12—15 mílur. Tillaga Lúðvíks Jósepssonar frá 21. júní 1957 hjjóðar svo orðrétt í niðurlagi: „Með sérstöku tilliti til þess að umrædd alþjóðaráð- stefna er framundan um víð- áttu landhelginnar, þá tel ég rétt að fara að þessu sinni þá leið, sem meðfylgjandi upp- dráttur sýnir, en hún byggir á breyttri grujmlínu og tíma- bundinni útfærslu á þremur stöðum við landið. MEÐ ÞESSARI LEIÐ BREYTUM VIÐ EKKI FJÖGURRA MÍLNA REGLUNNI að þessu sinni, en náum liins vegar þeirri stækkun á frið- unarsvæðinu, sem mestu máli skiptir.“ AÐEINS KÁK Guðmundur í. Guðmundsson Framhald á 2. síðu. í 22. GR fjárlaga fyrir yfir- standandi ár er ríkisstjórninni heimilað að ta'/a erlent lán, að fjárhæð allt að 6 millj, dollara. Fyrri helmingur lánsins ($ 3 millj.) hefur þegar verið tek- inn. Er lánveitandi Efnahags- samvinnustofnunin (ICA) 1 Washington. Lánið er afborg- unarlaust í eitt ár og endur- greiðist síðan með jöfnum af- borgunum á 35 missirum. Vext ir eru 3V2%. Samningar standa nú yfir um síðara helming lán9 ins. ÆÖOTQI til Kína Hinn 1. júlí verður byrjað að senda Alþýðublaðið til Kína. Því bættist kínverskur á- skrifandi í gær. Hann biður um að byrjað verði að senda það um mánaðamótin og hefur borgað sex mánuði fyrir- fram. Nýi áskrifandinn heitir Ho Chuen Fong og utaná- skrift hans er: P.O. Box 536, Peking, Kína.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.