Alþýðublaðið - 24.06.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.06.1959, Blaðsíða 3
Úr ræðu Emils iónssonar forsæfisráðherra í úfvarpinu í gærkvöldi rmti mi í ÚTVARPSUMRÆÐUNUM í gærkveldi var Emil Jónsson försætisráðherra einn af ræðu- jnönnum Alþýðuflokksins. — Hann ræddi um stjórriinálin al- menht og þau mál, er kosning- arnar mundu snúast um. Fer liér á eftir ágrip af ræðu hans. í uþphafi ræddi Emil Jóns- son um kjördæmamálið. En hann benti á, að kosið yrði um fleira en kjördæmamálið. Al- þýðuflokkurinn hefur nú farið með stjórn landsins síðasta misserið og allar ríkisstjórnir fá í öllum kosningum dóm fýr- ir verk sín, sagði forsætisráð- herra. Síðan sagði hann: „Því er linnulaust haldið fram af andstæðingum ríkis- stjórnárinnar, að það sé nú raunverulega ekki Alþýðuflokk urinn, sem hafi farið með stjórn landsins þetta tímabil, heldur Sjálfstæðisflokkurinn. Hann sé sá, sem raunverulega hafi haft stjórnartaumana á sinni hendi, þó að honum hafi af annarleg- um ástæðum þótt heppilegra á.ð bera Alþýðuflokkinn fyrir sig. Allt er þetta sagt gegn betri vitund. Samkomulag það, sem Alþýðuflokkurinn og Sjálf stæðisflokkurinn gerðu um ára mótin, var um það eitt, að Sjálfstæðisflokkurinn sæi um áð víkja frá vantrausti, ef fram kæmi á meðan freistað væri að firina lausn á þeim vanda, sem að stfeðjaði í efnahagsmálun- um, og koma fram breytingu á kjördæmaskipuninni. Annað samkomulag og meira hefur ekki verið gert á milli þessara flokka — og hafa báðir staðið við sitt. Það er því algerlegá úr lausu lofti gripið og út í hött, þegar öðru er haldið fram. Siálfstæðisflokkurinn eða ein- stakir forustumenn hans hafa fenga tilraun gert til þess að t.áka í sínar hendur eða hafa áhrif á mál eða afgreiðslu mála, sem undir ríkisstjórnina heyra, og ber AlþýðufÍokkurinn því einn alla ábyrgð á stjórnar- störfunum þetta tímabil. Hins vegar hefur á alþingi verið samstarf milli allra flokka um bá lagasetningu, sem þar var stefnt að að ná.“ Forsætisráðherra vék síðan að því, að á þingi Alþýðuflokks- ins sl. haust hefði verið mörk- uð greinilega stefna, í kjör- dæmamálinu og efnahagsmál- um, er stjórn Alþýðuflokksins hefði síðan unnið eftir, er hún hafði tekið við völdum. „Bæði þessi mál voru svo afgreidd á alþingi í öllum aðalatriðum samkvæmt þeim línum, sem á flokksþinginu voru lagðar“, sagði forsætisráðherra. Sú leið, sem ríkisstjórn Alþýðuflokks- ins valdi til stöðvunar verðbólg unni — var í fyrsta lagi niður- greiðslur úr ríkissjóði og eftir- gjöf launþega á 10 vísitölustig- um, 5.4% af kaupi. Árangurinn hefur orðið sá, sém til var ætlazt, verðlag hefur verið stöðugt, kaup- gjald sömuleiðis og trú al- mennings á verðmiðilinn, pen- iriga, hefur vaxið. Sparifjár- Hiyridrinin héfrir aukizt og viðskiptajöfriuður við útlönd verið betri en áður. Þarf ekki orðum að því að eýðá, hverja géysiþýðingu allt þetta hefur fýrir þróun heilbrigðs efna- hagslífs í landinu. HRUN HEFÐI BLASAÐ VIÐ. Emil Jónsson forsætisráð- hérra sagði, að ef Íátið hefði ver ið skeika að sköpuðu hefði end- irinn orðið atvinnuleysi og hrun. Útflutningsatvinnuveg- irriir hefðu ekki getað gengið riema útflutningsbætur hækk- uðu til þeirra um mörg hundr- uð milljónir króna, sem ríkis- sjöður hefði þá orðið að afla með nýjum sköttum. Ráðherr- ann sagði, að kommúnistar hefðu unnið gegn ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar af öllum mætti, þeir hefðu óþreytandi prédikað ,,launarán“, sem þeir svo kalla, og sagt það 2—3 sinn um meira en eftirgjöf kaupsins nam. Þeir hefðu æst verkalýðs- féíögin til samningsuppsagnar, þannig að aðgerðirnar yrðu gerðar að engu og verðbólgu- hiólið færi að snúast á ný og' állt kæmist í öngþveiti aftur en öngþveiti væri eitt af því, sem flokkur kommúnista þyrfti til að geta þrifízt. Emil jórisson forsætisráð- fluttir I N Ý R S í M1 1 7 6 Ö 0 . . . í nýtt og betra húsnæði, opið virka daga: 9—12 og 1—6 laugardaga frá 9—12 Seljum farseðla um allan heim. Skipuleggjum ferðir einstaklinga og hópa. Með einu símtali við SÖGIJ getið þér pantað farseðla, gistingu og annað sem varðar ferðalcg yðar. ferðaskrifstofan gtegnt Gamia bíó herra vék einnig að áróðri Framsóknar gegn ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar í efnahags- málum. Hann gengi fyrst og1 fremst út á það, að ríkisstjórn-' in hefði ekki afíað fjár til þess að standa undir aðgerðuin sín- um. Þær væru því víxill, er dreginn væri á framtíðina. Emil kvað þetta ekki fást stað- izt. Kostnaðurinn við niður- greiðslurnar í vetur ér talinn nema 117 riiiÍÍj. kr. Hækkun útflutningsuppbóta 82 millj. kr. eða samtals 199 millj; kr. Fyrir tekjum á móti þessum gjöldum öiluni hefur verið séð að fullu og ennfremur fyrir nokkrum óumflýjanleguin hækkunuiri á f járlögunum j vegna launagreiðslna og trygg inga frá því sem áætlað hafði verið. Teknanna á rnóii þess- um hækkunuin í útgjÖldúm er aflað þannig í aðalatriðum: Tekjuáætlun fjárlaga var hækkuð urii tæpár 70 -««111. kr., en tekiuáætluriin hafði verið áætluð óeðlilega lá í mörgum liðúm og svo koma til viðbótár tekjuhækkanir vegna hækkunar á áfengi og tóbaki. Útgjöldin á fjárlög- iim voru lækkuð um ruriiar 50 ntiillj. kr. Tekjuafgangur frá 1958 um. 25 miíij. kr. Tolla og skattagreiðslur frá fyrra ári 30 riVH. kr. Hækkun gja'ds af fólksbílum 25 millj. króna. ft ALLALAUS FJÁRLÖG — ENGIR NÝIR SKATTAR. Tókst þannig að géra tvennt í serin: afgreiðá hallalaris f.iár- lög eftir að útflutningssjóði háfoi verið áætlað það framlag úr ríkissjóði, sem talið var, áS hann mundi þurfa til að standa undir gjöldum og í öðru lagi, áð gera þetta án nokkurra nýrra almennra skatta, því að áfengishækkunin, tóbakshækk- únin og hækkunin á yfirfærslu gjaldi fyrir bíla verður ekki talin til almennra skatta. „Því má svo bæta við,‘fc sagði Eriiil Jónsson, „að úí- koman úr þessum aðgerðum verður fyrir launamanninn, að með óbreytturii vinnu- stundafjölda og óbreyttri vísi tölu frá því sem nii er, verður kaupgjaldið 1959 hærra en. það var 1958, þrátt fýrir þá miklu hækkun, sem varð á því ári og kaupmáttur launanna hærri en hann var í október síðastliðinn.“ Næst vék forsætisráðherrai nokkuð að landhelgismálinu, en í niðurlagi ræðu sinnar fór- ust honum svo orð: Alþýðuflokkurinn hefur undanfarna áratúgi boríð gæfu til að bera ýmis góð mál fram til sigurs. Hann hefur komið fram fjölmörgum hags munamálum íslenzkrar a3- þýðu, verkamanna, sjómanna, iðnaðarnianna og millistéttai- riianna. Og svo mun hárin enm gera í framtíðinni. Hann hef- ur engin annarleg erlend sjónt- armið, hann miðar starf sitt og síefnu við það, hvað ís- lenzkri alþýðu má að gagni verða. Alþýðuflokksmenn og aðrir velunnarar flókksins, ég skora á ykkur öll að vinria vel og dyggilega að sigri flokksins í kosnirigunum. Látið hama iijota verka sinna óg veltijf hönririi það kjörfylgi, sem þarf til gíæsilegs sigurs. Á fundi sfuÁninginiannd Im »/ iis Jénssonar ríkfi siprvifji A MANUDAGSKVÖLD héldu stuðningsmenn Emils Jónsson- ai kjósendafund í Bæjarbíói. Var húsfyllir og margir stóðu í ariddýri. Þá voru einnig há- talárar út á Strandgötuna. Fyrstur talaði Benedikt Grön dal alþingismaður. Ræddi hann aðallega kjördæmamálið og sýndi Ijóslega fram á fals og undirferli framsóknarmanna í því máli. Var ræða hans mjög sköruleg og var henni tekið mjög vel. Næstur talaði Guðmundur G. Hagalín rithöfundur. Ræddi hann um þá stórhættu, sem ís- lenzkri menningu stafar af kommúnistum. Einnig fór hann orðum um kjördæmamálið og sýndi fram á, hversu mikil fjar stæða þæri sú staðhæfing fram sóknarmanna, að kjördæma- breytingin væri tiiræði við sveitir landsins. Margt fléírá ræddi hann og var mjög góður rómur gerður að ræðu hans. Þá talaði Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra. Ræddi hann efnahagsmálin og blekk- ingar kommúnista í þeim efn- um. Þá ræddi hann hið póli- tíska fyrirbrigði. Alþýðubanda- lagið, og sýndi ljóslega fram á þjónkun þess við heimskom- múnismarin. Að lokum talaði frambjóð- andi Alþýðuflokksins í Hafnar- firði, Emii Jórisson, forsætis- ráðherra. Ræddi hann um st"fnúmál Alhvðuflokksins, stiórnmálaástandið á íslandi og' aðdragándá sújóríiarmynduriár Alþýðuflokksíns. Var Emil Jónssvní ákaft fagn, að og sýnclu fundarmenn grfeíni legan vilja sinri á glæsilegurn, sigri hans n.k. sunnudag. Fundarstiórinn, Stefán Júlí- usson, mælti að lokum ntikkur hvatningarorð. Á fúridmúm skemmtu bau Nanna Egjls Björnsson og Guðmundur Jóris- son með söng sínum. Var þeim. vel fagriað. Alþýðublaðið — 24. júrií 1959 J'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.